Vísir - 22.07.1972, Blaðsíða 14
141
Vlsir. Laugardagur 22. júll 1972
TIL SÖLU
Sóltjöld. Vönduð og falleg sóltjöldi
imiklu litaúrvali, saumum einnig
á svalir (eftir máli). Seljum tjöld
svefnpoka, vindsængur, topp-
grindarpoka úr nyloni og allan
viöleguútbúnað. Hagstætt verö.‘
Reyniö viðskiptin. Seglagerðin
Ægir, Grandagaröi 13. Simi 14093.
Hef til sölu.ll. og 8 bylgju viðtæki
frá Koyo, ódýra stereo magnara
m/fm og am, bílaviðtæki og
margar gerðir transitor-við-
tækja, mjög ódýr. Radiófónar
(stereó) stereósett, stereó-plötu-
spilari, stereó-heyrnartól, stereó-
seglubönd i bila. Kasettu-segul-
bönd, ódýrar kasettur, segul-
bandsspólur, straumbreyta, raf-
hlöður Éog fleira. Skipti möguleg.
F. Björnsson, Bergþórugötu 2.
Simi 23889. Opið alla daga eftir
hádegi, nema laugardaga fyrir
hádegi.
Mold til sölu heimkeyrö i lóðir.
Uppl. i simum 40199 og 42001
Til sölu isvél, pylsupottur, og is-
skápur. Uppl. i sima 52020.
Lampaskermar I miklu úrvaíi.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar Suöurveri, simi
37637.
Bylgjuhurð. Til sölu stór bylgju-
hurð. Á sama stað óskast gamall
bókaskápur eða hilla. Allar
nánari upplýsingar i sima 19081.
Nokkrarfyrsta flokks pottaplönt-
ur seljast ódýrt að Sörlaskjóli 42
næstu daga.
Hraðbáturtil sölu. Plast hraðbát-
ur með 25 ha utanborðsmótor.
Uppl. i sima 30613.
Mótatimbur og uppistöður til
sölu, Uppl. i sima 26516.
Hjólhýsiog Sinka 1000 árgerð ’63
til sölu að Fifuhvammsvegi 43,
næstu daga. Simi 41179.
Til sölu. Svefnsófasett á 15 þús.
Barnavagn á 4 þús. Eldhúsborð 6
manna á 2 þús. Ryksuga á 10 þús.
Svefnsófi á 25 þús. 1 stakur stóll á
1500. Hjónarúm á 4 þús. Rúm-
teppi á 1 þús. Uppl. i sima 26237.
Tíl sölugolfsett i nýjum poka með
kerru. Gott fyrir byrjendur.
Einnig nýleg og litt notuð ISIS
teiknivél. Uppl. i sima 82936.
Barnavagn og burðarrúm til sölu.
Uppl. i sima 1480 Akranesi.
5 kaninur til sölu. Flestar unga-
fullar. Uppl. i sima 40083.
Til sölu málverk eftir Kjarval,
Jón Stefánsson ofl. ásamt bókum
i sérflokki. Uppl. i sima 43098 i
dag milli kl. 2-8 og sunnudag 2-8.
Til söluvel með farinn 3ja Pick up
Hofner gitar, italskur. Uppl. i
sima 36069.
Til sölu hlaðrúm og þvottavél.
Uppl. i sima 30636.
Til sölu tviskiptur Atlas isskápur
„Crystal Twin 350”. Frystihólf að
neðan en kælir að ofan. A sama
stað ný ónotuð Necchi saumavél
til sölu. Simi 81974.
Vélskornar túnþökur til sölu.
Uppl. I sima 26133 alla daga frá 9-
2 og 7.30-11 nema sunnudaga frá
?:2-- - -___________ ■
ÓSKAST KEYPT
-...-—i -...............j
Jarðvegsþjappa. Óska eftir litilli
jarðvegsþjöppu til kaups. Uppl. I
sima 86621.
Pylsupottur, pylsugrill, isvél,
hamborgaravél og peningakassi
óskast kéypt. Einnig kemur til
greina að kaupa notaða inn-
réttingu úr „sjoppu”. Uppl. i
sima 11397.
Hjólhýsi óskast keypt. Uppl. i
sima 51296 i hádeginu og eftir kl. 7
á kvöldin.
Hefill óskast. Litill hefill eða
sambyggt.hefill og sög.óskast.
Cdýrt. Tilboð sendist Visi merkt
„Föndurvinna.”
FATriADUR
Mikið úrval af kjólaefnum,
buxnaefnum og dragtarefnum.
Efni i dátakjóla og buxur.
Yfirdekkjum hnappa. Munið
sniöna fatnaöinn. Bjargarbúð,
Ingólfsstræti 6, simi 25760.
Fatnaður á 9-11 ára telpu.m.a.
kápa, buxnadress og skór. Litið
notað. Selst ódýrt. Einnig kjólar
nr. 42. Simi 86896.
Nýr rauður prjónakjóll, siður
meö stuttum ermum, stærð 40, er
til sölu að Auðarstræti 7, (kjall-
ara) e. kl. 6 á kvöldin. Verö kr.
