Vísir - 29.08.1972, Síða 8

Vísir - 29.08.1972, Síða 8
8 Visir Þriðjudagur 29. ágúst 1972 Visir Þriftjudagur 29. ágúst 1972 18 ára skólapiltur Gunther Zahn, hljóp með olympiska eldinn síöasta spölinn á O ly m p iu 1 e ik v a n g in u m á laugardag og fjórir hlauparar, einn frá hverri heimsálfu fylgdu honum eftir. Þeir sjást hér á myndinni Pimihara Asiu, Clapton, Ástraliu, Keino, Afriku og Ryan, Ameriku. 0£P i Heimsmet í öllum úrslitasundunum! legíu-maður skoraði þrjú mörk Póllands Kins og kunnugt er dróst Vikingur gcgn pólska liðinu Legia i Evrópu- keppni bikarhafa og veröur fyrri leikur liðanna á Laugardalsveili. Fjórir af leikmönnum Legia eru i pólska landsliðinu, sem keppir i Miino- hen og einn þeirra Kobert Gadocha, skoraöi þrjú af mörkum liðs sins, þegar Pólland sigraði Kolombiu 5-1 i I)-riðli í gær. i h&lfleik stóð 3-0 og annar Legia-leikmaður, Kazimirer/. Deyna, skoraði hin tvö mörk liðsins, svo það verða sókndjarfir leikmenn, sem Víkingur mætir. Deyna gaf Pól- landi forustu á 1«. min. og skoraði aftur á 32, min. Gadocha skoraði l'yrsta mark sitt á 42. min. og þessi Varsjár-leikmaður skoraði fjórða mark Póllands á 49. inin. Loks á 63. min. tókst .laiine Moron að skora fyrir Kolombiu.i en Gadocha fullkomnaði þrennu sína á 72.min. Fyrsti Olympiu meistarinn — Svinn Kagnar Skanakcr, sem sigraði óvænt í frjálsri skotkeppni með skammbyssu. Gott veður í Munchen Létt þoka var i Munchcn i morgun á fjórða degi Olympíuleikanna og hiti 10 stig. Kciknað er ineð að hiti komist i 21 stig i dag — örlítil gola og möguleiki á skúrum. Fyrsta gullið til Sovét? Sovétrikin hlutu sin fyrstu gull- verðlaun á Olympiuleikunum i gær- kvöldi, þegar sovézku stúlkurnar sigruöu i sveitakeppni i fimleikum, hlutu samtals 380.50 stig. i ööru sæti varð sveit Austur-Þýzkalands með 370.55. stig og i þriðja sæti sveit Ungverjalands með 308.25. stig. Þetta var sjötti sigur sovézkra stúlkna i röð á Olympíuleikum í þcssari grein. Þær unnu fyrst 1952 i Hclsinki, síðan Melbourne 1956, Róm 1960, Tokió 1954, og Mexikó 1908. Munchen Q9P — og Mark Spitz hlaut tvenn gullverðlaun í gœr 1972 Mark Spitz, Bandaríkjun- um, og Shane Gould, ástralska stúlkan 15 ára, sem bæði stefna í sjö gull- verðlaun i sundinu í Munchen, fengu fyrstu uppskeru sina í gær— Mark hlaut tvenn gullverðlaun, var þátttakandi i tveimur heimsmetum, og hálfri klukkustund eftir að Shane haföi synt 100 m. skriðsund á 59.2 mín. og komizt þar í úrslit, stakk hún sér aftur til sunds og sigraði með yfirburðum i 200 m. fjór- sundi og setti heimsmet. Já, þessi 22ja ára háskóla- stúdent og hin 15 ára skólastúlka frá Sydney, eiga vissulega eftir að setja mörk sin á leikana. t Mark Spitz bætti heimsmet sitt verulega i 200 m. flugsundi en úrslit urðu þessi: 1. Mark Spitz, USA, 2:00.70 2. Gary Hall, USA, 2:02.86 3. Robin Backhouse, USA 2:03.23 4. Jorge Delgado, Kquador, 2:04.60 5. H.Fassnacht, V-Þýzk 2:04.69 6. A.Hargitay, Ungvl. 