Vísir - 05.06.1973, Síða 12
EINKAMÁL
Óska eftir aö kynnast aðlaðandi
konu 45-60 ára. Nafn og heimilis-
fang og helzt simanúmer leggist
inn á augld Visis fyrir föstu-
dagskvöld merkt „Algjör þögn
1001”.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla-æfingatimar. Ath.
kennslubifreið hin vandaöa og
eftirsótta Toyota Special árg. ’72.
ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað
er. Friðrik Kjartansson. Simar
83564 og 36057.
ðkukennsla-æfingartlmar.
Mazda 818 árg. ’73. ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
30168 Og 19975.
Lærið að aka Cortinu. öll próf-
gögn i fullkomnum ökuskóla, ef
óskað er. Guðbrandur Bogason.
Simi 83326.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á VW 1300. öll prófgögn i
fullkomnum ökuskóla. ólafur
Hannesson. Simi 38484.
ökukennsla, æfingatlmar. Kenni
á Volkswagen 1300 árg. 1973. Þor-
lákur Guðgeirsson. Simi 83344 og
35180.
ökukennsla-Æfingatlmar. Lærið
að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kenni á Toyota
MK-2, Hard-top, árg ’72.Sigurður
Þormar, ökukennari. Simi 40769
og 71895. ____
HREINGERNINGAR
Gerum hreinar ibúðir og stiga-
ganga. Vanir og vandvirkir
menn. Simi 26437 milli kl. 12 og 1
og eftir kl. 7. Svavar Guðmunds-
son.
Teppahreinsun. Tökum að okkur
að hreinsa gólfteppi, sófasett,
stigaganga og fleira. Vanir menn.
Richardt, simi 37287.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á
fermetra eða 100 fermetra ibúð
4000kr.Gangarca. 1000 kr. á hæð.
Simi 19017. Hólmbræður (Ólafur
Hólm).
Húseigendur — Húsverðir. Nú
þarfnast útidyrahurðin aðhlynn-
ingar. Við hreinsum fúann úr
huröinni og berum siðan á
varnarefni sem duga. Gamla
hurðin verður sem ný. Fast verð
— reynsla. Uppl. i sima 42341
milli kl. 7 og 8.
Takið eftir. Sniðum eftir máli.
Móttaka alla daga frá kl. 9—12
f.h. Hnappar yfirdekktir sam-
dægurs. Bjargarbúð hf. Ingólfs-
stræti 6.
| SKEMMTISTAÐIR •
Þórskaffi: Ópus og Mjöll Hólm
ásamt Los Tranquilos.
Itöðull: Hljómsveit Guðmundar
Sigurjónssonar og Rúnar leika.
Hvar er Trína?
Hún heitir Trina og á heima
að Sogamýrarbletti hér I borg-
inni. Þaðan hvarf hún i gær og er
talið, að myndarlegurhundur hafi
tælt hana með sér eitthvað afsíðis
og hún svo ekki rataö heim til siu
þaöan aftur. Eigendur Trinu ótt-
ast að sjá hana ekki aftur, en lifa I
þeirri von, að góðviljaðir hunda-
vinir, sem kunni að rekast á þessa
ijósbrúnu, loðnu og háfættu
skepnu láti annaðhvort Ilunda-
vinafélagið vita cða eigendurna
sjálfa.scm eru með simanúmeriö
t
ANDLÁT
Jón Halldórsson, Freyjugötu 27a,
lézt 28. mai, 77áraað aldri. Hann
verður jarðsettur frá Fossvogs-
kirkju kl. 13.30 á morgun.
Helga Guðmundsdóttir;
Kllihcimilinu Grund (áður öldu-
götu 25), lézt 31. maf, 79 ára að
aldri. Hún verður jarðsett frá
Fossvogskirkju kl. 15 á morgun.
Samtök aldraðra.
Framhaldsstofnfundur samtaka
aldraðra verður haldinn i Súlna-
sal Hótel Sögu (norðurdyr) mið-
vikudag 6. júni kl. 20.30. 1. Dag-
skrá lög fram. 2. Tillaga að lögum
og kosning stjórnar. 3. önnur
mál, sem upp kunna að koma,
verða borin upp. Undirbúnings-
nefndin.
Hvítasunnuferðir. 1. Þórsmörk á
föstudag kl. 20. 2. Þósmörk,
laugardag kl. 14. 3. Snæfellsnes. 4.
Landmannalaugar. Ennfremur 2
einsdagsferðir. Ferðafélag
Islands, öldugötu 3, Reykjavik.
Simar 19533 og 11798.
