Vísir


Vísir - 02.02.1973, Qupperneq 15

Vísir - 02.02.1973, Qupperneq 15
Vlsir. Föstudagur 2. febrúar 1973 15 KENNSLA Kennsla i stæröfræöi og eölis- fræði óskast fyrir landsprófs- nema. Simi 33159. ÖKUKENNSLA ökukennsla-æfingatimar. Ath. Kennslubifreið hin vandaöa og eftirsótta Toyota Special árg. ’72. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskaö er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 82252. Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Simi 34716. ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á V.W. ’71. Get bætt við mig nem- endum strax. Prófgögn og full- kominn ökuskóli. Siguröur Gisla- son. Simar 22083 og 52224. ökukennsla — Æfingatlmar.Lær- ið að aka bifreið á skjótan og ör- ugganhátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg. ’72. Sigurður Þor- mar, ökukennari. Simi 40769 og 43895. ökukennsla, æfingatimar. Full- kominn ökuskóli. Kennum á Volvo 144 de luxe árg. ’73. Frið- bertPállNjálsson, simar 18096 0£ 35200. Þórhallur Halldórsson, simar 30448 og 84825. Lærið aö aka Cortinu. Öll prófgögn útveguð i fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Simi 83326. HREINGERNINGAR ■ Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboö, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. Hreingerningar. Vönduð vinna. Hreinsum einnig teppi og hús- gögn. Simi 22841. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Þurrhreinsun. Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningar. Ibúöir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500kr. Gangarca. 750 kr. á hæð. Simi 36075 og 19017. Hólmbræður. Hreingerningar. Vönduð vinna. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. Simi 30876. Tökum aö okkur alls konar glerisetningar. Limum saman i opnanlega glugga og setjum i. Simi 24322. ÞJÓNUSTA Trésmiðir getabætt viö sig innan- og utanhússverkefnum. Uppl. i sima 52865 eftir kl. 7. Húsráöendur. Smiða eldhús- og fataskápa, einnig annað tréverk i húsum. Uppl. i sima 34106. Geymið auglýsinguna. Trésmiöur getur tekið að sér hvers konar innan- og utanhúss- breytingar. Uppl. I sima 18984 eft- ir kl. 6. Tökum aö okkur alls konar glerisetningar. Limum saman i opnanlega glugga og setjum i. Simi 24322. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatökur timanlega. Simi 11980. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar. Skólavörðustig 30. EFNALAUGAR Efnalaugin Pressan.Grensásvegi 50. Simi 31311. Hreinsum karl- mannaföt samdægurs. Næg bila- stæöi. Annan fatnað með eins dags fyrirvara. Tökum á móti þvotti Grýtu — einnig kúnstopp. LAUSAR STÖÐUR Eftirtaldar stöður við Háskóla íslands eru lausar til umsóknar: Háskólaskrifstofa: Staða deildarfulltrúa fyrir heimspekideild Guðfræðideild: Lektorsstaða i kirkjusögu (fullt starf). Heimspekideild: Lektorsstaða i almennri bókmenntasögu (fullt starf). Lektorsstaða i sálarfræði (fullt starf). Lektorinn þarf að geta kennt tilraunasál- arfræði. Tannlæknadeild: Lektorsstaða i barnatannlækningum (fullt starf). Háskólabókasafn: Staða bókavarðar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknum um framangreindar stööur, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skal komiö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 1. marz 1973. Menntamálaráðuneytið, 30. janúar 1973. Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 47. og 48. tbl. Lögbirtingablaös 1972 á hluta i Brúarenda viö Starhaga, þingl. eign Péturs Einarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik o.fl. á eigninni sjálfri, mánudag 5. febr. 1973, kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Sífellt fleiri reyna BARUM " vegna verósins Ennþa ffleiri kaupa BARUM affurog affur vegna gœöanna Bu’uun Einkaumboð: Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi hf. SÖLUSTAÐIR: SHODfí ® BÚDIN Auðbrekku 44-46, Garðahreppi simi 50606. Kópavogi — Simi 42606. Nauðungaruppboð sem auglýst var 164., 65. og 66. tbl. Lögbirtingablaös 1972 á Armúla 38, þingl. eign Sigurgisla Sigurössonar o.fl., fer fram eftir kröfu Iönaðarbanka tsiands h.f. og tollstjórans I Reykjavik á eigninni sjálfri, mánudag 5. febr. 1973, kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Laust starf Starf eins lögreglumanns i tæknideild rannsóknarlögreglunnar i Reykjavik er laust til umsóknar. Umsóknir sendist skrifstofu sakadóms Reykjavikur að Borgartúni 7 fyrir 20. febrúar næstkom- andi. Upplýsingar um starfið gefur Ragnar Vignir forstöðumaður tæknideildarinnar Reykjavik 31. janúar 1973. Yfirsakadómari. ÞJONUSTA Traktorsgrafa til leigu Ilengri eða skemmri tima. Uppl. isima 40055. Húsaviðgerðir. Simi 86454. önnumst viðgerðir á húsum, utan sem innan. Járnklæðum þök, þéttum sprungur. Glerisetningar, einfalt og tvöfalt gler.Flisalagnir og fleira. Simi 86454. Flisalagnir, steinhleðslur og arinhleðslur. Magnús Ólafsson múrara- meistari.simi 84736. Sjónvarpsþjónusta Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan — Simi 21766. Norðurveri v/ Nóatún. Leigjum út loftpressur, traktors- gröfur og dælur. Tökum að okkur sprengingar i húsgrunnum og fl. Gerum fast tilboð i verk, ef óskað er. VERKFRAMI H.F. Skeifunni 5. Simi 86030. Heimasimi 43488. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru. Loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. I sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5. Bifreiðaeigendur Vantar yður hjólin jafnvægis- stillt? Við jafnvægisstillum allar : gerðir hjóla með fullkomnustu tækjum. Opið til kl. 10 á kvöldin. garðahreppi sImi 50606 Loftpressa til leigu til minni og stærri verka. Timavinna og ákvæðisvinna. Loftafl. Simi 33591. Pipulagnir Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. —• Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo- statskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 36498. Pressan. Leigjum út loftpressur til minni og stærri verka. Timavinna og ákvæðisvinna. Uppl. i sima 86737. Skíðaþjónustan Skátabúðinni v/Snorrabraut Opið alla virka daga milli kl. 18 og 20 Skiðaviðgeröir, ásetningar, sóla- fyllingar og skerpingar á köntum. Vönduð vinna, fljót afgreiösla. óþéttir gluggar og hurðir verða nær 100% þéttar með SL0TTSLISTEN Varanleg þétting — þéttum I eitt skipti fyrir öll. Ólafur Kr. Sigurðsson & Co. — Simi 83215. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Nýsmiði — Réttingar — Sprautun. Boddiviðgerðir, réttingar, grindarviðgeröir. Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og n. Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiöshöföa 15, simi 82080.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.