2:04.69 Þetta sund gaf vel til kynna þá yfirburði, sem Bandarikjamenn eiga el'tir að sýna i sundkeppninni þeir eiga ekki aðeins Spitz heldur fjölda frábærra sund- manna. Shane Gould setti heimsmet i 200. m. fjórsundinu og þar urðu úrslit þessi. l.S.Gould.Astraliu 2:23.07 2. K.Ender,A-Þýzkl. 2:23.59 3. L.VidaIi,USA, 2:24.06 4. J.Bartz,USA, 2:24.55 5. L.Cliff,Kanada, 2:24.83 6. E.E.Stolze,A-þýzk. 2:25.90 Eldra heimsmetið átti Claudia Kolb., USA, 2:23.5 min. sett 1968. 1 4x100 m. skriðsundi sigraði sveit Bandaríkjanna með miklum yfirburðum og setti heimsmet. 1 sveitinni syntu Dave Edgar á 52.69 sek. John Murphy á 52.04. Jerry Heidenreich á 50.78. og Mark Spitz 50.90 sek. Timiy sveitarinnar samanlagt var 3:26.42. min., en eldra heims- metið, sem önnur bandarisk sveit átti og sett var 1970, var 3:28.8 min. Sveit Sovétrikjanna varð önnur á 3:29.72 min. Þar syntu Bure 52.26 —Mazanov 53.13 — Aboimov 52.75 og Grivennikov 51.57 min. Þriðja var sveit Austur-Þýzka- lands á 3:32.42. min. Matthes 52.89 — Hartung 53.31. — Bruch 53.20 og Unger 53.01. Sveit Braziliu varð i fjórða sæti, þá Kanada, Vestur-Þýzkaland, Frakkland og Spánn. OLYMPIUMET STRAX í FYRSTA RIÐLINUM Strax í fyrsta riðli 100 m. bringusunrisinsíMunchen í morgun var sett nýtt Olympiumet. Mark Chatfield/ Bandaríkjunum# synti á V05.9 mín., Guðjón Guðmundsson er meðal keppenda í þessari grein. 1 öðrum riðli varð heims- methafinn Pankin frá Sovét- rikjunum fyrstur á 1:07.31 min., rétt á undan Robert Stoddard frá Kanada. O’Connell, Bretlandi, varðþriðjiá 1:09.33. min S.Szabo, Ungverjalandi, fjórði á 1:09.68. Fimmti varð Salcedo, Mexikó á 1:10.17 min. sjötti Dubey, Sviss, á 1:10.31 min. og sjöundi Smiglak, Póllandi, á 1:10.53 min. en allt eru þetta betri timar en Islandsmet Guðjóns er á vegalengdinni, en það er 1:10.9 min. Sú bandaríska hlaut gullið í dýfingunum Ekki tókst Svium að krækja i gullverðlaunin i dýfingum kvenna, þvi liinni 28 ára Micki King Æfingagallar Stœrðir 32 til 48 Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klappastig 44. Simi 11783. frá Bandarikjunum tókst sérlega vel upp i gærkvöldi — náði hinum undraverða árangri 56.25 stigum i einni æfingunni og hlaut gull- verðlaunin — næstum 16 stigum á undan hinni 17 ára sænsku stúlku Ulrika Knape, sem öllum á óvænt hafði for- ustu lengi vel í keppn- inni. En silfurverðlaunin hlaut hin unga, sænska stúlka en Aneta Henriksen, einnig frá Sviþjóð, sem var i öðru sæti eftir keppnina á sunnudagskvöld, féll riiður i sjötta sæti. Hins vegar kom það talsvert á óvart i keppninni, að bandariski meistarinn Cynthia Potter varð aðeins sjöunda, en hún meiddist á fæti og háði það henni. Annars urðu úrslit þessi. 