Vísir


Vísir - 29.08.1972, Qupperneq 13

Vísir - 29.08.1972, Qupperneq 13
13 Visir Þriðjudagur 29. ágúst 1972 . f KVOLD n □AG Og hérna er svo kannski mesta íþróttahetja allra tima, blökkumaðurinn Jesse Owens. Hann vann 4 gullverðlaun á Oly mpiuleikunum i Berlin eins og frægt er. Owens er sérstakur heiðursgestur i Miinchen og hér er hann að gefa eiginhandaráritun við komuna þangað. Þ RIÐJUDAGUR 29. ágúst. 13.00 Eftir hádegið. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og talar við hlustendur. 14.30 Siðdegissagan: „Þrútið loft” eftir P. G. Wodehouse. Jón Aðils leikari les (12). 15.00 Fréttir. Tilkynningar 15.15 Miðdegistónleikar. Kjell Bækkelund leikur Þjóðvisur op. 19 eftir Grieg. Einar Englund og Sinfóniuhljóm- sveit finnska útvarpsins leika Konsert fyrir pianó og hljómsveit eftir Einar Eng- lund, Nils-Eric Fougstedt stj. Knut Andersen ieikur „Slagi og stef” eftir Harald Sæverud. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. Þórunn Magnea skáld og leik- kona heldur áfram lestri sinum á „Sögunni af Sólrúnu" i dag. Sólrún er ung og sælleg sildar- stúlka á Sigiufirði sem karlmenn- jrnir keppast um. Þetta er saga, sem gerist á árunum fyrir seinna striðið og fjallar um lifið i smábæ á þessum timum. K-höfn — að vinna úr olympíufréttum frá Miínchen Ómar Ragnarsson íþrótta- spekúlant sjónvarpsins er nú staddur i Kaupmannahöfn þar sem hann vinnur úr Olympiu- fréttum frá Munchen. Þaðan sendir hann svo myndir og fréttir frá leikunum, sem sjónvarpið okkar tekur fyrir á dagskrá sinni næstu vikurnar. Sjónvarpað er beint frá Munchen til Hafnar, þannig að Danir eru vel settir varðandi fréttaþjónustu Olympiuleikanna. 1 kvöld verður Ómar með setn- ingarathöfnina á sinum snærum og verður vafalaust gaman að sjá alla dýrðina sem henni fylgir. Sjónvarpið mun svo fylgjast rækilega með þvi sem gerist i Miinchen með Ómar sem mikil- vægan tengilið i Kaupmannahöfn og á næstunni ættu þvi íslend- ingar að geta fylgzt vel með 20. Olympiuleikunum i sjónvarpinu. GF Útvarp kl. 19,30: Jón í Miinchen Miínchen þar sem nú fara fram 20. Oly mpiuleikarnir. Þaðan mun hann flytja fréttir beint og i kvöld kl. hálf átta er hann með stutta dagskrá frá leikunum. Jón hefur oft staðið i ströngu hér heima og kannski er þetta eldskirn hans i Munchen? (Þessi mynd er tekin á Laugardalsveliinum þar sem Jón er að lýsa knattspyrnuleik) Garðyrkjubœndur 300 m af 2” svörtum pipum til sölu. Hag- stætt verð ef samið er strax. Uppl. i sima 23807. Iðnaðarhúsnœði Óskum eftir ca. 100 fm. iðnaðarhúsnæði i bænum. Uppl. i sima 10651 og 36825 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. liIVARP • Jón Asgeirsson iþróttafrétta- ritari útvarpsins er nú staddur i Sjónvarp kl. 22,00: Ómar í m «-☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆*^☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆-á «• «- «- «- «- «- «- «- S- S S- «- «- «- «- «- «- s s s Jl- «- «- «- «- «- «- «• «- s «- «- «- «- «- s «- s «- «- «• «• «• s- s- «- «- «- «- «• «- s «- «■ «- s «- «- s s s «- s s- «- «- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- «- s- s- s- s- s- s- s- s- s- «- s- s- s- s- Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 30. ágúst: Hrúturinn 21. marz-20. april. Flest bendir til þess að þú eigir góðan dag framundan, ef til vill fyrst og fremst hvað peningamálin snertir, og ættirðu að athuga það. Nautið,21. april-21. mai. Þú ættir að taka daginn snemma og einbeita þér að þvi sem mest liggur á að koma i framkvæmd, þvi að þá mun flest auðveldara eftir hádegið. