Vísir


Vísir - 02.01.1973, Qupperneq 17

Vísir - 02.01.1973, Qupperneq 17
Visir. Þriðjudagur 2 janúar 197:5 ____________________________________________________17 Lí □AG | Q KVÖLD | Q DAG | Q KVÖLD | Q □AG | Sjónvarp kl. 20,30: Ashton fjölskyldan Og áfram heldur stríðið 1 tilefni af því að i kvöld verður sýndur þáttur, þar sem mest er fjallað um þau Margréti og Jón Porter, birtum við mynd af leikaranum, sem leikur Jón, en hann heitir Ian Thompson og er tuttugu og átta eða niu ára gamall (giftur). Sjónvarp kl. 21,40: Sœgon og óhrif stríðsins Þaó má kallast nokkuð tímabært að sýna mynd um fólkið í Víetnam, þvi að undanfarið hefur þetta land verið óvenju mikið í fréttum vegna aukinna loftárása bandaríkja- manna síðustu vikurnar. Myndin, sem sýnd verður i sjónvarpinu i kvöld, er að visu ekki frá Norður-Vietnam þarsem sprengjunum rignir tiðast þessa dagana, en hitt er áreiðanlega ekki siður áhugavert, að sjá hvernig fólkinu i Suður-Vietnam liður og hvaða áhrif striðið hefur á lif þess. Kanadamenn hafa verið mjög iðnir við gerð fræðslumynda og ber þar hæst „Nationa! Film Board of Canada”, en islenzka sjónvarpið hefur mikið sýnt af myndum þeirra. Ekki er að efa að filman verður vönduð að gerð, eins og annað frá þeim stað. Myndin er tekin i Sægon (staf- setning dagskrárritara sjón- varpsins), höfuðborg Suður-Viet- nam, og nágrenni hennar. Jæja, nú geta landsmenn andað léttar á ný, í kvöld birtist Ashton fjölskyldan á skerminum á ný eftir jóla- fríið. Þátturinn i kvöld fjallar aðal- lega um þau hjónin Margréti og Jón Porter. Jón er allur að bragg- ast og jafnframt þvi, sem heilsan skánar hjá honum verður sam- band þeirra Margrétar hlýrra á ný- Þau fá sér göngu og fara inn á krá, þar sem þau hitta aftur rpann, sem á sinum tima gerði skandal i brúðkaupinu þeirra með þvi að fara að rifast við Sefton um pólitik. Hann er enn með einhvern uppsteyt en John býður honum samt heim þar sem setzt er inn i stofu og farið að spjalla saman. Þegar talið berst hættulega nærri sambandi Margrétar og Mikaels rekur Margrét manninn á dyr. Þátturinn endar siðan með þvi að allt fellur i ljúfustu löð á milli þeirra hjónanna og eftir það ætti ekki að vera nein óvissa um hvorn mannanna hún hefur valið til að vera með það sem eftir er ævinn- ar. Um daginn þegar skrifað var hér i blaðinu um Ashton fjölskyld- una i tilefni þess að þáttur féll niður þriðjudagskvöldið fyrir jól, komu fram rangar upplýsingar. Það var sem sé sagt, að Sviar væru komnir álika langt með að sýna myndaflokkinn eins og við hér á Fróni. Hið sanna mun hins vegar vera að þeir luku við að sýna myndaflokkinn einhvern tima á fyrri hluta siðastliðins sumars. Eru Ashton aðdáendur beðnir velvirðingar á þessu. —Ló Útvarp í dag kl. 17.40: Uppstoppuð ugla rœðir — í nýju barnasögunni Krakkarnir ættu að setjast við útvarpstækin i dag og byrja að fylgjast með nýju barnasögunni, sem heitir „Uglan liennar Mariu”. Sagan fjallar um litla fjölskyldu, sem er dálitið öðruvisi en flestar aðrar fjölskyldur, þetta eru íoreldrar og tvær dætur þeirra, Trina og Maria. Þessi fjölskylda erfir sumar- bústað eftir gamlan frænda og þau fara strax á kreik til að lita á þessa nýju eign sina. Þegar kom- Útvarp í dag kl. 14.30: Æskuminningar úr Suðursveit Frásöguþáttur sá, sem Einar Bragi skáld byrjar lestur á i dag, er ah stofni til minningar lians frá þvi hann var eitt sumar i sveit á bænum Sléttaleiti i Suðursveit. Einnig er þar allmikið fjallað um bóndann, sem þá var á bænum og merkilega reynslu lians. Sveinn Einarsson heitir liann og býr nú á Hornafirði. Einar Bragi skrifaði þetta i Kaupmannahöfn, er hann var þar ekki alls fyrir löngu. Nafnið á bænum Léttaleiti, er dálitið undarlegt, þvi að bærinn stendur undir snarbröttu fjalli og á þessum slóðum hrynur oft stór- grýti úr fjallinu. Þetta er næsti bær austan við Hala og er um það bil tuttugu minútna gangur á milli bæjanna. Einar Bragi er Skaftfellingur að móðurætt og mikið af hans for- feðrum hefur búið i Suðursveit og öræfum. Þegar Visir hafði sam- band við hann, sagði hann, að sér væru þessar slóðir kærar og hefði hann reynt að rækja vel sin tengsl við þessar sveitir. Annar hluti frásöguþáttarins verður fluttur á fimmtudaginn. — LÖ. mólin ið er á staðinn, kemur ýmislegt dularfullt i ljós, eitthvað, sem ekki er gott að skilja. Uglan, sem sagan heitir eftir, er uppstoppuð og Maria tekur hana með sér, hvert sem hún fer. Maria ræðir mikið við ugluna, og uglan fær lif i huga hennar og þar með i sögunni, og þær ræða sam- an um allt sem gerist, eftir þvi sem þeim dettur i hug hverju sinni. Sagan er eftir Finn Havrevold, en Sigrún Guðjóns- dóttir islenzkaði. Olga Guðrún Árnadóttir les söguna. — Ló. ÚTVARP • Þ RIÐJUDAGUR 2. janúar. 