Vísir - 29.08.1972, Page 12

Vísir - 29.08.1972, Page 12
12 SIGGI SIXPEIMSARI Nauðungaruppboð sem auglýst var i!). II. og 13. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á Grimshaga S, þingl. eign Guðjóns Sigurðssonar fer fram el'tir kröfu Húnaðarbanka islands, Landsbanka íslands, Lifeyrissjóðs verksmiðjufólks og Iðnaðarbanka íslands h.f. á eigninni sjálfri,föstudag 1. sept. 1972, kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1(>. 17. og 19 tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á liluta i Sal'amýri 13, þingl. eign Ingólfs Ingólfssonar fer l'ram eftir kröfu Vcðdeildar Landsbanka islands á eign- inni sjálfri, föstudag 1. sept. 1972, kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 30. 31. og 33. tbl. Lögbirtingalbaðs 1972 á Skaftahlið 12, þingl. eign Iianicls Kjartanssonar fer fram eftir kröfu Kristins Sigurjónssonar hrl. og Gjaldheimtunn- ar i Reykjavik á eigninni sjálfri, föstudag I. sept. 1972, kl. 10.00. Ilorgarfógetaembættið i Reykjavik. Frá barnaskólum Reykjavíkur Börnin komi i skólann föstudaginn 1. sept- ember sem hér segir: 1. bekkur (börn fædd 1965) komi kl. 9. 2. bekkur (börn fædd 1964) komi kl. 10. 3. bekkur (börn fædd 1963) komi kl. 11. 4. bekkur (börn fædd 1962) komi kl. 13. 5. bekkur (börn fædd 1961) komi kl. 14. 6. bekkur (börn fædd 1960) komi kl. 15. Kennarafundur verður föstudaginn 1. september, kl. 15.30. Skólaganga 6 ára barna (f. 1966) hefst 15. september. Tilkynna þarf skólunum fyrir n.k. mánaðamót um þau 6 ára börn sem ekki voru innrituð i vor. Ath.: Auglýsing þessi á einnig við um Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla íslands. Fossvogsskóli mun taka til starfa um miðjan september og Fellaskóli um mánaðamót septerhber og október. Inn- ritun fyrir þessa skóla fer þó fram föstu- daginn 1. september samkvæmt ofan- greindri timatöflu. Innritun nemenda i Fellaskóla fer fram i húsakynnum Breið- holtsskóla. Fræðslustjórinn i Reykjavik. Suðaustan eða sunnangola og kaldi. Skúrir lliti 9-11 stig. SÝNINGAR Jyrir áruxn llaustmót Armanns ág. 1922 100. metra hlaup Fyrstur varð Björn Rögnvalds- son Á. á 12,8 sek, 2.Þorgeir Jons- son frá Varmadal ÍK., 3. Einar Waage K.R. Tilkynning Fröken Guðrön B. Reykjalin, frá Vik i Mýrdal, býr á Urðarstig 3. Þriðjudaginn 29. ágúst 1922. ÝMSAR UPPLÝSINGAR KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. Visir Þriðjudagur 29. ágúst 1972 Þjóðminjasafn. Opið daglega 13.30- 16. Listasafn Ríkisins. Opið daglega 13.30- 16 Asgrimssafn. Opið daglega 13.30- 16., Sal'n Kinars Jónssonar. Opið 10.30- 16. Handritasafnið. Opið miðviku- daga og laugardaga 14-16. Arbæjarsafn. Opið alla virka j daga frá 13-18 nema mánudaga Símsvari hefur verið tekin i notkun af AA samtökunum. Er það I6373,sem jafnframt er simi samtakanna. Er hann i gangi allan sólarhringinn, nema laugardaga kl. 6-7 e.h. Þá eru alltaf einhverjir AA félagar til viðtals i litla rauða húsinu bak við Hótel Skjaldbreið. Fundir bjá AA samtökunum eru sem hér segir. Reykjavik: mánudaga, miðvikudaga fimmtudaga og föstudaga, að Tjarnargötu 3 c kl. 9 e.h. og i safnaðarheimili Langholtskirkju á föstudögum kl. 9 e.h. Vest- mannaeyjar: Að Arnardranga á fimmtudögum kl 8.30 e.h. simi (98) 2555. Keflavik: Að Kirkju- lundi kl. 9 e.h. á fimmtudögum, simi (92) 2505. Viðines: Fyrir vistmenn, alla fimmtudaga kl 8 e.h. — Pósthólf samtakanna er 1149 i Reykjavik. j DAG Ií KVÖLD HEILSUGÆZLA SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Ilagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag kl. 5 — 6. Ásgcir Héðinn Gislason, Karla- götu 2, Rvk. andaðist 23. ágúst 51 árs að aldri. Hann verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju kl. 1,30 á morgun. Apótek Nú er ég búin að vera i megnni háll'an mánuð — eina sem eg hef misst á þvi eru 14 dagar og nokkrir indælir hádegisréttir. Kvöldvarzla apóteka vikuna 26. ágúst til 1. sept. verður á Reykja- vikursvæðinu i Reykjavikur- apóteki og Borgarapóteki. SKEMMTISTAÐIR MUNIÐ RAUÐA KROSSINN ) Þórscafé.Opið i kvöld 9-1. B.J. og Helga. Veitingahúsið Lækjarteig 2. Pónik og Einar leika til kl. 11,30. Þetta er siðasti dansleikur hljóm- sveitarinnar, sem hættir nú endanlega störfum. Sigtún. Bingó i kvöld kl. 9. Lindarbær. Félagsvist i kvöld kl. 9. Það er langt siðan ég hef séð þig — hefurðu veriö veikur? D099Í Ja — þessir blómaræktendur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.