Vísir - 10.01.1973, Blaðsíða 15

Vísir - 10.01.1973, Blaðsíða 15
Vísir. Miðvikudagur 10. janúar 1973 15 Námsflokkarnir Kópavogi Enska, margir flokkar, islenzkir og enskir kennarar, sænska, þýzka, spænska, myndlist og skák fyrir byrjendur og lengra komna. Hjálparflokkar fyrir skólafólk i islenzku, stæröfræði, dönsku og ensku. Innritun i sima 42404. ÞIÓNUSTA ■- Traktorsgrafa til leigu i minni verk, vanur maður. Uppl. i sima 35160 eftir kl. 18. Framtalsaðstoð. Aðstoðum við framtöl launamiða og önnur fylgiskjöl skattframtals. Opið frá kl. 9-19. Simi 20173 kl. 9-22. Leiðbeiningar s.f. Garðastræti 38. Trésmiði. Húsgagnaviðgerðir og margs konar trésmiðavinna. Simi 24663. HREINGERNINGAR llreingerningar — Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Simi 22841. Magnús. Danskennsla Ný námskeið eru að hefjast. Kennt er í Alþýðuhúsinu. Framhaldsflokkar i gömludönsunum á mánudag kl. 9 og 10, þjóðdansar kl. 8. Byrjendaflokkar í gömludönsunum á miðvikudag kl. 8, 9 og 10. Innritaðí Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu, i kvöld frá kl. 7, simi 12826. Þjóðdansafélag Reykjavikur. Þurrhreinsun. Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningar.lbúðir kr. 35 kr á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 á hæð. Simi 36075 og 19017. Hólmbræður. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ö. Simi 34716. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volvo árg. ’73. Prófgögn og fullkominn ökuskóli, ef óskað er. Magnús Helgason. Simi 83728. ökukennsla —Æfingatimar. Lær- ið að aka bifreið á skjótan og ör- uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg. '72. Sigurður Þor- mar, ökukennari. Simi 40769 og 43895. SVEFNHERBERGISSETTIN ÞJONUSTA Kr stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru. Loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5. Pipulagnir Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfiö svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo- statskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 36498. Sjónvarpsþjónusta Gerum við allar gerðir varpstækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan — Simi 21766. Norðurveri v/Nóatún. sjón- Húsbyggjendur-tréverk-tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar, fataskápa og sólbekki. Allar gerðir af plasti og spæni. Uppl. i sima 86224 Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góð þjónusta. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 86302. Sjónvarpsviðgerðir Gerum einnig við allar aðrar geröir. Loftnetskerfi fyrir fjölbýlishús. Sjónvarpsloftnet og magnarar fyrir allar rásir. Georg Ásmundason og Co. Suðurlandsbraut 10. Simi 35277. Loftpressa til leigu til minni og stærri verka. Timavinna og ákvæðisvinna. Loftafl. Simi 33591. Sjónvarpsviðgerðir K.ó. Geri við sjónvörp i heimahúsum á daginn og á kvöldin. Geri við allar tegundir. Aðeins tekið á móti beiðnum kl. 19-21 alla daga nema sunnudaga i sima 30132. KAUP—i SALA Nýkomiö handa ungu konunum punthand- klæði og hillur eins og hún amma átti, mörg munstur, Aladin teppi og nálar. Demtantssaumspúðar og stréngir. Þrir rammar i pakkningu ásamt útsaumsefni á kr. 215. Grófar ámálaðar barnamyndir frá þremur fyrirtækjum og 'margt fleira. Hannyrðaverzlunin Erla Snorra- braut 44.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.