Vísir - 06.11.1972, Blaðsíða 4

Vísir - 06.11.1972, Blaðsíða 4
4 Visir. Mánudagur 6. nóvember 1972 SNJODEKK AF HVERJU ERU BRIDGESTONE DEKK UNDIR OÐRUM HVERJUM BÍL Á #• SPURÐU HINN! ISLANDI? Laugavegi 178, simi 86-700. Bílaval Laugavegi 90 Mustang coupe ’67 Sitroen G S ’71 Fiat 128 Station ’72 Fiat 125 ’68-’71 Fiat 850 ’70-’72 Iíatsun ’71 Dhevrolet Impala sjálfskiptur ’68 Bronco ’66-’68 Jeppar Gas, bensin og disil ’63-’72 Land-Rover benzin og disil ’63-’68 Willys ’42-’68 Eigum einnig flestar aðrar tegundir bif- reiða af öllum árgerðum. Vérð og greiðsiuskilmálar við flestra hæfi. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Bílaval Laugavegi 90 Simar 19092 og 18966. SPIL Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Simi 21170 IÚSNÆÐISMALAST0FNUN IÍKISINS EINDAGINN 1. FEBRÚAR 1973 FYRIR LÁNSUMSÓKNIR VEGNA ÍBÚÐA í SMÍÐUM Ilúsnæðismálastofnunin vekur athygli aðila á neðangreindum atriðum: 1, Einstaklingar, er hyggjast hefja byggingu ibúða eða festa kaup á nýjum ibúðum (ibúðum i smiðum) á næsta ári, 1973, og vilja komá til greina við veitingu lánsloforða á þvi ári, skulu senda lánsumsóknir sinar með tilgreindum veðstað og tilskildum gögnum og vottorðum til stofnunarinnar fyrir 1. febrúar 1973. Framkvæmdaaðilar i byggingariðnaðinum er hyggj- ast sækja um framkvæmdalán til ibúða, sem þeir hyggjast byggja á næsta ári, 1973, skulu gera það með sérstakri umsókn, er verður að berast stofnuninni fyrir 1. febrúar 1973, enda hafi þeir ekki áður sótt um slikt lán til sömu ibúða. Syeitarfélög, félagssamtök, einstaklingar og fyrirtæki, er hyggjast sækja um lán til byggingar leigu ibúða á næsta ári i kaupstöðum, kauptúnum og á öðrum skipu- lagsbundnum stöðum, skulu gera það fyrir 1. febrúar 1973. Sveitarstjórnir, er hyggjast sækja um lán til nýsmiði ibúða á næsta ári (leiguibúða eða söluibúða) i stað heilsuspillandi húsnæðis, er lagt verður niður, skulu senda stofnuninni þar að lútandi lánsumsóknir sinar fyrir 1. febrúar 1973, ásamt tilskildum gögnum sbr. rlg. nr. 202/1970, VI kafli. Þeir sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá stofn- uninni, .þurfa ekki að endurnýja þær. Umsóknir um ofangreind lán, er berast eftir 31. janúar 1973, verða ekki teknar til meðferðar við veitingu láns- loforða á næsta ári. Reykjavik 31. október 1972. HÚSNÆÐISMALASTOFNUN RIKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.