Vísir - 06.10.1972, Page 13
Q DAG | D KVOLD | Q DAG | D KVÚI L °J Q DAG |
«■*☆*☆☆☆☆☆☆*☆☆☆☆☆☆☆*☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆*☆☆☆☆☆☆☆-£
Kkki ber á öðru en vcl fari á meðþeim félögum þegar þessi mynd var tekinn af þeim.
Annar þáttur Jóstbrœðra' sýndur í kvöld SJÚNVARP
SITT SYNIST HVERJ-
UM UM ÞÁTTINtl
1 kvöld kl. 20.30 verður sýndur
annar þáttur brezka sakamála-
myndaflokksins „Fóstbræður”
með þeim Tony Curtis og Roger
Moore i aðalhlutverkum. Nefnist
þessi annar þáttur ,,A elleftu
stundu.” Misjafnlega likaði
áhorfendum fyrsti þátturinn.
Nokkrir hafa hrósað þættinum á
hvert reipi. Kvartað hefur verið
yfir þvi að þátturinn hafi verið of
stuttur, þvi að hann hafi verið
skemmtilegur og fyndinn. Mætti
hann þvi gjarnan vera lengri.
Oðrum fannst hann vera leiðin-
legur og hin mesta þvæla, og
skilja þvi ekkert i að verið sé að
sýna hann. Hver hefur sinn
smekk, og aldrei hægt að .gera
öllum til hæfis. Kannski leggja
þeirsem ekki likaði þátturinn það
á sig að horfa á næsta þátt.Hann
gæti verið það góður að hinir
óánægðu verði ánægðir. -ÞM
VISIR
Blaðburðarbörn óskast
viðsvegar um bæinn.
Vinsamlegast hafið samband við
afgreiðsluna.
VISIR
Hverfisgötu 32
Simi 86611.
r-? S m u rbra u ðstofa n
\A
BjaRINIINIM
Niálsgata 49 Sími <5105
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Búnaðarbanka tslands fer fram opinbert
uppboð að Súðarvogi 14, föstudag 13. okt. 1972, kl. 15.00 og
verður þar seld bifreiðin R. 18299, talin eign h.f. Festar-
fells. Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið i Reykja vfk.
Til sölu
Sem ný vél með öllu tilheyrandi, 6 c. úr
Ford Fairlaine árg. ’55. Ennfremur 5 felg-
ur og dekk, tvö nýleg nagladekk ásamt
fleiri varahlutum úr sama bil. Uppl. i
sima 98-2490.
20.00 Kréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Fóstbræður
(Persuaders) Brezkur
sakamálaflokkur. Aðalhlut-
verk Tony Curtis og Roger
Moore. A elleftu stundu
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
21.25. Töfrakarfan Skemmti-
þáttur frá sænska sjónvarp-
inu. Höfundarnir, Andy
Stuwer og Lasse flberg,
fara einnig með stærstu
hlutverkin. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
21.45. Sjónaukinn Nýr um-
ræðu- og fréttaskýringa-
þáttur, gerður að tilhlutan
fréttastofu Sjónvarpsins,
um innlend og erlend mál-
efni, sem ofarlega eru á
baugi hverju sinni.
22.50 Dagskrárlok
UTVARP
13.00 Eftir hádegið Jón B.
Gunnlaugsson leikur létt lög
og spjallar við hlustendur
14.30 „Lifið og ég”, Eggert
Stefánsson söngvari segir
fráPétur Pétursson les (14)
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Lesin dagskrá næstu viku.
15.30 Miðdegistónleikar:
16.15. Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Ferðabókarlestur:
„Grænlandsför 1897” eftir
Helga Pjeturss Baldur
Pálmason les (5).
18.00 Frettir á ensku
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.30 Frettir Tilkynningar.
19.30 Fréttaspegill
19.45 Bókmenntagetraun
20.00 Fyrstu vetrartónleikar
Sinfóniuhljómsveitar
tslands i Háskólabiói
kvöldið áður.
21.20 Úr Ijóðaþýðingum
Magnúsar Asgeirssonar
Ingibjörg Stephensen les.
21.35 „Minkapelsinn”,
smásaga eftir Roald Dahl
Orn Snorrason les siðari
hluta sögunnar i eigin þýð-
ingu
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Endur-
minningar Jóngeirs Jónas
Arnason les úr bók sinni
„Tekið i blökkina” (10)
22.35 Danslög i 300 ár Jón
Gröndal kynnir
23.05 A tólfta timanum. létt
lög úr ýmsum áttum
23.35 Fréttiri stuttu máli. Dag-
skrárlok.
ti-
it-
t)
i)-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«■
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«•
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«•
«-
«-
«-
«■
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«■
w
Nt
-S -L'
Spáin gildir fyrir laugardaginn 7. okt.
