Vísir - 06.06.1972, Side 12

Vísir - 06.06.1972, Side 12
12 VtSIR. Mánudagur 5. júni 19/2. Fyrirgefðu Siggi, ég er alveg staur þetta kennir honum að velja , aulaleiðina. r- Ætlarðu að lána mér blaðiö þitt r SITUATIONS \VACANT / VEÐRIÐ í DAG Norðvestan gola, léttskýjaö. Hiti 10-13 stig. Húsnœði í 1 — 11/2 mánuð Hjón, sem bæði vinna úti og eru með 1 barn, sem er á barnaheimili, óska eftir ibúð með eða án húsgagna frá 15. júni n.k. i Ileykjavik eða nágrenni i 1-1 1/2 mánuð. Sumarbústaður eða húsnæði án eldunar- aðstöðu kemur einnig til greina. Uppl. i sima 31422. íbúð óskast Óskum eftir að taka á leigu 2ja - 3ja her- bergja ibúð. Alger regiusemi og örugg mánaðargreiðsla. Munum borga 8-10 þús. kr. fyrir 3ja herbergja ibúð eða 6-8 þús. kr. fyrir 2ja herbergja ibúð. Allar nánari uppl. i sima 13384 eða 82504. 4— 5 herbergja íbúð óskast til leigu 1. sept. n.k. fyrir háskólá- stúdenta. Góðri umgengni og algjörri regiusemi má treysta. Upplýsingar veittar hjá séra Þóri Stephensen, simi 13487, ki. 8-10 næstu kvöld, og séra Stefáni Snævarr, simi 96-61350. Aðstoðarstúlka Slippstöðin h/f óskar eftir að ráða aðstoðarstúlku á teiknistofu. Áskilin er vélritunarkunnátta og æskileg er nokkur þekking á teiknivinnu. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aidur, menntun og fyrri störf, óskast sendar oss fyrir 15. júni n.k. Slippstöðin h/f, Akureyri. t---------— Eiginmaður minn, Þorvarður Björnsson, fyrrverandi yfirhafnsögumaður, andaðist 5. júni. Jónina Bjarnadóttir. t ANDLAT Soffia Ouðjónsdóttir, Hallveigar- stig 8, andaðist 31. mai, 64 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju kl. 1;30 á morgun. SÝNINGAR • Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30 - 16.00 KÓPAVOGSAPÓTEK: Opið öll kvöld til kl. 7 : nema laugard. til kl. 2 og sunnudaga kl. 1-3. BANKAR Búnaöarbanki Islands, Austur- stræti 5, opinn frá kl. 9:30-3:30. Miðbæjarútibú, Vesturbæjarúti- bú, Melaútibú, Háaleitisútibú opin frá kl. 1-6:30, og útibú viö Hlemmtorg frá kl. 9:30-3:30 og 5- 6:30. Seðlabankinn Austurstræti 11. opinn frá kl. 9:30-3:30. Útvegsbankinn Austurstræti 19, 9:30-12:30 og 1-4. Sparisjóður frá kl. 5-6:30. Útibú Alfheimum og Alfhólsveg 7, Kópavogi 9:30-3:30. Verzlunarbankinn, Bankastræti 5, 9:30-12:30 og 1-4, sparisjóður frá 6-7. Útibú Laugavegi 172 opið frá l:l30-7, útibú við Hringbraut 10:30-14 og 17-19. Samvinnubankinn Bankastrætí 7 9:30-12:40 og 1:4. Útibú við Háaleitisbraut 1-6:30. Landsbankinn, Austurstræti 11, opinn frá kl. 9:30-3:30. Austur- bæjarútibú 9:30-3:30 og 5-6:30. önnur útibúin opin frá 9:30-15:30 og 17-18:30. Iðnaöarbankinn, Lækjargötu 12, 9:30-12:30 og 1-4, almenn af- greiðsla frá 5-7. Grensásútibú við Háaleitsibraut 9:30-12, 1-4 og 5- 6:30. Laugarnesútibú 1-6:30, Hafnarfjarðarútibú 9:30-12:30 og 1-4. | í DAG | í KVÖLD HEILSUGÆZLA • SLYSAVARDSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiboröslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRDUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag kl. 5 — 6. Apótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10 — 23.00 Vikan 3.—9. júni: Reykjavíkur- apótek og Borgarapótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00 — 09:00 á Reykjavikursvæöinu er i Stórholti 1. simi 23245. Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl. 9 — 19, laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl. 13 — 15. SKEMMTISTAÐIR # Þórscafé. Opið f kvöld 9-1. VISIR EgaSOssssi Á hvitasunnudag, um kl. 8 sið- degis, vildi það slys til hér skammt innan viö bæinn, að kona varð undir bifreið og meiddist all- mikið á höfði, en bifreiðin fór út af veginum, valt um koll og liðaðist öll. Þeir, sem i henni voru, og undir henni urðu, meiddust ná- lega ekkert. Konan, sem fyrr var nefnd var von bráðar flutt á Landakotsspitala, þvi að svo vel vildi til, að aðra bifreið bar að, rétt þegar slysið var orðið. — Konunni leið vonum betur i gær- kveldi. — Ég vil helzt fá að hafa sjúkra- kassann með mér undir hendinni — þetta er nefnilega fyrsta ferð min á sjóskíðum!

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.