Vísir - 29.08.1972, Page 14

Vísir - 29.08.1972, Page 14
14 Vísir Þriðjudagur 29. ágúst 1972 TIL SÖLU Höfum til sölumargar gerðir við- tækja. National-segulbönd, Uher- stereo segulbönd(Loeveopta-sjón vörp, Loeveopta-stereosett, stereo plötuspilarasett, segul- bandsspólur og Cassettur, sjón- varpsloftnet, magnara og kabal. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, Snorrabraut 22, milli Laugav. og Hverfisgötu. Simar 17250 og 36039. ódýr afskorin blóm og pottablóm. Simi 40980. Blómaskálinn v/Kárnesbraut. Björk, Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Islenzkt keramik, is- lenzkt prjónagarn, sængurgjafir, snyrtivörur, sokkar, nærföt fyrir alla fjölskylduna, gallabuxur fyr- ir herra og dömur, gjafasett og mfl. Björk, Alfhólsveg 57. Simi 40439. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. ’Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Vixlar og veðskuldabréf. Er kaupandi að stuttum bilavixlum og öðrum vixlum og veðskulda- bréfum. Tilb. merkt ,,Góð kjör 25%” leggist inn á augld. Visis. Húsdýraáburður tii söiu Simi 84156. Túnþökusalan. Vélskornar tún- þökur. Uppl. i sima 43205. Gisli Sigurðsson. Til sölu vélskornar túnþökur. Úlfar Randversson. Simi 51468. Til sölu Bimini talstöð 50w., sem búið er að breyta fyrir þrjár við- skiptabylgjur ásamt loftneti. Tilboð sendist Visis fyrir n.k. fimmtudag merkt „Bimini”. Blómaskáiinn. Góð krækiber. Blómaskálinn v/Kárnessbraut, Laugaveg 63, og Vesturgötu 54. Simi 40980. Til sölu oliukynding með öllu til- heyrandi. Uppl. i sima 24735. Til sölu nýr vatnabátur úr trefja- plasti, Tabur Yak II, 2 1/2 meter á lengd og 30 kg á þyngd. Nýr 4 hestafla Johnson utanborðsmót- or, 2 björgunarvesti og farang- ursgrind, sem passar fyrir bát- inn. Selst allt i einu lagi. Hagstætt verð og góðir greiðsluskilmálar. Uppl. eftir kl. 6 á kvöldiri i sima 81661. Til söluársgömul 35 mm, Canon EX-EE Single Lens Reflex — SLR myndavél. Sjálfvirkt TTL ljósop. 50 mm f.l. 8 linsa. Verð með hlustri 15.000 krónur. Simi 37507, virka daga milli kl. 18 og 19. Notað þakjárntil sölu. 90-100 plöt- ur af notuöu þakjárni til sölu. Til- valið i „sökkla” eða útihús. Gott verð. Uppl. i sima 15269 eftir kl. 7 i kvöld. Litil prjónastofa til sölu. Komið getur til greina að selja hluta af vélakosti t.d. overlockvél, hrað- saumavél og 1-2 prjónavélar. Uppl. i sima 40087 og 43940. Til sölu velmeö farið Sony segul- band, 4 rása, Burns gitar og Yamaha magnari. Uppl. i sima 22307. Til sölu Yamaha stereo sam- stæða, vel með farin. Uppl. i sima 82315 til kl. 5 e.h. og að Langholts- vegi 182 eftir kl. 6. Vel með farið Eltra segulbands- tæki til sölu. Uppl. i sima 35867. Til sölubarnavagn, rúm, kerra og barnabað. Uppl. i sima 38532. Til sölusvefnbekkur, léttur sófi, 3 stólar, borð og litið gólfteppi. Selst ódýrt. Uppl. i sima 30843. Til sölu sem ný Husqvarna elda- vél með tveimur bakaraofnum og grilli, einnig kringlótt eldhúsborð á einum fæti. A sama stað óskast gamalt stofuborð. Uppl. i sima 37823. Til sölu Dual stereo magnari og Kurting hátalarar. Verð kr. 25. þús. Uppl. i sima 30774 eftir kl. 6. Nýtt Philips sjónvarpstæki (pali- sander 24”). Einnig gömul elda- vél. Simi 21428 milli kl. 19 og 20. Mótatimbur til sölu. 1x4, 1x6, 1 1/2x4 og 2x4. Hefur að mestu staðið inni. Uppl. i sima 21797 milli kl. 5 og 7 i dag. Segulband, svefnsófi og barna- vagn til sölu. Uppl. i sima 16817. Til sölu 3ja ára eldhúsinnrétting ásamt blöndunartækjum og skáp- um fyrir eldavélasamstæöu. Uppl. i sima 23280. Tauþurrkari - barnavagn - bill. Mjög góður ameriskur tauþurrk- ari til sölu, greiðsluskilmálar