Vísir - 06.10.1972, Page 9

Vísir - 06.10.1972, Page 9
Q Visir Föstudagur 6. október 1972. Visir Föstudagur 6. október 1972. 9 Umsjón: Hallur Símonarson Olympíuskákmótið í Skopje: Þeir sovézku hafa náð UMSK gerir minjapeninga i tilelni al 50 ára afmæli Ung- mennasambands Kjalarnesþings liel'ur verið geröur minjapeningur úr sill'ri og eir. Er ætlunin að selja peninginn til ágóöa fyrir starísemi samtakanna, sem fer hraðvaxandi bæöi á lelagslegu og iþróttalegu sviöi. Peningurinn er teiknaður á auglýsingastofu Kristinar, er áletrun annars vegar, en á bakhlið er einfalt og algilt tákn fyrir leiki „knöttur". Smíöi peningsins annaðist Þorgrimur A. Jóns- son gullsmiður. Er hann 33 mm. i þvermál og silfurpeningurinn 22 grömm, en eirpeningurinn 19,2 grömm. Upplag peningsins er litið, eða 200 silfurpeningar og 300 eirpeningar. Að sláttu lok- inni veröur stansinn afhentur Þjóðminjasafni Is- lands við varðveizlu. Blanda silfurpeningsins er 925. Júgóslövum I 1. riöli mættust Ungverjaland og Júgó- slavia i gær, tvær af el'stu þjóðunum i riðlin- um. Þremur skákum lauk með jafntefli, en allar likur eru á að Ungverjar fari með sigur al' hólmi i viður- eigniuui. Svetozar Gli- goric helur lakari stöðu i biöskákinni gegn Uazlo Uortisch og eru allar likur taldar á þvi, að Gligoric tapi skák- inni. Júgóslavar hafa staðið sig mjög vel á mótinu og haft forustu lengstum. Þó töpuðu þeir i 2. umferð fyrir Tékkum 2.5 gegn 1.5 og þá lapaði Gligoric fyrir llort. t viðureign Ungverja og Júgó- slava i gær gerðu Ribli og Lju- bonevic jafntefli, einnig Czom og Matanovis, og Forintos og Ivkov. önnurúrsliti 1. riöli urðu þessi i gær. Pólland — Holland 2-2 (Schm- idt — Donner jafnt, Bednarski — Ree jafnt, Pytel — Timman jafnt, Filipowic — Hartoch jafnt), Sviþjóð — Austur-Þýzka- land 0-2 (Anderson — Uhlmann 0-1, Olsson — Liebert 0-1), Sviss ísland í taphœttu gegn Kanada — Búlgaria 2-2 (Hug — Bobosov jafnt, Lombard — Tringov 1-0, Wirthensohn — Radulov jafnt, Gereben — Padevski 0-1), Tékkóslóvakia — Sovétrikin 2-2 (Hort — Petrosjan jafnt, Smeik- al — Kortsnoj jafnt, Filip — Smyslov jafnt, Jansa — Karpov jafnt), Danmörk — Vestur- Þýzkaland 1.5-1.5 (Jacobsen — Darga jafnt, Sloth — Kestler jafnt, Pedersen — Dueball jafnt), Bandarikin — Rúmenia 2-2 (Kavalek — Gheorghiu 1-0, Byrne — Ciocaltea jafnt, Benkö — Ghitescu 0-1, Bisguier — Ungureanu jafnt), Spánn — Argentina 2.5-0.5 (Pomar — Garcia jafnt, Diez del Corral — Rubinetti 1-0, Bellow — Hase 1- 0). í níundu umferðinni Sovétrikin hafa nú náð júgó- slövum, en þau fengu góðan sig- ur gegn Sviss i áttundu umferð — unnu allar biðskákirnar, en ekki er okkur kunnugt um hverjir tefldu fyrir löndin i þess- ari umferð. Eftir niu umferðir er staðan þannig i 1. riðli. Júgóslavia 24.5 (1), Sovétrikin 24.5, Ungverja- land 22.5 (1), Vestur-Þýzkaland 20 (1), Tékkóslóvakia, Rúmenia og Búlgaria 19.5 vinninga hvert land, Spánn 18 (1), Bandarikin og Holland 18, Pólland 15, Svi- þjóð 14.5 (2), Argentina 14 (1), Austur-Þýzkaland 13 (2), Dan- mörk 12.5 (1), og Sviss 10. Alls tefla 63 þjóðir á Olympiu- mótinu. Fyrir keppnina var talva látin spá um — og mötuð á upplýsingum um keppendur — hvaða lönd kæmust i 1. riðilinn — úrslitakeppnina um Olympiu- meistaratitilinn. Hún spáði rétt um 13 lönd, en brást hvað Is- land, Kanada og England snerti. Talvan taldi, að