Vísir - 05.06.1973, Síða 10
Vísir. Þriðjudagur 5. júni 1973.
10
[Þegar Sagottarnir og fangi
| hálfhrópaði dr.Franklin.
þetta er Davið Innes
Rafmagns-
tæknifræðingur
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir rafmagnstækni-
fræðingi til starfa sem fyrst eða eftir nánara
samkomulagi.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu starfsmanna-
deildar.
Kafmagnsveitur rikisins.
Starfsmannadeild.
Laugavegi ll(i
Kcykjavik.
Rafmagns-
verkfræðingur
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir rafmagnsverkfræðingi
til starfa sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu starfsmanna-
deildar.
Kafmagnsveitur rikisins.
Starfsmannadeild.
Laugavegi 116
Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 64., 6S. og 66. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á
Unufelli8, þingl. eign Hlöðvers Arnar Vilhjálmssonar fer
fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl., o.fl. á eigninni
sjálfri, fimmtudag 7. júni 1973, kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Útvegsbanka tslands fer fram opinbert uppboð
að Einholti 2, þriðjudaginn 12. júni 1973 kl. 13.30 og verður
þar seldur pappirsskurðarhnifur, talinn eign Arnarfells
h.f. Grciðsla við hamarshögg.
Borgafógetaembættið i Reykjavik.
Hjúkrunarkonur
Tvær hjúkrunarkonur óskast til sumar-
afleysinga (ágústmánuð) i heima-
hjúkrun Heilsuverndarstöðvar
Reykjavikur.
Nánari upplýsingar veitir forstöðukona
i sima 22400.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur.
Útboð — Sorphreinsun
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum i
sorphreinsun i bænum.
Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu bæjar-
verkfræðings Strandgötu 6, gegn 5 þús. kr.
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðju-
daginn 19. júni kl. 11, að viðstöddum
bjóðendum.
Bæjarverkfræðingur.
NYJA BIO
wrrfln RAgginr
PAULNEWMAN ROBERT REDFORD
tslenzkur texti.
Heimsfræg og sérstaklega
skemmtilega gerð amerisk
litmynd. Mynd þessi hefur alls
staðar verið sýnd við metaðsókn
og fengið frábæra dóma.
Leikstjóri: George Roy Hill.
Tónlist: Burt Bacharach
Sýnd kl. 5 og 9.
Allra siðustu sýningar.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 14 ára.
STJÖRNUBÍÓ
Umskiptingurinn
(The Watermelon Man)
Afar skemmtileg og hlægileg ný
amerisk gamanmynd i litum.
Leikstjóri Melvin Van Peebles.
Aðalhlutverk: Godfrey Cam-
bridge, Estelle Parsons, Howard
Caine.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nafn mitt er
Trinity.
They call me Trinity
TONABIO
Bráðskemmtileg ný itölsk
gamanmynd i kúrekastil, með
ensku tali. Mynd þessi hefur
hlotið metaðsókn viða um lönd.
Aðalleikendur: Terence Hill, Bud
Spencer, Farley Granger.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 árá.
Islenzkur texti.