Vísir - 06.06.1972, Qupperneq 14
14
VÍSIR. Þriðjudagur 6. júní 1972.
TIL SÖLU
Iiraðbátur-Bill: Til sýnis og sölu
eftir kl. 5 að Njörvasundi 26 mjög
fallegur 12 feta hraðbátur með
vagni og nýjum 25 hestafla utan-
borðsmótor. Til greina koma
skipti á góðum bil, milligjöf.
.Ltjósmyndaáhöld til sölu,
stækkari, rammi, framköllunar-
box, mæliglös, og fl. Uppl. i sima
38452 eftir kl. 6 á kvöldin.
Til sölu Sony C-T 200 segul-
bandstæki. Uppl. i sima 32139.
Til sölustereofónn og Volvo duett
’55selst ódýrt, Eiriksgötu 21. Simi
19228.
Til sölu sófasett, sófaborð, inn-
skotsborð, isskápur, þvottavél og
strauvél. Uppl. i sima 37848 kl. 1
til 5 i dag og næstu daga.
Froskbúningur til sölu
(þurrbúningur). Uppl. i sima
40542.
Ilaglabyssa, cal. 12 Browning
automat til sölu, byssa i sérflokki
og vel með farin. Uppl. i sima
32398 milli kl. 5 og 7.
Bátur til sölu, 1,5 tonn að stærð,
með bensinvél. Simi 92-6591.
Passap prjónavél selst ódýrt
vegna flutnings. Uppl. i sima
15823.
Útsæðiskartöflur til sölu. Simi
41246.
Nýtt sjónvarp til sölu, hvitt 24”
Lumophoni. — Tækið er i ábyrgð.
Uppl i sima 34897.
Acro cool djúsvél til sölu, einnig
Hoover þvottavél með rafmagns-
vindu. Uppl. i sima 24077.
Til sölu bráðabirgða eldhúsinn-
rétting með tvihólfa stálvaski og
blöndunartækjum, ennfremur
Pedigree barnavagn. Uppl. i sima
85527.
Til sölu litið gailaðar oregonpine
svalahurðir, hæð 198 cm, breidd
81 cm, og rörhaldari á sama stað.
Uppl. i sima 14594.
Til sölu 13 feta norskur plastbátur
með hvalbak rúðu og 10 ha mótor
ásamt vagni. Allar uppl. i sima
10821 i kvöld og næstu kvöld milli
5 og 7.
12 strengja gitar til sölu á kr.
12000.00. Uppl. á Flókagötu 45
uppi kl. 6-8.
Rafmagnsorgel til sölu, tveggja
borða Farfisa Dalaxy orgel, mjög
vel með farið. Uppl. i sima 92-1763
eftir kl. 18
ódýrt. Til sölu vel með farin
Rafha eldavél, gólfteppi, rúmlega
20 fm, Wilton teppi 10 fm.
Pedigree barnavagn, má fylgja
dúnsæng, og koddi, nýtt barna-
burðarrúm. Einnig litill nýtizku
2ja manna sófi og stóll. Selst allt;
mjög ódýrt. Uppl. i Rauðagerði 14
jarðhæð, eftir kl. 7 næstu kvöld.
Keflavik. Til sölu stór vel með
farinn A.E.G kæliskápur, einnig
rafmagnspottur, eldhúsborð og
hjónarúm, selst á mjög sann-
gjörnu verði. Uppl. i sima 92-1427.
Til sölu kvenreiðhjól, 28” x 1 1/2,
kr. 2.000-, barnakerra, kr. 2.000.-
meðfærileg að hafa með sér i bil,
barnastóll i bil kr. 500,- gamall
fataskápur, og skenkur kr. 1.000,-
Simi 37588.
Guil-stokkabelti til sölu. Simi
50704.
Litið notaðir kjólar, hversdags-
kjólar, samkvæmiskjólar, stærðir
14-16-18, finnsk myndavél og 3
litið gallaðir svefnpokar til sýnis
frá 8-10 i kvöld. Úthlið 3, 1. hæð.
Til sölu hringsófi,2 kringlótt borð,
sjónvarp, isskápur, þvottavél,
svefnherbergishúsgögn, hansa-
hillur, drengjahjól o.fl. Uppl. i
sima 81957 i dag milli kl. 2 og 7.