þessi lönd mundu komast i 1. riöil, en svo varð ekki raunin — Sviss, Argentina og Sviþjóð náðu sætunum, en þau lönd taldi talv- an að mundu tefla i 2. riðli úr- slitakeppninnar. islenzka skáksveitin telldi við Kanada i ni- nndu umferð i gær og er i taphættu. Þremur skákum lauk og hafa Kanadamenn hlotið tvo vinnmga gegn einum islands. Þeir Jón Krist- insson og Suttles gerðu jafntefli á 1. borði, Biyiasis vann Björn Þorsteinsson, en ólafur IVIagnússon og Day gerðu jafntefli. Ein skák fór i bið. ísland, England og ísrael eru eíst i 2. riðli með 23 vinninga og eina bið- skák hvert land. í 1. riðli hafa Sovétrikin náð Júgóslaviu að vinningum. Bæði lönd- in hafa 24.5 vinninga, en Júgóslavia biðskák að auki, sem talin er töpuð. Ungverjaland er i þriðja sæti með 22.5 vinninga og unna bið- skák. Úrslit í 2. riðli i gær i niundu umferðinni urðu þessi. Mongó-. lia — Kolombia 2-2 (Ujtumen — Cuellar 0-1, Mjagmarsuren - Qutierez 1-0, Dzigzidsuren — Cuartas 0-1, Niamdorzi — Minaya 1-0), Grikkland — Filipseyjar 1-1 (Skakoltas — Cardoso 0-1, Macropoulos — Lobigas 1-0). Skák Vasquez og Watzka lauk með jafntefli i keppni Perú og Austurrikis — aðrar skákir þar fóru i bið. Al- bania — Italia 2-1 (Pustina — Tatai 1-0, Villa — Mariotti 0-1, Muco — Paoli 1-0), Belgia — Israel 1-2 (Boay — Kraidmann jafnt, Beyen — Kaldor jafnt, Verstraeten — Friedmann 0-1), Indónesia — England 0.5-2.5 (Ardijansjah — Keene 0-1, Suradiredja — Markland jafnt, Turalakey — Withley 0-1), Kúba — Noregur 1-1 (Rodriquez — Christiansen jafnt, Estevez — Zwaig jafnt.) Úrslit i biðskákunum úr 8. umferð bárust ekki i gær og heldur ekki vinningar landanna eftir niundu umferð — nema þeirra þriggja efstu. Þó má ráða, að i 8. umferð hefur Belgia unniö England 2.5-1.5. Ekki verður teflt á mótinu i dag, en á morgun verða bið- skákirúr 9. umferð tefldar. Sið- an 10. umferð siðdegis. Styttist í órsþing Stjórn Knattspyrnu- sambands íslands hefur ákveðið að ársþing sam- bandsins 1972 verði haldiö dagana 18. og 19. nóvember n.k., og hefj- ist i Kristalsal Loftleiða- hótelsins kl. 13:30 laugardaginn Nóvember. Athygli sambandsaðila er vak- in á 5. og 6. grein laga K.S.I., en Þetta eru ínennirnir, sem standa bakvið hinnágæta KSÍ — en siöar i þessum mánuði heldur unglingalið UEFA-keppni unglinga. Þeir Hreiöar Arsæisson (til Gunnar Pétursson liafa verið óþreytandi i starfi sinu sérlegai vel upp og liö þeirra sé skemmtilegasta knatt inn er þegar farinn að segja vel til sin hjá félögunum — laust i beztu liðum félaga sinna — margir þeirra léku í árangur Faxaliösins fræga — unglinganefndarmenn KSi til Luxemborgar og leikur þar fyrrri leikinn I vinstri), Arnl Agústsson, formaður.nefndarinnar, og að unglingaliöinu. Það er mál allra, að þeim hafi tekizt spvrnulandslið, sem hér hefur komið fram. Arangur- piltarnir ■ unglingaliðinu leika nær undantekningar- 1. deildarliöuin I sumar. helztu atriði þessara greina eru eftirfarandi. 1. ) Fulltrúafjöldi hvers aðila fer eftir tölu virkra knattspyrnu- manna og skal miðað við árs- skýrslur, sem sendar eru K.S.Í. hverju sinni, þannig að fyrir allt að 100 félagsmenn kemur einn fulltrúi.en síðan einn fulltrúi fyr- ir hverja 100 virka félagsmenn eða brot úr 100, ef það nemur 50 eða fleiri. 2. ) Fái stjórn K.S.I. eigi sendar ársskýrslur fyrir 15. október, missir sambandsaðili rétt til að senda fulltrúa á Knattspyrnu- sambandsþing. 