Vísir - 04.10.1972, Side 4

Vísir - 04.10.1972, Side 4
4 Visir Miðvikudagur 4. október 1972. Sífellt fleiri reyna BARUM - vegna verósins Ennþd fleiri kaupa BARUM affur og affur vegna gœöanna ____litixum TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. SHaaa <s> BÚÐIN AUÐBREKKU 44 - 46, KÖPAVOGI — SlMI 42606 GARÐAHREPPI SlMI 50606 Rafstrengir h.f. óska aft ráóa: 1. Vana gröfumcnn á M. Ferguson traktorsgröfu. 2. Duglega vcrkamenn, helzt vana stauravinnu og jarð- strengslögnum U|)|)l. i sima 118275. Góð fiskbúð i fullum rekstri til leigu frá áramótum. Tilboð merkt ,,Góð 55” sendist augl.deild Visis fyrir laugardag. Verkamenn óskast llafnarfjarðarbær óskar að ráða nokkra verkamenn til ýmissa útistarfa. Nánari upplýsingar hjá yfirverkstjóra i álialda- Inisinu við Vesturgötu. Simi 53445. Afgreiðslustúlku vantar á Nýju sendibilastöðina. Vakta- vinna. Upplýsingar á skrifstofunni kl. 13 - 14 næstu daga. Stereosamstœða Til sölu 40 sinus vatta stereosamstæða (magnari, fónn, hátalarar og heyrnartæki) Uppl. i sima 34942. Stúlka — Róðskona óska eftir að ráða stúlku til að hugsa um heimili hálfan eða allan daginn. Mjög góð laun i boði og ef óskað er 2 - 3ja herbergja ibúð. Yngri en 25 ára stúlka kemur ekki til greina. Þær sem hafa áhuga á að sinna þessu vinsamlegast sendi tilboð til af- greiðslu blaðsins merkt: ,,Húshjálp 155” fyrir föstudag. Umsjón: Þórarinn Jón Magnússon - Rollswagen Rétti bíllinn fyrir félitla flott- rœfla Fyrirtæki i Wiirzburg i Þýzka- landi hcfur hafið framlciðslu á cinmitt þvi rctta fyrir bifreiða- eigcndur, sem eiga þá ósk lieit- asta, að aka um á Rolls Royce, en eiga ekki fyrir dýrari bil en Fólksvagni. Framleiðslu sina kynnti fyrirtækið fyrst á sýning- unni „Automechanica 1972” i Frakkiandi. Er þar um að ræða sérsmiðað „húdd”, sem er i lag- inu nákvæmlega eins og vélarhlif Rolls Rocc-bílanna eftirsóttu, en getur auðvcldlega komiö i staðinn fyrir farangurshlif Fólksvagns- hílanna. En þessi vélarhlif (gerð úr trefjagleri) gerir ekki aðeins það að verkum, að VW virðist voldugri, heldur eykur hún einnig farangursrými bilanna til mikilla muna. ALLIR VILJA SJÁ EGYPZKU SÝNINGUNA SÝNING, sem opnuð hefur ver- ið i British Museum i London og samanstendur af ómetanlegum verðmætum af ýmsu tagi frá tim- um egypzka barnakonungsins Tutankhamen, sem uppi var fyrir 3000 árum, hefur vakið svo mikla athygli, að hún hefur verið fram- lengd um i það minnsta þrjá mán- uði. Kemst Mikki mús ú þing? Ungur maður i Pálmerston North á Nýja Sjálandi hcfur tekið upp nafnið Mikki Mús. Þessi 20 ára gamli Chris Lawrence, sem er i framboði til næstu þingkosninga, heldur þvi fram, að viðhorf almenn- ings til stjórnmála sé það sama og til sirkusa. Þessum unga manni hefur i það minnsta tekizt að vekja á sér athygli fyrir nafngiftina — en þvi miður hafa þeir ekki kosningarétt, sem liklegastir væru til að styðja hann i kosn- ingabaráttunni. Fagnaðarlœti á þjóðhótíð: 24 