Vísir - 06.10.1972, Síða 14
14
Visir Föstudagur 6. október 1972.
TIL SÖLU
ódýrt. ódýrt. Til sölu margar
gerðir viðtækja. National-segul-
bönd, Uher-stereo segulbönd,
Love Opta-sjónvörp, Love Opta-
stereosett, stereo plötuspilara-
sett, segulbandsspólur og kass
ettur, sjónvarpsloftnet, magn
ara og kapal. Sendum i póstkröfu.
Rafkaup.-'ISnorrabraut 22 milli
Laugav. og Hverfisgötu. Simar
17250 Og 36039.
Munið að bcra húsdýraáburð á
fyrir veturinn. Hann er til sölu i
sima 84156.
Lampaskermar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Itaftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar, Suðurveri. Simi
37637._________________________
Blómaskáli Michclsens livcra-
gerði. Haustlaukar komnir, og
langt komnir. Grænmeti, potta-
blóm, gjafavörur og margt l'leira
sem hugurinn girnist. Michelsen,
Hveragerði. Simi 99-4225.
Til sölu ný Par Mate golftæki
(professional) hálfsett á mjög
góöu verði. Uppl. hjá Geir P.
Pormar iikukennara. Simi 19896.
Snæhjörl, Kræðraborgarstig 22,
býður yður fjölbreytt vöruúrval,
m.a. skólavörur, gjafavörur,
snyrtivörur, barnafatnað og
margar fleiri nauösynjavörur.
Enn fremur höfum við afskorin
blóm og pottablóm. Litið inn.
Snæbjört, Bræðraborgarstig 22.
Aburður.Berið á garðinn i haust.
Losnið við flugurnar i vor. Til sölu
þurr og góður hænsnaskitur i
pokum. Heimkeyrsla. Simi 41676.
Til sölu. Nýr 12 strengja gitar
(Framus). Uppl. i sima 99-3718.
Sjálfvirk VKSTINGIIOUSE
þvottavél 10 ára gömul til sölu.
Verð4000.- Uppl. að Laugateig 39,
kjallara milli kl. 6 og 7 i dag.
Nolaö vel með farið sófasctt til
sölu. Uppl. að Skipholti 55, efstu
hæð til vinstri, kl. 6-8 e.h.
Til sölu skápur.svefnsófi, pottur,
sjálfvirkur hraðsuðuketill og litið
segulband. Uppl. að Oldugötu 30.
Hringið tvisvar.
Til sölu litið handliægt ferða-
segulband. Teg. Radionette.
Uppl. i sima 36173.
Nýlegt injög vandað Blaupunkt
stereosett til sölu á góðu verði.
Uppl. i sima 16631 milli kl. 6 og 9 á
kvöldin.
Til sölu sein nýtt fiskabúrúr ryð-
friu stáli ásamt hreinsara, dælu,
hitara, gróðri og 30-40 fiskum.
Simi: 83868.
B.M.C'. disilvcl 40 hestöfl 4000
snúninga og i mjög góðu lagi til
sölu. Uppl. i sima 14670.
Kuha sjónvarp til sölu. Uppl. i
sima 19298.
Kápur. Til sölueru tvær sem nýj-
ar kvenkápur. Stærðir 42-44. Gott
verð. Uppl. i sima 12091 i dag og
næstu daga.
Til sölu er Stereo sainstæða
KÚBA ST-1500. Uppl. gefur Karl
Olgeirsson i sima 66200 (skipti-
borð) milli kl. 16 og 18 laugardag.
Til sölu tvö fiskabúr, 25 og 50
litra, með hiturum, ljósum og
hreinsurum. Mikið af fiskum
fylgir. Simi 92-2814 eftir kl. 7.
Til sölu 2 selskapspáfagaukar,
svefnbekkur, Hansa hillur, og
telpnafatnaður, allt góðir munir.
Uppl. í sima 20677.
Eftirfarandi notaðir munireru til
sölu: Barnavagn, barnagrind,
barnarúm, kerrupoki, divan, litið
borðstofuborð, og karlmanns- og
drengjareiðhjól. Uppl. i sima
41008 i kvöld og á morgun.
Til sölu vel útlitandi armstólar
ónotuð 8 mm Croydon kvik-
myndavél og 12 lampa Philips
stereo útvarpstæki, mjög gott.
Uppl. i sima 16732.
Til sölu. Sófasett sérsmiöað og
svefnbekkur.gamlir borðstofu-
stólar og fleira. Málverkasalan,
Týsgötu 3. Simi 17602. Opið kl. 1-6.
Fermingarföttil sölu. Einnig raf-
magnsbfíabraut. AURORA. Simi
37225 eftir kl. 7.