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Heilbrigð skyn- semi er alltaf mikilvæg.en i dag mun þér gefast allt eins vel að láta húgboð þitt einnig ráða um ákvarðanir þinar. Krabbinn,22. júni-23. júli. Þú ættir að lita vel i kring um þig i dag, og helzt sem næst þér. Þar er eitthvað ekki eins og það ætti að vera, og þarfn- ast lagfæringar. Ljónið,24. júli-23. ágúst. Þér finnst margt ganga rangsælis i dag, og ef til vill ekki að ástæðulausu. Þó skaltu athuga hvort þar gætir ekki nokkurs misskilnings af þinni hálfu. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Það bendir margt til þess að dagurinn verði þér góður . Ef til vill finnst þér seinagangur á hlutunum og fátt ger- ast, en það getur lika verið jákvætt. Vogin,24. sept.-23. okt. Allgóður dagur fyrir há- degið, en eftir það mun meira gæta vafsturs og tafa. Ættirðu að taka daginn snemma, hvað framkvæmdir snertir. I)rekinn,24. okt.-22. nóv. Þetta verður að mörgu leyti notadrjúgur dagur, einkum fyrri hlutann. En athugaðu vel að það sem þú skrifar, sé svo ljóst að ekki verði misskilið. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Það litur út fyrir að þú hafir dregið eitthvað helzt til lengi, vegna nokkurs ótta, en nú virðist óhyggilegt aö draga það öllu iengur. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Það litur út fyrir að þetta verði þér mjög svo notadrjúgur dagur og flest gangi harla vel. Jafnvel að þú verðir fyrir einhverri heppni. Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Sómasamlegur dagur, en þó getur fariö svo aö einhver vinni gegn fyrirætlunum þfnum aö tjaldabaki og ætt- irðu að gefa gaum að þvi. Fiskarnir, 20. febr. -20. marz. Ekki er útilokað að svo kunni að fara að dagurinn einkennist af eltingarleik við einhverja aðila, sem þér er nauðsynlegt að hafa samband við. -S -S -0! -tl -ix -á -» •v! -s -» -01 -t! -t! -t! -t! -t! -t! -t! ■tl -t! -t! -t! -» -t! -t! *t! -t! -t! -» -t! •t! -tl J. « -t! -t! ■» ■» -d •t! <1 ■t! -tl -tl -tl -ÍI -tt ■tt ■tt ■tt -t! •tt •t! -tl -S -tl -tt -tl -tl -tt -tt ■» -tt -tl -ít -ít -tt -ÍI -tl ■t! •t! ■tl -t! -tt -» -tt -ít -tt -tt -tl -tl -tl -ít -tl -tt -ít -tt -tl -tl -tt ■t! 17.00 Fréttir. Heimsmeistara- einvigið i skák. 17.30 „Sagan af Sólrúnu” eftir Dagbjörtu Dagsdóttur. Þórunn Magnúsdóttir leik- kona les (14). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá Olympiuleikunum i Miinchen. Jón Asgeirsson segir frá. 19.40 Fréttaspegill. 19.55 isienzkt umhverfi. Steingrimur Hermannsson framkvæmdastjóri rann- sóknarráðs rikisins talar um undirbúning og áætlana- gerð að framkvæmdum, sem breyta umhverfinu. 20.10 Lög unga fólksins. Sig- urður Garðarsson kynnir. 21.00 Ferðabók Eggerts og Bjarna. Steindór Steindórs- son frá Hlöðum flytur fyrri hluta erindis sins. 21.25 Frá alþjóðlegri sam- keppni ungra tónlistar- manna i Belgrad 1971.Jam- es Campbell leikur ásamt hljómsveit útvarpsins i Bel- grad Konsert fyrir klari- nettu og hljómsveit i A-dúr (K622) eftir Mozart, Mladen Jagust stj. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Maðurinn, sem breytti um andlit” eftir Marcel Ay- mé Karl tsfeld islenzkaði. Kristinn Reyr les. (16) 22.35 HarmonikulögToni Jac- que leikur. 22.50 A hljóðbergi. „Let me tell you a funny story”. Enski leikarinn Shelly Berman fer með gaman- mál. 23.15 Dagskrárlok_________ SJÖNVARP • ÞRIÐJUDAGUR 29. ágúst 1972. 18.00 Frá Olympíuleikunum Fréttir og myndir frá Olym- piuleikunum i Miinchen, teknar saman af Ómari Ragnarssyni. (Evrovision) Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ashton-fjölskyldan. Brezkur framhaldsmynda- flokkur. 18. þáttur. Tveggja daga leyfi.Þýðandi Jón O. Edwald. 21.25 Setið fyrir svörum. Um- sjónarmaður Eiður Guðna- son. 22.00 íþróttir. M.a. myndir og fréttir frá Olympiuleikun- um i Múnchen. Umsjónar- maður ómar Ragnarsson (Evrovision) 22.50 Frá Heimsmeistaraein- viginu i skák. Umsjónar- maður Friðrik Ólafsson. 23.15 Dagskrárlok.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.