Vísir - 02.01.1973, Blaðsíða 20

Vísir - 02.01.1973, Blaðsíða 20
Þriðjudagur 2. janúar 1973 Straumsvíkur- menn fá minnst 8,62% hœkkun — sumir meira Sumir starfsmenn ISALS i Straumsvík hafa fengiö verulega kauphækkun. Minnsta hækkun sam- kvæmt samningum, sem voru undirritaðir á gamlársdag, er 8.62 prósent, en nokkrir fá tals- vert meiri hækkun. Sex prósent hækkun kaups, sem var samið um aö kæmi til 1. marz næstkomandi, var flutt fram til 1. desember slöastliöins, en samningar gilda frá 1. des. Auk þess var flokkakerfi, sem var byggt á starfsmati, fellt niður. I staö fjórtán slikra flokka koma fastir niu flokkar, sem þýöir, aö lægstu flokkarnir hafa veriö felldir niöur. t þvi felst nokkur kauphækkun til þeirra, sem áður voru i neöstu flokkunum, til viö- bótar hinni almennu kaup- hækkun. Samningafundir höföu staöiö iinnulitiö i tvo og hálfan sólar- hring, þegar samiö var. Samn- ingar ná til nokkurra tuga manna, hvergi nærri alls starfs- fólksins. —HH Atgangsharðir við brennugerð í Eyjum Nýja áriö gekk ekki hávaöa- laust i garö I Vestmannaeyjum. Þar gætti talsverörar ölvunar, og voru aö minnsta kosti sex hýstir hjá lögreglunni fyrstu klukku- tima ársins. Tveir voru sömuleiöis teknir ölvaðir undir stýri. öörum þeirra haföi áður tekizt aö aka niöur tvo vegfarendur. Þeir voru báðir fluttir á slysavaröstofuna, en reyndust ekki hafa hlotið til- takanleg meiösl. Þá var glatt i kringum allar brennurnar, sem lýstu upp Heimaey. En talsverörar tor- tryggni gætti i garö eldiviöarins. Nokkur brögð hafa nefnilega veriö aö þvi, aö þeir, er söfnuöu i brennurnar, hafi gerzt margir hverjir heldur djarftækir. 1 sam- keppninni um stærö bálkastanna höföu þeir sumir jafnvel brotiö upp geymslur hér og þar i leit aö einhverju, sem brynni. Sem dæmi um „brenni”, sem dregið haföi veriö á einn bálköst- inn, má nefna óuppteknar gler- kistur, sem húsbyggjandi einn náöi svo aö bjarga undan á elleftu stundu. —ÞJM Tveir bílor út of, en ökumennirnir stungu of Tveir bilar fóru út af Gufunes- vegi og Vesturlandsvegi I gær- dag, og létu ökumenn sig hverfa. Hefur ekki náöst til þcirra ennþá. Viö Gufunesveg fann lögreglan jeppabifreiö, sem haföi fariö út af, og var þó litið skemmd. Ekkert sást til ökumanns bifreiöarinnar og hefur ekki náðst til hans ennþá. A Vesturlandsvegi haföi fólks- bifreið fariö út af veginum, og var hún ásamt jeppabifreiðinni tekin og fjarlægð i nótt. Ekki náöist til ökumanns hennar heldur og i morgun haföi ekki náöst til hans ennþá. Virðist hann hafa foröað sér eins og sá á jeppabifreiöinni. Fólksbifreiöin var ekki mjög illa farin, en mikil hálka var á vegum um þetta leyti. Uröu þó fáir og smávægilegir árekstrar. —EA I STRIGASKONA OG Á EFTIR ÞJÓFUNUM! ,,Ég skipti um skó, brá mér i strigaskó og hljóp siðan á eftir þjóf- unum”, sagði Sæmund- ur Pálsson, lögreglu- maður, þegar Visir hafði samband við hann i morgun, en dæt- ur Sæmundar komu auga á tvo unglings- pilta, sem gerðu tilraun til þess að brjótast inn i Sunnubúðina á gaml- árskvöld. „Strákarnir tveir, sem eru um það bil 15 og 16 ára, brutu rúöu I verzluninni, en þá sáu dætur minar þaö og töluðu eitt- hvaö um það, að þær skyldu hlaupa heim og ná i pabba. Þeir heyrðu það og tóku á rás, en ég sá þá út um gluggann og hljóp á eftir þeim”. „Þeir voru eitthvað ölvaöir, en samt sprækir á hlaupunum. Ég náöi þeim þó og leiddi þá niður á Nesveg, þar sem ég beið eftir þvi, að lögreglan kæmi. Ekki gátu piltarnir stoliö neinu úr verzluninni að þvi er Sæmundur sagði, en Sæmundur kom einmitt við sögu þetta kvöld i sjónvarpsþættinum „Hvað er i kassanum?” —EA LÖGREGLAN Á HÆLUM MIÐA- FALSARANNA — Létu prenta 50 miða ó Attadagsgleði SHÍ og seldu fyrir 500 krónur Fullvist er nú taliö, aö það hafi veriö piltar úr Háskóianum, sem stóöu aö fölsun aögöngumiöa aö Attadagsgleöi Háskólastúdenta sem fram fór I Laugardalshöll- inni á Gamlárskvöld. Var þaö prentsmiöjueigandi, sem geröi viövart um miöaföisunina og var þá strax lesin auglýsing þar aö lútandi f útvarpi. Lærlingur prentsmiöju- eigandans haföi viöurkennt aö hafa prentað 50 aögöngumiöa, en fyrir hverja gat hann ekki upplýst. Miöar hans voru aö þvi leytinu til ólikir hinum einu