Vísir - 02.02.1973, Síða 14
14
Vlsir. Föstudagur 2. febrúar 1973
TIL SÖLU
Tilsölusvefnsófi, skiöi, skiðaskór
og skautar fyrir börn. Uppl. i
sima 37715.
Til sölu Hooverþvottavél, lltil, og
galvaniseraöir blikkhólkar undir
sumarbústað eða gróðurhús. Simi
41163.
Til söiu gömul eldhúsinnrétting
með vaski, einnig notaðar þving-
ur. Uppl. I sima 17380 og eftir kl. 7
24309.
Til sölu 23”Philips sjónvarpstæki
+ Kaninn. A sama staö er til sölu
Trabant til niöurrifs. Uppl. i sima
86143 eftir kl. 8 e.h.
Til sölu þýzkur linguaphone og
sklðaskór, nr. 42, á 10 til 12 ára.
Uppl. i sima 35344.
Rafmagnssaumavél til sölu.
Uppl. i sima 36221.
Smellu-skiðaskór, nr. 40, til sölu.
Uppl. i sima 41027.
Ilúsdýraáburður. Við bjóðum
yður húsdýraáburð á hagstæðu
verði og önnumst dreifingu hans,
ef óskað er. Garðaprýði s.f. Simi
86586.
ÓSKAST KEYPT
Vil kaupa gamlar stignarsauma-
vélar, mega vera ógangfærar.
Einnig óskast gömul járnrúm,
ein- eða tvibreið. Uppl. i sima
53423.
FATNADUR
Nýr smóking til sölu á stóran og
þrekinn mann. Kostnaöarverö.
Simi 24623.
Kvenkápur og jakkar úr terelyn
efnum, Kamelkápur og pelsar.
Ýmsar stærðir og snið. Drengja-
frakkar, herrafrakkar, Hagstætt
verð. Efnisbútar úr ull, terelyn og
fleiru. Vattfóður, loðfóður og
nælonfóður i bútum. Kápusalan,
Skúlagötu 51.
HiOL-VAGNAR
Hornsófasett —Hornsófasett
Seljum nú aftur hornsófasettin
vinsælu, sófarnir fást i öllum
lengdum, tekk, eik og palisander.
Einnig skemmtileg svefnbekkja-
sett fyrir börn og fullorðna. Pant-
ið timanlega. ódýr og vönduð.
Eigum nokkur sett á gamla verð-
inu. Trétækni Súðarvogi 28, 3.
hæð, simi 85770.
Kaupum — seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarps'tæki, divana og
marga aðra vel með farna gamla
muni, sækjum, staðgreiðum.
Fornverzlunin Grettisgötu 31.
Simi 13562.
HEIMILISTÆKI
óska eftir ilagðri kola eldavél,
helzt minnstu geröinni. Simi
25255.
Rafha þvottapotturóskast (stærri
gerðin). Sælgætisgeröin Valur,
simi 20145 Og 17694.
Notuö eldavél til sölu ódýrt að
Asvallagötu 5, fyrstu hæð.
Málverkasalan. Týsgötu 3.
Kaupum og seljum góðar gamlar
bækur, málverk, antikvörur og
listmuni. Vöruskipti oft möguleg
og umboðssala. Móttaka er lfka
hér fyrir listverkauppboð.
Afgreiösla i febrúar kl. 4.30 til 6.00
virka daga, nema laugardaga.
Kristján Fr. Guðmundsson. Simi
17602.
Allt á gamia verðinu: Ódýru
Astrad transistorviðtækin 11 og 8
bylgju viðtækin frá Koyo, stereo-
samstæður, stereomagnarar með
FM og AM, stereoradiófónar, há-
talarar, kasettusegulbönd, bila-
viðtæki, kasettur, stereoheyrnar-
tæki o.m. fl. Athugið, póst-
sendum. F. Björnsson, Bergþóru
götu 2. -Simi 23889. Opið eftir
hádegi, laugardaga fvrir hádegi.
Ctsala. Mikill afsláttur af öllum
efnum verzlunarinnar. Einnig
mikil afsláttur af sniðnum
fatnaði. Bjargarbúð Ingólfsstræti
6. Simi 25760.
Uampaskermar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar, Suðurveri. Sími
37637.
Til söiu ónotuð barnaróla og litið
notuð tviburakerra.- Get tekiö
börn I gæzlu fimm daga i viku.
Uppl. i sima 86952 e. kl. 20. e.h.
Nýlegur mjög vel með farinn
barnavagn til sölu. Verð kr.
5000.00. Uppl. á Flókagötu 6, 1.
hæð.
Barnavagn. Óska eftir að kaupa
nýlegan barnavagn. Uppl. I sima
22439.
Nýlegur Pedigree barnavagn til
sölu. Uppl. I sima 12506.
Honda 50 óskastkeypt, ekki eldri
en árg. ’71. Uppl. i sima 38076 kl.
15-17.
HÚSGÖGN
Til sölu hvitt svefnherbergissett,
laus náttborð og snyrtiborð. Uppl.
i sima 24839 eftir kl. 7.