13.00 Eftir hádegið. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.15 Fræðsluþáttur um al- mamiatryggingar. 14.30 Sumardagar i Suður- sveit. Einar Bragi skáld flytur fyrsta hluta frásögu- þáttar. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. W W Nl f...."v ~ • Hrúturinn,21. marz—20. april. Það litur út fyrir að flest gangi heldur þunglamalega, og að tillög- ur þinar fái ekki þann hljómgrunn, sem þú gerð- ir ráð fyrir. Nautið,21. april—21. mai. Athugaðu vel hvernig málin standa, með tilliti til þess að vissum áfanga er náð og nýr áfangi hafinn, eða er um það bil að hefjast. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Þú getur litið vondjörfum augum fram á leið. Þér hefur gengið margt i haginn að undanförnu, og á þvi mun sennilega verða nokkurt framhald. *. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Farðú þér hægt og *I rólega til að byrja með. Það er ýmislegt sem þú t þarft aðathuga, að minnsta kosti ættirðu ekki að I* ílana að neinu. Ljónið,24. júli—23. ágúst. Það bendir allt til þess ‘* að dagurinn verði nokkuð notadrjúgur, enda þótt *J margt geti orðið fremur laust i reipunum, að I* minnsta kosti fyrsL Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það getur fanið svo *! að þér gangi erfiðlega aðátta þig á hlutunum, að I* minnsta kosti sumum og eins á viðhorfi vissra í aðila gagnvart þér. Vogin,24. sept.—23. okt. Það er sennilegt að þér verði gert eitthvert tilboð i dag, sem virðist mjög girnilegt. Flanaðu samt ekki að neinu en athug- aðu allt gaumgæfilega. I)rekinn,24. okt.—22. nóv. Dagurinn virðist geta orðið þér að einhverju leyti erfiður, eða öllu heldur að þú hafir einhverra hluta vegna ekki i fullu tré við verkefnin. Bogmaðurinn, 23. nóv.—-21. des. Beittu varúð i öllum viðskiptum, þar sem um peninga er að ræða, og einsskaltu hafa vaðið fyrir neðan þig i öllum samningagerðum. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Góður dagur, að minnsta kosti þegar á liður. Ekki óliklegt að þér verði falið ánægjulegt verkefni, eða leitað til þin um aðstoð við það. Vatnsberinn, 21. jan,—19. febr. Góður dagur á margan hátt og betri er á liður. Taktu samt ekki neinar mikilvægar ákvarðanir fyrst i stað, heldur athugaðu málin. Fiskarnir,20. febr.—20. marz. Það bendir allt til þess að þú getir komið ár þinni vel fyrir borð i dag, ef þú litur vel i kring um þig og ferð þér ekki óðslega að neinu. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Uglan hcnnar Mariu” eftir Finn Havrevold- Sigrún Guðjónsdóttir islenzkaði. Olga Guðrún Arnadóttir byrjar lestur sögunnar. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.20 Fréttaspegill. 19.35 Umhverfismál.Haraldur Ólafsson lektor flytur þátt eftir Per Gárder. 19.50 Barnið og samfélagið. Pálina Jónsdóttir kennari nefnir þennan þátt: Þegar börn byrja að spyrja. 20.00 Lög unga fólksins. Sigurður Garðarsson kynnir. 20.50 íþróttir. Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 21.10 Tékknesk óperutónlist SJÓNVARP • Þriöjudagur 2. janúar 1973 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmynda- flokkur. 34. þáttur. Stríðið lieldur áfram Efni 33. þáttar. David er hjá Grace vinkonu sinni, i Lundúnum, þegar eiginmaður hennar kemur óvænt heim. Davið tekur þetta nærri sér, en skömmu siðar ferst vinur hans og staðgengill i árásarferð og Davið hringir til föður sins. Hann er alger- lega úr jafnvægi, fullur iðrunar og svartsýni. 21.30 Þættir úr sögu Banda- rikjanna: Ungt riki i mótun. Jón R. Hjálmarsson skóla- stjóri flytur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Rannsókn- ir og fræöi. Jón Hnefill Aðal- steinsson fil. lic. ræðir við Björn Teitsson cand. mag. um byggðasögurannsóknir. 22.45 Harmonikulög. Hljóm- sveit Káre Korneliussens leikur. 23.00 A liljóðbergi. Gjafir vitringanna. — Claire Bloom og Ed Begley lesa tvær sögur eftir O. Henry. 23.35. Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 21.20 Rhapsody in Blue Útvarpshljómsveitin i Oslo leikur hið kunna tónverk eftir George Gershwin. Stjórnandi öivind Berg. Einleikari Kjell Bækkelund. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 21.40 llnipin þjóð i vanda Kanadisk kvikmynd um lifið i Saigon, höfuðborg Suður-Vietnams, og hér- öðunum þar i kring. I mynd- inni er lýst áhrifum lang- varandi ófriðar á hagi og hætti landsbúa. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörns- son. 22.35 Dagskrárlok.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.