Vísir - 06.10.1972, Blaðsíða 5
Visir Föstudagur (». október 1972.
AP/NTB í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND I MORGUN ÚTLÖND í MORGU
Nixon sogður hofa
samið um leyni-
frið í Vietnam
The Times fullyrti þetta í morgun
Bandarík jamenn og
Noröur-Víetnamar hafa
náð í grundvallaratriðum
samkomulagi um stöðvun
stríðsins í Vietnam, að því
erhiðkunna Lundúnablað
The Times sagði i morg-
un.
Blaðið hafði engan fyrirvara á
fréttinni. Það sagði, að Henry
Kissinger, ráðgjafi Nixons for-
seta i öryggismálum, og emb-
ættismenn frá Norður-Vietnam
hefðu samið um þetta á fundum
i Moskvu og Paris:
Blaðið kvað enn ekki hafa
verið gengið frá ýmsum smá-
atriðum. Það sagði einnig, að
upplýsingar um innihaldið
mundu ekki verða gefnar fyrr
en eftir forsetakosningarnar i»
Bandarikjunum 7. nóvember
n.k. Það bendir til þess, að um
eftirgjafir sé að ræða af hálfu
Bandarikjanna.
Fyrirsögn blaðsins er:
„Valdavon Hanoi byggist á
samsteypustjórn i Saigon”. f
textanum segir, að stjórnin i
Hanói geti vel fallizt á myndun
samsteypustjórnar i Suður-
Vietnam. f slikri stjórn yrðu
fulltrúar margra stjórnmála-
afla, þar á meðal kommúnista
og meðreiðarmanna þeirra.
Stjórn Norður-Vietnam er sann-
færð um, að þetta upphaf muni
leiða til valdatöku kommúnista.
i fréttinni segir ennfremur, að
samkomulag þetta geri ráð fyr-
ir, að bundinn verði endir á
stjórn Thieus forseta, ei'ns og
McGovern, forsetaframbjóð-
andi demókrata hefur lagt til.
Þess vegna vilji Nixon ekki gera
uppskátt um samkomulagið
fyrir kosningarnar.
Meðan á þessu stendur er
sprengjuregnið enn hert. í nótt
voru gerðar þær mestu loftárás-
ir frá þvi i vor. Bandarikjamenn
vörpuðu úm 1000 tonnum af
sprengjum i nágrenni Saigon.
Vonlegt er, að þeir Nixon og Kissinger séu þungt hugsi, er
mikilvægar ákvarðanir cru i uppsiglingu.
Hér virðist fara vel á með þeim Amin Cgandaforseta (til vinstri) og
Mobutu Zaireforseta. Mobutu fór til Kampala, höfuðborgar úganda
til að fá Amin til að framlengja dvalarleyfi Asfumanna. Eftir
ferðina sagði Mobutu, að Amin hefði sagt sér f einlægni og f viðurvist
Kibedi utanrikisráðherra.að hann mundi framlengja frestinn. Skömmu
eftir þessa yfirfýsingu Mobutu endurtók Amin, aö honum liefði aldrei
dottið i hug að framlengja frestinn.
Friður saminn milli
Uganda og Tanzaníu
Amin skrifar Waldheim bréf
Enn finnast eiturlyf
fyrir hundruð milljóna
Afraksturinn á tveimur dögum orðinn um 5000 milljónir króna
Tanzania og úganda hafa sett
niður deilur sinar Svo segir i
sameingnlegri yfirlýsingu, sem
utanrikisráðherrar rikjanna gáfu
út i nótt. Þar var einnig sagt, að
nánari fréttir af innihaldi sam-
knmulagsins yröu birtar siðar i
dag.
Deilur þessar hófust, þegar
Amin Úgandaforseti sakaði
Tanzaniumenn um innrás i land
sitt.
Kibedi. utanrikisráðherra
Úganda, sagði i nótt, að sam-
komulagið væri merkisviðburður
i sögu Afriku. Forseti Sómaliu.
Mohamed Siad Barre, sem
skipulagði fund utanrikisráð-
herranna tveggja, sagði að
deilan hefði stafað frá samsæri
heimsvaldasinna til að veikja ein-
ingu Afriku.
Amin Úgandaforseti sagði
Waldheim, framkvæmdastjóra
Sameinuðu þjóðanna, i dag, að
Asiumenn þeir, sem reknir eru
frá Úganda, fengju að taka eigur
sinar með sér. Hins vegar
minntist hann ekkert á, hvort
brottfararfresturinn yrði fram-
lengdur fram yfir 9. nóvember.