Lampaskermar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar Suðurveri, simi
37637.
Húsdýraáburður til sölu. Simi
84156.
Spónlagningapressa og blokk-
þvinga til sölu J< P. innréttingar
Skeifan 7 Simi 31113.
Höfum til sölumikið úrval af hús-
gögnum og húsmunum á góðu
verði og með góðum greiösluskil-
málum. Húsmunaskálinn
Klapparstig 29 og Hverfisgötu
40b, s. 10099 og 10059.
Vélskornar túnþökur til sölu. Simi
41971 og 36730 alla daga nema
laugardaga, þá aðeins 41971.
Túnþökur til sölu. Uppl. alla
daga i sima 26133 frá kl. 9 til 2 og á
kvöldin frá kl. 7.30 til 11.
Körfugerðin Ingólfsstræti 16
hefur ávallt fyrirliggjandi barna-
vöggur, margar tegundir, brúðu-
körfur, margar stærðir, hjól-
hestakörfur og bréfakörfur.
Blindraiðn, Ingólfsstræti 16.
Plöturá grafreiti ásamt uppistöð-
um fást á Rauðarárstig 26. Simi
10217.
ÓSKAST KEYPT
Vil kaupa sambyggða Stenberg,
minni gerð, einnig koma aðrar
trésmiðavélar til greina. Uppl.
gefur Sigurður Einarsson, simi
30411 eftir kl. 6.
Ilnakkur óskast. Uppl. i sima
13845 eftir kl. 7.
Farangurskcrra fyrir fólksbíl
óskast. Uppl. i sima 10820 og
50893.
Litið gas- og súrhylki óskast til
kaups. Uppl milli kl. 19 og 20
næstu kvöld i sima 50261.
Oska að kaupa stórar plöntur,
Monstera Definbacia gúmmitré.
Simi 83070.
Barnastólli bil óskast. Simi 13106
eða 42777.
Farangurskerra fyrir fólksbil
óskast. Uppl. i sima 10820 og
50893.
Kojur, hlaðrúm óskast til kaups.
Simi 40036.
óska eftir að kaupa litið mótor-
hjól eða skellinöðru til niðurrifs.
Uppl. i sima 34536.
Miðstiiðvarketill 3-3,3 tm. óskasl
með öllu tilheyrandi. Stað-
greiðsla. Uppl. i sima 42018 kl. 7-9
e.h. i dag og á morgun.
FATNADUR
Til sölu tvenn peysuföt. Uppl. i
sima 12897.
Til sölu svört klæðskerasaumuð
stúdinudragt, meðalstærð. Uppl. i
sima 42772.
Kópavogsbúar. Verzlið á börnin
þar sem verð og gæði eru hag-
stæðust. Avallt mikið úrval af
utanyfirfatnaði á börn og
unglinga. Prjónastofan Hliðar-
vegi 18 og Skjólbraut 6. Simi
40087.
Ýmis konar dömu- og telpufatn-
aður til sölu, selzt ódýrt. Simi
20677.
Kópavogsbúar.
Seljum barnafatnaðinn. Gerið
góð kaup i öllum slitfatnaði á
börnin. Höfum opið alla daga kl.
9-6, til kl. 7 föstudaga. Lokað á
laugardögum yfir sumarmán-
uðina. Prjónastofan Hliðarvegi
18 og Skjólbraut 6, simi 40087.
Rýmingarsala. M.a. sumar-
herrajakkar frá kr. 2.500 og
margt fleira. Litli Skógur, Snorra-
braut 22. Simi 25644.
Peysubúðin Hlln auglýsir:
Sjóliðadress og sjóliöapeysur i
úrvali, póstsendum. Peysubúðin
Hlin "Skólavörðustig 18, simi
12779.
Mikið úrval af kjólaefnum,
buxnaefnum og dragtarefnum.
Efni i dátakjóla og buxur. Yfir-
dekkjum hnappa. Munið sniðna
fatnaðinn. Bjargarbúð, Ingólfs-
stræti 6, simi 25760.
