Vísir - 29.08.1972, Side 7
Visir Þriðjudagur 29. ágúst 1972
7
aoBHi
IIMIM
SIÐAN
Umsjón: Þórunn
Sigurðardóttir
í skólanum,
— skynsamleg föt
a börnin,
lélegra er
því sem
Samfestingar úr „frotté” efni
hafa hingað til veriö notaðir
sem náttföt hér á landi, en þeir
eru sérlega góðir sem inni-
fatnaður á börn á öllum aldri.
Kennilás og vasar að framan og
efnið er „teygjufrotté”, sem
stækkar með barninu.
Þessi skólafatnaöur er
saumaöur að mestu úr sömu
mynstrunum, buxur, vcsti og
blússa. Utanyfirjakki eða sam-
fcstingureru útifötin, hitt er til-
valiö í skóiastofuna. Efniö er
denim og riffiaö flauei. i sam-
festingnum þriðja frá vinstri er
næionefni með flónelsvend og á
ökklum og úlniiðum eru sjálf-
lýsandi bönd (endurskins-
inerki). Jafnt fyrir stúlkur sem
drengi.
Nú fara skólarnir aö
byrja, og foreldrar eru
þegar farnir að hugsa
fyrir skólafatnaði á
yngsta fólkið. Það er
raunar grátlegt, hversu
litið úrval er hérá landiaf
þægilegum og skynsam-
legum fatnaði
og þeim mun
úrvaiið eftir
börnin eru yngri.
Núna fyrst eru að koma
hingað smábarnaföt, sem i fleiri
ár hafa verið á markaðinum er-
lendis. Ennþá virðast fjölda
margar barnafataverzlanir
halda, að börn séu dúkkur, fyrir
fullorðna fólkið að skreyta, ekki
sjálfstæðar mannverur. For-
dómar kynjaskiptingarinnar
koma kannski hvergi eins sterk-
lega fram og i barnafataverzl-
uninni, sem selur alltaf stöðugt
bleika blúndukjóla á litlar
telpur og blá föt á drengina. Það
eru orðin mörg ár siðan ná-
grannaþjóðir okkar komust að
þvi, að hentugasti klæðnaðurinn
á börn, allt frá fæðingu og upp
úr ( reyndar einnig á fullorðna ).
eru samfestingar. Börn á for-
skóla- og barnaskólaaldri geta
ekki fengið hentugri skóla-
klæðnað.
Hversu margir foreldrar
þekkja ekki striðið með að halda
skyrtunni niðri i buxunum,
buxunum i axlaböndunum,
peysunni yfir maganum o.s.frv.
Hreyfingarþörf barna á þessum
aldri er mjög mikil og má ekki
vera hamin af óþægilegum
klæðnaði. Og samfestingurinn
er kannski eini fatnaðurinn,
sem hægt er að kalla „sam-
kynja” . Og svo að við höldum
áfram að hrósa samfestingnum,
þá er hann svo auðsaumaður,
eða prjónaður, að hver og einn
getur gert hann á mjög stuttum
tima. Hver á ekki gamla og
stóra peysu uppi á háalofti? Úr
henni er hægt að sniða samfest-
ing á yngsta barnið á einni
kvöldstund.
Við sjáum hér á siðunni
myndir af barnafatnaði, og þær
eru ekki teknar upp úr tizku-
blaði, heldur timariti um upp-
eldismál. Þetta eru allt þægileg
og hlý föt, sem hæfa einkar vel
skólabarninu.
Þessir fallegu prjónasamfest-
ingar eru mjög auðveldir i allri
gerð, cn þá má sauma 'úr
gamalli peysu, kjól eða sniða þá
úr prjónaefni. Hlýir og þægi-
legir, inni og úti.
í skólanum...
á skólabarnið —