1. Micki King, USA 450.03 2. Ulrika Knape, Sviþ. 434.19 3. M.Janicke,A-Þýzka. 430.92 4. Janet Ely, USA 420.99 5. Beverly Boys, Kan 418.89 6. A.Henrikson, Sviþ. 417.48 Skipting verðlauna Eftir að keppni var lokið i ellefu greinum á Olympiuleikunum i gærkvöldi skiptust verðlaun þannig: gull silfur bronz Bandarikin 3 2 - A-Þýzkaland 3 2 - Ungverjaland 112 Sovétrikin 111 Sviþjóð 1 1 - N-Kórea 1 Ástralía 1 Rúmenia - 1 1 Austurriki - 1 ;-Þýzkaland 1 Gísli Blöndal slas- aðist í œfingaleik — íslenzka liðið sigraði Spúnverja 19-18 í gœr Þau hófu að safna gullpeningum i Munchen í gær. Mark Spitz er á efri myndinni — Shane Gould á þeirri neðri. Frá Jóni Birgi Péturs- syni, Múnchen. islenzka landsliðið missti í gær einn sinn bezta leik- mann, þegar Gísli Blöndal sótti hart inn í vörn Spán- verjanna, þegar aðeins voru eftir tiu mínútur af æfingaleik við Spánverj- ana í íþróttahöll hér í Munchen i gær. Leikurinn i gærkvöldi var ann- ar æfingaleikur liðsins og hinn þriðji verður fyrir hádegi á morg- un — miðvikudag — við Ung- verja. Leikurinn við Japani var herfilega lélegur og það var sam- róma álit islenzku strákanna og þeir töpuðu leiknum 19-21. 1 gær sigruðu þeir Spánverja 19- 18 og var það sorglegt að sjá Gisla Blöndal slasast, en hann hefur sennilega aldrei verið betri en nú og ógnaði mjög i leiknum við Spán. Hann lá i gólfinu veinandi af verkjum og var fenginn sjúkrabill til að flytja hann á næsta sjúkrahús. Við vinnum ekki marga mót- herja okkar i handknattleiknum — Austur-Þjóðverjar eru sterkir, en það er gamall siður Jijá okkur að standa vel i Tékkum, en hverj- ir eru þeir Túnismennirnir? Ég hitti nokkra þeirra i gær- kvöldi og voru þeir hressir og kát- ir að koma af æfingu. Oussfati er helzti skotmaður liðsins. Þeir komu til Þýzkalands 10. ágúst til æfinga og leikja oghafaleikið tiu æfingaleiki við félagslið að visu ekki sterk. Sagði hann, að þeir hefðu unnið alla leikina og þar á meðal hefði verið eitt af 1. deild- arliðum Þjóðverja. Markvörður liðsins sagðist Gisli Blöndal. vera vongóður með að vinna Is- land hér á Olympiuleikunum. Lið- ið hefur sextiu landsleiki að baki og má þar nefna jafntefli við Dani og sigur gegn Belgum og Holl- lendingum. Það kann að vera spurning að taka svona marga harða æfinga- leiki svona stuttu fyrir aðal- keppnina. en það er einmitt sem liðið þarf sögðu þeir þó margir, islenzku piltarnir. þvi þeir hefðu ekki verið svo margir fyrir — liðið leiklaust að kalla má miðað við margar aðrar þjóðir. Leikurinn i gær við Spán lofar góðu að mínu áliti. Það komu