Til sölu vel útlitandi tvibreiöur
svefnsófi (danskur) og tveir stól-
ar. Uppl. i sima 32926 eftir kl. 18.
Til sölu 2 nýlegir stofustólar.
Tækifærisverö. Uppl. að
Barnónsstlg 39, efstu hæð.
STYRKIR TIL NÁMS í SVÍÞJÓÐ
Sænsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa erlend-
um námsmönnum, sem stunda nám I Sviþjóð. Styrkir
þessir eru boðnir fram I mörgum löndum, og eru einkum
ætlaðir námsmönnum, sem ekki eiga kost á fjárhagsað-
stoð frá heimalandi sínu, og hafa ekki I hyggju að setjast
að I Svlþjóð að námi loknu. Styrkfjárhæð er 9.660 sænskar
krónur á ári, og á styrkur að nægja fyrir fæði og húsnæði.
Til greina kemur að styrkur veröi veittur I allt að þrjú ár.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til SVENSKA
INSTITUTET, Box 7072, S-103 82 Stockholm 7, fyrir 15.
marz n.k., og lætur sú stofnun I té tilskilin umsóknar-
eyöublöö.
Menntamálaráðuneytið,
31. janúar 1973.
(
I
Heilsurœktin HEBA
Auðbrekku 53, Kópavogi
°U9lýsÍr Konur othugið
Nýir timar I megrunarlcikfimi hefjast
5. febrúar.
Sturtur, sauna. Ijós og innfrarauðir
lampar, sápa, sjampó, olia og viglun
fyrir aöcins 1200 kr. fyrir 4 vikur.
Nudd, partanudd og hvildarbekkir.
Alla fösludaga er opið fyrir konur, sem
ckki stunda leikfimina „timarnir
pantisl fyrirfram”.
Glæsileg aöstaða. KOMID OG LATIÐ
YKKUR LÍÐA VEL og grennizt eða
styrkizt um leið. Simi 42360 eða 41989.
1
J
UPO kæiiskápar og UPO elda-
vélar mismunandi gerðir. Kynnið
ykkur verð og gæði. Raftækja-
verzlun H .G .Guöjónssonar,
Stigahlið 45, Suðurveri. Simi
37637.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu Zephyr ’62, gangfær vél,
girkassalaus, útvarp, nýleg dekk.
Verð kr. 10.000.00. Uppl. I sima
86454 eftir kl. 7.
Til sölu vélar og varahlutir i
Chevrolet ’55. Simi 30213 á kvöld-
in.
Til sölu VW 1300 árg. 1967, á
nagladekkjum, útvarp, verð kr.
135 þús. Uppl. i sima 50654 milli
kl. 4 og 9.
Tilboð óskast I M-Benz i þvi
ástandi sem hann er eftir veltu.
Uppl. i slma 53225 eftir kl. 19.
Til söiu M-Bcnz 220 S ’57, Buick
Elektra 225 ’63, Mercury Mont-
clear ’65. Uppl. í sima 13209 milli
kl. 7 og 8 i kvöld og næstu kvöld.
Vantar framdrifsöxla i
rússajeppa. Uppl. I sima 17351 á
kvöldin.
Tilsölu Bedfordsendiferðabifreið
árg. ’72 og Hillman station árg.
’66, allir nýuppgerðir, og
Kelvinator isskápur til sölu á
sama staö. Simi 99-3109 og 99-
3197. Jóhannes K.
Gcrið við bilinn sjálf.
Viðgerðaraðstaða og viðgerðir.
Opið alla virka daga frá kl. 10-
22, laugardaga frá kl. 9-19 sunnu
daga kl. 13-19. Nýja bilaþjónustan
er að Súðarvogi 28, simi 86630.
Varahlutasala: Notaðir varahlut-
ir I flest allar gerðir eldri bila t.d.
Opel Kadett, Rambler Classic
Taunus 12 m. Austin Gipsy, Ren-
ault, Estafette, VW, Opel Rekord,
Moskvitch, Fiat, Daf, Benz, t.d.
vélar girkassar, hásingar, bretti,
hurðir, rúður og m.fl. Bilaparta-
salan Höfðatúni 10. Simi 11397.
Varahlutir i Borgvard til sölu.
Uppl. i sima 51192.
Benzlnvél I Ford Transit sendi-
ferðabill árg. ’66 óskast. Uppl. i
sima 36609.
Til sölu Vauxhall Victor ’69góður
bill, fyrir skuldabréf, Chevy II,
’67, góður bill, gott verð. Vantar
bila á söluskrá. Bilasalan Höfða-
túni 10. Simi 18870.
Volvo Duett árg. ’55til sölu. Selst
ódýrt. Uppl. i simum 37437 og
85916.
FASTEIGNIR
Til sölu góðrisibúð i miðborginni,
tæplega 80 ferm. Er skráð 3 herb.,
en tveim herb. hefur verið breytt i
eina stóra stofu. Sérinngangur,
sérrafmagn og hiti. Uppl. i sima
21898.
Söluturn I fullum gangi til sölu.
Tilboð leggist inn á augld. Visis
'merkt „Holtin” fyrir þriðjudags-
kvöld.
