Vísir - 23.12.1972, Blaðsíða 19

Vísir - 23.12.1972, Blaðsíða 19
Yisir. I.augai'dagur 2:i. desember 1!»72 19 í DAG | í KVÖLD | í DAG Til tunglsins án Apollogeimfars Barnaleikritiö „ferðin til tunglsins" er fimmtiu ára gamalt og fjallar þvi ekki um neina af t u n g 1 f e r ð u m A p o 1 1 o - áætlunarinnar, heldur segir það frá ferð tveggja litilla barna um himingeiminn á miklu fljótlegri og öruggari hátt en nú tiðkast. Förunautur þeirra er iði-Kliði aldinbori, sem hefur misst einn fót og fer með þeim i ferðina til að leita fótarins. Lagt er upp i ferðina með mánasleða, sem Óli lokbrá á. önnur farartæki eru einnig notuð, en þar má til dæmis nefna fall- byssu, sem ferðalöngunum er skotið með upp á mánafjallið. Leikritið verður frumsýnt i byrjun janúar. Ló Ilér eru þau að leggja upp i ferðina til tunglsins, Óli lokbrá, krakkarnir og Iði-Kliði aldinbori. Lcikararnir eru talið frá vinstri: Arni Tryggvason, Einar Sveinn Þórðarson, Hrafnhildur Guðmunds- dóttir og Þórhallur Sigurðsson. Takið eftir — Takið eftir Drengjafatnaður: sloppar, skyrtur, peys- ur, buxur, mislit nærföt fyrir drengi og herra. ódýru herranærfötin komin aftur, l‘)0 kr. settið. Fyrir telpur: peysur, sokka- buxur, þrjár gerðir, náttkjólar st. 2—12. Sokkar drengja og herra, bindi, slaufur. Gefum 10% afslátt af úlpum til jóla. Njálsgötu 22. Simi 11455. ÞJÓNUSTA Pressan li.f. auglýsir. Tökum aðokkur allt múrbrot, fleygun og fl. i Reykjavik og nágrenni. Aðeins nýjar vélar. Simi 86737. Tek að mér alla loftpressuvinnu, múrbrot og sprengingar i tima eða ákvæðisvinnu. Þórður Sigurðsson. Simi 53209. Sjónvarpsþjónusta Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim ef óskað er. —• Sjónvarpsþjónustan — Njáls- götu 86. Simi 21766. Engin álagning — aðeins þjónusta Sýningar og söluþjónusta 28 fyrirtækja. Verktakar gera tilboð i: Húsasmiði, múrhúðun, pipulögn, málningu, dúk og veggfóðrun. Sérhæfni tryggir vandaða vöru og vinnu. $ IÐNVERK HF. ALHLIÐA BYGGINGAÞJONUSTA Norðurveri v/Laugaveg og Nóatún pósthólf 5266. Simar 25945 og 25930. Sjónvarpsviðgerðir Kristján Öskarsson , sjónvarps- vikjameistari. Tek að mér viðgerðir i heimahús- um á daginn og á kvöldin. Geri við allar teg. Kem fljótt. Aðeins tekið á móti beiðnum milli kl. 19 og 21 alla daga nema helgidaga i sima 30132. Iðnþjónustan s.f. Simi 24911. Höfum á að skipa fagmönnum i trésmiðaiðnaði, múriðnaði, raf- lagnaiðnaði, rafvélaiðnaði, raf- eindatækni, (útvörp, sjónvörp, og fl.), málaraiðnaði, rörlagnaiðn- aði, utanhússþéttingar, o.fl. Er stiflaó? — Fjarlægi stifiur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru. Loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5. Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góð þjónusta. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 Og 86302. Pipulagnir Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið. Danfosskrana og aðra termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 36498. Kælitækjaþjónustan. Viðgerðir og uppsetningar á alls konar kæli- og frystitækj- um. Breytum einnigeldri kæliskápum i frystiskápa. Uppl. i simum 25297 og 16248. Loftpressur — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrur.num og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Ármúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Húseigendur athugið — Pipulagnir. Fast verð. Leitið tilboða hjá okkur, yður að kostnaðar- lausu. Sjáum um uppselningu hreinlætistækja og við- gerðir á pipulögnum. Ath. einungis lagmenn annast verkin. Vönduð vinna og góð þjónusta. Uppl. i sima 20671- 35727 og 33629 eltirkl. 1. Geymið auglýsinguna. BIFREIDAVIÐGERÐIR Nýsmiói — lléttingar — Sprautun. Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir. Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og fl. Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15, simi 82080. KAUP —SALA Litlu tré kertastjakarnir loksins komnir aftur i þremur lit- um, kosta aðeins kr. 50.-, og meö blómi kr. 60.-. Mikið notað á jóla- borðið við hvern disk. Tryggið yður þessa stjaka meðan þeir eru til Hjá okkur er glæsilegasta kertaúr- val landsins. Hjá okkur eruð þér alltaf velkomin. Gjafaliúsið Skóla- vörðust. 8ogLaugaveg 11 (Smiðju- stigsmegin). Jólagjafirnar Stórt úrval af fuglum og fiskum ásamt öllu til- heyrandi m.a. fuglabúr frá kr. 1300.00, fiskaker frá kr. 200.00 og fiskarfrá kl. 50. Pantanir teknar og afgreiddar fram á að- fangadag. Opið frá kl. 5 til 10 alla daga að Hraun- teigi 5. Simi 34358.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.