þó fram gallar og þeir munu lag- færðir — andinn hjá liðinu er ein- stakur — sannkallaður Olympiu- andi. Liðið féll nokkuð á hraðupp- hlaupum Spánverja i byrjun, en siðan ekki meir. Úthaldið hjá okkar liði var mun betra og stað- an skömmu fyrir lokin 19-16 og stærri sigur en 19-18 hefði átt að nást. Dómaravandamálið kom upp hér, sem svo viða annars staðar, þrátt fyrir gott skipulag Þjóð- verjanna. Dómarar mættu ein- hverra hluta ekki til leiks og urðu Jón Erlendsson og einn spænsku liðsstjóranna að dæma. Kom þar fram stórefni i dómarastöðuna, þar sem Jón var. Enn var Mark Spitz beztur i skriðsundi Vonast til að þeir bœti órangur sinn! — sagði þjúlfari sundmanna, Guðmundur Harðarson Frá Jóni Birgi Péturs- syni, Múnchen Við gerum okkur engar vonir að blanda okkur i sigurbaráttu stórþjóðanna i sundinu, sagði Guðmundur Harðarson, þegar ég hitti hann i gærkvöldi eítir að islenzku kepp- endurnir voru gengnir til náða, en fyrir hádegi i dag hefja þeir keppni. Sundlaugin er þannig byggð, að vatnið flýtur yfir barmana og engar öldur myndast i lauginni. Guðmundur sagði, að hann gerði sér vonir um, að islenzku þátt- takendurnir mundu bæta sig hver i sinni grein. Það verður er- fitt fyrir aðrar þjóðir að hamla gegn veldi Bandarikjanna i sund- inu, þarsem möguleiki erá þvi að einn og sami maðurinn, Mark Spitz vinni sjö gullverðlaun og tvö gullverðlaun vann hann þegar á fyrsta degi keppninnar og setti heimsmet i báðum. Bandaríski undramaöur- inn í sundinu, Mark Spitz, var enn á ferðinni í sund- lauginni i morgun og náði bezta timanum í 200 metra skriðsundinu án þess að leggja nokkuð að sér að því er virtist. Hann synti i sjöunda riðli og fékk timann 1:55.29 min., sem er talsvert frá heimsmeti hans á vegalengdinni. Hann var vel á undan Ralph Hutton frá Kanada, sem varð annar í riðlinum á 1:56.84 min. Þar varð Anthony Ungversk bezt í 200 metra bringusundi Ungverska stúlkan Kaczander náði beztum tima i riðlakeppni 200 metra bringusundsins i morgun — sctti nýtt Olympiumet, synti á 2:43.20 min. Hún var rétt á undan löndu sinni Evu Kiss i 3. riðli, sem synti á 2:43.08 min. Dana Schoenficld frá Banda- rikjunum sigraði i fjórða riðli á 2:43.97 min.Britt Marpc Smedh, Sviþjóð, i fyrsta riðli á 2:40.05 min. en vafasamt er að það nægi i úrslit, þar sem átta beztu timarnir ráöa. Þar varð Barbara Mitchell USA, önnur á 2:47.05 min. i fimmta riðli sigraði Stepanova, Sovétrikjunum, á 2:44.20. rétt a undan Beverly VVbitfield, Ástraliu, sem synti á 2:44.47 min. i sjötta riðli synti Forubaiko, Sovétrikjunum, á 2:43.68 min. Crocker frá Hong Kong fimmti á 2:12.85 og Samnang frá Kambódiu. sjötti og siðastur á 2:13.44 eða báðir með talsvert lakari tima en Finnur Garðars- son fékk i