létust... Frá Mexíkó berast okkur fréttir, sem gera það að verkum, að drykkjusvall unglinga í miðbænum 17. júní kemur fyrir augu rétt eins og fermingarguðs- þjónusta. Fréttirnar herma nefnilega, að 24 Mexikanar hafi látið lifið, þá er fagnað var þjóðhátiðardegi Mexikó. Auk þess munu þá 496 manns hafa særzt meira eða minna, að þvi er segir i fréttum blaðsins „Excelsior” sl. sunnudag. Við þjóðhátiðarhöldin á siðasta ári lágu 17 manns i valnum og 417 þungt haldnir, þegar 36 klukku- timar voru liðnir frá þvi hátiða- höldin hófust. Blaðið skellir skuldinni af mannfallinu á þá sterku drykki, sem drukknir eru i miklum mæli á þessari miklu hátið. Alfons hafði þénað 1,5 milljónir króna Borgardómur Kaup- mannahafnar kvað upp í síðustu viku þann þyngsta dóm, sem hann hefur kveðið upp yfir „alfons- um". Dóminn hlaut 25 ára gamail Ameríkani, Albert Anthony Breacht þriggja ára fangelsisvist. Hann var dæmdur fyrir að hafa tekið við rúmlega einni og hálfri milljón króna úr hendi þriggja kvenna, sem hann hafði „leigt út”. inn sekur um að hafa sparkað illilega i eina þeirra þriggja til að hafa af henni peninga. Breach, sem er frá New York, neitaði að hafa fengið meiri peninga hjá konunum en hann nauðsynlega þurfti á að halda til heimilishalds þeirra. f aðeins hálfa klukkustund reyndi ein vændiskvennanna að ljúga að réttinum. 1 fyrstu hafði hún borið það fyrir rétti, að hún hefði séð af 1,8 milljón króna i hendur Breach frá þvi i fyrra- vor. En þann framburð sinn bar hún til baka og viðurkenndi, að tölur lögreglunnar væru nær sanni, eða ein og hálf milljón isl. króna. Amerikaninn var einnig fund- VINSÆLDALISTAR NEW MUSICAL EXPRESS þessa vikuna 5 9 1 14 13 3 15 11 12 16 24 19 29 17 20 18 22 28 3 7 1 10 20 4 2 18 6 fi) BLACK AND WHITE .........3 Dog Night BABY DON'T GET HOOKED ON ME Mac Davis SATURDAY IN THE PARK .......Chicago EVERYBODY PLAYS THE FOOL Main Ingredient BACK STABBERS ..............O'Jayi DING-A-LING ............Chuck Berry GOALLTHEWAY ...........Raapberries ROCK AND ROLL PART 2 ....Gary Glitter BEN .................Michael Jackson POWER OF LOVE ..... ......JoeSimon RUN TO ME .................Bee Gees GOOD FOOT—PART 1 ......James Brown BURNING LOVE ...........Elvis Presiey POPCORN ..................Hot Butter USE ME ..................Bill Withers BEAUTIFUL SUNDAY ......Daniel Boone PLAY ME ................Neil Diamond HONKY CAT ................EHon John SPEAKTO THESKY .......Rick Spríngfield NIGHTS IN WHITE SATIN ... Moody Blues ENGLAND 2 3 4 5 6 7 8 9 10 CHILDREN OFTHE REVOLUTION HOW CAN I BE SuÁEReX <T R*“> Davsd Cassidy (Bad) MAMA WEER ALL CRAZEE NOW Slade (Potydor) TOOYOUNG Donny Oanrond (MGM) MOULDY OLD DOUGH Liautanant Pigeon (Dacca) IT S FOUR IN THE MORNING Faron Young (Mercury) YOUWEAR IT WELL Rod Stewart (Marcury) WIG WAM BAM ....Sweat (RCA) SUGAR ME Lynsay Da Paul (MAM) VIRGINIA PLAIN Roxy Music (Island)

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.