Fallcg - Tvihleypa. Til sölu ný
spönsk tvihleypa Cal 12. Skotbelti
og hreinsisett fylgir. Simi 20337
eftir kl. 6 og eftir hádegi á laugar-
dag.
IIINDBERG-PIANETTA (úr
palisander), svo til ónotuð, er til
sölu. Uppl. i sima 34904 eftir kl.
5,30 e.h.
Til sölu.Inní hitastillir 2ÖÁ. Norsk
gæðavara. Eswa-umboðið. Simi
41375.
Til sölu kæliskápursem nýr 140 1.
Verð 13.000 kr. Upplýsingar að
Barmahlið 33, risi.
ÓSKAST KIYPTc
___________
llarmnnika (notuð) 60-120 bassa
og gitar óskast keypt. Uppl. i
sima 17044 eftir kl. 19 daglega.
Kvalavagn. Óska eftir að kaupa
svalavagn. Simi 43372.
Notaður pcningaskápuróskast til
kaups. Uppl. i sima 42825 milli kl.
6 og 8.
Óska cftir að kaupa pianó. Uppl. i
sima 24317.
óska eftir að kaupa vinstri aftur-
hurð á Moskwitch '67. Simi 53187.
útvarp óskast.Uppl. i sima 22670.
FATNADUR
Úrvals barnafatnaður á 0-12 ára.
Margt fallegt til sængurgjafa.
Leikföng. Barnafatabúðin
Hverfisgötu 64 (við Frakkastig).
N ý k o m n a r drengjapeysur,
hnepptar i hálsinn. Golftreyjur
stærðir 2-12. Gammosiubuxur, 1-
5. Einnig alltaf til ódýru röndóttu
barnapeysurnar. Opið frá 9—7
alla daga. Prjónastofan Nýlendu-
götu 15 A.
HJ0L-VAGNAR
Itiga. Til söluRiga árg. ’68 vélhjól
50cc i góðu ástandi og hjálmur.
Uppl. i sima 25089 eftir kl. 20 á
kvöldin.
Skermkcrra til sölu. Uppl. að
Laugavegi 127 annarri hæð til
hægri.
Til sölu DBSreiðhjól með girum
og tveir páfagaukar i búri. Simi
30462.
ÍIONDA 50 óskast. Ekki eldri en
árg. 68. Uppl. I sima 41924.
HÚSGÖGN
Kaupum, seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana,
rokka og ýmsa aðra vel með
farna gamla muni. Seljum nýtt
ódýrt: eldhúskolla, eldhúsbak-
stóla, eldhúsborö, sófaborð,
simabekki, divana, litil borð,
hentug undir sjónvarps og út-
varpstæki. Sækjum, staðgreiðum.
Fornverzlunin, Grettisgötu 31.
Simi 13562.
HEIMILISTÆKI
Eldavélar.Eldavélar i 6 mismun-
andi stærðum. Raftækjaverzlun
H.G. Guðjónssonar. Suðurveri.
simi 37637.
Kæliskápar i mörgum stærðum
og kæli- og frystiskápar. Raf-
tækjaverzlun H.G, Guðjónssonar
Suðurveri. simi 37637.
Nýr tveggja hurða Bosch isskáp-
ur til sölu. Uppl. i sima 41008 i
kvöld og á morgun.
BÍLAVIÐSKIPTI
Er kaupandi að vél og girkassa i
V.W.Uppl. i sima 33687 og 17512
eftirkl. 7.
Til sölu mjög góð 6 cyl.dísilvél og
5 gira kassi i Trader 7 tonna.
Einni til sölu afturfjaðrir i 4ra
tonna Trader. Upplýsingar i
simum 30279, 26058 og 34129.
Trabant Station ’66 til sölu.
Skoðaður ’72 og i ágætu ásig-
komulagi. Uppl. i sima 82753 eftir
kl. 5 i kvöld og næstu kvöld.
Austin Mini óskast til kaups.
Einnig V.W. 1200 Uppl. i sima
43787.
Mamiya C33 með 65-80-180 mm
linsum. Einnig Mamiya C220 með
80- og 180 mm linsum. Báðar
vélarnar i leðurtöskum og með
ýmsum aukahlutum. Uppl. i sima
24718 milli kl. 6 og 8 e.h.
Rcnault R-4 árg. ’67 og árg. ’69til
sýnis að Suðurlandsbraut 12.
Báðir bilarnir eru i mjög góðu
ásigkomulagi. Tilboð óskast. G.S.
varahlutir. Simi 36510.
óska eftir að kaupa notaðan V.W.
mótor. Uppl. i sima 24495 milli kl.
