Vísir - 06.06.1972, Qupperneq 15
VÍSIR. Þriðjudagur 6. júni 1972.
15
ATVINNA í
rmrn
Stúlka óskast til að smyrja
veizlubrauð, þarf að vera vön og
snyrtileg. Stuttur vinnutimi, hátt
kaup. Uppl. i dag i sima 36757.
Stúlka eða miðaldra kona óskast
nú þegar til þess að taka að sér
litið félagsheimili i úthverfi
Reykjavikur, þarf að hafa bil.
Tilboð sendist inn til blaðsins
fyrir 10. júni, merkt ,,4601”.
óska eftir meiraprófsbifreiðar
stjóra til að keyra i veikindafor-
föllum. Tilboðsendist augld. Visis
merkt „Bifreiðarstjóri” fyrir
fimmtudagskvöld.
ATVINNA ÓSKAST
16 ára stúlka óskar eftir atvinnu.
Uppl. i sima 20531.
Kennari óskar eftir sumarvinnu.
Simi 1C535 eftir kl. 5 i dag.
14 ára stúlka óskar eftir vinnu.
Vinsamlegast hringið i sima
84376.
16 ára stúlka úr landsprófsdeild
óskar eftir vinnu ,i sumar. Uppl. i
sima 26069.
17 ára stúlkaóskar eftir vinnu, er
vön afgreiðslustörfum i marvöru-
verzlun Uppl. i sima 81187.
17 ára stúlka óskar eftir vinnu i 2
mán., hefur gagnfræðapróf.
Margt kemur til greina. Simi
84557.
TAPAЗ
Tapazt hefursvartur köttur með
hvita fætur og trýni. Vinsam-
legast hringið i sima 42469.
Fundarlaun.
Gullúr tapaðis t á leiðinni
Skipholt-Rauðalækur, fór i leið 4.
Uppl. i sima 19006.
KENNSLA
Tungumál — Hraöritun. Kenni
allt sumarið ensku, frönsku,
spænsku, sænsku, þýzku. Talmál,
þýðingar og verzlunarbréfa-
skriftir. Bý undir landspróf,
stúdentspróf| dvöl erlendis o.fl.
Auðskilin hraðritun á erlendum
málum. Arnór Hinriksson, s.
20338.
BARNAGÆZLA
'Vesturbær-Hagar: Óska eftir
barngóðri stelpu, sem getur
hugsað um eins og hálfs árs dreng
frá kl. 8.30 til 12, 5 daga vikunnar.
Uppl. i sima 11378 eftir kl. 6.
Hjúkrunarnemi óskar eftir
barngóðri konu i nágrenni
Baldursgötu til að gæta 1 árs
drengs 3-5 daga i viku frá 10.
ágúst. Uppl. i sima 26824.
Ábyggileg og barngóö stúlka
óskast til barngæzlu og heimilis-
hjálpar i Vesturbergi (Breiðholt
III), 2 börn. Upplýsingar i sima
43667.
Get tekið börn i gæzluá aldrinum
2-4 ára, er i Breiðholti III. Simi
43793.
12 ára stúlka óskar eftir barna-
piustarfi, helzt nálægt Norður-
mýri. Simi 19564.
Í3ára telpa óskarað gæta barna i
Háaleitis-eða Hiiðahverfi. Uppl. i
sima 81954 milli kl. 5 og 8.
13 ára unglingsstúlka óskast i
vist. Uppl. I sima 25979.
óska eftir að koma 3ja mánaða
dreng i gæzlu5 daga vikunnar frá
8 til 16. Simi 19497.
Mávahlið. Areiðanleg barngóð
stúlka, 12-13 ára.óskast til að gæta
ársgamals drengs út júni frá 7.30
til 4. Uppl. i sima 11927, Mávahlið
9, eftir kl. 6.
EFNALAUGAR
Þvoum þvottinn, hreinsum fötin,
pressum fötin, kilóhreinsun, frá-
gangsþvottur, stykkjaþvottur,
blautþvottur. Sækjum, sendum.
Þvottahúsið Drifa, Baldursgötu 7.
Simi 12337. Ennfremur móttaka
Flýtir, Arnarhrauni 21, Hafnar-
firði.