sjötta riðli. Úrslit i 200 m skriðsundinu verða háð i kvöld, en átta sund- menn, sem bezta tima fengu i riðlakeppninni i morgun, keppa þar til úrslita. Guðjón óttundi Guðjón Guðmundsson varð áttundi i sjötta riöli i 100 m. bringusundi á 1:11.11 min. eða rétt við íslandsmet sitt. Sigur- vegari i riðlinum varð Kirsch, V- Þýzkalandi, á 1:00.95 min. Annar Stulpkov, Sovéí, á 1:08.18 min. 3ji Gunther, V-Þýzkl. á 1:08,93 min. Fjórði Boretto, Argentinu, á 1:09.04. min. Fimmti Toth Ungverjalandi, 1:10.02 mín. Sjötti Tchakaraov, Búlgariu, 1:10.34 min. og sjöundi Naisby, Bret- landi, 1:11.05 min. — JBP Innanhússkór Stærðir 3 til 5 verð kr. 615,- 6 til 11 verð kr. 780.- SPORTVÓRU- VERZLUN Ingólfs Öskarssonar Klappastig 44, Simi 11783. QQP Bandarikin meði flest stigin! Eftir að keppni var lokið i ellefu keppnisgreinum á Olympiuleikunum i Miinchen i gærkvöldi var hin óopin- bera stigatala þjóðanna þannig: 1. Bandarikin 2. A-Þýzkaland 3. Ungverjaland 4. Sovétrikin 5. V-Þýzkaland 0. Sviþjóð 7. Fólland 8. Austurriki 9. Rúmenia 10. N-Kórea 11. Ástralia 12. Kanada 13. Tékkóslóvakia 14. iran 15. Brazilia 10. Equador 17. italia 18. Japan 19. Búlgaria 20. Burma 21. Thailand Finni gekk illa í 200 m Keppni i riölum 200 m. sxnosundsins hófst i Munchen i morgun. Úrslit urðu þcssi. F'innur Garðarsson var fyrsti keppandi islands i Olympiulcikunum og tókst illa upp. - 1. riöill 1. M. Wcnden, Ástraliu, 2. R.Nay .Astraliu, 3. V.Mazanov, Sóvet, 4. M.I,jungberg, Sviþj. 5. C.Machado, Braziliu, 2. riðill 1. V.Bure.Sovét 2. g.Kulikov,Sovct 3. P.Canland, Frakkl 1. M.BaiIcy, Bretl S.Z.Pacelt, Póll. O.A.Cinquetti, ttaliu, 3. riðill 1 .W.Lampe.V-Þýzk. 2. G.White,Astraliu 3. J.Mills,Bretl. 4. F.Warnecke,Noregi 5-K.Mostafa, Egyptal. 4. riðill 1. K.Steinback.V-Þýsk. 2. W.IIartung,A-Þýzk. 3. G.Vcra,Venczúela, 4.0.Schilling,V-Þýzk 5. B.Zarnowiechi.Sviþ O.R.Targetti.ítaliu, 7.F.Irhama,Kuwait, 5. riðill 1. F.Tyler.USA 2. P.Bruch,A-Þýzk. 3. B.Roberts,Kan. 4. C.Hcrring,N-Sjál. 5.I.McKenzie,Kan. O.P.Wuermli.Sviss, 7.R.Strauss, Mex 1:50.00 1:57.09. 1:57.92 1:59.42 2:00.14 1:50.15. 1:57.04 2:00.75 2:00.79 2:01.28 2:01.78 1:55.97 1:58.00 2:00.17 2:00.98 2:05.30 1:55.80 1:50.99 1:57.04 2:00.27 2:01.34 2:02.58 2:33.75 1:56.04 1:58,68 1:59.02 2:00.29 2:01.22 2:03.10 2:03.57 Og i sjölta riðli kom fyrsti keppandi islands á 20. Oly mpiuleikunum, Finnur Garðarsson, cn var talsvert fra sinum bezta tima— enda þetta auka- grein hjá honum. l.S.Genter.USA 1:55.42 2. B.Brickley,Breti 1:56.99 3. P.Pridakker, Holl. 1:58.78 4.01iveira,Braziliu, 2:00.48 5.R.Pangoro, italiu, 2:00.90 O.J.Sundro, Júgósl. 2:01.88 7.T.Gengifox E1 Sal. S.Finnur Garðarsson 2:08.88

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.