sönnu, aö á þá vantaöi tölusetningar. t út- iWp Fyrsta barnið árið 1973: „Sannkallað óskabarn!" Fyrsta barniö, sem fæddist á árinu 1973, var litiö stúlkubarn, sem fæddist á Fæöingardeild Landspitaians klukkan 1.45 á nýársnótt. Visismenn heimsóttu nýfædda borgarann í gærdag og móöur þess og færöu þeim góöan blómavönd. Bæöi móöur og barni heilsaöist ágætlega, enda sagöi móðirin okkur aö fæöingin heföi gengiö ljómandi vel. Stúlkan var 14 merkur og 50 cm á lengd og reglu- lega myndarleg. Móöirin er Karitas Isaksdóttir, en faöirinn Halldór Magnússon. Þau eiga 6 ára snáöa fyrir, og sagöi Karitas þvi, aö stúlkan væri sannkallaö óskabarn. önnur stúlka fæddist svo á Fæöingardeild Landspítalans klukkan 12,45 I gærdag og svo drengur klukkan 2. Alls voru skráöar 1476 fæöingar á Landspitalanum á árinu 1972, en siöasta barniö þaö áriö fæddist klukkan 21 á gamlárskvöld. Fyrsta barniö á Fæöingar- heimilinu viö Eiriksgötu fæddist svo klukkan sex á nýársdags- morgun, og var þaö stúlka. —EA varpsfréttum var skýrt frá þvi, og hafa þá þeir sem höfðu fölsuöu miðana undir.höndum, tekið sig til i snatri og bætt úr þeim galla. Ekki er vitað hvort einhverjir kunni aö hafa fleygt fölsuðum aö-, göngumiöum er þeim varð ljóst hiö rétta, en um 20 til 30 geröu til- raun til aö komast inn i höllina út á falsaða miða. Gáfu margir þá skýringu, aö þeir heföu keypt miöa sina fyrir 500 krónur fyrir utan innganginn . Fékk lögreglan þá um leið til að ganga út fyrir með sér, en þá var eins og jörðin heföi gleypt miðasalana. Forsala aögöngumiöa hófst i o«<* 500-0° vt»Ð **• . _ 019»s ve**> *«• 000,00 Sá númeraði er ófalsaöur. Falsararnir létu sig ekki muna um aö númera fölsun sina, þegar þeim varö gailinn Ijós....... Háskólanum um miðjan des- ember og kostuðu miðarnir þá 500 krónur. Viö innganginn voru þeir svo seldir á 640 krónur. Dágóður skildingur, sem SHl hefur rennt þannig i sjóö sinn, þvi tala gesta á Attadagsgleöinni varö 2500. Miöafölsunin ein saman kann aö hafa dregið frá þeim allt að 25 þúsund krónur. Vitað er, aö miðafalsararnir höfðu leitað til annarra prent- smiöja i bænum með prentun, en verið visað frá. —ÞJM 3 slasast í órekstri Haröur árekstur varö á I gærdag. Leigubifreið og fólks- bifreiö, sem komu akandi á móti hvor annarri eftir veginum, skullu saman með þeim af- leiöingum, að þrir farþegar, sem voru i bifreiðinni, slösuöust. Bifreiöarnar skemmdust nokkuö, en farþegarnir þrir voru fluttir á Slysavarðstofuna. Það kom þó i ljós, aö meiösl voru ekki alvarleg, og fengu þeir að fara heim við svo búið. —EA Lútið kertið eiga sig, slökkvi liðsmenn..." Góðu heilli urðu útköll slökkviliðsins á gaml- árskvöld fæst af ann- arri stærðargráðu en það i Breiðholti. Þang- að hafði liðið verið kvatt að Hjaltabakka 10, en þar hafði einhver séð eldbjarma á svöl- um. „Æ, þiö ætlið þó ekki aö , slökkva á kertinu fyrir mér”, sagöi ibúöareigandinn, sem kom þar fram á svalir, þegar slökkviliösbilar og algallaöir slökkviliösmenn voru komnir á staðinn og slöngur höföu verið dregnar heim aö húsinu. Slökkviliðiö sá aumur á kerta- loganum, sem uppistandinu haföi valdiö, og lét hann óáreitt- an fyrir vægöarorð ibúðareig- andans. Að minnsta kosti tvær Ikveikj- ur voru reyndar siðasta dag ársins, en slökkviliðið var fljótt i feröum, og náöi eldur hvergi aö komast á legg. Onnur ikveikjan var gerö I Brautarholti. Þar hafði sprengja veriö látin springa I póstkassa, og náöi reykkófiö allt upp á þriðju hæö, þegar slökkvi-1 liöiö bar að. —ÞJM Minna af bensíni fyrir 16 krónurnar Og nú er ekki lengur hægt aö fá bensinlítrann á gamla góöa veröinu. Sopinn er nú kominn upp I 19 krónur eftir aö hafa veriö seldur I liölega þrjú ár á aöeins 16 krónur. Hækkunin tók gildi i morgun, en bensin var selt á gamla verðinu fram til klukkan þrjú á gamlárs- dag. Þeir bensinafgreiöslumenn, sem Visir haföi tal af, voru á einu máli um þaö, aö hækkunin hafði ekki haft hamstur eins eða neins i för meö sér. Viðskiptin viö bensinafgreiöslurnar hafi ekki veriö meiri en við var aö búast á þessum degi. En þeir, sem á annaö borö keyptu bensin á bif- reiöar sinar, létu „fyll’ann. ÞJM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.