Vísir - 06.06.1972, Side 13

Vísir - 06.06.1972, Side 13
VÍSIR. Þriöjudagur 6. júni 1972. 13 n DAG | Q KVÖLD | O □AG | Q KVÖL o □AG 1 Utvarp kl. 22.50: Á hljóðbergi, fró Listahátíð í Reykjavík Björnstjerne Björnson, höfuð- skáld Norðmanna, er á dagskrá útvarpsins i kvöld i þætti Björns Th. Björnssonar, ,,Á hljóðbergi”. Norska leikkonan Liv Strömsted Dommersnes mun lesa ur ymsum verkum skáldsins, en þessi dag- skrá var flutt i Norræna húsinu i gærkvöldi og er einn liður i lista- hátið sem nú ér hafin i Reykjavik. Björnstjerne Björnson þekkja vist flestir og hafa lesið eitthvað eftir hann. Björnson var mjög fjölhæfur rithöfundur og skrifaði jöfnum höndum ljóð, sögur og leikrit. Hann fæddist 1832 i Austurdal i Noregi og lézt 1910, og hafði hann þá komið viða við i menningum og listum Norðmanna. Á yngri árum stundaði hann blaða- mennsku, var um skeið gagnrýn- andi og^ siðar ritstjóri nokkurra smárra blaða i Noregi. Björnson hóf rithöfundarferil sinn með sveitasögum og munu þar þekktastar „Arni” og „Sig- rún á 'Sunnuhvoli”. Seinna skrif aði hann nokkur leikrit, þar sem hann kafaði dýpra i þjóðfélagið, m.a. i „Ritstjóranum ” og „Kónginum” (um 1875). Björnstjerne Björnson hlaut Nóbelsverðlaunin i bókmenntum 1903 fyrstur Norðmanna. Liv Strömsted Dommersnes, norska leikkonan, sem les úr verkum Björnsons, er i hópi fremstu leikkvenna Noregs. Hún byrjaði snemma að leika og hlaut landsfrægð skömmu eftir seinna strið fyrir upplestur i norska út- varpinu. Siðan var hún á fjölunum i aldarfjórðung og túlkaði á leik sviðinu margar af kunnustu kvenpersónum norskra leikbók- mennta. Hún hefur nú sagt skilið við leikhúsið fyrir lifstið, en held- ur þó áfram að lesa upp úr bundn- um og óbundnum skáldritum helztu skáldjöfra Noregs, m.a. Björnsons og Ibsens. GF Þriðjudaguró. júni 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Fósturbarniö. Framhaldsleikrit i þremur þáttum eftir Carin Mann- heimer. 2. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 1. þáttar: Lillemor Dahlgren er tvitug, einstæð móðir. Hún reynir að sjá fyrir sér og barninu, en á erfitt með að fá vinnu við sitt hæfi, vegna ónógrar menntunar. Að lokum ákveður hún að láta barnið frá sér til fóstur- foreldra, meðan hún aflar sér þeirrar menntunar, sem þarf til að verða aðstoðar- stúlka á rannsóknarstofu. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 21.25 Sjónarhorn. Þáttur um innlend málefni. Að þessu sinni er fjallað um umferð- aröryggi og rannsóknir i sambandi við betri nýtingu og tilraunaframleiðslu sjávarafurða. Umsjónar- maður Ólafur Ragnarsson. 22.15 iþróttir M.a. landsleikur i knattspyrnu milli Skota og Englendinga. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. Dagskrárlok óákveðin. Þriðjudagur ó.júni 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Saga frá Afriku: „Njagwe” eftir Karen Herold Olsen. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Fréttaspegill 19.45 islenzkt umhverfi. Skúli SJÚNVARP • LISTAHÁTÍD í REYKJAVÍK Þriðjudagur 6. júni Iðnó Kl. 17.00 Dagskrá úr verkum Steins Steinars i umsjá Sveins Einarssonar (Uppselt) Bústaðakirkja Kl. 17.00 Nóafióðiö (önnur sýning) Austurbæjarbíó Kl. 17.30 Kammertónleikar I. (Verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Anton Webern og Schubert) Norræna húsið Kl. 21.00 Birgit Finnilð: Ljóðasöngur. Laugardalshöll Kl. 21.00 Sveriges Radioorkester. Einleikari á fiölu: Arve Tellefsen. Stjórnandi: Sixten Ehrling. Miðvikudagur 7. júni Kl. 17.00 Dagskrá úr verkum Steins Steinars I umsjá Sveins Einarssonar Bústaðakirkja Kl. 17.00 Nóaflóðið (þriðja sýning) Austurbæjarbió Kl. 17.30 Kammertónleikar II (Verk eftir Schumann, Dvorák, Þorkel Sigurbjörnsson og Stravinsky) Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Lilla Teatern i Helsinki: Umhverfis jörðina á 80 dögum (Jules Verne/Bengt Ahlfors). Fyrsta sýning. Laugardalshöll Kl. 21.00 Sveriges Radioorkester. Einleikari á píanó: John Lill. Stjórnandi: Sixten Ehrling. Norrænahúsið Kl. 17.00 Finnskt vísnakvöld. Maynie Sirén og Einar Englund (undirleikari. Bústaðakirkja Kl. 17.00 Nóaflóðið (fjórða sýning). Þjóðleikhúsið K1 20.00 Lilla Teatern i Helsinki. Umhverfis jörðina á 80 dögum-sýning). Föstudagur 9. júni. Norrænahúsið KI. 12.15 islenzk þjóðlög Guðrún Tómasdóttir Undirleikari: Ólafur Vingir Albertsson. Norrænahúsið Kl. 17.00 Jazz og Ijóðlist. Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Sjálfstætt fólk Laugardalshöil Kl. 20.30 Sinfóniuhljómsveit islands Einleikari á fiðlu: Yehudi Menuhin Stjórnandi: Karsten Andersen Norrænahúsið Kl. 20.30 Visnakvöld Ase Kleveland og William Clauson. Myndlistarsýningar opnar meðan á Lista- hátið stendur. Sýningardagana fást aðgöngumiðar við innganginn Aðgöngumiðasalan er i Hafnarbúðum. Opið kl. 14—19 daglega. Simi 2 67 11. LISTAHÁTÍÐ I REYKJAVÍK s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s s- s s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- -á •á -á -d -K -s -Ot ■Ci ít -d -d -CJ -Ct -Cf -ct -ct -Ct -ct -ct -d -Ct -ít -ct -ct -CI -ct -ct -Ct -ct -ít -ct -ct -Ct -ct -Ct -ct -ct -Ct -ct -ít •ct -d -d m M Hrúturinn, 21. marz-20. april. Góður dagur yfir- leitt, en þó getur svo farið, að þú veröir að taka einhverjar ákvarðanir með helzt til litlum fyrir- vara, ef þú áttekki að missa af tækifæri. Nautiö, 21.april-21. mai. Mjög sómasamlegur dagur, en hætt við að þú verðir að vera vel á verði, svo ekki verði haft af þér i peningasökum, eða öðrum viðskiptum. Tviburarnir,22. mai-21. júni. Harla góður dagur, að minnsta kostí þeim er fást viö einhver skap andi störf, þvi aö hugkvæmnin og ímyndunar- aflið viröist hvort tveggja i bezta lagi. Krabbinn, 22. júní-23. júli. Ef þú hefur einhver sérstök áform á prjónunum, ættirðu að nota dag- inn til að vinna að undirbúningi þeirra, og er lik- legt að þér verði þar vel til. % S-É • Ljóniö, 24. júli-23. ágúst. Það er ekki óliklegt að þú verðir fyrir nokkurri gagnrýni i dag, án þess að þú eigir hana I rauninni skilið, og er sennileg- ast að þú gjaldir þar annarra. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Góður dagur, sér i lagi vel til þess fallinn að þú aflir áhugamálum þinum fylgis meðal þeirra, sem ráöið geta ein- hverju um framgang þeirra. Vogin, 24. sept.-23. okt. Það er hætt viö að eitt- hvað rugli nokkuö áætlanir þinar i sambandi viö daginn, sem þó verður harla góöur yfirleitt, sér I lagi getur kvöldiö orðið ánægjulegt. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Ef til vill byrjar dag- urinn ekki eins og þú kysir helzt, en þaö breytist fljótlega, þegar liður að hádegi, og eftir þaö mun þér verða óþarft að kvarta. Bogmaöurinn, 23. nóv.-21. des. Þetta veröur að flestu leyti góður dagur, en þó getur verið nokk- ur hætta, að af þér verði haft i viðskiptum, nema þú hafir augun hjá þér. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Þaö litur út fyrir aö þetta verði þér ánægjulegur dagur, en hins vegar vafasamt aö þú hafir að ráði hagnað af þvi, sem þú hefur með höndum. Vatnsberinn,21. jan.-19. febr. Það litur út fyrir að dagurinn veröi þér aö minnsta kosti nota- drjúgur, ef þú beitir lagi og ferð að öllu með gát einkum þegar á daginn liður. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Þú getur komiö málum þinum á góðan rekspöl i dag. Allt bendir til aö þér veitist auðvelt að afla tillögum þinum fylgis meöal þeirra, sem áhrif hafa. -d -d •d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d -d Johnsen aðstoöarborgar- læknir talar um umhverfi Seltirninga 20.00 Lög unga fólksins Sigurður Garöarsson kynnir. 21.00 Beint útvarp fra listahá- tið: Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins leikur i Laugardalshöil. Stjórnandi: Sixten Ehrling. 21.40 iþróttir. Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Gömul saga’ eftir Kristinu Sigfúsdóttur. 22.35 Harmonikulög Grettir Björnsson leikur. 22.50 A hljóðbergi Frá listahátið i Reykjavik: Úr dagskrá um Björnstjerne Björnsson, samantekinni og fluttri i Norræna húsinu af norsku leikkonunni Liv Stömsted Dommersnes. 23.35 Frttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Skógræktarferö i Heiðmörk i kvöld (6/6) kl. 20 frá B.S.Í. Fjöl- mennið. Feröafélag tslands. Byggingatœknifrœðingur Umsóknarfrestur um stöðu bygginga- fulltrúa i Keflavik framlengist til 20. júni n.k. Umsóknir sendist undirrituðum. Bæjarstjórinn Keflavik.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.