Vísir - 15.08.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 15.08.1972, Blaðsíða 16
Urðu að breyta stefnu gangnanna f Oddskarði lioranir i jarAgöiif'unum i Oddskaröi liala lcf'iö niöri i liállau mánufl. A mcflan liafa vof'f'ir of< loft vcrift st.yrkt til aft vcrjast liruiii i þcssum 2(i m stulili sein Iniift cr aft sprcnf'ja imi i bcrf'ift. ,,t>af) hefur tafift nokkuft verk- ift, hve bergift var laust i sér og hvaft hrundi mikift úr þvi, en núna verftur byrjaft aft bora i dag og haldift áfram á morgun,” sagfti .Jón Júliusson. umdæmis- verkfræftingur Vegagerftar rikisins, sem eltirlit hefur meft jarftgangna- og vegageröinni, þar austur Irá. l'aft barst i tal. vegna þess hve illa sóttist aö sprengja leið inn i bergift aft endurskofta þyrfti staftarvalift fyrir jarft- göngin — færa þau jafnvel til. ,,Nei, þaft hefur aldrei verið meiningin aft flytja þau til, en hinsvegar urftum vift aft breyta stefnu gangnanna ögn — afteins nokkra metra Norftfjarftarmeg- in,” sagfti Jón verkfræftingur. Oessi 20 m gangnastubbur, sem sprengdur hefur verift inn i fjallift, er Eskifjarftarmegin, og þeim megin hefur einnig verift unnift aft vegagerft (1 1/2 km kaflai frá þvi i júni. ..Norftfjarftarmegin hefur hinsvegar afteins verift byrjaft á opnum sprengingum, en ekkert gat komift ennþá'* sagöi Jón Júliusson. Unnift hefur verift á tveim vöktum 20 stundir sólarhrings- ins, en vegna erfiftleikanna vift gangnagerftina er verkið nú orft- ift á eftir áætlun. Gert haffti ver ift ráft l'yrir aft búift yrði aft sprengja gat i gegnum fjallift fyrir árslok, og ennfremur að lokift yrfti i haust að ýta upp veg- inum beggja megin við göngin, meftan hinsvegar buröarlag og jöfnunarlag yrfti lagt á næsta ári. Jarftgöngin áttu að verfta 580 metra löng en þau munu aft lik indum styttast i 550 metra. Þau verfta i 010 metra hæft yfir sjávarmáli. en vegurinn um Oddskarft er núna i 700 metra hæft. — GP Stefón fréttamaður í slysi llarftur árekstur varft á Skúlagötuniii i gærdag, þegar vörubifrcift var ckift aftan á Saab-bifreið Slcfáns Jóns- sonar, liins kunna útvarps- manns, scin íiumið liaffti staftar til þcss aft hlcypa út farþega siiium. IOins og scst á myndiiini hér vift hliftina skcmindist bifrcift Stcfáns mjög mikift, meöan litift sem ckkert sást á vöru- bilnuin. Stefán og farþegi hans boru báftir fluttir á slysavarft- stofuna, og var talift aft far- þeginn heffti fengift heilahrist- ing, en Stcfán fckk heimfarar- leyfi strax —GF „Ekki mikil óónœgja út af veginum" ,,Ekki höfum viö orðið svo mikið varir við óánægju hjá fólki hér við Vesturlandsveginn út af þessum nýja vegi, það er þá ekki nema að fólk byggi sér varnargarð við hús sitt. Annars held ég að fólk sé ánægt yfir þvi aö fá nýjan veg", sagði Ingi Guðmundsson, verkstjóri við vegagerð nýja vegarins i Mosfells- sveitinni, þegar Vísis- menn litu við hjá þeim fyrir stuttu. Steypuvélarnar voru i full- um gangi og þrátt fyrir rign- ingu og hálfleiðinlegt veður, var haldið áfram af krafti. ,,Þvi við ætlum að ná þrem kilómetrum i dag”, sagði Ingi okkur. Þeir áttu þá eftir nokkra metra, en þetta var takmarkið. „Þetta hefur annars gengift hálf illa hjá okkur undanfar- ift”, sagfti Ingi ennfremur. ,,Það hefur orðið nokkur töf á framkvæmdum, og það er helzt vegna þess, að Steypu- verksmiðjan i Kollafirfti hefur ekki starfað af fullum krafti undanfarið, en hún er nú loks að komast i gagnið almenni- lega.” Undir steypuna i veginum er sett valin möl, en það