FASTEIGNIR
Höfum kaupendur að öllum
stærðum fasteigna. Háar
útborganir, hafið samband við
okkur sem fyrst.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustig 21A.
Simi 21170.
Kaupi hæsta verði ótakmarkað
magn af notuðum, islenzkum fri-
merkjum. Kvaran Sólheimum 23.
Simi 38777.
ÖKUKENNSLA
Lærið akstur á nýja Cortinu.öku-
skóli ásamt útvegun prófgagna,
ef óskað er. Snorri Bjarnason,
simi 19975.
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’72.
Þorlákur Guðgeirsson. Simar:
83344 og 35180.
Ökukennsla — Æfingatimar á
Saab 99.Útvega hæfnisvottorð og
öll prófgögn ásamt ökuskóla.
Nánari upplýsingar og pantanir i
sima 34222 kl. 19-20. Gunnlaugur
Stepensen.
Læriö að aka Cortinu. 011 próf-
gögn útveguð i fullkomnum öku-
skóla, ef óskað er. Guðbrandur
Bogason. Simi 23811.
Ókukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Volkswagen 1300. Full-
kominn ökuskóli, ef óskað er. Ut-
vegar öll gögn á einum stað. Ólaf-
ur Hannesson. Simi 38484.
ökukennsla-Æfingatimar. Get nú
bætt viö mig nemendum. Okusk.
ef óskað er. Asgeir Kristjánsson,
Simi 86972.
Ökukennsla — Æfingatimar. Ath.
Kennslubifreið, hin vandaða,
eftirsótta Toyota Special árg. ’72.
ökuskóli og prófgögn, ef óskað er.
Friðrik Kjartansson. Simi 82252.
ÞJÓNUSTA
Málingarvinna. Tölum að okkur
að m-Ia hús, þök og glugga, og
margt fl. úti og inni. Uppl. i sima
llúseigendur. Stolt hvers húseig-
anda er falleg útidyrahúrð. Tek
að mér að slipa og lakka hurðir*
Fast tilboð, vanir menn. Uppl. i
sima 85132 eftir kl. 5.
J.C.B.grafa til leigu. Uppl. i sima
82098 og 17293.
Tek húsgögn til viðgerðar. Uppl. i
sima 40787 eftir kl. 6.
HREINGERNINGAR
Gerum hreinar íbúðir og stiga-
ganga. — Vanir menn — vönduð
vinna. Simi 26437 eftir kl. 7.
Hreingerningar. íbúðir kr. 35 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500. Gangar ca. 750 kr. á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Hreingerningar. Nú er rétti tim-
inn til að gera hreint. Vandvirkir
menn. Simi 19729.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar i smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
Þurrhreinsun: Hreinsum gólf-
teppi og húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna og
Þorsteinn. Simi 20888.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofn-
unum. Fast verð. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum. — Fegrun
Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
Sendibifreið
disil ’67 3,5 tonn — i góðu standi til sölu á
góðu verði. Uppl. í sima 13537 i dag kl. 5-8.
SUMARFERÐ
FJÖL-
SKYLDUNNAR
Sumarferð fjölskyldunnar verður farin
næstkomandi sunnudag, 11. júní frá
Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Farið verður austur að Þórisvatni og
framkvæmdir við Þórisós skoðaðar undir
leiðsögn starfsmanna Landsvirkjunar.
Aðrir viðkomustaðir verða m.a. Galta-
lækjarskógur, Búrfell, og Félagsheimilið
Arnes. Þar verður snæddur kvöldverður
og sitthvað fleira á boðstólum.
Leiðsögumaður i ferðinni verður dr.
Haraldur Matthiasson. Farseðlar kosta
kr. 450 fyrir fullorðna og kr. 250 fyrir
börn, 10 ára og yngri. Innifalið i verðinu
er fargjald, tvær máltíðir og gosdrykkir.
Sjá nánar í Alþýðublaðinu. Upplýsingar i
símum 15020 og 16724.
■ ■ ■ Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur.j
ÞJÓNUSTA
Garðahreppur- Hafnfirðingar —
Kópavogsbúar:
Höfum hafið framleiðslu á gangstéttarhellum, sléttar og
áferðarfallegar,.
Uppl. á staðnum i Hellugerðinni við Stórás, Garðahreppi,
og I sima 40020 eftir kl. 4.
