Vísir - 08.06.1972, Blaðsíða 19

Vísir - 08.06.1972, Blaðsíða 19
VISIR. Fimmtudagur 8. júni 1972. 19 TAPAÐ — FUNDID Ég er 16 árastrákur og hef tapað úrinu minu, sem er alveg nýtt. Viltu ekki, finnandi góður, skila þvi, hringja i sima 30319, fundar- laun. t vetur tapaðist herraarmbands- úr, Damas, með gylltri keðju, i Hliðunum. Finnandi vinsamleg- ast hringi i sima 21956. Fundar- laun. Á sama stað er til sölu telpnareiðhjól. Dömuarmbandsúr hefur fundizt. Simi 13970. TILKYNNINGAR Vantar kettling , má ekki vera eldri en 3 vikna gamall fyrir föstudag. Simi 36426 eftir kl. 7. Fallegirog þrifnir kettlingar fást gefins. Simi 30417. EINKAMAL Tveir fangará Litla-Hrauni óska eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 20-40 ára, þagmælsku heitið. Bréf sendist dagbl. Visi merkt „Tveir-4750”. BARNAGÆZLA óska eftirkonu til að gæta drengs á 1. ári frá kl. 8-5 á Seltjarnarnesi. Uppl. i sima 13081 kl. 5-7. Kona óskast til að gæta tveggja ára drengs 5 daga i viku i júni og júli. Uppl. i sima 82770. Unglingsstúlka óskast til að gæta 15 mánaða drengs i kerru i Kleppsholti eða nágrenni. Uppl. i sima 35024 eða Langholtsvegi 21. óska eftir stúlku i vist. Simi 25979. Barngóð 12-13 ára stúlka óskast til barnagæzlu i Hliðunum eftir hádegi 5 daga vikunnar. Uppl. i sima 17601. Dugleg 12-13 ára stúlka óskast til að gæta 1 og 1/2 árs drengs i Foss- vogshverfi hálfan daginn i sumar. Simi 82385. 12 ára stúlka óskar eftir að gæta barna i sumar, helzt i Fossvogi eða Smáibúðahverfi. Uppl. i sima 36396. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, spænsku,' sænsku, þýzku. Talmál, þýðingar og verzlunarbréfa- skriftir. Bý undir landspróf, stúdentspróf, dvöl erlendis o.fl. Auðskilin hraðritun á erlendum málum. Arnór Hinriksson, s 20338. SAFNARINN Frimerki frá öllum löndum heims. Kaup — Sala — Skipti. Skrifið á islenzku eða ensku. John F. Nelson 110B Terrace Ave Hasbrouck Hgths. New Jersey, U.S.A. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Kaupi hæsta verði ótakmarkað magn af notuðum, islenzkum fri- merkjum. Kvaran Sólheimum 23. Simi 38777. ÞJÓNUSTA J.C.B.grafa til leigu. Uppl. i sima 82098 og 17293. Húsaviðgerðir. Tek að mér að skipta um þök, steypi upp rennur og geri við glugga. Simi 18421. Húseigendur. Stolt hvers húseig- anda er falleg útidyrahúrð. Tek að mér að slipa og lakka hurðir* Fast tilboð, vanir menn. Uppl. i sima 85132 eftir kl. 5. OKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Guðjón Hansson. Simi 34716. Lærið akstur á nýja Cortinu, öku- skóli ásamt útvegun prófgagna, ef óskað er. Snorri Bjarnason, simi 19975. Ökukennsla — Æfingatímar Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’72. Þorlákur Guðgeirsson. Simar: 83344 og 35180. Lærið að aka Cortinu. öll próf- gögn útveguð i fullkomnum öku- skóla, ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Simi 23811. Ökukennsla-Æfingatimar. Get nú bætt við mig nemendum. ökusk. ef óskað er. Asgeir Kristjánsson, Simi 86972. ökukennsla — Æfingatimar. Ath. Kennslubifreið, hin vandaða, eftirsótta Toyota Special árg. ’72. Ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartánsson. Simi 82252. EFNALAUGAR Þvoum þvottinn, hreinsum fötin, pressum fötin, kilóhreinsun, frá- gangsþvottur, stykkjaþvottur, blautþvottur. Sækjum, sendum. Þvottahúsið Drifa, Baldursgötu 7. Simi 12337. Ennfremur móttaka Flýtir, Arnarhrauni 21, Hafnar- firði. HREINGERNINGAR Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 eftir kl. 7. Hreingerningar. Nú er rétti tim- inn til að gera hreint. Vandvirkir menn. Simi 19729. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar i smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. Ibúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofn- unum. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. rASTEIGNIR Höfum kaupendur að öllum stærðum fasteigna. Háar útborganir, hafið samband við okkur sem fyrst. F ASTEIGNASALAN _ öðinsgötu 4. — Slml 15605. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Grýtubakka 14, talinni eign Ottos og Vilmu Albrektssen, fer fram á eigninni sjálfri, mánudag 12. júní 1972,kl. 10.30 Borgarfógetaembættið f Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 9.,11 og 13. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á hluta i Seláslandi, S-2, þingl. eign Gunnars B. Jenssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars M. Guðmundssonar, hrl. á eigninni sjálfri, mánudag 12. júni 1972, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik Vísir vísar á viðskiptin ÞJONUSTA Fataskápar Smiða fataskápa i svefnherbergi, forstofur og barnaher- bergi. Simi 81777 ??? Simar 10480, 43207. Bjarni Ö. Pálsson, löggiltur pipu- lagningameistari. Garðahreppur- Hafnfirðingar — Kópavogsbúar: Höfum hafið framleiðslu á gangstéttarhellum, sléttar og áferðarfallegar. Uppl. á staðnum i Hellugerðinni við Stórás, Garðahreppi, og i sima 40020 eftir kl. 4. Húsaviðgerðarþjónustan i Kópavogi Leggjum járn á þök og bætum, málum þök. Steypum upp þakrennur og berum i, þéttum sprungur i veggjum. Vanir menn og margra ára reynsla. Simi 42449 eftir kl. 7 Tökum að okkur sprunguviðgerðir þéttingar á steyptum rennum og glerisetningar. Þéttum einnig lek þök. Gerum einnig gamlar útihurðir sem nýjar. Hurðir & Póstar, simi 23347. Húsmæður, einstaklingar, fyrirtæki. Þvottur, sem kemur i dag, getur verið tilbúinn á morgun. Opið til hádegis á laugardögum. Þvottahúsið Eimir Siðu- múla 12, simi 31460. Girðingar-Hellulagmr Tökum að okkur lagfæringar og upprétfingár á girö- ingum, leggjum gangstéttir, hlöðum veggi og kanta út brotasteini o.fl. Uppl. i sima 12409 og 12639. Pípulagnir Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo- statskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svar- að I sima milli kl. 1 og 5. Loftpressa Traktorsloftpressa til leigu. Uppl. I sima 51806 eftir kl. 7 á kvöldin. ihurðir Harðviðar- ðninffar Látið okkur annast viðhalds- vinnu a útihurðum yðar og harðviðarklæðningum. Aherzla ar IKcíÍK ó miöfl vonHoðQ uinnn Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir KATHREIN sjónvarpsloftnet og magnarar fyrir allar rásir °8fjölbýlishús. STENTOFON kallkerfi SRA talstöðvar fyrír leigubila. KONEL talstöðvar fyrir langferðabila. Allar nánari upplýsingar munum vér fúslega veita. Georg Asmundason & Co., Suðurlandsbraut 10 — simi 35277. Heimilistækjaviðgerðir Viðgerðir á þvottavélum hrærivélum, strauvélum og öðr- um raftækjum. Viðhald á raflögnum, viðgerðir á störturum og bflarafölum, Rafvélaverkstæði Halldórs B. Ólasonar, Nýlendugötu 15, — simi 18120. — Heimaslmi 18667. Hús ga gna viðgerðir Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð, og póleruð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höfðavik við Sætún. Simi 23912. OARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR MMH Opiö til vs’jý kL 10- 41 IV sfmi'86211 í H E LLU ST EYPANf Fossvogsbl. 3 (f.nedan Borgarsjúkrahósið) Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baökerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. I sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug,- lýsinguna. Sprunguviðgerðir, Björn — Simi 26793. Húsráðendur, nú er rétti timinn að hugsa fyrir viðgerð á sprungum fyrir sumarið. Notum hiö þaulreynda þankitti, gerum föst tilboð, þaulvanir menn, ábyrgð tekin á efni og vinnu. Leitið tilboða. Sprunguviðgerðir i sima 26793. Loftpressa til leigu. Tek að mér loftpressuvinnu, múrbrot og sprengingar I Hafnarfirði, Garðahreppi og viðar. Þórður Sigurðsson, simi 42679. yprunguviðgerðir — simi 50-3-11. Gerum við sprungur I steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga I sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð. Sjónvarpsþjónusta. Gerum við allar gerðir sjónvarps- tækja. Komum heim ef óskað er. —Sjónvarpsþjónustan— Njálsgötu 86 Simi 21766. Dráttarbeizli Smiða drátta beizli fyrir allar gerðir bifreiða. A til nokkrar ó- dýrar fólksbilakerrur og báta- vagna. Er nú búinn að fá króm- hettur yfir kúlur. Þörarinn Kristinsson, Bogahllö 17, simi 81387. Loftpressur — traktors- gröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar I húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur til líigu. — öll vinna i tima- og ák’ æðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Sprunguviðgerðir. Simi 20189. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig sem húöaðir eru með skeljasandi, kvarsi og hrafntinnu án þess að skemma útlitið. Lagfærum steyptar þakrennur, vatns- verjum steypta veggi. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Uppl. I sima 20189. Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum aö okkur að þétta sprungur meö hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góð þjónusta. 10 ára ábyrgö á efni og vinnu. Simi 19028 og 26869. KAUP —SALA Allt i sumarbústaðinn Tréhankar og hengi i ótal gerðum og litum. Hillur.glæsi- legt úrval, einnig kryddhillur, 3 tegundir, og svo getið þér einnig fengið glösin keypt i lausu I 3 stæröum, einnip spánskar og Italskar vinkaröfflur, mjög ódýrar i 2 litum! Plattar og kertastjakar á vegg frá Portúgal. Hjá okkur eruð þið alltaf velkomin. Gjafahúsið Skólavörðustig 8 og Laugaveg 11 (Smiðjustigs megmi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.