2.500.
HJOL- VAGNAR
Til sölu vandað telpureiðhjól
ásamt hjálpardekkjum. Uppl. að
Frakkastig 7.
Til sölu Hopper drengjareiðhjól
24” og springdýnur extra stifar
Uppl. i sima 37650.
ódýrt telpnahjól til sölu. Simi
38452.
D.B.S. girahjól til sölu. Uppl. i
sima 32378.
Falleg og lltiöekin Mobylette’68
skellinaðra til sölu. Verð kr. 12
þús. Einnig er skrifborð til sölu á
sama stað. Uppl. i sima 14317.
Til sölusem nýr Pedigree barna-
vagn og burðarrúm. Uppl. i sima
35556.
lionda.Til kaupa vel með farna
Hondu 50, ’61 eða ’72 módelið.
Uppl. i sima 17191 milli kl. 5-7.
HUSCOCN
Hvitlökkuðnáttborö til sölu. Simi
83528.
Tvibreiður svefnsófitil sölu. Sem
nýr. Uppl. i sima 26104 eftir kl. 4 i
kvöld og næstu kvöld.
Sófasett til sölu.4ra sæta sófi og
tveir stólar. Uppl. i sima 11079
eftir kl. 1.
Húsmunaskálinná Klappárstig 29
kallar. Það erum * við sem
kaupum eldri geröir húsgagna og
húsmuna. Þótt um heilanbúslóöir
séaðræöa. Komum strax. Pen-
ingarnir á borðið. Simar 10099 og
10059.
Parnail tauþurkarar, góðir og
ódýrir. Hagkvæmir greiðsluskil-
málar. Smyrill Ármúla 7, simi
84450.
Til sölu. Af sérstökum ástæðum
er til sölu sjálfvirk Philco þvotta-
vél, mjög vel með farin og litiö
notuð. Uppl. i sima 84635.
Kæliskápar i mörgum stærðum
og kæli- og frystiskápar. Raf-
tækjaverzl. H.G. Guðjónssonar.
Suðurveri, simi 37637.
Eldavélar.Eldavélar i 6 mismun-
andi stærðum. Raftækjaverzlun
H.G. Guðjónssonar, Suðurveri,
simi 37637.
BÍLAVIDSKIPTI
Austin Minifólksbill óskast. Simi
10405 eftir kl. 7.
Til sölui Renault R-8. Góöur mót-
or, stærri gerð, ný uppgerður gir-
kassi og drif, ásamt öxlum og
gormum og ný uppgerðum
bremsum. Stýrisgangur og hjóla-
samstæða að framanysæti, boddý-
hlutir og nýleg dekk á felgum
Simi 41637.
Vil kaupavél i V.W. árgerð ’58-’61
eða bil til niðurrifs. Uppl. i sima
85502.
P.M.C. Gloria árgerð 1967, 5
manna til sölu. Ryövarinn — ný
sprautaður. Allur i góðu lagi. Til
sýnis eftir hádegi laugardag og
sunnudag að Kaplaskjólsveg 3.
Upplýsingar i sima 21631 og 15977.
Til sölu Chevrolet ’53. þarfnast
smá viðgerðar. Uppl. að Dals-
hrauni 1. Simi 51154.
Til sölu Volkswagen 1302 LS. Ar-
gerð '71. Ekínn 15þús. km. Uppl. i
sima 43787.
BIll óskast. Útborgun 50 þús., há-
ar mánaðargreiðslur. Aðeins góð-
ur bill kemur til greina. Helzt
skoðaður '72, Simi 33994.
Skoda bifreiðtil sölu (ákeyrð ).
Uppl. i sima 26104 eftir kl. 4 i
kvöld og næstu kvöld.
Citroen’63 i góðu ásigkomulagi til
sölu á 130 þús. Skipti á V.W.
kæmu til greina. Uppl. i sima
86061.
Til sölu varahlutir i Renault R-8.
Vél og 4_dekk, gler og margt ann-
að gott’ Uppl. i sima 52229.
Jeppa kerra til sölu á kr. 12.000.
Willys jeppagrind i módel ’47,
óryðguö á kr. 5.000. Simi 82717.
Til sölu Moskvitch árg. 1966.
Skoðaður 1972. Þarfnast smá við-
gerðar. Verð kr. 65 þúsund, 5 þús-
und út. Eftirstöövar I vel tryggð
um vixlum. Uppl. á Ránargötu la
I hæð.
Til sölu Willy’s árg. ’55. Þarfn-
ast viðgeröar. Skoðaður ’72. Uppl.
i sima 82892 milli kl. 7-8 i kvöld og
annað kvöld.
Til sölu Chevrolet sendiferðabif-
reið. Skoðaður, með gluggum á
hliöum. 1 mjög góðu standi. Far-
þegatala 10. Uppl. i sima 52944.
Vinnusimi 51288.
Flat 1500 árgerð ’66 til sölu. Ný
skoðaður og vel með farinn. Ek-
inn aðeins 67 þús km. Og nær ein-
göngu á stór Reykjavikursvæð-
inu. Hér er tækifærið til að eign-
ast þægilegan bil fyrir hóflegt
verð. Uppl. i sima 85065.