85355.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Axels Kristjánsonar hrl., fer fram opinbert
uppboð viö verkstæði Egils Vilhjálmssonar aö Laugavegi
116-118, þriðjudag 12. júni 1973, kl. 15.30 og verður þar seld
bifreiðin P. 362, Ford Custom árg. 1967. Greiðsla við
hamarshögg.
Borgarfógetaembættið I Reykjavlk.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðar-
þjónusta á gólfteppum. Fegrun.
Sími 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á
fermetra eða 100 fermetra ibúð
4000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á
hæð. Simi 36075. Hólmbræður.
Þurrhreinsun. Hreinsum gólf-
teppi. Löng reynsla tryggir
vandaða vinnu. Erna og Þor-
steinn, simi 20888.
Hreingerningar. Gerum hreinar
Ibúðir og stigaganga. Vanir menn
og vönduð vinna. Simi 30876.
ÞJÓNUSTA
Húsasmiður getur tekið auka-
vinnu, uppslátt, uppsetningu, alls
konar gler o.fl. Ekki viðhald eða
breytingar. Uppl. i sima 37543 frá
kl. 19.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Búnaðarbanka tslands og Agústs Fjeldsted
hrl. fer fram opinbert uppboð að Borgartúni 3, þriðjudag-
inn 12. júnl 1973 kl. 15.00 og verða þar seldar 5 skyrtupress-
ur, 1 sloppapressa, 2 jakka- og buxnapressur, 1 fata-
pressa, 3 þvottavélar, 1 inerkivél, og 1 gufuketill, allt talið
eign Borgarþvottahússins h.f. Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Landsbanka tslands fer fram opinbert uppboð
að Súðarvogi 28, þriðjudaginn 12. júni n.k. kl. 14.00 og
verður þar seld trésmiðavélasamstæða, talin eign Auðuns
Blöndal. — Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetacmbættið I Reykjavik.
Visir. Þriöjudagur 5. júni 1973.
| í DAG | Í KVÖLD
HEILSUGÆZLA ~Ö~j
Slysavarðstofan: simi 81200,eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-.
fjörður simi 51336.
Læknar •
Reykjavik Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og hélgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstofunni
simi 50131.
Kl. 9-12 á laugardögum eru
læknastofur lokaðar nema að
Laugavegi 42. Simi þar er 25641.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
APÚTEK •
5ELLA
— Þetta er siðasta aðvörun frá
tryggingafélaginu, — það er nú
aldeilis ánægjulegt, þvi þá slepp-
um við frá að heyra meira frá
þeim!!!!
Kvöldi nætur- og hclgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik vik-
una 1. júni til 7. júni er i Vestur-
bæjarapóteki og Háaleitisapó-
teki.
Þaö apótek, sem fyrr en nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnu-
dögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til
kl. 9 að morgni virka daga, en kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
til kl. 2.Sunnudaga milli kl. 1 og 3.
Lögregla-slökkvilið •
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
50131, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51336.
BILANATILKYNNINGAR •
Rafmagn: í Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. I Hafnarfirði,
simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05.
HEIMSÚKNARTÍMI •
Borgarspitalinn: Mánudaga til
föstudaga 18.30-19.30.
Laugardaga og sunnudaga 13.30-
14.30 og 18.30-19.
Landspitalinn: 15-16 Og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: 15-16.
Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20
alla daga.
Landakotsspltalinn: Mánudaga
til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu-
daga 15-16. Barnadeild, alla daga
kl. 15-16.
Hvitabandið: 19-19.30 alla daga,
nema laugardaga og sunnudaga
kl. 15-16 og 19-19.30.
Heilsuverndarstöðin: 15-16 Og
19-19.30 alla daga. Kleppsspital-
inn: 15-16 og 18.30-19 alla daga.
Vlfilstaðaspitafi 15.00 til 16.ÖÖ og“
19.30 til 20.00 alla daga. Fastar
ferðir frá B.S.R.
Fæðingarheimilið við
Eiriksgötu: 15.30-16.30.
Flókadeild Kleppsspítalans,
Flókagötu 29-31. Heimsóknartimi
kl. 15.30-17. daglega. Viðtalstimi
sjúklinga og aðstandenda er á
þriðjudögum kl. 10-12. Félags-
ráðunautur er i sima 24580 alla
virka daga kl. 14-15.
Sólvangur. Hafnarfirði: 15-16 og
19.30-20 alla daga nema sunnu-
daga og helgidaga. þá kl. 15-
16.30.
Kópavogshælið: A helgidögum kl.
15-17, aðra daga eftir umtali.