eða staögreiðslu afsláttur. Einnig góður barnavagn. Skermkerra óskast á sama stað. Cortina stat- ion árg. '65 til sölu. Vel með far- inn. Skoðaöur ’72. Uppl. i sima 12676. ÓSKAST KEYPT Tan Sad barnavagn, nýlegur og vel með farinn, óskast keyptur strax. Uppl. i sima 32792. Mótatimburóskast til kaups, 2300 fet. Uppl. i sima 83392. Vil kaupa litið notaðan froskbún- ing eða froskgræjur. Uppl. i sima 43718 milli kl. 7-8 á kvöldin. Dömu skattholog litið orgel (stig- ið eða rafmagns) óskast keypt. Tilboð sendist Visi fyrir 6. sept. merk ,,13-163”. Notað mótatimbur óskast keypt. Uppi. i simum 42096 og 92-6546. óska eftir velmeð förnum barna- stól. Uppl. i sima 52710. FATNADUR Rýmingarsala. Seljum næstu daga allar peysur á lækkuðu verði. Nýkomnar rúllukraga- peysur i dömustærðum, svartar og hvítar. Opiö alla daga frá kl. 9- 7. Prjónastofan, Nýlendugötu 15 A. Kópavogsbúar: Höfum alltaf til sölu peysur á börn og unglinga, galla úr stredsefnum, stredsbux- ur og m.fl. Prjónastofan, Skjól- braut 6 og Hliðarveg 18. Simi 43940. HJOL-VAGNAR Reiðhjól til sölu. Vel með farið, litið notað Copperreiðhjól til sölu. Uppl. i sima 24610. Vcl með farinn barnavagn til sölu. Uppl. i sima 12544. Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. i sima 33674. HÚSGÖGN Kaupum, seljuin vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana rokka og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt, eldhúskolla, pldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sófaborð, simabekki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarp og út- varpstæki. Sækjum, staðgreiðum, Fornverzlunin, Grettisgötu 31, Simi 13562. Hornsófasctt — Hornsófasett. Seljum nú aftur hornsófasettin vinsælu, sófarnir fást i öllum lengdum, tekk, eik, og palisand- er. Pantið timalega ódýr og vönd- uð. Trétækni Súðavogi 28, 3 hæð, simi 85770. TIL sölusófasett með útskornum örmum, svefnherbergissett og legubekkur. Uppl. á Frakkastig 19, kjallara, kl. 5-10 e.h. 2 svefnbekkir til sölu, mjög ódýr- ir. Uppl. i sima 26813 eftir kl. 6. Iljónarúm til sölu.sem nýtt. Verð kr. 10.00.- Uppl. að Hólmgarði 10. Vil kaupa notaðan fataskáp. Simi 25903. Norsk húsgögn til sölu.Sjónvarps- stóli með háu baki, fjögurra sæta sófi og sófaborð. Hringið i sima 32081 eftir kl. 6. Til sölu sófasett, eldhúsborð og fjórir stólar og fl. Tækifærisverð. Uppl. að Hvassaleiti 24, 3. hæð til vinstri. Sófasett til sölu. Uppl. i sima 36185. HEIMIUSTÆKI Kæliskápar I mörgum stærðum ’og kæli- og frystiskápar. Raf- tækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri.simi 37637. Eldavélar.Eldavélar i 6 mismun-, andi stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri, simi 37637. Vegna flutninga er ameriskur frysti- og kæliskápur (side by side) til sölu. Sömuleiðis litill Philco kæliskápur. Uppl. i sima 32680. Hoovermatic þvottavél með suöu og þeytivindu til sölu. Verð kr. 10 þús. Uppl. i sima 12907. Til sölu litill notaður isskápur. Selst ódýrt. Uppl. i sima 40693. Westinghouse þvottavél. sem ný sjálfvirk Westinghouse þvottavél, til sölu. Uppl á Smiðjustig 4, 3. hæð Simi 12379 eftir kl. 14. Stokvis isskápur til sölu. Litill, nýlegur og vel með farinn, Simi 25692. BÍLAVIDSKIPTI Bilar viö flestra hæfi. Bilasala Kópavogs, Nýbýlavegi 4. Simi 43600 Varahlutasala. Notaðir varahlut- ir i eftirtalda bila: Rambler Classic ’64, Volvo duett ’57, Zep- hyr 4 ’63, Benz ’59 190, Fiat, VW, Consul, Taunus, Angilia, Hil- mann, Trabant, Skoda og margar fl. teg. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. 