Húsaviðgerðarþjónustan i Kópavogi
Leggjum járn á þök og bætum, málum þök. Steypum upp
þakrennur og berum i, þéttum sprungur I veggjum. Vanir
menn og margra ára reynsla. Simi 42449eftir kl. 7
Loftpressa til leigu.
Tek að mér loftpressuvinnu, múrbrot og sprengingar I
Hafnarfirði, Garðahreppi og víðar.
Þórður Sigurðsson, simi 42679.
Tökum að okkur sprunguviðgerðir
þéttingar á steyptum rennum og glerisetningar. Þéttum
einnig lek þök. Gerum einnig gamlar útihurðir sem nýjar.
Hurðir & Póstar, slmi 23347.
Húsmæður, einstaklingar, fyrirtæki.
Þvottur, sem kemur i dag, getur verið tilbúinn á morgun.
Opið til hádegis á laugardögum. Þvottahúsið Eimir Siðu-
múla 12, simi 31460.
Girðingar-Hellulagnir
Tökum að okkur lagfæringar og uppréttingar á girö-
ingum, leggjum gangstéttir, hlöðum veggi og kanta út
brotasteini o.fl. Uppl. i sima 12409 og 12639.
Pipulagnir
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo-
statskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H.
Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svar-
að i sima milli kl. 1 og 5.'
Loftpressa
Traktorsloftpressa til leigu. Uppl. i sima 51806 eftir kl. 7 á
kvöldin.
GARÐHÉLLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
Sími 86211 HEUUSTEYPAN
Fossvogsbl.3 (f.neðan Borgarsjukrahúsið)
Húsgagnaviðgerðir
Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð, og póleruð.
Vönduð vinna.
Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höfðavik við Sætún.
Simi 23912.
Heimilistækjaviðgerðir
Viðgerðir á þvottavélum hrærivélum, strauvélum og öðr-
um raftækjum. Viðhald á raflögnum, viðgerðir á
störturum og bilarafölum, Rafvélaverkstæði Halldórs B.
Ólasonar, Nýlendugötu 15, — simi 18120. — Heimasími
18667.
Fataskápar
Smiða fataskápa i svefnherbergi, forstofur og barnaher-
bergi. Simi 81777
Simar 10480, 43207 Bjarni Ó Pálsson löggiltur pipulagn-
ingameistari
Loftpressur — traktors-
gröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dælur
til leigu. — öll vinna I tima- og
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonarsonar, Ármúla
38. Simar 33544, 85544 og heima-
simi 19808.
Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga I
sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanfr menn.
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. I
sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug -
lýsinguna.
Sprunguviðgerðir, Björn — Simi 26793.
Húsráðendur, nú er rétti timinn að hugsa fyrir viðgerð á
sprungum fyrir sumarið, Notum hið þaulreynda þankitti,
gerum föst tilboð, þaulvanir menn, ábyrgð tekin á efni og
vinnu. Leitið tilboða. Sprunguviðgerðir Isima 26793.
Garðahreppur- Hafnfirðingar-Kópavogs-
búar:
Höfum hafið framleiðslu á gangstéttarhellum, sléttar og
áferðarfallegar.
Uppl. á staðnum, Hellugerði, Stór-Ási, Garðahreppi, og i
sima 40020 eftir kl. 4.
Sprunguviðgerðir. Simi 20189.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig sem húðaðir
eru með skeljasandi, kvarsi og hrafntinnu án þess að
skemma útlitið. Lagfærum steyptar þakrennur, vatns-
verjum steypta veggi. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 20189.
Sjónvarpsþjónusta.
Gerum við allar gerðir 1 sjónvarps-
tækja.
Komum heim ef óskað er.
—Sjónvarpsþjónustan— Njálsgötu 86
Simi 21766.
KAUP —SALA
Allt eins og amma notaði i eldhúsið.
Emaleraðir pottar, pönnur, ausur, katlar, drykkjarmál,
feitismál, diskar, saltkör, að ógleymdum vaskafötum og
könnum, sem notað var á servantana i gamla daga, allt I
þrem litum.
-Hjá okkur eruð þið alltaf velkomin.
Gjafahúsið Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11 (Smiðju-
stigsmegin).