Vísir - 10.01.1973, Blaðsíða 4

Vísir - 10.01.1973, Blaðsíða 4
4 Yisir. Miftvikudagur 10. janúar 1973 BÍLAR UMFERÐ TÆKNI jyiiiiL & Q£Í LÖGBOÐIN NOTKUN ÖRYGGIS- BELTA GERIR BÍLANA ÓDÝRARI Umsjón Jóhannes Reykdal I FRAMLEIÐSLU Kordverksmiftjurnar hafa fyrirskipaft öllum yfirmönnum sinum aft nota ávallt öryggisbelti vift akstur. Mcf> þcssu cigi þcir aft sýna gott fordæmi i haráttu vcrksmiftjanna i þvi aö fá alla 433.000 starfsmenn þcssa þriftja stærsta iftnfyrirtækis i hcimi til aft nota öryggisbclti. Mikill meirihluti starfsmanna verksmiðjanna notar nú þegar öryggisbelti, einkum þeir, sem starla að öryggisrannsóknunum. En þessar rannsóknir hafa sýnt og sannað, svo ekki veröur um villzt, að beltin bjarga fjölda mannslifa og minnka hættu á meiriháttar slysum. Starfsmennirnir eiga sam- kvæmt herferð þessari að nota öryggisbeltin ávallt, þegar þeir aka bilum fyrirtækisins, og einnig er þess vænzt, að þeir geri það einnig i fritima sinum. Innan Bandarikjanna hafa Fordverksmiðjurnar lýst sig mjög fylgjandi lögboðinni notkun öryggisbelta. Yfirverkfræöingur Ford- verksmiðjanna, Ken Teesdale, heldur þvi fram, að sinnuleysi i notkun öryggisbelta muni kosta ökumenn (fyrir utan þá sem missa lifið) miklar fjárhæöir. ,,Við munum þurfa að teikna og framleiða bila til að mæta leti þeirra, sem ekki nenna að nota öryggisbeltin i bilum sinum, sem þeir reyndar hafa þegar greitt fyrir. Þetta gerir bilana flóknari og dýrari, jafnframt þvi sem þetta tefur okkur frá þvi að sinna frekari endurbótum á öryggis- tækjum og útbúnaði þeirra”. sagði Teesdale. NOTKUN ÖRYGGISBELTA LÖGBOÐIN l.ögleiöing á notkun öryggis- hclta i ástralska fylkinu Victoria hcfur lækkaö til mikilla muna tiilu dauösfalla af völduni umfcröarslysa og cinnig fækkaö alvarlcguni niciösluni i uinfcröarslysum. I.iigrcgluliö Victoriufy lkis licfur scnt ut kærur á nieira en 5.000 iikuincnn siðan lögunum var komiö á áriö 1971. Góð reynsla Astraliuinanna liefur koiuiö yfirvöldum i iiörum liindum til aö ihuga hyort ekki sc rétt aö koma á svipaðri lög- gjiif hjá sér. Á myndinni sést einn öku- inaöur i Victoriufylki fá tilsögn i notkun öryggisbelta, eftir að liigrcglan haföi stiiðvaö hann fyrir aö nota þau ekki. Spurningar og svör um öryggisbelti Hér á eftir fara svör öryggis- sérfræöinga Kordverksmiðjanna yiö nokkrum helztu spurningum varðandi notkun öryggisbelt- anna: Sp: Eru öryggisbelti nauðsynleg á stuttum vegalengdum? Sv: Já. Flest umferðarslys verða á fárra kilómetra vegalengd frá heimilum manna. I heild er meiri hætta á slysum i stuttum ökuferð- um en i lengri ökuferðum Sp: Vegnaði mér ekki betur i árekstri, ef ég kastaöist út úr bilnum? Sv: örugglega ekki! Hættan á al- varlegum slysum eykst stórlega, þegar farþegar kastast út úr biln- um. Þú ert betur varinn i öryggis- beltum i styrktri yfirbyggingu bilsins. Sp: Draga öryggisbeltin ekki úr möguleikum á þvi að komast út úr bilnum, ef kviknar i honum eða efhann lendir út i vatn og á kaf? Sv: Nei. Slik slys eru tiltölulega fá, og notkun beltanna ætti frekar að