7 og 8 á kvöldin.
Saab árg. ’67 til sölu. Vel með
farinn. Uppl. i sima 99-1277 eftir
kl. 8
V.W. Óska aðkaupaV.W. ’65 —
'66á um það bil 80.000 kr. á borðið.
Uppl. i sima 18053 eftir kl. 7.
Til sölu Plymouth Valiant árg.
’66. Skipti á minni bil og ódýrari
æskileg. Uppl. i sima 43906 i dag
og á morgun kl. 14.30 — 10.
Vil kaupa bensin-miðstöð i VW.
Hringið i sima 23843.
Til sölu cr Dodge Dart ’62i ágætu
standi. Til sýnis og sölu að Goð-
heimum 4. Simi 35681.
VW 1200 árg. '60 til sölu. Nýupp-
gerður góður bill, óryðgaður, ný
bretti og girkassi nýuppgerður
(Heklu).Verð kr. 50 þús. Uppl. i
sima 85502.
Kilasala Kópavogs, Nýbýlavegi 4
Simi 43600. Bilar við flestra hæfi,
skipti oft möguleg. Opið frá kl.
9.30 - 12 og 13-19.
Willy’ s jeppi óskast, má þarfnast
viðgerðar. Eldri en 1955 kemur
ekki til greina. Skipti á nýjum bil
möguleg. Uppl. i sima 26579 i
kvöld og næstu kvöld.
Rússajcppi til sölu, B.M.C- dísil,
nýupptekin. Góö dekk. Góður bill.
Uppi. i sima 13220 milli 5 og 8 e.h.
FASTEIGNASALAN
óðinsgölu I — Sími 15605.
Skúr til sölu. 26 fm einangraður
og blikkklæddur með raf- og hita-
lögn. Skiptur i tvö herbergi.
Þægilegur sem sumarbústaður
eða vinnuskúr. Uppl. i sima 41256
eftir kl. 8.
Sumarbústaðir. Til sölu skipu-
lagðar landspildur undir sumar-
bústaöi á mjög góðum stað 70 km
frá Rvik. Tilvaliðfyrirfélagasam-
tök eða starfshópa. Um er að
ræða allt að 25 lóðir sem allar
liggja saman. Mjög góð teikning
fylgir. Tilboð sendist augld. Visis
fyrir miövikudaginn 11. okt.
merkt „Sumarbústaðir”.
HÚSNÆDI ÓSKAST
Menntaskólanema vantar her-
bergi strax. Gjarnan i Hllðúnum.
Uppl. i sima 42683.
Húseigendur Látið okkur leigja,
yður að kostnaðarlausu. Gerum
húsaleigusamninga, ef óskað er.
Fasteignastofan, Höfðatúni 4.
Simi 13711.
Til leigu 2 herbergja kjallaraibúð
við miðborgina. Tilboð send. Visi
fyrir 8. okt. merkt „Reglusemi
3183”.
fcg er 22ja ára ósköp venjuleg
stúlka, háskólastúdent utan af
landi. Hver vill leigja mér 1 herb.
og eldhús gegn góðri umgengni,
reglusemi og skilvisri greiðslu,
jafnvel fyrirframgreiðslu. Uppl. i
sima 83158.
Byggingafræðingur, sem kemur
til landsins um áramót óskar að
taka á leigu 3ja-4ra herb. ibúð.
Má þarfnast viðgerðar. Uppl. i
sima 31237.
Vill ekki einhver góð kona eða
stúlka taka að sér heimili hjá full-
orðnum manni i kaupstað úti á
landi. Má hafa með sér barn.
Uppl. i sima 23971.
ATVINNA OSKAST
2 stúlkur óska eftirheils- og hálfs
dags vinnu. Ýmislegt kemur til
greina. Vanar afgreiðslustörfum.
Uppl. i sima 33139.
Ungur reglusamur maður óskar
eftir atvinnu á kvöldin eftir kl. 7.
Uppl. i sima 24495milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Skólapiltur utan af landi óskar
eftir herbergi. Æskilegt að hús-
gögn fylgi. Simi 43372.
ibúöaleigumiðstöðin: Húseigend-
ur, látið okkur leigja. Það kostar
yður ekki neitt. Ibúðaleigumið-
stöðin, Hverfisgötu 40 B. Simi
10059.
Rólcg eldri kona óskar eftir litilli
ibúð sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla kemur til greina. Uppl. i
sima 19059.
Enskan ungan stúdent vantar
húsnæði strax. Uppl. á Hernum.
Spyrjið eftir Steven Ipp.
