Vísir - 05.06.1973, Síða 11

Vísir - 05.06.1973, Síða 11
Visir. Þriöjudagur 5. júni 1973. n LAUGARÁSBÍÓ Ég elska konuna mína. GeoraeNader Bráöskemmtileg og afburöa vel leikin bandarisk gamanmynd i litum meö islenzkum texta. Aðal- hlutverkið leikur hinn óviöjafnan- legi Eiliot Gould. Leikstjóri: Mel Stuart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI Skjóta menn ekki hesta? (They Shoot Horses, Don’t They?) ELLIOTT GOULD Demantaránið mikla Hörkuspennandi og viðburðarik litmynd um ævintýri lögreglu- mannsins Jerry Cotton og viður- eign hans við „ryksugu” bófana. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Heimsfræg, ný, bandarisk kvik- mynd i litum og Panavision, byggð á skáldsögu eftir Horace McCoy. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Gig Young, Susannah York. bessi mynd var kjörin bezta mynd ársins af National Board of Review. Jane Fonda var kjörin bezta leik- kona ársins af kvikmyndagagn- rýnendum i New York fyrir leik sinn i þessari mynd. Gig Young fékk Oscar-verðlaunin fyrir leik sinn i myndinni. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. __ MUNHD RAUÐA KROSSINN AUSTURBÆJARBIO HAFNARBIO Ég á hér einn ganilan og rvðgaðan sem ,-------- kostar litið Taktu i loftslönguna.sina . þú verður aö leiða hann! Ég fer á grimuball.k, vertu þvi i einhverju sem hæfir! baö er', þó betra en , að borga þúsundkall i I i ieigu fyrir, ^apabúning! 'Áthuga þaj Hágöfgi, þú verður að gera eitthvað i þessu með auglýsingaskrumiö. bað gengur of langt! ÉG ÆTLA lika aö gera þaö ..um leið og kosningarnar eru afstaðnar. Jæja.þá er búiö meörólegheitin i þessu hverfi. svaka skilti Hérna eru trommurnar og plakötin. mar bað hættir enginn að bera út fyrreneftir jól v. maður!!!!! Af þvi þú hefur svo mikið að gera i skólanum viltu þá ekki hætta að bera út / blöðin? y | ; ^ Hér ætti ég að finna eitthvaðí/s sem ég gæti L notað. Köfunar búnaður ^USED HASKOLABÍO Ásinn er hæstur Ace High Litmynd úr villta vestrinu — þrungin spennu frá upphafi til enda. Aöalhlutverk: Eli Wallach, Terence Hill, Bud Spencer. Bönnuð innan 14 ára lslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. ewÓÐLEIKHÚSiÐ Kabarett sýning i kvöld kl. 20. Lausnargjaldið sýning miðvikudag kl. 20. Siöasta sinn. Sjö stelpur sýning fimmtudag kl. 20. Kabarett sýning föstudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200-. KOPAVOGSBIO Harðjaxlar Æsispennandi mynd, tekin i frumskógum Suður-Ameriku i lit- um og Techniscope. tSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: James Garner, Eva Renzi, George Kennedy. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. Fló á skinni i kvöld. Uppselt. FIó á skinnimiðvikudag. Uppselt. FIó á skinnifimmtudag. Uppselt. Pétur og Rúna föstudag kl. 20,30 Næst siðasta sinn. Fló á skinniannan hvitasunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Auglýsing fró Lánasjóði ísl. námsmanna um fimm ára styrki Hér með eru auglýstir til umsóknar 10 styrkir, sem veittir eru þeim, sem i vor ljúka stúdentsprófi eða prófi frá raun- greinadeild Tækniskóla íslands og hyggj- ast hefja nám i háskóla eða tækniskóla á komandi hausti. Sá, sem hlýtur slikan styrk, heldur honum i allt að 5 ár enda leggi hann árlega fram greinargerð um námsárangur, sem lána- sjóðurinn tekur gilda. Þeir einir koma til greina, sem hlutu ágætiseinkunn eða háa fyrstu einkunn. Styrkir verða veittir til náms bæði i raun- visindum og hugvisindum. Umsóknir, ásamt afriti af prófskirteini, eiga að hafa borizt skrifstofu Lánasjóðs isl. námsmanna, Hverfisgötu 21, fyrir 22. júni n.k. Skrifstofan afhendir umsóknareyðublöð og veitir allar nánari upplýsingar. Reykjavik 4. júni 1973 Lánasjóður isl. námsmanna.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.