17 mán. Benz til sölu. Skipti möguleg. Uppl. i sima 18034. Góður bill. M.Benz 250 árg. '68. Sjálfskiptur bill i toppstandi. Bill- inn er ný ryðvarinn og ný negld snjódekk fylgja. Til sýnis og sölu. Gott verð og kjör. Bilakjör, Grensásvegi. Simi 83320. Til sölu Chevrolet Chevelle, árg. 68, Chevrolet Malibu, árg. ’67 og Checker, 7 manna, árg. ’66. Bif- reiðastöð Steindórs s.f. Simi 11588, kvöldsimi 13127. M-G magnett 1956, 4 manna til sölu. Uppl. i sima 81574. Til söIuV.W ’56. Selst ódýrt. Uppl. i sima 83865 kl. 8-17. Tilboð óskast i Rambler Classic árg. ’66station. Sjálfskiptur, með vökvastýri. Skemmdur eftir árekstur. Billinn er i Fögru- brekku 15, Kópavogi. Til sölu Land-Rover, benzin, ár- gerð ’64. Er á nýjum dekkjum og er i góðu lagi. Uppl. i sima 81229 eftir kl. 7. Saab árg. '66 með nýrri vél til sölu. Sæmilegt útlit. Skipti mögu- leg á ódýrari bil. Uppl. i sima 43938 eftir kl. 20. Til söluer Opel Ascona 16. Ekinn 6000 km. Uppl. i sima 81997. Til sölu V.W. 1300 árgerð ’71 Ný vél, vel sprautaður, ný dekk og Opel Caravan 1900 L 4ra dyra, ný innfluttur. Uppl. i sima 92-2772 eftir kl. 6. FASTEIGNIR Höfum ýmsar góðar eignir i skiptum, svo sem sérhæðir, rað- hús og einbýlishús. Hafið sam- band við okkur sem fyrst. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605. HÚSNÆÐI í Til lcigu tvö herbergi og aðgang- ur að eldhúsi fyrir reglusama konu. Simi 19215. 1 herbergi með húsgögnum til leigu fyrir 2 skólapilta. Fæði á staðnum. Uppl. i sima 10471. Bílskúr. Mjög góður bilskúr 18 ferm, sem hægt er að nota sem sumarbústað, til sölu og flutn- ings. Uppl. i sima 24574 og 36031. Til leigu i Vesturbænum 2ja her- berja ibúð á 1. hæð. Getur verið laus strax. Tilboð með nánari uppl. sendist augl. deild Visis fyrir kl. 4 á miðvikudag merkt „133”. Tveggja herbergja risibúð i Austurbænum til leigu fyrir ró- legt eldra fólk. Tilboð merkt „Reglusemi 132” sendist augl. deild blaðsins fyrir mánaðamót. íbúð i háhýsi við Austurbrún til leigu fyrir einhleypa, reglusama eldri konu. Tiiboð um greiðslu- getu, fyrirframgreiðslu og fleira sendist Visi fyrir 31.ágqst merkt „13-161” Til leigu við Laugaveginn 2 her- bergi með eldunaraöstöðu. Uppl. i sima 13292. Herbergi til leigu i Kópavogi, Vesturbæ. Uppl. i sima 41929. Reglusamur skólanemandi getur fengið herbergi i vetur, gegn þvi að stuðla að námi 12 ára drengs Simi 22692. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ibúðaleigumiðstöðin: Hús- eigendur látið okkur leigja Það kostar yður ekki neitt. tbúðar- leigumiðstöðin Hverfisgötu 40 B. Simi 10059 Hver vill hjálpa? Þrjár ungar reglusamar stúlkur vantar 2-3ja herbergja ibúð frá 15. sept. eða 1. okt. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Simi 86584. Miðaldra karlmaður óskar eftir herbergi. Uppl. i sima 43114. Hafnarfjörður: Ungur Vestfirð- inguróskareftir herbergi til leigu i Hafnarfirði. Uppl. i sima 40468 eftir kl. 19. Eldri hjónóska eftir að leigja 2ja herbergja ibúð i Reykjavik eða Kópavogi. Alger reglusemi, góð umgengni og skilvisar greiðslur. Uppl. i sima 30528. Er i vandræðum. Vantar 1 her- bergi og eldhús fyrir 1. okt. hjá góðu fólki. Heimilishjálp 2-3var i viku, kæmi til greina. Er reglu- söm og áreiðanleg. Uppl. i sima 30579. Piltur utan af landi óskar eftir litlu herbergi, sem næst Borgar- túni. Vinsamlegast hringið i sima 14828 frá kl. 9-17. Dósagerðin h.f. Borgartúni 1. Námsmaður uatn af landi óskar eftir herbergi, gjarnan nálægt Iðnskólanum. Uppl. i sima 86195. 