HJ0L-VAGNAR
Girahjól til sölu. Uppl. i sima
32197.
Mótorhjól til sölu, M.Z. 150 C.C.,
einnig Moskvitch, árg. ’58. Uppl. i
sima 12120 eftir kl. 7.
Barnakerra óskast. Vel með
farin barnakerra óskast, einnig
dúkkuvagn. Uppl. i sima 82258.
Drengjareiðhjól fyrir 9 og 12 ára !
drengi óskast til kaups. Simi 34375
eftir kl. 7.
Ameriskt drengjareiðhjóltil sölu,
verð kr. 4 þús. Simi 34775.
Kvenvélhjól óskast. Uppl. i sima
33497.
Nýlegt mótorhjól óskast til kaups.
Uppl. i sima 50828.
HÚSGÖGN
Til sölu notað hjónarúm með
dýnum, spónlagt m/hnotuspæni,
verðkr. 10.000.-Uppl. isima 85899
eftir kl. 18.
Til sölu hjónarúm, nýlegt, einnig
hústjald, skipti á minná tjaldi
koma til greina. Uppl. i sima
34557 eftir kl. 5.
Til sölu sófasett einnig 2 manna
svefnsófi, og 1 manns svefnsófi
og eikar-borðstofuborð, selsí
ódýrt. Uppl. i sima 23705 milli 1 og
7 i dag og næstu daga.
Ný húsgögn til sölu vegna
brottflutnings. Notuð i hálft ár.
Uppl. i sima 34897.
Hjónarúm til sölu með tveimur
borðum að Austurbrún 6. Uppl. i
sima 38053.
Til sölu nýklætt litið sófasett og
sófaborö (palesander), 70x200
cm. Uppl. i sima 24960.
HEIMIUSTÆKI
Til sölu 2 hellur A.E.G. eldavel
með bökunarofni i góðu lagi.
Uppl. i sima 41426.
Rafha-þvottapottur og
Rafhaeldavél til sölu. Uppl. i
sima 40452 eftir kl. 8. e.h.
Heimilistæki. Litill kæliskápur
óskast til kaups strax.
Upplýsingar i sima 17892.
Eldavélar.Eldavélar i 6mismun-
andi stærðum. Raftækjaverzlun
H.G. Guðjónssðnar, Suðurveri.
simi 37637.
Kæliskápar i mörgum stærðum
og kæli- og frystiskápar. Raf-
tækjaverzl. H.G. Guðjónssonar.
Suðurveri, simi 37637.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu Trabant station ’64,
billinn þarfnast ýmissa smávið-
gerða. Honum fylgir aukavél, gir-
kassi o.fl. varastykki, hann er á
nýjum snjódekkjum. Nánari
uppl. eftir kl. 19 daglega, að
Lyngbrekku 9, kjallara, austur-
enda Kópavogi.
Til sölu Cortina ’71, 4 dyra, 1300,
ekin 10500 km (skráð águst-sept
’71), verð 300 þús. Uppl. i sima
84323 eftir kl. 5.
Bilaeigendur athugiö: Sjálf-
viðgerðarþjónusta, gufuþvottur,
sprautunaraðstaða, kranabila-
þjónusta opin allan sólarhringinn.
B.F.D. Björgunarfélagið Dragi,
Melbraut 26, Hafnarfirði.
Volkswagen tii sölu, óskoðaður i
fyrra, sennilega til niðurrifs.
Uppl. i sima 21815 i hádegi og á
kvöldin.
Til sölu Benz 1113 sendiferðabill,
stöðvarleyfi, talstöð getur fylgt,
skipti möguleg. — Á sama stað
Cortina ”66 og 6 strokka Trader
disilvél. Uppl. i sima 52389.
Til söluCommer Cob. ’63. Uppl. i
sima 81432 eftir kl. 6.30 á kvöldin.
Til sölu Mercedes Benz 220 árg.
’63 nýinnfluttur. Til sýnis að
Laugavegi 144. Simi 23662.
Jeppi til sölu. International Scout
jeppi til sölu nú þegar. Simi
10005.
Sætasett i VW með háu baki til
sölu. Uppl. i sima 11088.
Til sölu Trabant station, árg.
