Vísir - 04.01.1973, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 4. janúar 1973
GATNA-
SKEMMDIR
SNEMMA Á
FERÐINNI
„Þetta er ekki óvenjulegt
ástand i sjálfu sér, svona lagaft
kemur eiginlega fyrir á hverjum
vetri. Þaft eina, sem má segja, aft
sc óvenjulegt vift þetta, er timinn
þvi venjuiega verftur ekki svona
mikift um holur fyrr en i febrúar
,,Þctta sagfti gatnamálastjóri,
þegar Visir haffti samband vift
hann i morgun.
Gatnamálastjóri kvaft enn-
fremur, aft meira heffti orftið um
holurnar, vegna þess aft tift heffti
verift svo umhleypingasöm og
ekki heföi verift gott að komast til
aft vinna aft viðgerftum.
„Astæðurnar fyrir holunum eru
fyrst og fremst, hversu margir
aka á nagladekkjum og keftjum,
tiftarfarift hefur ekki eins mikift
aft segja. Ennfremur er mér tjáft
af minu fólki, aft holurnar hafi
aftallega myndazt i þær götur, þar
sem ekki er varanlegt slitlag.
Malbikun fer alltaf fram i tvennu
lagi, þannig aft fyrst er sett undir- i
lag og siftan sterkara slitlag”.
Menn eru nú aö vinna á vegum
borgarinnar aft gera vift og fylla
upp i holurnar, en ekki verður
gert vift þær á varanlegan hátt til
aft byrja meft aft minnsta kosti.
Þaft sem nú verftur gert er, aft
holurnar verða hreinsaftar upp og
heitu asfalti þjappaft niftur i þær,
en þegar vel er gert vift og til
langframa, er þaft gert meft þvi
aft skera til barma holunnar.
þannig aft þeir verfti beinir, hita
holuna siftan upp og þjappa siðan
heitu asfalti ofan i og bræfta þaft
saman vift barma holunnar.
— Ló
Farmenn vilja
viðrœður vegna
gengislœkkunar
Farmenn, þ.e. sjómenn á kaup-
skipaflotanum, hafa nú farift
fram á samningaviðræftur vift
Vinnuveitendasamband tslands
vegna gengislækkunar. Þeir telja
að gengislækkunin rýri kjör sin
nokkuft, en eins og kunnugt er
taka farmenn laun sin að hluta i
erlendum gjaldeyri.
Óvist er, hvort til nýrra samn-
inga kemur, en 10.7% gengis-
lækkun rýrir aft sjálfsögöu þann
hluta launanna, sem greiddur er i
erlendum gjaldeyri. Alls eiga far-
menn rétt á aö fá 30% af launum
sinum greidd i erlendum gjald-
miftli vift útborgun. Þá hafa þeir
heimild til aö sækja sérstaklega
um 29% af launum i erlendum
gjaldeyri til viftbótar, þannig aft
þeir eiga rétt á alls 59% launanna
i erlendum gjaldmiðli.
Sennilega hefjast viðræftur milli
fulltrúar farmanna og vinnuveit-
'enda ekki fyrr en eftir næstu
helgi. Farmenn munu vera eina
stéttin, sem hefur farið fram á
viftræftur um kjarasamninga
vegna gengislækkunarinnar. —
VJ
Jó, því
, ekki
ísland?
,,Já, en hvernig væri aft fara
til íslands?” Þetta kom upp
á fundi hjá Kodak i London,
þegar rætt var um almanak
fyrirtækisins fyrir 1973, og
þaft eru liftin 2-3 ár, siftan
fundurinn var haldinn.
Fundarmenn uröu fyrst
hissa á uppástungu þessa
fundarmans, — en svo urftu
þeir skyndilega allir sam-
mála. Það væri rétt aft
athuga island.
Arangurinn er kominn I
ljós. Geysiveglegt dagatal
Kodak, sem dreift verftur um
allan heim, er komift út, og
áreiðanlega á þaft eftir aft
verfta hin bezta augiýsing
fyrir Iandift, og liklega eiga
margir eftir aft heimsækja
okkur út á þessar myndir
Jack Oakleys, sem hann tók
af Þórfti á Dagverftará og
ungum dreng úr Mosfells-
sveitinni fyrir 2 árum siftan,
en allar eru myndirnar af
Snæfellsnesinu, eins og áður
hefur verift sagt i fréttum i
blaftinu. Og hér er ein þeirra,
— hinn „rómantiski” sveita-
vegur undir Jökli.
Togarasjómenn undirbúa
verkfall
Samningor lausir í rúma þrjá mánuði. Krefjast
25% hœkkunar og aukins aflahlutar
Ósköp lítið hefur gengið
i samningaviðræðum tog-
arasjómanna og útgerð-
armanna, en samningar
hafa verið lausir fré 1.
október s.l. hjá undir-
mönnum og loftskeyta-
mönnum. Sjómanna-
félögin eru nú að afla
verkfallsheimildar hjá
togarasjómönnunum. Þvi
má búast við, að brátt
dragi til tíðinda. Sátta-
semjari ríkisins hefur að-
eins haldið þrjá sátta-
fundi með aðilum. Áður
en hann var kallaður til,
höfðu verið haldnir 5
fundir með undirmönnum
og útgerðarmönnum.
Að því er Sigfús Bjarnason,
framkvæmdastjóri Sjó-
mannafélags Reykjavikur sagfti
i vifttali vift Visi i morgun, hefur
ekki verift talift heppilegt aft
fara i verkfall út af þessari
kaupdeilu fyrr en nú upp úr ára-
mótunum. Timinn rétt fyrir jól
er ekki góftur fyrir verkföll.