3 ungar, reglusamar stúlkur óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra her- bergja ibúð. Skilvisi og góðri um- gengni heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Uppl. i sima 13398. ■óska eftirað taka á leigu bilskúr. Uppl. i sima 38430 til kl. 7 á kvöld- in. Stúlka óskareftir herbergi. Uppl. i sima 12866 eftir kl. 6 i dag. 2 stúlkur utanaf landi óska eftir 1- 2 herbergjum og eldunaraðstöðu eða eldhúsaaðgangi. Uppl. i sima 85325 eftir kl. 7. Ung hjón óska eftir l-2ja her- bergja ibúð i Hliðunum, sem fyrst. Uppl. i sima 24818. Óska að taka á leigu 3ja her- bergja ibúð i Reykjavik. Fyrir- framgreiðsla kæmi til greina. Uppl. i sima 52253. Óska eftir upphituðu geymslu- plássi fyrir búslóð um óákveðinn tima. Uppl. i sima 83546. óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð. Skilvis greiðsla. Uppl. i sima 18451 og eftir kl. 7 i sima 85471. íbúð óskast. Tvær stúlkur vilja taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð, sem næst Miðbænum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 26476. Tvitugur piltur utan af landi, nemandi við Kennaraskóla Islands, óskar eftir góðu herbergi nálægt skólanum. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 11500 eða 37358 e. kl. 5. óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 83092 eða 52812 næstu daga. Óska að taka bilskúrá leigu i vet- ur, eða nú þegar. Þarf að vera rakalaus. Tilboð merkt „158” sendist afgreiðslu VIsis fyrir 6. september. óska að taka herbergi á leigu. Uppl. i sima 92-2340. Mig vantar strax 2ja herbergja ibúð. Ekkja, bý ein, i fastri vinnu. örugg mánaðargreiðsla. Simi 16134 eftir kl. 6. Húseigendur. Hver vill leigja reglusömu námsfólki utan af landi 2ja-3ja herbergja Ibúð. Get- um borgað mikið fyrirfram. Uppl. i sima 21732 frá kl. 10-5, en eftir það i sima 23938. Eldri maður óskar eftir herbergi Uppl. isima 13710eftir kl. 5 i dag. 2ja-4ra herbergja ibúð óskast til leigu. Uppl. i sima 43550. óska að taka á leigu 2ja-3ja her- bergja ibúð strax. örugg mán- aðargreiðsla og góöri umgengni heitið. Uppl. i sima 38091 eða 43230. 3-5 herbergja ibúð óskast strax eða sem fyrst i Reykjavik. Há leiga og öruggar greiðslur. Uppl. i sima 41327. Stúlka óskasti kjötbúð strax. Til- boð sendist augl. deild Visis merkt „40”. Stúlka óskast i sælgætissölu út á land . Fritt fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. i sima 26813 eftir kl. 6 á kvöldin. Stúlka óskasttil afgreiðslu i sæl- gætisverzlun annan hver dag frá kl. 8-4 og 4-12. Uppl. i sima 81413. Starfsstúlkur vantar nú þegar og 15. sept. Uppl. á staðnum. Simi 18650. City Hótel. Ráðskona óskaststrax. Má hafa með sér barn, fjögur börn fyrir. Uppl. i sima 84152 eftir kl. 7. Vantar vanan gröfumann á traktorsgröfu. Uppl. i sima 34602 eftir kl. 7. Afgreiðslustúlka óskast i sölu- turn. Tilboð sendist augl. deild Visis merkt „Reglusöm 121”. Kona óskast til afgreiðslustarfa i blómabúð, hálfan daginn. Helzt vön. Uppl. i sima 12607 eftir kl. 19. Areiðanleg stúlka óskast á gott heimili i U.S.A. Ekki yngri en 18 ára. Uppl. i sima 18863 eftir kl. 6. Ungan, dugleganmann vantar til starfa i góðri sérverzlun i mið- borginni. Einhver málakunnátta nauðsynleg. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist til augl. deildar Visis merkt „Reglu- semi 149”. Ráðskona óskast. Ráðskona ósk- ast á heimili i kaupstað úti á landi. Uppl. i sima 40499. Hraustog áreiöanleg kona óskast til eldhúss- og þvottastarfa á stórt dagheimili. Uppl. i simum 36905 og 21842. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa og fl. Stimplagerðin, Hverfisgötu 50. Simi 10615. Kona óskasttil að gæta heimilis i Laugarásnum frá kl. 8,30-14.00 daglega. Tvö börn 3ja og 6 ára. Uppl. i sima 81010.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.