Vísir - 15.08.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 15.08.1972, Blaðsíða 11
Visir Þriftjudagur 15. ágúst 1972 11 Maður nefndur Gannon. Hörkuspennandi bandarisk kvik- mynd i litum og Panavision um baráttu i villta vestrinu. Aðalhlutverk: Tony Franciosa Michael Sarrazin íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. AUSTURBÆJARBIO ÍSLENZKUR TEXTI Siðasta sprengjan (The I.ast Grenade) Hörkuspennandi og viðburðarik, ný, ensk kvikmynd i litum og Panavision byggð á skáldsögunni ,,The Ordeal of Major Grigsby” eftir John Sherlock. Aðalhlutverk: Stanley Baker, Alex Cord, Richard Attenborough. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Galli á gjöf Njarðar IS.QUITE SIMPLY, & THE BEST AMERICAN FILM ♦ l’VE SEENTHIS YEAR!” rXr,~ Magnþrungin litmynd hárbeitt ádeila á styrjaldaræði manna. Bráðfyndin á köflum. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nichols islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Blaðaummæli: Erlend og innlend eru öll á einn veg ,,að myndin sé stórkostleg”. VÍSIR AUGLÝSINGA- DEILD ER AÐ HVERFIS- GÖTU 32 SIIV1I 8 6611 «0 Lausar stöður Lausar stöður fulltrúa i lifeyrisdeild, slysatryggingadeild, bókhaldsdeild og upplýsingafulltrúa. Upplýsingar, er greini menntun og fyrri störf, skal senda Tryggingastofnun rikis- ins fyrir 7. september n.k. Launakjör samkvæmt kjarasamningi starfsmanna rikisins. Nánari upplýsingar gefa forstjóri og skrifstofustjóri. Reykjavik, 10. ágúst 1972. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar, og tollstjórans fer fram opinbert uppboð að Brautarholti 22 þriðjudag 22. ágúst 1972, kl. 11.00 og verður þar selt: Hnappagatavél, sauma- vél, spólurokkur, földunarvél, talið eign Lárusar G. Lúð- vigssonar. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Skrifstofustarf Starf skrifstofustúlku við lögreglustjóra- embættið i Reykjavik er laust til umsókn- ar. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfs- manna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist lögreglu- stjóraembættinu fyrir 20. þ.m. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 11. ágúst 1972. <D> I. DEILD Laugardalsvöllur VALUR - VÍKINGUR leika í kvöld kl. 20 VALUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.