Vísir - 02.02.1973, Page 12

Vísir - 02.02.1973, Page 12
12 Hei! Þarna er fyrsti gaurinn, sem fór aö . reyna við mig! Þegar ég byrjaði: starfinu i gær sagðir sp þú að þú mundir lemja LSeY þá gaura, sem reynduvið I \ mig... Jæja? Hvað fékk þig til aðskipta um skoðun? FYRSTI GAURINN! VE0RIÐ í DAG Vestan stinningskaldi, gola upp úr hádegi, gengur i suðaustan átt. Allhvasst og slydda i kvöld, hvasst i nótt. Hiti. t ANDLAT Snorri Hallgrimsson, prófessor, Asvallagötu 26, lézt 27. jan. 60 ára að aldri. Hann verður jarðsettur frá Dómkirkjunni kl. 10.30 á morgun. FUNDIR • Viðtalstimi alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæöis- flokksins i Rcykjavik. Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals i Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardögum kl. 14.00-16.00 eftir hádegi. Laugardaginn 3. febrúar verða til viðtals: Jóhann Hafstein, alþingismaöur, Markús Orn Antonsson, borgarfulltrúi og Baldvin Tryggvason, vara- borgarfulltrúi. Kópavogsbúar. Arshátiö Sjálf- stæöisfélaganna i Kópavogi verður haldin laugardaginn 3. febrúar kl. 19 i Dansskóla Her- manns Ragnars Miðbæ og hefst meö borðhaldi — Skemmtiatriði. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi. Arnesingamót verður haldið að Hótel Borg, 10. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 19. Miðasala og borðapantanir að Hótel Borg kl. 4- 6 sunnudaginn 4. febr. BLÖÐ OG TÍMARIT • Fyrir nokkru cr komið út tima- rit hins islenzka náttúrufræði- fclags, NATTÚRUFRÆÐING- URINN. Meðal efnis i ritinu er: Jarð- fræðiglefsur um Torfajökuls- svæðið, eftir Kristján Sæmunds- son, Lif i stöðuvötnum, eftir Jón Kristjánsson, Yellowstone og vandamál þjóögarða (aldaraf- mæli), eftir Hjörleif Guttorms- son, Gróðurfar i Skaftafelli, eftir Eyþór Einarsson, Hraun i nágrenni Reykjavíkur (Hólms- hraunin fimm), eftir Jón Jónsson, þá er einnig grein eftir Ingólf Daviðsson, sem hann nefnir Skarfakál hefur mörgum bjarg- að! Margar sérkennilegar og fall- egar myndir prýða ritið, og má þar til dæmis nefna einn frægasta goshver i heimi, Old Faithful, sem gýs reglulega á klukku- stundarfresti, 40-60 metra hátt, einnig mjög fallega litmynd frá Brennisteinsöldu. Ritstjóri timaritsins er Sigfús A. Schopka. LTH VISIR mnSösa VETRARSJÖLIN margeftirspurðu eru komin (afaródýr) Verslunin Gullfoss, Austurstræti. Sími 599. Visir 2. febrúar 1923. OPINBER STOFNUN Opinber stofnun óskar að ráða nú þegar, eða sem fyrst, trausta og reglusama menn með viðskiptafræði- eða almenna verzlun- armenntun. Góð laun i boði fyrir góða starfsmenn. Nöfn ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist afgreiðslu blaösins fyrir 10. febrúar n.k. merkt: „Opinber stofnun”l387w. -----------------------1------------------------- Útför eiginmanns mins Snorra Hallgrimssonar prófessors fer frain frá Dómkirkjunni laugardaginn 3. febrúar kl. 10.30. Fyrir hönd barna okkar og tengdabarna. Þuríður Finnsdóttir. SKEMMTISTAÐIR • Sigtún: Diskótek. Silfurtunglið: Sara skemmtir. Veitingahúsið Lækjarteig 2: Hljómsveit Guðmundar Sigurðs- sonar, Gosar og Kjarnar. Þórseafé: Ópus. Röðull: Hljómsveit Jakobs Jóns- sonar. Ungó, Keflavik: Haukar. Ingólfscafé: Hljómsveit Garðars Jóhannessonar og Björn Þor- geirsson. Mimisbar: Gunnar Axelsson við pianóið. Hótcl Loftleiðir: Söngkonan María LLerena. Leikhúskjallarinn: Musicamax- ima. Hótel Borg: Lokað vegna einka- samkvæmis. Veitingahúsið i Glæsibæ: Lokað