Tvær stúlkur 17 og 19 ára óska
eftir atvinnu. Margt kemur til
greina. Simi 32257.
Teiknistofur.óska eftir atvinnu á
teiknistofu. Hef námskeið frá
„Myndsýn" i auglýsingateiknun
og stúdentspróf i stærðfræði og
dönsku auk góðrar islenzkukunn-
áttu. Tilboð merkt „Ahugasamur
3194”, sendist Visi fyrir 11. þ.m.
Tvitug stúlka með gagnfræða- og
húsmæðraskólapróf óskar eftir
vinnu. Hef áhuga fyrir skrifstofu-
og afgreiðslustörfum. Er vön af-
greiðslustörfum. Uppl. i sima
12148 eftir kl. 6 i dag.
Krlendur stúdent óskar eftir að
taka herbergi á leigu i nágrenni
Háskólans. Uppl. i sima 37790.
Bilskúr óskast á leigu undir
geymslu. Uppl. i sima 17249.
Rólcg eldri kona óskar eftir 2ja
herbergja ibúð i Hafnarfirði eða
nágrenni. Húshjálp fyrir hendi.
Fyrirframgreiðsla kemur til
greina. Uppl. i sima 52019.
1-2 herbergja ibúð óskast.
Algjörri reglusemi heitið. Fyrir-
framgreiðsla kemur til greina.
Simi 15515.
Hafnarfjörður. Herbergi eða gott
geymslupláss fyrir bækur óskast.
Uppl. I sima 50463.
óska eftir 2-3 herb. ibúð.
Fyrirframgreiðsla. Simi 85390
laugardag.
2—3ja herbergjaibúð óskast fyrir
fullorðna konu, sem vinnur úti.
Æskilegt sem næst Vogunum, þó
ekki skilyrði. Ábyggiiegar
mánaöargreiðslur og eitthvað
fyrirfram. Reglusemi og góð um-
gengni. Nánari upplýsingar i
sima 25402 eftir kl. 4.
Tvo karlmenn vantar 2 herbergi
eða ibúð. Uppl. i sima 34154 milli
kl. 6 og 7 báða dagana.
Kona með 1 barnóskar eftir ibúð
eða herbergi með aðgangi að eld-
húsi. Reglusemi heitið. Uppl. i
sima 30208.
3 stúlkur utan af landi óska eftir
2—3ja herbergja ibúð strax.
Fyrirframgreiðsla. Reglusemi
heitið. Simi 35145 eftir kl. 5.
ATVINNA í
Ungur inaöuróskar eftir atvinnu.
Uppl. i sima 25739 á milli 6 og 7.
Tvær ungar stúlkur með gagn-
fræðapróf óska eftir vinnu sem
fyrst. önnur vön afgreiðslu.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 33545.
SAFNARINN
Kaupum islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði. Einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi
21170.
Skákpeningar.Tilboð óskast i sett
af skákpeningum, seinni útgáfu.
Tilboð sendist augl.d. Visis fyrir
mánudagskvöld merkt „3218”
TAPAÐ — FUNDID
Seðlaveski tapaðist i óslandi
þann 4 okt. s.l. Finnandi vinsam-
legast hringi i sima 10812.
Fundarlaun.
TILKYNNINGAR
Lesið i lófa á Grundarstig 2,
fjórðu hæð,kl. 13-23.
Húseigendur. Höfum á lager
„reiðhjólastatif” fyrir 4 og 6 hjól.
Vésm. Eysteins Leifssonar h/f.
Siðumúla 27.
EINKAMÁL
Fimmtugur maður óskar að
kynnast 40 - 45 ára gamalli konu
sem félaga eða með sambúð sem
takmark. Hefur ibúð. Tilboð
merkt „Vinátta 3188” sendist
Visi.
Reglusöm kona óskast til aðstoð-
ar á heimili hjá einhleypum
manni. Ræsting á ibúð og þess
háttar, vinnutími eftir samkomu-
lagi. Uppl. i sima 14952 öll kvöld
og oft fyrir hádegi.
Orgel- cða Cordowoxleikara
vantar i hljómsveit Þarf að geta
sungið. Næg vinna. Uppl. i sima
43379 og 32234 eftir kl. 6 i dag.
BARNAGÆZLA
12 ára stúlka i Norðurmýri óskar
eftir barnagæzlu á kvöldin. Uppl.
i sima 19564.
Arbær.Hver vill sækja 5 ára telpu
i Árborg (leikskóla) á hádegi og
gæta hennar til 5? Simi 83862 eftir
kl. 6.
Húsgagnabólstrarar
Viö höfum pláss fyrir einn húsgagna-
bólstrara i viðbót að Ármúla 5.