3. ) Málefni, er sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þingi, skulu tilkynnt stjórn K.S.I. minnst 15 dögum fyrir þingið, og skal stjórn K.S.I. senda öðrum sambandsaðilum þau málefni, eigi siðar en 10 dögum fyrir þing. 4. ) Knattspyrnuþing er lögmætt, ef löglega er til þess boðað, en það skal halda árlega, eigi siöar en i nóvember eða desember. Skal boða það bréflega, að minnst eins mánaðar fyrirvara. 5. ) Aðeins sá, sem er i knatt- spyrnufélagi innan sérráös héraðssambands eða iþrótta- bandalags, er kjörgengur fulltrúi þess á knattspyrnuþingi, enda eigi hann lögheimili innan héraðs. Þá er heimilt að senda fulltrúa sem ekki á lögheimili innan hér- aðs, enda eigi hann lögheimili i næsta eða nálægu héraði. Það er von stjórnar K.S.I. að sambandsaðilar bregði skjótt við og sendi árskýrslur sinar fyrir 15. október til skrifstofu sambands- ins, en það mun auðvelda að mun undirbúning þingsins. Æ...því ertu að lemja mig... Þcssar myndir hafa orðið að liiða nokkuö lcngi birtingar vcgna þrcngsla hér á siðunum. Þær scgja nokkuð skcmmtilega sögu frá keppni þeirra Cassiusar Clay og Floyd Patterson i þungavigtinni i New York á dögunum, cn keppni þcirra var stöðvuð cftir sjö lotur vcgna mciðsla Floyds á auga Patterson sótti mun meira fyrstu fimm loturnar — og i þcirri fimmtu kom hann þungu liöggi á falicga andlitið hans Clay og það þoldi Cassius illa. Það sést hvergi á andliti hans, að hann hafi verið keppandi i hnefaleikum i 15 ár — og hann var ckki á þvi, að láta Floyd fara að merkja sig. A næstu myndinni er eins og hann segi með niiklu höggi — þetta færðu lyrir að lemja mig. Og höggið er gifurlegt — beint i kjamma Patterson, sem er ekki beint sviphreinn á myndinni. Og á þeirri neðstu er öllu lokið — hinn 37 ára Floyd Patterson heldur köldum bakstri á aumu auga. Æ... Iiann er að myrða mig! cr cins og Laszlo Reczi Ungverjalandi, lirópi uni lciö og hanu „hengir” sig á Djemel, Sovétrikjunum, i keppni þeirra i glimu á Olympiuleikunum i Munchen. Rússinn sigraði i leik jieirra. Coventry nóði í Colin Stein En ganga milljónaupp- hæðir milli brezku fél- aganna og þekktir leik- menn skipta ótt og títt um félög. I gær nóði Coventry City i miðherja Glasgow Rangers — Colin Stein — og lét i skiptum innherjann Quinten Young og niutiu þúsund sterlingspund að auki. Colin Stein hefur oft leikið i skozka landsliðinu og er afar hættulegur miðherji, sem áreið- anlega á eftir að gera það gott hjá Coventry. Hann hefur leikið nokkur ár með Rangers, sem keypti hann frá Edinborgarliðinu Hibernian fyrir 100 þúsund pund, Heimsmet í 50 km. göngu Beiijumin Soldatenko, sem lilaut silfurverðlaunin i 50 km. göngu á Oly mpiuleikunum i Múnelien. setti á miövikudags- kvöld nýtt heimsmet á vega- lengdinni á móti i Moskvu Soldatcnko gekk vegalengdina á 4 klst. 3.42.6 miliútum. Eldra heinismetið var 4:04.19.8 og átti Peter Selzer frá Austur-Þýzka- laudi það. Levski komst í 2. umferð! Búlgarska liöiö Levski Spartak frá Sofiu sigraði Universitatea frá Rúmeniu 5-1 i UEFA-bikar- keppninni i gær. Levski er þvi knmið i 2. umferð á 6-5 saman- lagt. sem þá var og er enn metsala milli skozkra félaga. Young er skozkur og hefur leikið nokkra mánuði með Coventry. Hann er talinn fimmtiu þúsund punda virði og þessi sala leggur sig þvi á 140 