Vísir - 02.02.1973, Side 4

Vísir - 02.02.1973, Side 4
4 Vlsir. Föstudagur 2. febrúar 1973 Til eru eftirtalin notuð tæki og áhöld frá birgöastöö Pósts og sima: 3 stk. Oliubrennarar (mismunandi geröir) 1 stk. Rotery-Inverter (riöstraumur/jafnstraumur) 1 stk. Hringrásardæia l’’ 1 stk. Kolaketiil 1 stk. Ketill m/spiral 3,5m? 1 stk. Slipihringjamótor 1 stk. Járnstigi f. 4 m lofthæö 5 stk. „Canda” veltigluggar 1 stk. „Sesam” koperingsvél f. teikningar 1 stk. „Lifton” rafmagnslyftari f. 1000 kg 1 stk. „Singer” dúksaumavél I stk. Vökvakrani f. vörubifreiö ca. 2 tonn Ennfremur eru til sölu stór uppþvottavél, ljósprentunar- vél, Hansa gluggatjöld, dælur, fjölriti, spjaldskrárhjól, spjaldskrárkassar, frimerkjavél o.fl. Upplýsingagögn veröa afhent á skrifstofu vorri fram aö 10. febúrar næstkomandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 >111 itö LAUSAR STÖÐUR Við læknadeild Háskóla íslands eru eftir- taldar lektorsstöður lausar til umsóknar: Lektorsstaða i lifeðlisfræði (fullt starf). Lektorsstaða i lifefnafræði (hálft starf). Lektorsstaða i sérhæfðri lyfjafræði, ætluð lækni. Ráðgert er, að sú staða verði veitt frá 1. september 1973. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknum um stööur þessar, ásamt ýtarlegum upplýs- ingum um námsferil og störf, skal komið til menntamála- raöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 1. marz n.k. Menntamálaráðuneytið, 30. janúar 1973. ÖLL AFGREIÐSLA Stofnlónadeildar landbúnaðarins OG Veðdeildar Búnaðarbankans hefur verið flutt i hús Búnaðarbankans við Hlemm (Laugavegi 120). Simi 2-54-44 ('WBUNAÐARBANKI ÍSLANDS NAI ÞORRAMATURINN VINSÆU ITROGUM VESTURGÖTU 6-8 SIMI 17759 Gömlu heimkynnin draga - hin nýju hrinda fró — þeir sem flýja náttúruhamfarir snúa gjarna aftur heim „Reynslan er oftast sú, að fólk, sem flýr heim- kynni sín vegna náttúru- hamfara, svo sem eld- gosa, flóða eða jarð- skjálfta, snýr aftur heim," segir Haraldur ólafsson háskólakennari í félagsfræði. Fólk snýr oft heim til eyddrar byggðar og erfiðrar uppbygg ingar. Það er margt, sem dregur til gömlu heim- kynnanna, og margt, sem hrindir fólkinu frá þeim heimkynnum, sem það hefur neyðzt til að flýja til. Eitt dæmi eru ibúar litlu eyjarinnar Tristan da Cunha i Atlantshafi. Þeir flýöu siðla árs 1961, þegar eldgos varö, nokkuö svipað og Vestmannaeyingar nú. Flýöu þeir til áöur óbyggðrar eyjar, en siðan margir til Bretlands. Var það þá hald manna, að þeir mundu aldrei snúa aftur til Tristan da Cunha, en þorri þeirra fluttist þó þangað aftur fáum árum seinna. Þótt fólk þetta væri greindir og harðgeröir fiski- menn, fann það hvergi nærri fótfestu i nýjum heimkynnum, enda flest þar ólikt þvi sem það hafði vanizt. Þar gegnir auð- vitað nokkuð öðru um Vest- mannaeyinga, þrátt fyrir þau sterku bönd, sem binda þá eyjunum. Þó bendir Haraldur Ólafsson á, að atvinnumálin horfi misjafnlega við Vest- mannaeyingum. Sumir eigi auðvelt með að halda áfram sin- um gömlu störfum, til dæmis sjómennirnir, en aðrir eigi erfitt um vik aö finna fótfestu, til dæmis þeir, sem hafi haft litinn atvinnurekstur, og margir fleiri. Þá sé viðbúiö, að fjöl- skyldurnar biði tekjutap, þvi að venjan hafi veriö, að margir i hverri fjölskyldu hafi lagt hönd á plóginn við öflun