1965, með bilaðan girkassa, verð
kr. 15.000.00 Uppl. i sima 92-7028.
Hedd i Skoda 1000 óskast, einnig
hefilbekkur. Uppl. i sima 84004.
Óska eftir að skipta á Austin
Mini, helzt i svipuðum verðflokki
og VW ’61, með skiptimótor,
keyrður 25 þús. km. VW árg. ’58
fylgir til niðurrifs. Uppl. i sima
35784 milli kl. 8 og 9.30 e.h. þriðju-
dag og miðvikudag.
Bill til sölu. Tilboð óskast i Opel
Rekord, árgerð 1964, skemmdan
eftir veltu. Nýr toppur fylgir.
Uppl. i sima 15581 og 21863.
Land-Rover farangursgrind til
sölu. Uppl. i sima 52348.
Bílasala, sjá nánar auglýsingu
annars staðar i blaðinu i dag.
Opið alla virka daga til kl. 9,
laugardaga og sunnudaga til kl. 6.
Bilasalan Höfðatúni 10. Simar
15175 og 15236.
llægra frambretti á Chevrolet,
árgerð 60, óskast keypt. Uppl.
gefur Jóhannes Pálsson, Öldu-
götu 41.
Til sölu, Taunus, árg. 1960. Uppl.
að Svöluhrauni 9, Hafnarf.
Til sölu Saab Monte Carlo, árg.
1966, með nýlegri vél, ný
sprautaður, góður bill, einnig
Citroén Diana árg. ’71. Bilasala
Hafnarfjarðar, Lækjargötu 32.
Simi 52266.
Skoda 1202 ’65 til sölu á 50 þús.
Uppl. i sima 41383 eftir kl. 8.
Trabant '64, til sölu. Uppl. i sima
33674 eftir kl. 7.
Tilboð óskast i Chevrolet Impala
’63 eftir veltu. Uppl. i sima 37823
eftir kl. 7 eða i Sólheimum 23.
Til sölu Wolkswagen 1962,
nýskoðaður, og Bedford sendi-
ferðabill, árg. ’66, 3,5 tonna með
leyfi, talstöð og mæli. Uppl. i
sima 36051 eftir kl. 7.
Jeppadekk til sölu, litið slitin,
Bridgestone, 600x16 5 stk. Kr.
1500- stykkið. Simi 37642.
Jeppakerra.Nýleg kerra, nokkuð
stór, til sölu. Til sýnis að Sunnu-
braut 26, Kópavogi i dag.
VW 1200 árgerð '68 til sölu.
Fallegur bill. Uppl. i sima 41017,
Kópavogsbraut 43, eftir kl. 7.
Volkswagfen til sölu.Uppl. i sima
38409.
Volkswagen fastback 1600, árg.
1967, til sölu, góður bill, vel útlit-
andi, sumar- og nagladekk fylgja.
Uppl. i sima 12870 eða 33039 eftir
kl. 7.
Til sölu Rússajeppi, með blæju,
árgerð ’68, ekinn 40 þús. km, einn-
ig Broncovél. Simi 10074.
Til sölu Fiat 850 special, árgerð
’71, mjög litið ekinn. Uppl. i sima
85072 eftir kl. 6.
Til söluTrabant ’63, nýskoðaður.
Verð kr. 20.000.00 Simi 50124.
óska eftir að kaupa notaðan bil,
má þarfnast lagfæringar. Uppl. i
sima 11397 á daginn. Bilaparta-
salan, Höfðatúni 10.
HÚSNÆDI í BOÐI
3ja herbergja ibúð til leigu strax
fyrir barnlaus hjón þarfnast lag-
færingar. Tilboð merkt „Gamli
miðbær-steinhús” sendist á
augld. Visis fyrir 9. þ.m.
4ra herbergja ibúö til leigu i
Háaleitishverfi. Tilboð merkt
„4528” sendist augld. Visis fyrir
16. júní.
3ja herbergja ibúð til leigu,
aðeins reglusamt fólk kæmi til
greina. Uppl. i sima 52811.
2ja herbergja ibúð á góðum stað i
vesturborginni til leigu nú þegar.