þúsund ster- lingspund. Þá er Bournemouth i 3. deild larið að eyða peningunum, sem félagið fékk frá Manch. Utd. fyrir Ted MacDougall. Helmingur þeirra — hundrað þúsund ster- lingspund — fór i vikunni til Cardiff og Borunemouth fékk tvo kunna framherja i staðinn, þá Brian Clark miðherja og Ian Gib- son innherja. Þessi Gibson var mjög kunnur leikmaður hjá Middlesbro fyrir nokkrum árum og fór siðan til Coventry fyrir 50 þúsund pund. Cardiff keypti hann i'yrir 35 þúsund pund — og fyrsta salan á honum var, þegar Middlesbro keypti þennan skozka landsliðsmann frá Bradford City fyrir 20 þúsund pund. Clard h'efur einnig gengið kaupum og sölum. Hann lék fyrst með Bristol City. fór siðan til Huddersfield og þaðan fékk Cardiff hann fyrir 20 þúsund pund. Jafntefli í Höfn Danmörk og Sviss gerðu jafntefli i landsleik i knatt- spyrnu 1-1 i Kaupmannahöfn i gær. Bæöi mörkin voru skoruö i fyrri hálfleik. Balmer skoraði fyrir Sviss á Ki.min., en John Steen Olsen jafnaði fjórum min siðar. KSI Gamlarkempur „opna mótið" llainlirðingar, sem eitt sinn áttu hóp alreksmanna i Irjálsum iþróttum, lial'a nú tekið til við Irjálsiþróttirnaráný.Veðurguðirn ir voru þó ekki hlynntir Frjáls- iþróltadeild FII, þegar fyrsta Septembermótið átti að l'ara Iram og varð að l'resta þvi vegna veðurs. En kannski er l'all lararheill. Haraldur Magnússon, formaður deildarinnar, skýröi okkur nýlega frá þvi, aö mótið yrði háð um næstu helgi, 7. og 8 október og héldi sinu upp haflega nal'ni, þar sem fyrirhugað er að halda slik'. Septembermól árlega. Keppni hefst kl. tvö á Hörðuvöllum og verður keppl i mörgum greinum — meðal keppenda má sjá kappa, sem gerðu garðinn frægan fyrir 25 árum eða svo, þá Oliver Stein Jóhannesson, Ingvar Hallsteinsson, Sigurð Friðfinnsson, Þor- kel Jóhannesson, Gisla Sigurösson, Sævar Magnússon og Sigurð Gislason og munu þeir „opna” mótið. Keppt verður um marga verð- launagripi og allir þátttakendur fá viður- kenningarskjöl fyrir þátttökuna. Líkur á stórleik í f jórðu umferð I gær var dregið i Ijórðu umferð enska deildabikarsins og allar lik- ur eru á, að stórliðin Liverpool og Leeds leiki saman i umferðinni i Liverpool — til þess þurla þau að sigra liðin, sem eru mótherjar þeirra i 3. umlerðinni. Liverpool gerði þá jafntefli við WBA á útivelli, og sama varð uppi á teningnum hjá Leeds — jafnlefli við Aston Villa i Birmingham. En ólik- legt er, að WBA og Aston Villa haldi áfram i keppni eflir leiki i næstu viku við þessi sterku lið, jiegar leikið verður i Leeds og Liverpool. Annars varð niðurstaða dráttarins þannig: Bury — Derby County eða Chelsea Middlesbro eða Tottenham — Millvall Sheff. Utd. eða Charlton — Arsenal Notts County — Stoke City WBA eða Liverpool — Aston Villa eða Leeds Blackpool — Birmingham Stockport — Norwich Wolves — Bristol Rov. eða Manch. Utd. Einnig gæti þarna orðið stórleikur i Wolver- hampton milli Úlfana og Manch. Utd., og likur eru á leik l.undúnaliðanna Tottenham og Mill- vall á White Hart Lane. Tvö lið úr 4. deild eru enn i keppninni, Bury og Stockport. Stockport, sem het'ur slegið út 1. deildarliðin l'rá Lundúnum Crystal Palace og West Ham, fær enn tækil'æri á liði úr 1. deild og það á heimavelli, og Bury, sem sló Manch. City út, mætir enn einu stórliði i 4. umferð uppi i Lan- cashire.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.