HÚSNÆÐI í
Til leigu 2ja herbergja ibúð við
Vesturberg. Er laus frá 15. febrú-
ar. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
merkt „Góð umgengni 64” send-
ist augld. Visis fyrir miövikudag.
Hef herb. til leigu með aðgangi
að eldhúsi og snyrtingu fyrir full-
orðna konu eöa karlmann.
Skilvisi og reglusemi áskilin.
Uppl. i sima 26341 föstudagskvöld
kl. 7 og laugardag eftir kl. 12.
Litil ný Ibúð, eitt herbergi og
eldhús til leigu. Uppl. á staðnum,
Ljósalandi 15, Fossvogi.
HÚSNÆDI ÓSKAST
Vönduö 4ra-5 herbergja ibúð ósk-
ast. Simi 42757.
ATVINNA ÓSKAST
Maður vanur bllaviðgerðum ósk-
ar eftir vinnu úti á landi. Tilboð
sendist blaðinu merkt „Bilaraf-
magn 1. marz”.
Ungur maður óskar eftir auka-
vinnu á kvöldin og um helgar.
Hefur bil til umráða. Uppl. i sima
23765 eftir kl. 5 á daginn.
Stúlka með stúdentspróf óskar
eftir vinnu I 3-4 tima eftir kl. 4 á
daginn. Allt kemur til greina.
Uppl. I sima 83081 seinni hluta
dags.
21 árs stúika óskareftir atvinnu,
er vön afgreiöslustörfum og hefur
unniö við sima. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 32944 frá kl.
6-9 næstu kvöld.
Ungur maður óskar eftir herb.
strax, helzt i Arbæjarhverfi.
Uppl. i sima 43883.
Hljómsveit óskar eftir
æfingarhúsnæði i Reykjavík eöa
nágrenni. Uppl. I sima 82931 eða
37136 eftir kl. 7 á kvöldin.
SAFNARINN
Til sölu 80 skildingafrimerki og
annað eftir þvi. Tilboð sendist
Visi merkt „Gamla verðið”
Vöntunarlistar mættu gjarnan
fyigja.
Ungan einhleypan mann
bráðvantar litla ibúö strax, helzt
sem næst Reykjavikurflugvelli.
Uppl. I sima 34502 eftir kl. 19.
óska eftir að taka herbergi á
leigu, helzt nálægt Reykjavikur-
flugvelli. Uppl. I sima 25326 eftir
kl. 5 I dág.
Ilúsráðendur, látið okkur leigja
það kostar yður ekki neitt. Leigu
rniðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Sim
10059.
ATVINNA í
Nokkrir laghentir starfsmenn
óskast til starfa I iðnfyrirtæki i
Kópavogi. Uppl. frá kl. 9-5 I sim-
um 42370, 40260 og 43150.
Kaupum islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði. Einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stööin, Skólavörðustig 21A. Simi
21170.
Kaupum islenzk frimerki, stimpl-
uð og óstimpluð, fyrstadagsum-
slög, seðla, mynt og gömul póst-
kort. Frimerkjahúsiö, Lækjar-
götu 6a. Sími 11814.
TAPAÐ — FUNDID
Slðastliðinn mánudag tapaðist
kvengullúr á svartri ól, á leiðinni
Nökkvavogur yfir Skeiðarvog að
leikskólanum Holtaborg. Finn-
andi hringi i sima 30112. Fundar-
laun.
LAUSAR STÖÐUR
Við læknadeild Háskóla Islands eru eftir-
taldar stöður lausar til umsóknar:
Þrjár dósentsstöður i lifefnafræði.
Dósentsstaða i sálarfræði.
Dósentsstaða i almennri handlæknisfræði.
Dósentsstaða i eðlisfræði.
Dósentsstaða i gigtarsjúkdómum og
skyldum sjúkdómum (medicinsk
rheumatologí).
Dósentsstaða i augnlækningum.
Dósentsstaða i liffærameinafræði.
Lektorsstaða i innkirtlasjúkdómum
(endocrinologi).
Lektorsstaða i meltingarsjúkdómum
(gastroenterologi).
Lektorsstaða i barnasjúkdómafræði.
Lektorsstaða i kvensjúkdóma- og fæð-
ingarfræði.
Allar framangreindar stöður eru hluta-
stöður, og fer um veitingu þeirra og til-
högun samkvæmt ákvæðum 2. gr. laga nr.
67/1972, um breytingu á lögum nr. 84/1970,
um Háskóla Islands, m.a. að þvi er varðar
tengsl við sérfræðistörf utan háskólans.
Laun samkvæmt gildandi reglum um
launakjör dósenta og lektora i hluta-
stöðum i læknadeild, i samræmi við
kennslumagn.
Umsóknum um stöður þessar, ásamt
ýtarlegum upplýsingum um námsferil
og störf, skal komið til menntamálaráðu-
neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir
1. marz n.k. Umsækjendur um dósents-
stöður skulu láta fylgja umsókn sinni
rækilega skýrslu um visindastörf þau, er
þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir.
Menntamálaráðuneytið
30. janúar 1973.