auka likurnar á þvi að þú sleppir ómeiddur og með fulla meðvitund út úr sliku slysi og þess vegna komizt út úr bilnum. Sp: Hindra öryggisbeltin ekki eðlilegan aðgang að hnöppum á útvarpi og öðrum stillihnöppum i mælaborði? Sv: Nei. Aðeins i einstaka tilfell- um. Flestir bilar eru þannig hannaðir, að auðvelt á að vera að ná til allra stjórntækja úr sætinu, þótt maður sé spenntur i öryggis- belti. Sp:Krumpast ekki föt, þegar not- uð eru öryggisbelti? Sv: Nei. Ekki fremur en hrein- lega af þvi að sitja eða af eðlilegu sliti, ef beltin eru rétt spennt. Sp: Hvers vegna kemur öðrum það við, hvort ég nota öryggis- belti eður ei? Sv: Vegna þess að rannsóknir okkar á um 600 umferðarslysum á siðustu tveimur árum sýna og sanna það svo ekki verður um villzt, að notkun þeirra er nauð- syn, slik sorg og vandræði sem skapazt hafa af þvi, að þau voru ekki notuð. Á þetta bæði við um fjölskydu þess, sem slasast eða lætur lifið, ökumann þann, sem á hinn hlutann að slysinu, og þá aðra sem hlut eiga að máli. Slys sem þessi eru einnig þjóð- félaginu kostnaðarsöm hvað varðar sjúkrakostnað, slysa- og örorkubætur og einnig vegna þess taps, sem verður, þegar þú ert að ná þér og þjóðfélagið nýtur þin ekki á meðan. Nýjasta nýtt í holuviðgerðum Þetta óvenjulega farartæki er það allra nýjasta f viögerðum á vega- skcmmdum. Það cr kallað i Bretlandi BJD Miniplaner, og þaö vinnur á þann hátt, aö það heggur upp slitlagiö i kringum skemmdirnar og lagfærir þannig blettinn á fljótlegan hátt, svo aö mun auðveldara og fljótlegra er aö setja nýtt slitlag i staöinn. Núna mætti segja að þetta tæki hefði mátt vera til staöar hér i öllum þeim vegaskemmdum, sem hálkan orsakaöi núna sföustu daga. ,LJÓTI ANDARUNGINN' 50 ÁRA Þcssi litli bíll, scm sést á myndinni hér aö ncöan var á sinuni tima, þegar liann leit fyrst dagsins ljós, kallaöur „Ljóti andarunginn". Þetta var fyrir 50 árum, og billinn er Austin Seven. Austin 7 var aðeins 266cm á lengd, 116 á breidd og hafði 10,6 hestafla mótor. Girarnir voru þrlr áfram og einn afturábak. ,,Sjöan” á sér f jölda aðdáenda i Bretlandi, og eftir hátiðasýningu á 50 ára afmælinu þá óku 600 Austin 7 bilar um götur Birmingham. Enn i dag má sjá skrifstofu Austin lávarðar óhreyfða i Longbridge, þar sem billinn var framleiddur, en lávarðurinn dó árið 1949. Þegar billinn kom fyrst á markaðinn, þá hlógu menn. Seinna þögnuðu þær raddir, þvi billinn varð geysilega vinsæll. A 16 árum voru fram- leiddir 300.000 bilar, og stækka þurfti verkmsiðjurnar margoft. Árið 1936 náði kappakstursmaðurinn Malcolm Cambell 150,4 km á Austin 7 á Doytona ströndinni i Bandarikjunum. Rennilegur Fólksvagn! A flestum bilasýningum má sjá eina eða fleiri gerðir af yfirbyggingu, sem ætlaðar eru til þess að setja á venjulega bila. Þessi yfirbygging frá Siva var til sýnis á bilasýningu f London nú um áramótin og er ætl- uö á venjulegan Volkswagen. A þessari bílasýningu voru nær einungis til sýnis kappakstursbilar og ýmislegt þeim tilheyrandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.