Reglusemi áskilin. Tilboð sendist
augld. Visis merkt „Vesturborg
4544” fyrir miðvikudagskvöld.
HÚSNÆDI ÓSKAST
Tækniteiknari með komu og eitt
barn óskar eftir 3ja herbergja
ibúð á leigu, skilvis greiðsla og
góðumgengni. Uppl. isima 35482.
Sænsk-islenzk fjölskylda óskar
eftir 4ra - 5 herbergja ibúð frá júlí
eða ágúst. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Svar i sima 36050.
óska eftir ibúð, 2 herbergjum og
eldhúsi, helzt i austurbænum.
Uppl. i sima 30808 frá kl. 6—7 á
kvöldin.
Iljón með tvö börn óska eftir ibúð
frá næstu mánaðamótum, reglu-
semi og góðri umgengni heitið.
Uppl. i sima 86949.
Ung hjón með ungbarnóska eftir
2ja-3ja herbergja ibúð á leigu.
Uppl. i sima 82741 eftir kl. 20.
Þýzka sendiráðiðóskar eftir 2-3ja
herbergja ibúð með húsgögnum
til leigu i 1-2 mánuði strax. Uppl. i
sima 19535.
Nýútskrifaður tæknifræðingur
óskar eftir 2-3ja herbergja ibúð til
leigu, æskilegast i Hliðunum eða
vesturbænum, reglusemi, fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 13706
og 11838.
4-5 herbergja ibúð óskast til leigu
1. sept. n.k. fyrir háskóla-
stúdenta, góðri umgengni og al-
gjörri reglusemi má treysta.
Uppl. veittar hjá séra Þóri
Stephensen,simi 13487 kl. 8 til 10
næstu kvöld, og séra Stefáni
Snævarr, simi 96-61350.
Umgengisgóður og prúöur maður
óskar eftir herbergi strax i gamla
bænum, geymslupláss æskilegt
og eldunaraðstaða (ekki
skilyrði). Uppl. i sima 33921 milli
kl. 5 og 7 i kvöld og annað kvöld.
Reglusamt par óskar eftir litilli
ibúð sem fyrst, má þarfnast lag-
færingar. Uppl. i síma 22087 eftir
kl. 6.
Húsráðendur, það er hjá okkur
sem þér getið fengið upplýsingar
um væntanlega leigjendur yður
að kostnaðarlausu. tbúðaleigu-
miðstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi
10059.
iú
ibúð óskast til nokkurra mánaða I
Reykjavik. Uppl. i sima 13851.
2 reglusamar mæðgur utan af
landi óska eftir að taka á leigu
góða 2ja herbergja ibúð. Uppl. i
sima 22936.
2 herbergja ibúöóskast á leigu frá
1. okt. i haust fyrir ungt par,
annað við kennaranám. Uppl. i
sima 35128 eftir kl. 5.
Ung reglusöm hjón óska eftir 2ja
herbergja ibúð frá 1. ágúst.
Algjör reglusemi, fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima
38017.
Hjón með nýfætt barnóska eftir 2-
4ra herbergja ibúð sem fyrst i 4-5
mán., helzt nálægt Landspitalan-
um. Uppl. i sima 23047 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Tvær stúlkur utan af landi óska
eftir ibúð frá miðjum júli. Ein-
hver fyriríramgreiðsla. Hringið i
sima 13173.
Tvær reglusamar konur óska
eftir 2-3ja herbergja ibúð til leigu
sem allra fyrst. Uppl. i sima 33809
eftir kl. 5.
2-3ja herbergja ibúð óskast fyrir
15. sept. eða 1. okt. Uppl. i sima
41783.
Tvö reglusöm og róleg systkin
utan af landi óska eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i
sima 42495 i dag og næstu daga.
Sjúkraliði óskar eftir herbergi
eða litilli ibúð nálægt Landakoti
eða i vesturbæ. Uppl. i sima 33995
eftir kl.5.
Bilskúr óskast til leigu. Uppl. i
sima 41017 eftir kl. 7.
Fullorðin kona óskar eftir her-
bergi með aðgangi aö eldhúsi.
Uppl. i sima 25899 milli kl. 9 og 16.