Volkswagen árg. ’64til sölu. Verð
kr. 65 þús. við staðgreiðslu. SÍmí
21429.
óska eftir að kaupa Austin Mini
árgerö ’62-’64. Með ónýtt eöa lé-
legt boddý, en sæmilega vél og
gírkassa. Uppl. I sima 10788 og
15350 eftir kl. 6.
Til sölu Skoda Oktavia ’62 i góðu
lagi. — Skoðaður ’72. Verð kr. 25
þús. Uppl. i sima 42591.
HÚSNÆDI ÓSKAST
óskum eftiribúð á Reykjavikur-
svæðinu. Þrennt fullorðið i heim-
ili. Vinsamlegast hringið i sima
86843.
Nálægt Miðbænum óskast 2ja-3ja
herbergja ibúð handa tveimur
guðfræðinemum. Simar 33269 og
43728.
Ungt barnlaust par óskar eftir
herbergi. Helzt með aðgang að
eldhúsi. Uppl. i sima 42064.
Ungt parbarnlaust óskar eftir 2ja
herb. ibúð. Uppl. i sima 42064 eftir
kl. 18. Húshjálp kæmi til greina.
Rólegur og reglusamur kennari
óskar að taka litla ibúð á leigu i
Reykjavik eða nágrenni, sem
fyrst. Simi 30885 á kvöldin.
ibúðir óskast til leigu i Hafnar-
firði. Leigumiðlunarstöðin i
Keflavik. S. 92-2872 eftir kl. 6.
Herbergi óskast.sem næst M.H.
Uppl. i sima 85968.
3ja herbergja ibúð óskast frá 1.
sept. eða fyrr. Helzt sem næst
Hagaborg. Fyrirframgreiðsla.
Góð umgengni og reglusemi.
Uppl. i sima 82601 eftir kl. 20.
Litil ibúð i Kópavogi óskast.
Mánaðargreiðsla. Simi 41752.
Ungur og reglusamur verzlunar-
skólanemi fra Akureyri óskar
eftir herbergi fyrir 15. sept. eða
fyrr. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Æskilegt a.m.k. morgun-
matur. Uppl. gefur Sæmundur
Guðvinsson á ritstjórnarskrif-
stofu Visis.Simi 86611.
Ung reglusöm stúlka óskar eftir
herbergi til leigu frá 1. eöa 15.
sept. til áramóta. Uppl. i sima
82775.
30-50 fmhúsnæði vantar nú þegar
fyrir snyrtilegan iðnað. Má vera
2-3ja herbergja ibúð eða góður
bilskúr. Uppl. I sima 30515 eftir kl. ‘
7 e.h.
Lögregluþjón vantar ein-
staklingsibúö eða herbergi með
aögangi að eldhúsi og snyrtingu.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. i sima 34807.
2-3ja herbergja ibúð óskast til
leigu. Ars fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. i sima 37468.
Húseigendur.hjálp: Vill ekki ein-
hver leigja okkur ibúð, má þarfn-
ast viögerðar. Fyrirfram-
greiösla. Húsgagnasmiður, fóstra
og 5 ára drengur. Simi 84648 kl.
18-22.
ibúöarleigumiðstöðin:
Húseigendur látið okkur leigja.
Það kostar yður ekki neitt.-
íbúðarleigumiðstöðin
Hverfisgötu 40 B . Simi 10059.
3 sjúkraliðaróska eftir 2-3ja her-
bergja ibúð til leigu sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i sima 20873.
Kópavogur: tþróttakennari óskar
eftir 3-4ra herbergja ibúð. Fernt i
heimili. Algjörri reglusemi heitið.'
Uppl. i sima 37404.
3-5 herbergja ibúð óskast til leigu
i Reykjavik, Kópavogi eða
Hafnarfirði. öruggri mánaðar-
greiðslu heitið.Simi 52962.
ATVINNA ÓSKAST
Kona óskar eftir hálfsdagsvinnu,
ræstingu eöa öðru hliðstæðu.
Uppl. i sima 26487
21 árs maöur óskar eftir vinnu
sveit. Er vanur vélum. Uppl.
sima 20891 i kvöld og næstu kvöld
TAP/LD —FUNDID
Svart lyklaveski hefur tapazt,
finnandi vinsarplega hringi i sima
40929 eða 13729.
VÍSIR
SÍMI 86B11
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 30. 31. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á
flugvél TF-AIB þingl. eign Helga Jónssonar fer fram eftir
kröfu Verzlunarbanka tslands, h.f og Vilhjálms Árna-
sonar, hrl, á Reykjaviknrflugvelli fimmtudag 27. júll 1972
kl. 16.00
Borgarfógetaembættið i Reykjavlk
LAUS STAÐA
Staða iþróttakennara stúlkna við Mennta-
skólann á Akureyri er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
rikisins.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og starfsferil skulu hafa borizt mennta-
málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,
Reykjavik, fyrir 15. ágúst n.k.
Menntamálaráðuneytið,
17. júli 1972.