Vísir - 02.02.1973, Side 11
Vísir. Föstudagur 2. febrúar 1973
11
TÓNABÍÓ
Dauðinn bíður í Hyde Park
Mjög fjörug, spennandi og
skemmtileg sakamálamynd meö
hinum vinsæla Roger Moore i
aöalhlutverki
ISLENZKUR TEXTI
Leikstjóri: Alvin Rakoff.
Aðalhlutverk: Roger Moore,
Martha Hyer, Claudie Lange.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Bönnúð börnum.
KÓPAVOGSBÍÓ
Afrika ADDIO
#þJÓÐLEIXHÚSIfl
Myndin sýnir átök milli hvitra
menningaráhrifa og svartra
menningarerfða, ljóst og greini-
lega, bæöi frá broslegu sjónar-
miði og harmrænu.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Áukamynd: Faðir minn átti fag-
urt-land, Litmynd um skógrækt.
Gestaleikur
Slavneskir dansar
France Maroltdansflokkurinn og
Tone Tomsic þjóðlagakórinn frá
Ljubljana i Júgóslaviu.
sýning i kvöld kl. 20 Uppselt.
Miðnætursýning kl. 23.
Aðeins þessar tvær sýningar
Ferðin til tunglsins
sýning laugardag kl. 15 Uppselt
Sjálfstætt fólk
sýning laugardag kl. 20
Ferðin til tunglsins
sýning sunnudag kl. 15
María Stúart
sýning sunnudag kl. 20
Siðasta sinn.
Miðasala 13.15-20 Simi 11200
EIKFÉIAG,
YKJAVÍKOR
Fló á skinni i kvöld — Uppselt
Atómstöðin laugardag kl. 20.30
Leikhúsálfarnir sunnudag ki.
15.00 Siðasta sinn
Kristnihald sunnudag kl. 20.30
167. sýning.
Fló á skinniþriðjudag — Uppselt
Fló á skinni miðvikudag
Uppselt
Aðgöngumiðasalan i Iðnó frá kl.
14. Simi 16620
STYRKIR TIL NÁMSDYALAR
Á ÍTALÍU
ttölsk stjórnvöid bjóða fram nokkra styrki handa tsiend-
ingum til námsdvalar á ttaiiu á háskóiaárinu 1973-74.
Styrkirnir eru öðru fremur ætlaðir til náms I italskri
tungu, en itölskunámskeið fyrir útlendinga eru árlega
haldin við ýmsa háskóla á ttaliu. Kemiir mismunandi löng
námsdvöl til greina til styrkveitingar, en nota þarf styrk-
ina á timabilinu 1. nóvember 1973 - 31. október 1974. Styrk-
fjárhæðin nemur 110 þúsund Ilrum á mánuði.
Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála-
ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 25. febrúar
n.k. I umsókn skal m.a. greina fyrirhugaða námsstofnun
og áætlaða lengd námsdvalar. — Umsóknareyðublöð fást f
ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
30. janúar 1973.
Skrifstofuherbergi óskast
Skrifstofuherbergi i eða við miðbæinn ósk-
ast nú þegar. Allar nánari upplýsingar
gefur sjávarútvegsráðuneytið i sima
25000.
Sjávarútvegsráðuneytið.
Vantar lagtœkan starfsmann
Uppl. i sima 84443 og 40713.
Landvélar hf.
Siðumúla 21.
STEREO
8-rósa hljómbönd
(8-track cartridges)
The Beatles Frank Sinatra Deep Purple
Crosby Stills Nash & Young Black Sabbath James Brown
Chicago Perry Como Stephen Stills
Simon & Garfunkel Andy Williams Guess Who
Tom Jones Cat Stevens Don McLean
Engelbert Humperdinck Emerson Alice Cooper
Santana Lake & Palmer Led Zeppelin
Traffic Jimi Hendrix Bob Dylan
The Who The Moody Blues Jose Feliciano
Joe Cocker Jethro Tull Donovan
The Rolling Stones Doors Jim Reeves
Neil Diamond Dean Martin Sammy Davis
Sly & The Family Stone Humble Pie A1 Jolson
Neil Young Carole King Yes
Three Dog Night Paul McCartney Roger Mille
The Partridge Family Graham Nash Ella Fitzgerald
Elvis Presley Rod Stewart Luis Armstrong
Johnny Cash Ray Charles Harry Belafonte
John Lennon Blood Sweat &Tears Nat King Cole
Elton John Diana Ross Paul Anka
Janis Joplin PÓSTSENDUM Ten Years After • • O.m.fl.
F. BJÖRNSSON
Bergþórugötu 2
Sími 23889
— opið eftir hódegi
— á laugardögum er opið fyrir hádegi