vegna einkasamkvæmis. HEIMSÓKNARTÍMI • Borgarspitalinn: Mánudaga til löstudaga, 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. I.andspitalinii: 15-16 og 19.19.30. Barnaspitali Hringsins: 15-16. Fæðingardeildin: 15-16 og 19,30- 20 alla daga. I.aiidakotsspitalinn: Mánudaga (il laugardaga, 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Ilvitabandið: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30. Ileilsuverndarstöðin: 14-15 og 19- 19,30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vifilsstaðahælið: 15.15-16.15 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: 15.30-16.30. Flókadeild Kleppsspitalans, Flókagötu 29-31. Heimsöknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. S.ólvangur, Hafnarfirði: 15-16 og 19.30-20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga. þá kl. 15-16.30. Kópavogshælið: A helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali. CENGISSKRAMNG Ur. 1T. - 31. 1W3 trt IIM^ 30/13.'73 l 31/1. 'T3 1 33/1 . - 1 31/1. - 100 * 100 - 100 a«/i. - 100 30/1. - 100 lOO 31/1. - 100 30/1. - 100 31/1. - 100 30/1. - 100 . 100 . 100 30/13.'73 . 100 »M4aríkJ*4*llar »t«rllw£»fj«4 k»n»4«4ell«r D—»k«r krónor Nor»k«r króour »«i»k«r krómir rilwik «Ork rrwi»klr frwikar kol*. franker «rl»n. fr»kfc«r CjlllM r-rjrfc lOrk Lfrur Aaaturr. »ek. lacudoa 7»Ht»r I*lknlr>(»kr«mr- !*a--------Sali »7.«0 91.90 333.00 333.30 • 91.90 M .10 1.4M.10 1.495.70 * 3.071.«0 3.0»3.10 • 3.343.00 3.394.00 1.143.00 1.933.90 1) 333.40 333.30 3.»91.90 3.704.70 • 3.043.90 3.079.40 3.0*9.10 3.104.70 • 14.73 1*.*3 434.90 43*.*0 343.90 349.70 193.*0 134.40 V*na»kl»l»I*n4 99.** 100.14 - - 1 ■•lknln(»dollar- Vðru»kl»t»ia»4 91.90 91.90 • •rer11n( fró »(ku»tu »krinln(u. 1) 01141r »*aln» f»rlr (rel*»lur tan»4»r lnn- a« 4*flnt»- ln*l i i4rw. Visir. Föstudagur 2. febrúar 1973 | I DAG | í KVÖLD HEILSUGÆZLA SLYSAVARDSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 17-18. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 0^:00 mánudagur -- fimmtudags, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- .regluvarðstofunni simi 50131. Kl. 9-12 á laugardögum eru læknastofur lokaðar nema að Laugavegi 42. Simi þar er 25641. Læknastofur voru áður opnar að Klapparstig 27 á þessum tima, en i framtiðinni verður það ekki. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888 Skitt með eftirlaunagreiðslur, ég verð hvort eð er aldrei svo lengi i starfi. Lögregla slökkvilið IÞROTTIR Tilkynning frá Skiðafélagi Reykjavikur Æfingarmót unglinga verður haldið við Skiðaskálann í Hvera- dölum kl. 15, laugardaginn 3. febrúar. Nafnakall kl.14. á sama stað. Sunnudaginn 4. febrúar kl. 14 hefst æfingargöngumót og er nafnakall kl. 13.00 á sama stað. Mótstjóri báða dagana er Jónas Asgeirsson, Skiðafélagi Reykja- vikur. Upplýsingar um mótin eru veittar i Skiðaskálanum Hvera- dölum fyrir hádegi. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. APÓTEK Helgar- kvöld- og næturþjónustu apóteka vikuna 2. til 8. febrúar annast Laugarnesapótek og Ingólfsapótek. Það apótek, sem fyrr er nefnt, sér eitt um þessa þjónustu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridögum. B832 ) Ég hef hvorki séð gul ljós né rauð, ég hef ekki einu sinni séð jólatréð. segja vorkenni þessum — Satt að halaklipptu. — Hvað segirðu eiginlega Boggi? — Já, ég meina þessum halaklipptu á Hvann- eyri!!!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.