Þetta kom fram i bréfi frá Amin
til Waldheims. Hinn siðarnefndi
hefur lýst yfir ánægju með þetta
,þréf sem skýrir nokkuð hinar
ruglingslegu yfirlýsingar, sem til
þessa hafa verið gefnar um
málið.
Hvcr citurlyfjafundurinn rekur
nú annan i hverju heimshorninu á
fætur öðru. I gær fannst I.HOO
miyjón króna virði af hassi i
Afganistan og 20 milljón króna
virði af heróini i Hong Kong.
Þessir lundir koma beint i kjölfar
þess, að i fyrradag fannst 2.700
milljón króna virði af heróíni um
borð i skipi við Rio de Janeiro I
Brasiliu.
Afganska lögreglan handtók
fjóra alvopnaða smyglara við
landamæri Irans. Þeir reyndust
hafa meðferðis 46 poka, sem
höfðu að geyma 344 kíló af hassi.
Þetta er mesti eiturlyfjafundur i
Afganistan, siðan farið var að
reyna að hafa hemil á útbreiðslu
eiturlyfja.
Tilviljun réði þvi, að lögreglan i
Hong Kong komst á snoðir um,
hvar stærsta pökkunarstöð
heróins i borginni væri. Hún gerði
þar húsleit og fann 26 kiló af heró-
ini. Þar handtók hún sex konur og
þrjá karla. f kjölfarið aflaði lög-
reglan sér upplýsinga, sem leiddu
til þess, að 25 kiló við viðbótar
fundust á öðrum stað i borginni.
Eiturlyfjafundurinn um borð i
Mormacaltair við Rio de Janeiro,
sem sagt var frá hér i blaðinu i
gær, er sá langmesti i sögu Suður-
Ameriku. Talið er, að heróin-
magnið, sem fannst, hefði nægt
rúmri milljón eiturlyfjaneytenda
i einn dag. Fimm karlar og ein
Bandariskur auðmaður hefur
gcrt árangurslausa tilraun til aö
kaupa hið sögufræga Colosseum
i Itóm, sem liggur undir svo
miklum skemmdum, að þvi hef-
ur verið lokað fyrir feröamönn-
um.
Hann sendi lögfræðing sinn
með 10.000 dollara ávisun, eða
sem svarar 900.000 krónum. oe
kona hafa þegar verið handtekin i
samhandi við fundinn.
Bögreglan segir, að heróinið
hafi komið frá Spáni til Argentinu
á leið sinni til Bandarikjanna.
Bandariskir leynilögreglumenn i
Evrópu munu hafa komizt á
snoðir um þetta með aðstoð Inter-
pol.
aðgang að þeim og láta Róm
hafa helminginn af aðgangs-
eyrinum.
Engin leið er að ihuga þetta
boð, sagði Carettoni, þjóðminja-
vörður Rómar, sármóðgaður i
gær. Það verður aldrei seldur
aðgangur að Colosseum, sagði
hann. Annar embættismaður
kvað Merrick vera stór-
Colosseum er að falli komið
var það hugsað sem fyrirfram-
greiðsla. f gærkvöldi fór lög-
fræðingurinn til baka eftir óblið-
ar viðtökur yfirvalda i Róm.
Margir hafa hent gaman að
þessu tilboði. En sum blöðin,
þar á meðal kommúnistablaðið
Paese Sera, segja, að þakka
beri auðmanninum fyrir að hafa
bent á vanrækslu yfirvalda i
Róm. Colosseum hefur verið i
mikilli niðurniðslu.
Auðmaðurinn heitir Thomas
Merrick. Hann vill kaupa hinar
1900 ára gömlu rústir á 900
milljónir króna og verja þar á
ofan 1.800 milljónum króna til
viðhalds og endurbóta á þeim.
Að þvi búnu hyggst hann selja
mennskubrjálaðan. Colosseum
væri virði hundraða þúsunda
milljóna króna.
„Það finnst mér nokkuð hátt
verð”, sagði Merrick hinn ró-
legasti á heimili sinu i Kali-
forniu. Hann er ævintýramaður
hinn mesti og hefur grætt fé á
þvi að taka mikla áhættu. Hann
hefur áður boðizt til að kaupa
hið fræga Alcatraz-fangelsi,
sem er eyja, svo og allan
Squaw-dal, þar sem skiðalandið
fræga er.
„Ef þeir vilja ekki selja mér
Colosseum, þá kaupi ég bara
skakka turninn i Pisa”, sagði
Merrick hlæjandi og strauk
grátt skeggið.
Amerískur sérvitríngur
víll kaupa Colosseum
ítölsk blöð fagna því, en embœttismenn
móðgast