Vísir - 05.06.1973, Side 1

Vísir - 05.06.1973, Side 1
63. árg. — Þriftjudagur 5. jánl 1973— 127. tbl. RAUÐI RENNINGURINN STÖÐUGT í NOTKUN Á KEFLA VÍKURVELLI - — Bílarnir skœðari en skœruliðarnir Liklega gera fæstir sér grein fyrir þvi, aö umferðar- ómenning er mannskæðari i tsrael en nokkurn tima ara- biskir skæruiiöar. t fyrra féllu 43 tsraelsmenn fyrir byssukúlum þeirra, en 650 fórust af slysum i um- ferðinni. Það hefur verið sagt að það sé likt með isiandi og tsrael, hversu brösótt gengur i umferðinni. SJA BLS. 6 Málningin gerði gœfumuninn Það, sem margir töldu örgustu kofaræksn áður, eru nú talin sómahús og til mestu prýði fyrir hjarta borgar- innar. Ein yfirferð af máln- ingu gerði gæfumuninn. Það errætt um Bernhöftstorfuna i ieiöara blaðsins i dag. —Sjá bls. 6 „HÆTTIÐ OFVEIÐI EÐA...## SEGJA USA ,,Við getum ekki liðið það, að atvinnu bandariskra fiskimanna sé ógnað vegna aðgerðarleysis fiskveiði- ncfndarinnar,” sagði verzi- unarmálaráðherra USA i gær. Bandarikin hafa hótað að hætta störfum i fiskveiði- nefnd N-Atlantshafsins, ef ekki vcrði takmarkaðar fisk- veiðar fyrir Austurströnd Bandarikjanna. — Fundur nefndarinnar liefst i Kaup- mannahöfn i dag, og þar munu Bandarikjamenn leggja fram tillögur um, hvernig herða megi eftirlit með fiskveiðum um leið og þeir leggja til, að „hætt verði skipulagðri ofveiði á fiski- stofnum Atlantshafsins” sjá bls. 5 Gosið hefnd goðanna , ~ segja Ásatrúarmenn — Sjá bls. 3. Áfengisleit gerð fjórum smnum an arangurs i somu bifreið | Málið kœrt til ráðuneytis- Krafizt setudómara SÉR Á ÞREMUR VARÐSKIPUM Þaö er hætt viö, að hann verði nokkuö hár viðgerðarkostnaðurinn hjá Landhelgisgæzlunni á þessu ári. Allmiklar skemmdir hafa orðið á tveimur varðskipum, Þór og Arvakri vegna ásiglinga brezkra skipa, en svo hefur Ægir einnig orðið fyrir skemmdum I brotsjó, sem skipiö fékk á sig þegar það var á leiðinni til að koma landhelgisbrjótnum Everton til hjálpar. Liklega má gera ráð fyrir þvi, að Landhelgisgæzlan geri skaðabótakröfur á hendur brezkum stjórn- völdum og viðkomandi útgerðarmönnum i Bretlandi vegna skemmdanna á Arvakri og Þór. Hins vegar berum við að sjálfsögðu kostnaöinn við viögeröirnar á Ægi. Það má segja.aðEverton hefði getað launað fyrir sig á betri hátt en hann geröi. Hér er verið að gera við skemmdirnar á Ægi i Reykjavfkurhöfn. Lögrcglan i Keflavik gerði áfengisieit i leigubifreið sam- kvæmt fyrirmælum bæjarfógeta- einbættisins þar i bæ. Mun þetta •vera i fjórða skiptiö siðan i fyrra- suinar, sem leil er gerð að áfengi i bifreið þessa sama leigubifreið- arsljóra, — cn lcitin hefur alltaf verið árangurslaus. Atvik voru þau, að þegar lög- reglan fór fram á það við bif- reiðarstjórann að fá að leita áfengis i bifreið hans á sunnudag- inn, þá neitaði hann þvi og krafð- ist þess, aö dómari úrskurðaöi, aö leitin skyldi fara fram. Fulltrúi bæjarfógetans taldi ekki þörf á dómsúrskuröi, enda haföi slikur dómsúrskurður verið kveðinn upp áður varðandi áfengisleit i þessari sömu bifreið. Einnig sagði fógetalulltrúinn, þegar við ræddum við hann um málið, að samkvæmt 19. grein áfengislaganna væri lögreglunni jafnan heimil áfengisleit i bif- reiðum, ef hún teldi, að rökstudd- ur grunur væri fyrir hendi um, að ólöglegt áfengi væri þar. Sagði fulltrúinn, að hann teldi, aö sá rökstuddi grunur hefði verið, að hefði hann falið lögreglumönnum að hafa eftirlit með bifreið þess- ari og siðan að gera i henni leit. Fógetafulltrúinn sagði, aö þessi bifreiðarstjóri hefði lengi legið undir grun um ólöglega áfengis- sölu og einnig hefði veriö bent á' nannsem slikan. Hann sagði það rétt vera, að aldrei hefði fundizt áfengi i bifreiðinni, þegar gerð hefði veriðleit i henni. Samkvæmt upplýsingum Þor- valdar Þórarinssonar hrl., lögmanns bifreiðarstjórans, hefur mál þetta verið kært til dómsmálaráðuneytisins, og er þess krafizt, að settur verði setu- dómari i máliö, vegna þess hve fógetaembættinu i Keflavik sé málið mikið skylt. —öG Lögreglumenn vinna aö þvf aö komast inn I leigubifreiðina og þurfa að nota til þess vérkfæri, þar sem eigandi bifreiðarinnar fékkst ekki til að afhenda lyklana. INN BREYTIST TRYGGINGAÁRIЗbaksíða

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.