Vísir - 04.10.1972, Síða 12

Vísir - 04.10.1972, Síða 12
Visir Miðvikudagur 4. október 1972. Austan gola. k*urrt að mestu en skýjað. Hiti 4-7 stig. > 1 □AG | D KVÖLD | MINNINGARSPJOLD Mimnngarspjöld Kapeliusjóðs Séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Minningarbúöinni, Laugaveg 56, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Þórskjöri, Langholtsvegi 128, Hrað- hreinsun Austurbæjar, Hliðar- vegi 29, Kópavogi. Þórði Stefánssyni, Vik i Mýrdai og Séra Sigurjóni Einarssyni, Kirkjubæjarklaustri. TILKYNNINGAR 19/8 voru gefin saman i hjóna- band i Kópavogskirkju af séra Gunnari Arnasyni, ungl'rú Anita Knútsdóttir stud phil og Þór SLeinarsson stud scient. Heimili þeirra verður i Kaupmannahöfn Stúdió Guðmundar. 29/7 voru gefin saman i hjóna- band i Neskirkju af séra Jóni Thórarensen, ungfrú Guðrún Sigurðardóttir Selvogsgötu 24 og Jóhann Björnsson Unnarstig 2. Heimili þeirra er Unnarstig 2. Studio Guðmundar Erlendur lektor vift lláskóla islands þarf að fá ibúð. Vin- samlegast hringið i sima 15944. Kennsla Stnlka óskast til að lesa með tveim uiiglingum i gagnfræðaskóla 2-3 tima á dag, aðeins ákveðinn kennari kemur til greina. Góð laun. Tilboð merkt: ..Aukatimar 145” sendist blaðinu fyrir löstudag. Kvenfclagið Seltjörn. Fyrsti fundur vetrarins verður háldinn i félagsheimilinu miðvikudaginn 4. október kl. 20.30. A fundinum veröur efnt til hópumræðna um vetrarstarfið. Einnig verður á fundinum sölusýning á hannyrða- vörum frá hannyrðaverzluninni Erlu. Stjórnin. Illutavclta á vcgum Kvenna- dcildar Slysavarnafélagsins i Kcykjavjk verður næsta sunnu- dag 8. okt. i Iðnskólanum og hefst kl. 2. Gengið inn frá Vitastig. Ncfndin treystir félagskonum til að gefa inuni á hlutaveltuna. Upplýsingar i sima 20360. ÆTTARMÓT Niöjar séra Fáls ólafssonar prófasts i Vatnsfirði, og konu hans frú Arndisar Péturs- dóttur Eggerz, koma saman ásamt mökum, fimmtudaginn 5. október næst komandi kl. 20.30 i Atthagasal Hótel Sögu. Af 13 börnum þeirra hjóna, komust II til fullorðins ára. og lifa enn 3 þeirra. Séra Páll • ólafsson var starfandi prestur og prófastur i nær 55 ár, lengstan tima á Prestbakka og i Vatnsfirði. Þar var hann 1901 tii 1928, en þar ár lézt hann, 78 ára. Auk embættisverka sinna, gegndi séra Páll ótal trúnaðarstörfum, i þeim héruðum þar sem hann var búsettur. Arndis kona hans lézt árið 1937, 79 ára að aldri. Heimsóknartími Frá og með sunnudeginum 15. október breytist beimsóknartiminn á St. Jósefs- spitala Landakoti sem hér segir: Mánudaga til laugardaga að báðum dög- um meðtöldum kl. 18.30 — 19.30, sunnu- daga kl. 10.30— 11.30. Barnadeild kl. 15 — 10 alla daga. HEILSUGÆZLA SLYSAVARDSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur fimmtudags, simi 21230. Apótek Kvöldvarzla apóteka á Reykja vikursvæðinu verður vikuna 23.- 29. september i Vesturbæjar- apóteki og Laugarnesapóteki. HAFNARFJÓRDUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Apólck llafnarfjacðar er opið alla virka daga frá ki. 9-7, á laugardiigum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt,' simi 21230. Já, en ég kom alls ekki til þess að biðja um kauphækkun. Þetta er bara allra nýjasta tizkan. VISIR 50 fyrir arwan SKEMMTISTAÐIR Þórseafé. B.J. og Helga Margir skólar voru settir hér i bænum i gær og mun mikil aðsókn að þeim öllum. 1 Mentaskólan- um verða t.d. 225 nemendur. Lét rektor G.T. Zoega þess getið i skólasetn.ræðu i gær, að skól- inn hefði tryggt sér herbergi til kennslu úti i bæ, ef á þyrfti að halda, en að þessu sinni hefði þó tekist að rýma svo til i skólanum, að öll kenslan gæti farið þar fram. 2116 — Pabbi. kvöld? Ætlarðu að lána mér hárkoliuna i ólafia Magnúsdóttir, Kapla- skjólsvegi 56, andaðist 28. september. 82 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju kl. 10.30 á morgun. Guðjón Sigurðsson, Hjarðartúni 7. Ólafsvik. andaðist 1. október. 77 ára að aldri. Haldin verður kveðjuathöfn i Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Þuriður Sigurðardóttir Baker, Laugavegi 157. andaðist 26. september. 62 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju kl. 3 á morgun. D099Í Já. en hversvegna varstu þá ekki áfram þarna vestur i Hollywúdd?

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.