Vísir - 02.02.1973, Síða 10
10
Vísir. Föstudagur 2. febrúar 1973
//Komumst við til Sarí í tíma?" spurði
Innes. ,,Það gæti verið svaraði Gnak,
en Sagottarnir eru óþreytandi og mjög
fljótir í förum."
NÝJA BIÓ
Lif í lögmannshendi
The Lawyer
AUSTURBÆJARBIO
HAFNARBIO
Tannlæknirinn
rúmstokknum.
(Tandlæge paa sengekanten)
Sprenghlægileg og djörf, dönsk
gamanmynd úr hinum vinsæla
„sengekantmyndaflokki”.
Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Birte
Tove.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 9.
■ HER KOMMER FAKTISK
I DEN NYE
FARVEFILM:
á Litli risinn
í v
Bandarisk litmynd, er fjallar um
ævintýralegt lif og mjög óvænta
atburði.
Aðalhlutverk:
Barry Newman,
Harold Gould,
Diana Muldaur,
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9
.. _ \ &
Blaðburðarbörn
óskast til að bera út
HÖFÐAHVERFI
Afgreiðsla
vism
SIMI SBB
Lina langsokkur fer á flakk
(Pa rymmen með Pippi)
Sprenghlægileg og fjörug, ný,
sænsk kvikmynd i litum um hina
vinsælu Linu.
Aðalhlutverk:
Inger Nilsson,
Maria Persson,
Par Sundberg.
Sömu leikarar og voru i sjón-
varpsmyndunum.
Sýnd kl. 5 og 7
Þú
DUSHN HOFFMAN
MAffTINBAi SAM JIII COMY CDUf DANClOBCt
JZSSSSSSSt f/Öit ÍHÍMMfÁrl^ltrSaB-
Viðfræg, afar spennandi, við-
burðarik og vel gerð ný banda-
risk kvikmynd i litum og Pana-
vision, byggð á sögu eftir Thom-
as Berger um mjög ævintýrarika
æfi manns, sem annaðhvort var
mesti lygari allra tima eða sönn
hetja.
Leikstjóri: Athur Penn.
islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 8,30 og 11,15
ATH. Breyttan Sýningartima
Hækkað verö.
MUNIÐ
RAUÐA
KROSSINN
(>FOU(iI< IÍAHL
c.scoit/maldií:n
a% GeO’ge S Pjtton As Ge«e>ai 0«J' N 0,adiey
in^PATTON”
AFRANK McCARTHY-
FRANKLIN J.SCHAFFNER PRODUCTION
p/oduced by duected Dy
FRANK McCARTHY-FRANKLIN J.SCHAFFNER
tczeen story *no tcreenplay by
FRANCIS FORÐ COPPOLA & EDMUND H.NORTH
baied on Uclual matenal Irom
“PATTON: ORDEAL ANO TRIUMPH"»,
LADISLASFARAGO.no "A SOLOIER SSTORY"
cOMARN.BRADLEY
Íerry GOLOSMITH COLOR BY OE LUXE *
Heimsfræg og mjög vel gerð ný
verðlaunamynd um einn um-
deildasta hershöfðingja 20. aldar-
innar. 1 april 1971 hlaut mynd
þessi 7 Oscarsverðlaun sem bezta
mynd ársins. Mynd sem allir
þurfa að sjá.
Bönnuð börnum innan 14 ára
ATH.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Hækkað verð.
F’áar sýningar eftir.
Sfðasta sinn
IMIMIiUTiTM
Nýjasta kvikmynd Alfreds
Hitchcock. Frábærlega gerð og
leikin og geysispennandi. Myndin
er tekin i litum i’London 1972 og
hefur verið og er sýnd við metað-
sókn viðast hvar.
Aðalhlutverk:
Jon Finch og Barry Foster.
islenzkur texti
sýnd kl. 5 og 9
Verð aðgöngumiða kr. 125.-
Bönnuð börnum innan 16 ára.
STJORNUBIO
Kaktusblómiö
islenzkur texti
— —
Bráöskemmtileg ný amerisk
gamanmynd i technicolor.
Leikstjóri Gene Saks. Aðalhlut-
verk: Ingrid Bergman , Goldie
Hawn, Walter Matthau.
Sýnd kl. 5, 7 og' 9.
Sfðustu sýningar.