Ilrúturinn, 21. marz—20. apríl. Það er ekki úti-
lokað að þvi er virðist að þú verðir að taka mik
ilvægar ákvarðanir i dag. Sennilega i einhverju
sambandi við fjölskylduna.
Nautið,21. april—21. mai. Það litur helzt út fyrir
að þér verði falið að skera úr einhverju vafa-
máli, eða setja niður deilur, og þvi vissara að
fara gætilega.
Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Athugaðu hvort
þú lætur ekki misnota hæfileika þina og kunn
áttu að einhverju leyti. Ef svo virðist, skaltu
gera þar bráða breytingu á.
Krabbinn, 22. júni—23.júli. Kapp þitt verður
vafalaust mikið, en um leið ættirðu að gæta að
þvi að þú þarfnast hvildar eins og aðrir, til dæm-
is um helgar.
Ljónið.24. júli—23. ágúst. Þetta veröur að öllum
likindum annrikisdagur framan af, en svo ætti
þér að gefast tóm til að slaka nokkuð á, og ætt-
irðu tvimælalaust að gera það.
Meyjan,24. ágúst—23. sept. Þú virðist hafa eitt-
hvað i undirbúningi i sambandi við helginaþátt-
töku i samkvæmi, eða einhverjum mannfagnaöi,
og gera þér miklar vonir.
Vogin, 24. sept,—23. okt. Þetta gengur allt sæmi-
lega, þótt velti á ýmsu á stundum, og þannig
mun það verða i dag. Kvöldið getur aftur á móti
orðið rólegt og gott til hvildár.
I)rekinn,24. okt,—22. nóv. Ekki eróliklegt að þér
finnist sem tilbreytingaleysið sé að sliga þig, og
viljir vinna eitthvað gegn þvi um helgina — en
flanaðu þar ekki að neinu.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þú verður
sennilega að taka talsvert á i dag, en þar mun
bæta úr skák að viðfangsefnin verða venju frem-
ur skemmtileg til átaka.
Steingeitin,22.des.—20. jan. Ekki er öllu ósenni-
legt að þér verði sýnt óvenjulegt traust i dag, og
að þér þyki nokkuð til þess koma, en rasaðu
samt ekki um ráð fram.
Vatnsberinn. 21. jan,—19. febr. Sennilega undar-
legur dagur, að minnsta kosti fram eftir. Ef til
vill er eitthvað merkilegt að gerast á bak við
tjöldin um þessar mundir.
Fiskarnir, 20. febr,—20. marz. Farðu gætilega i
öllum áætlunum og taktu ekki um of mark á lof-
orðum. Og gættu þess að hafa hóf á öllu i kvöld
og gæta pyngju þinnar.
ít
-vt
ít
-tt
-ít
-ít
-it
ít
-tt
ÍI
ít
<t
ýt
-Ct
-ct
-vt
-ct
-ct
-vt
-vt
-vt
-tt
-ct
-tt
-ft
-Ct
-Ct
-Ct
-vt
-vt
-vt
<t
-ít
ýt
-ít
-Ct
-ct
-ít
-ct
-ct
-ct
-ct
-ct
-Ct
-ít
<t
-ct
-ct
-ct
-ct
-ct
-ct
-ct
-Ct
$
-vt
-Ct
-Ct
•ít
-ct
-Ct
-ct
-ít
-ct
-ct
-ct
-ct
-ct
-ct
-ct
-ct
-Ct
-ct
-ct
-Ct
-ct
-ct
-ct
-ct
-Ct
-ít
■ít
-ct
-ct
-ct
-ct
■ct
■ct
-ct
-ct
-ct
-Ct
-ct
-ít
-ct
-ct
-Ct
-ct
-ct
-Ct
-ít
-ct
-Ct
-Ct
-ct
-ct
■Ct
Frá vöggu til grafar
Fallegar skreytingar
Blómvendir i miklu
úrvali.
Daglega ný blóm
Mikið úrval af
nýjum vörum. —
(íjórið svo vel að llta
inn.
Sendum um allan bæ
ÖSIN
GLÆSIBÆ, simi
23523.
4S
OPIÐ I KVOLD
TIL KL. 10
UU
na I
II L
■1 III IBI IBI
II III III !!!
■ liiii II lu
Slml-22900 Laugaveg 26