Bæfti er afli þá yfirleitt ekki
mikill, en einnig kemur þaö sér
illa fyrir sjómennina aft missa
tekjur þá.
Eins og Visir hefur áftur skýrt
frá, gera undirmenn kröfu til,
að fast mánaðarkaup hækki um
25% og aft aflahlutur, sem skipt-
ist milii undirmanna, hækki úr
13.25% i 15% i brúttóaflaverft-
mætunum. Þá blandast mjög
inn viftræfturnar ný vifthorf
vegna skuttogaranna. Engir
samningar eru enn fyrir hendi
vegna þeirra, en breytt vinnu-
brögft um borft i þeim og færri
menn skapa ný vifthorf. Helzta
krafa togarasjómanna er sú, aft
kaup undirmanna hækki i sama
hlutfalli og fækkun manna um
borft nemur.
Eins og er hafa verift geröir
bráftabirgftasamningar milli út-
gerftarmanna skuttogaranna og
áhafna þeirra. Sjómannafélögin
hafa samþykkt þau býti, sem
áhafnirnar hafa viljaö róa upp
á. — Ef til verkfalls kemur á
togaraflotanum, mun þaft einnig
ná til skuttogaranna, segir
Sigfús Bjarnason.
-VJ
HNEYKSLAÐIR A AÐ HER ER
EKKI RÍKISLEIKLISTARSKÓLI
Norskir leiklistarnemar senda Magnúsi Torfa áskorun
Þeim fjölda ungmenna, sem
hérlendis hafa barizt fyrir
stofnun rikisleiklistarskóla um
nokkurt skeift, barst nýverift
óvæntur stuftningur frá Noregi.
Nemendur og kennarar vift ríkis-
leiklistarskólann þar hafa sent
Magnúsi Torfa ólafssyni,
menntamálaráftherra, bréf, þar
sem þess er beinlinis krafizt, aft
hér verfti komift á fót rikisleik-
listarskóla.
Segir i bréfinu, aft leikskóla-
skorturinn eigi eftir aft koma sér
illa fyrir islenzk leikhús. Ekki aft-
eins hvaft snertir skort á hæfum
leikurum, heldur einnig þegar
bera fer á skorti á leikurum á
vissum aldri. Vandamál, sem
fylgja mun leiklistarlifi landsins i
mannsaldur.
1 bréfi þeirra norsku segir, að
þeim finnist þaft hneykslanlegt,
aft ekki sé unnið meft sóma að
menntun leikara fyrir islenzku
leikhúsin, en þau mál hafi verift
rædd á ráftstefnu norrænna leik-
listarnema, sem fram fór i Dan-
mörku i fyrrasumar.
Vakin er athygli á þvi i bréfinu,
aft rikisleiklistarskólar séu starf-
ræktir á öllum hinum Noröur-
löndunum. Og þar tekinn sem
dæmi sá norski, sem komift var á
fót árift 1953. Fram aft þvi höfftu
leikhúsin sjálf menntaft sitt fólk.
Leiklistarkennsla, sem var oft á
tiftum tilviljunarkennd og byggft á
vanefnum, enda oft vift fjár-
hagsörftugleika aft etja.
Leiklistarkennsla í dag er viö-
tæk og kröfuhörft, jafnt fyrir nem-
endur sem kennara, segir i bréfi
hinna norsku. Kennslan kostar
mikift fé og mikinn tima. Hana
tjói ekki aft rækja af neinum kot-
ungshætti. Þaft hafi leikhúsin á
íslandi lært af margra ára eigin
reynslu, og þaft sé einmitt af þeim
ástæftum, fyrst og fremst, sem
þess er nú krafizt, aft fslenzka
rikisstjórnin eigi nú frumkvæftift
aft þvi, aft stofnaftur veröi rikis-
leiklistarskóli. —ÞJ M
FÆÐINGARHRÍÐIR ÚTI Á GÖTU
„Hún lá á götunni og var grát-
andi, þegar við komum að
henni”, sagði Pétur Arsælsson i
samtali við Visi , en Pétur og
félagi hans gengu fram á ófriska
konu, sem taldi að hún væri
komin aft þvi aft fæfta. Gerftist
þetta undir morgun fyrstu nóttina
á hinu nýja ári.
Þegar þeir félagarnir sáu
konuna, varö þeim fyrst fyrir aft
hringja á dyrabjöllu næsta húss.
Þar kom fólkift út og kona ein
hjálpaði ungu konunni á fætur,
leiddi hana inn i húsið og sagftist
mundu hringja á sjúkrabifreift.
Þegar svona var komift málum,
þá héldu Pétur og félagi hans á
burt, enda sáu þeir, aft öllu mundi
óhætt.
Ófriska konan var ung aft aldri
og hefur liklega verið meft sinu
fyrsta barni. Þegar hún svo fann
hriftaverki, hefur hún ekki þoraft
öftru en að leggjast niftur efta þá
hreinlega mátt til vegna kvala.
Sjúkrabifreift kom svo á
staftinn, skömmu eftir aft hringt
var og var farið með stúlkuna i
örugga höfn. Ekki mun barnift
hafa borift mjög brátt aft, ekki
fæddist þaft i sjúkrabilnum aft
minnsta kosti.
Það er til fyrirbrigfti, sem nefnt
er bráftafæfting, og þaft lýsir sér
þannig, aft barnift fæftist skömmu
eftir aft hriðaverkir byrja að
koma. Stundum koma aðeins
tveir verkir og þá fæftist barnift.
Þetta gerist þó yfirleitt alls ekki
með kon.ur, sem ganga meft sitt
fyrsta barn. —Ló