hefur ekki verið gert áður, heldur hefur aðeins verið settur mulningur undir steypta vegi. Er það vegna þess að yfirleitt hafa vegir verið steyptir yfir hraun. Um 50-70 manns vinna nú að vegaframkvæmdunum, þar af 35 við steypuna. Áætlað er að veginum verði lokið i haust, og bjóst Ingi við að sú áætlun stæðist. Vegurinn verður 11 kilómetrar að lengd, og var upphaflega áætlað að kostnaft- ur við hann næmi 174 millj. króna. Kostnaður fer þó sifellt fram úr þeirri áætlun og þess má til gamans geta, að verðmismun- ur á hverjum kilómetra sem steyptur er og þeim sem er malbikaður, er 11 millj. — EA Frogtflug floug með efni í Búrfellslínu Einn farmur tryggði verkefni i nokkrar vikur Fragtflug hefur mataft krókinn undanfarnar vikur i hafnarverk- fallinu i Bretlandi. Eftir aft það skall á hafa verift ærin verkefni i fragtflugi ekki afteins meft mat- vörur og aftrar nauftsynjar tH Bretlands lieldur einnig ineft vörur frá Bretlandi. Þannig flutti Fragtflug t.d. farm af sérstökum tækjum og efni i Búrfelislinu, frá Bretlandi um fyrri helgi, en án þessa farms heffti lagningu Búrfellslinu II. sem á að veröa lokift fyrir 1. desember n.k. tafizt verulega. Það eru Bræfturnir Ormsson i samvinnu vift brezka fyrirtækið Balfour Beatty, sem leggur linuna, um 300 milljón króna verk. Að þvi er Karl Eiriksson, for- stjóri Bræðranna Ormsson sagði i vifttali við Visi bjargaði farmur- inn af verkfærunum og stálinu þvi að unnt verður að halda verkinu áfram af fullum krafti i um 3 vikur. Leysist verkfallið hins- vegar ekki á næstu 10 dögum eða svo yrði að fara út i það að fá flugvél á dag með efni i turnana en flugvél getur flutt efni i um 2 1/2 turn i ferð, en það mundi nokkrun veginn nægja til að halda vinnuaflinu við linulögnina við efnið. Um 130-140 manns vinna viö lögnina. Karl sagði hinsvegar að vonlaust væri að fá allt efnið með flugb. Slikt yrði of dýrt. 1 linunni allri eru 264 turnar. _ yj Engar viðrœður f þjónadeilunni: Verkfalli aflýst án samþykkis félagsfundar Framreiftslunieiiii eru enn á lausiim samiiiiigiim og er fremur þungt i þeim hljóftift þessa dag- ana. Vcrkfalli þvi, sem þeir höfftu boftaft til, var aflýst áður cn félagsfundur liaffti Ijallaö um þá, cn ftiliduriiiii l'clldi samiiingana scm kuniiugt cr. Telja þjónar þaft lyrir ncftan allar hellur aft aflýsa boftiiftu verkfalli, án þess aft sam- þykki félagsmaniia liggi fyrir. Engar saniningáviftræður liafa verift boftaftar aft nýju. Sá samningur sem gerður var milli samninganefnda þjóna og veitingahúsaeigenda var i 18 lið- um. Síðan komu tveir aukaliðir og i þeim felst það, að þjónar eru skuldbundnir til aö greiða veit- ingahúsaeigendum mismun á þjónustugjaldi, sem lagt hefur verið á söluskatt undanfarin ár, ef mál sem nú er rekið fyrir hæstarétti fellur vertseigendum i vil. Þaft hefur löngum verið deilu- mál hvort þjónar skuli leggja 15% þjónustugjald ofan á vinið eftir að söluskattur hefur verið reikn aður eða áður. Venjan er sú, að þjónar reikna sitt gjald eftir að söluskattur hefur verið lagður á, en veitingahúsaeigendur krefjast þess að þjónustugjaldið verði lagt á áður en söluskattur er reiknað- ur. Ef svo fer að það mál, sem nú er fyrir hæstar. fellur vertunum i vil, getur svo farið að þeir krefji þjóna um gifurlegar upphæðir frá liðnum árum. Og á þessu atriði hafa samningarnir strandað. Þjónar hafa skipað nýja samn- inganefnd. en enginn sáttafundur hefur enn verið boðaður. SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.