Vísir - 20.10.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 20.10.1972, Blaðsíða 12
Sunnan gola. Síðar sunnan kaldi og þoku- súld. ÁRNAD HEILLA • l>ann 2(>. ágúst voru gefin saman i Frikirkjunni i Hf. af séra Guð- mundi Óskari Ólafssyni ungfrú Ilalldóra ivarsdóttir og Sigurður Valdimarsson Gunnarsson. Heimili þeirra er að Hofteigi 21. Kinnig ungl'rú Vigdis Erla Grétarsdóttir og Helgi Rúnar Gunnarsson, simvirki. Heimili þeirra er að Hraunstig (>, Hafnarf. I>jósmynd LOFTUR l'órscafé. Loðmundur Röðull. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar. Kigtún. Diskólek. Kilfurtunglið. Sara til kl. 1 Kkiplióll. Ásar. Tjarnarhiið. Diskólek Leikluisk jallarinn. Musicamax- ima. Ilótel Borg. Skemmtikvöld. llljómsveit ölaís Gauks og Svan- hitilur. Ilótel Loftleiðir.Blómasalur. Trió Sverris Garðarssonar. Vikinga- salur. Hljómsveit Jóns Páls, Kristbjörg Löve og Gunnar Ingólfsson. llólel Saga. Skemmtikvöld. l>ann 12. ágúst voru gel'in saman i hjónaband i Akureyrarkirkju af séra Ingimar Ingimarssyni l'rk. Margrét Jóhannsdóttir og hr. Arnar Einarsson. Heimili þeirra verður að Mýrarvog 114, Akureyri. Ljósmyndastofa Páls Ingólfs-Café. Gömlu dansarnir. Hljómsveit Garðars Jóhanns- sonar. SÝNINGAR l.istasafn Einars Jónssonar. Opið á miðvikudögum og sunnudögum kl. 13.30-16. SKEMMTISTAÐIR • KÓPAVOGSAPÓTEK Opíð öll kvö.u til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. Listasafn Islands. Þorvaldur Skúlason heldur sýningu á mál- verkum sinum. Sýningunni lýkur um mánaðamót október og nóvember. Ingvar Þorvaldsson heldur mál- verkasýningu 15.-25. október að Hallveigarstöðum við Túngötu i Reykjavik. FUNDIR • Basar Kvenfélags P’rikirkju- safnaðarins verður föstudaginn 3. nóv. i Iðnó. Félagskonur og aðrir velunnarar safnaðarins sem vilja styrkja basarinn, eru góðfúslega beðnir að koma gjöfum til Bryndisar Þórarinsdóttur, Mel- haga 3, Kristjönu Árnadóttur, Laugavegi 39, Margrétar Þor- steinsdóttur, verzlunin Vik, Elisabetar Helgadóttur Efsta- sundi 68 og Lóu Kristjáns, Harðarhaga 19. Aðalfundur U.MFL Stjörnunnar Garðahreppi verður haldinn sunnudaginn 29. október 1972, i Gagnlræðaskólanum við Lyngás. Dagskrá fundarins verður: A. Lagabreytingar. B. Venjuleg aðalfundarstörf. G. Önnur mál. TILKYNNINGAR Kvcnfélag Laugarnessóknar Flóamarkaður verður haldinn i Laugarnesskóla laugardaginn 21. okt. kl. 2 eftir hádegi. Félags- konur og aðrir sem vilja styrkja félagið komi varningi i kirkju- kjallarann fimmtud. 19. okt. eftir kl. 8 og föstudag frá kl. 2-5. — Nánari upplýsingar gefur Asta Jónsdóttir i sima 32060. Kvenfélag Ásprestakalls heldur Flóamarkað i anddyri Langholts- skólans sunnudaginn 22. október, kl. 14. Gjöl'um veitt móttaka i Ás- heimilinu, Hólsvegi 17 frá kl.2 i dag. Simi 84255 Barnavcrndarfélag Reykjavíkur hefir 1 jársöfnun á laugardaginn 1. vetrardag til ágóða fyrir Heimilissjóð laugaveiklaðra barna. Barnabókin Sólhvörf og merki félagsins verða afgreidd lrá öllum barnaskólum i Reykja- vik og Kópavogi kl. 9-15. Sunnudagsferðin 22/10. Bláfjalla- hellar. Brottför kl. 13 frá B.S.t. Hafið góð ljós með. Verð 200,00 kr. Ferðafélag íslands. t ANDLAT Ingvi Guömundsson. óðinsgötu I2.andaðist 12. október. 68 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 10.30 á morgun. Visir Föstudagur 20. október 1972. í DAG | í KVÖLD HEILSUGÆZLA • SLYSA V ARÐSTOF AN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mónud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur fimmtudags, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. APÓTEK • Kvöld og helgarvörzlu Apó- teka i Reykjavik vikuna 14. okt.-20. okt. annast Lauga- vegsapótek og Holtsapótek. Heldur þú að það sé skepnulegt að nota varalitinn sem Hjálmar gaf mér, þegar ég fer út með Jens? VISIR 50a fijrir Sigvaldi S. Kaldalóns hefir látið prenta lag það, sem hann hefir gert við kvæði St. G. Stephans- sonar: Þótt þú langförull legðir, og verður það selt á götunum næstu daga. — Lagið hefur hann tileinkað bróður sinum, Guð- mundi, glimukappa, sem nú er i Vesturheimi. Von er á fleiri lög- um höfundarins innan skamms. MINNINGARSPJÖLD • Minníngarspjöld Kapellusjóðs Séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Minningarbúðinni, Laugaveg 56, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Þórskjöri, Langholtsvegi 128, Hrað- hreinsun Austurbæjar, Hliðar- vegi 29, Kópavogi. Þórði Stefánssvni, Vik i Mýrdal og Séra Sigurjóni Einarssyni, Kirkjubæjarklaustri. Þér eruð nú ekki alveg min manngerð, — en reynið aftur eftir nokkrar vikur. D099Í Þeir ættu ekki að vera i vandræðum með að finna mann i hlutverk Júdasar, þarna hjá Leik- félaginu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.