tekna. Það verði vafalaust erfiðara i nýjum heimkynnum. Haraldur segir, að reynslan hafi verið sú, að fólk sem flúið hefur af flóða- og jarðskjálfta- svæðum, snýr heim. Oftast fær þetta fólk litinn stuðning viö endurbyggingu húsa sinna og annað og snýr heim til ömur- legustu aöstæðna. Gömlu heim- kynnin þekkir fólkið bezt, landið og allar aðstæður. Nýju heim- kynnin leggja á herðar fólkinu margan vandann, sem það hefur ekki áöur þekkt, i smáu og stóru. Heima er bezt. HH Gosið kveikir ekki ferðdöngun — einstaka erlendir ferðamenn óska þó eftir að sjó Eyjagosið Ástandið l.'tift eom Margir höfðu búizt við að gosið i Eyjum yrði til þess, að ferðamenn hóp- uðust hingað til að sjá það með eigin augum. Blaðið haföi samband viö nokkrar feröaskrifstofur og spuröist fyrir um, hvort von væri á feröamönnum hingaö vegna gossins. Hjá Feröaskrifstofu rikisins var blaöinu tjáö, aö enn sem komið væri heföu engar fyrirspurnir borizt frá feröaskrif- stofum erlendis eða hópum manna. Aftur á móti hafa nokkrir Litlu munaði, að ung stúlka biði bana fyrir nokkru, er langur trefill, sem hún var með um hálsinn, flæktist i hjóli mótorhjóls, sem hún var á. Stúlkan er úr Ytri-Njarðvik og hafði hún setzt á mótorhjólið fyrir aftan kunningja sinn, sem ætlaöi einstaklingar haft samband viö fcrðaskrifstofuna vegna feröa til Eyja. Ef stórir hópar feröamanna kæmu hingað til lands vegna gossins, kæmu strax upp vandræöi meö gistirými. Nú þegar eru fyrirsjánleg vandræöi á komandi sumri vegna ónógs gistirýmis i landinu. Ferðaskrifstofu Zoega hafa heldur engar fyrirspurnir borizt um ferðir til Eyja erlendis frá, enn sem komið er. Ferðaskrif- stofan á von á 100 manna hópi frá Danmörku, en ekki er kunnugt um, hvort sá hópur kemur vegna gossins. —ÞM með hana i smáökuferð á hjólinu. Trefillinn, sem stúlkan var með, var óvenjulangur. Flæktist hann i afturhjólinu og stúlkan dróst af hjólinu. Kunningi hennar reyndi strax að losa trefilinn, sem hertist að hálsi stúlkunnar, en hnúturinn var þá orðinn það harður. að hon- um tókst það ekki. Bar þá að ann an pilt, en hann var með hnif, og tókst honum að skera trefilinn i sundur og bjarga með þvi lifi stúlkunnar, sem misst hafði með- vitund. —ÞM Ástandið lítið sem ekkert misnotað Ekki eru eins mikil brögð að þvi að fólk svindli sér út peninga og ýmsa fyrirgreiðslu með þvi að þykjast vera Vestmannaey- ingar og margir hafa haldið. Starfsfólkið i Hafnarbúðum tjáði blaðinu, að það hefði ekki einu sinni orðið vart við til- raunir nokkurs manns til að svindla sér út fyrirgreiðslu eða fé með þvi að þykjast vera frá Vestmannaeyjum. í mat- sölunni hefur enginn, sem ekki var frá Eyjum, reynt að fá sér ódýra fæðu, hvað þá meira. Lögreglan hefur heldur eng- ar tilkynningar fengið um svindl i þessa átt, nema i eitt skipti, þegar maður var fjar- lægður frá Hótel Esju, þar sem hann hafði dvalizt nokkurn tima undir þvi yfir- skini, að hann væri frá Eyjum. Ef nokkur reynir að hafa eitt- hvað út úr vandræðum Eyja- manna, þá eru það helzt börn, sem reyna að ná sér i sælgæti með þvi að þykjast vera úr Eyjum, að sögn starfsfólksins i Hafnarbúðum. —ÞM Hnífur ungs manns bjargaði lífi sfúlku — festi trefil í hjóli mótorhjóls

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.