Vísir - 29.08.1972, Blaðsíða 10
10
Visir Þriðjudagur 29. ágúst 1972
Hvað gerum
hjá Rassin?
Þetta er óðs
manns æði,
við erum
óvopnuð.'
NYJA BIÓ
Leikur töframannsins.
MICHASL CAINS ANT-HONY QUINN
- CANDCÍ ANNA KARINA
20TH CENTURY-FOX PRESENTS
T+KMA6US
A K0HN WNSÍR6 PROOUCTION
txwcno »r scniNnti »r
■GUY-GRÍÍN JOHN FOWLÍS
UUO U»ON Hrt OWN MOVfl
f>A^IAVlSION• COLOR SY ÞÍUJXÍ
Sérstaklega vel gerð ný mynd i
litum og Panavision. Myndin er
gerð eftir samnefndri bók John
Fowles.
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KOPAVOGSBIO
Á hættumörkum
Red iine 7000
Hörkuspennandi amerisk kapp-
akstursmynd i litum.
tslenzkur texti.
Aðalhlutverk: James Caan,
Jaines Ward, Norman Aldcn,
John Robert Crawford.
Endursýnd kl. 5, 15 og 9.
Bílaval auglýsir
Höfum til sölu nokkra ný innflutta 1 1/2
tonna Ford Trandich sendiferðabila. Hag-
kvæmt verð. Greiðsluskilmálar.
Bilaval, Laugaveg92.
Simar 19092 og 18966.
Frá vöggu til grafar
Fallegar skreytingar
Blómvendir i miklu
úrvali.
Daglega ný blóm
Mikið úrval af
nýjum vörum. —
Gjorið svo vel að lita
inn.
Sendum um allan bæ
GLÆSIBÆ,
23523.
simi
HAFNARBÍÓ :: TÓNABÍÓ I STJÖRNUBÍO
Á krossgötum
Vistmaöur í vændishúsi
(„Gaily, gaily")
Fjörug og spennandi ný banda-
risk litmynd, um sumaræfintýri
ungs menntamanns, sem er i vafa
um hvert halda skal.
Michael Douglas (sonur Kirk
Douglas)
Lee Purcell
Leikstjóri: Robert Scheerer
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
11« MHISUIIW « KIK )N < ()MI ANV1 «1 SfNIS
A NORMAN JEWISON FILM
Skemmtileg og fjörug gaman-
mynd um ungan sveitapilt er
kemur til Chicago um siðustu
aldamót og lendir þar i ýmsum
æfintýrum.
Islenzkur texti.
Leikstjóri: Norman Jewison
Tónlist: Henry Mancini
Aðalhlutverk: Beau Bridges,
Melina Mercouri, Brian Keith,
George Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára
TheOwl
andthe
Pussyeat
ísnolonger
astoryforcnildren.
• RAY SIAAK • MCR8ERT BOSS ■
Barbra Streisand George Segal
. The Owl and the Pussycat
___ . .... • BUO I«NRY
t .... •••....
HArSTAAK HEAÐCRT ROSS —i
Uglan og læðan
The owl and the pussycat
islenzkur texti
Bráðfjörug og skemmtileg ný
amerisk stórmynd i litum og
Cinema Scope.
Leikstjóri llerbert Ross.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið góða dóma og metaðsókn
þar sem hún hefur verið sýnd.
Aðalhlutverk:
Barbra Streisand,
George Segal.
Erlendir blaðadómar:
Barbra Streisand er orðin bezta
grinleikkona Bandarikjanna. —
Saturday Review. Stórkostleg
mynd. — Syndicated Columnist.
Ein af fyndnustu myndum ársins.
— Womens Wear Daily.
Grinmynd af beztu tegund. —
Times.
Streisand og Segal gera myndina
frábæra.— Newsweek.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.