Vísir - 05.06.1973, Blaðsíða 13
u □ÁG | D KVOLD | □ □AG |
Sjónvarpið kl. 20.30 í kvöld:
„Skuggarnir hverfa"
Hvað gerist þegar Ustin
hittir son sinn?
„Skuggarnir hverfa” er á dag-
skrá sjónvarpsins i kvöld.
Ustin vill fá Natálju i liö með
sérvið skemmdarstarfsemina, en
hún er dóttir Filips stórbónda,
þess er drap Mariu. Hún neitar aö
verða við bón hans, en Ustin
reynir að gera henni lifið erfitt,
segir henni meðal annars að hún
verði aldrei tekin inn i samyrkju-
búiö, þvi að enginn muni nokkru
sinni gleyma aö hún sé stór-
bóndadóttir. Hann fær meira að
segja strákinn sem missti sleðann
út i Vatnið, til að bera út alls
konar óhróður um hana. En það
er auðvitað bara uppspuni frá
rótum.
Nú kemur að þvi aö Rússar
taka þátt i heimsstyrjöldinni
siðari og flestir karlmenn i þorp-
inu yfirgefa það til að fara i her-
inn. Ustin fer lika og hittir bróður
Filips og fara þeir báöir i sam-
vinnu við Þjóðverja. Ustin hittir
lika son sinn, sem nú er giftur
Klavdiu æskuvinkonu sinni, og
eru þeir ekki á sömu linu frekar
en venjulega.
Við fáum svo aö sjá hvernig fer
i fjórða þætti „Mariu-klettur”.
Þýðandi Lena Bergmann.
E.V.I.
Sjónvarpið í kvöld kl. 21.45:
„ORLOF OG ÚTIHÁTÍÐ"
Fjallað um nýtt orlofskerfi og útiskemmtun á hvítasunnunni
í Þjórsórdal
„Orlof og útihátfð” er heiti á um-
ræðuþætti, sem Kjartan Jóhanns-
son stýrir i sjónvarpssal.
Hann verður tviskiptur, fyrri
hlutinn f jallar um nýtt orlofskerfi
og taka þátt i umræðunum
Hjálmar Vilhjálmsson ráðu-
neytisstjóri i félagsmálaráðu-
neytinu, Jón Bergs frá Vinnuveit-
endasambandi Islands, Snorri
Jónsson frá Alþýðusambandinu
og Þorgeir Þorgeirsson frá Pósti
og sima, en Póstur og simi verður
einhvers konar banki i þessum
nýlegu breytingum i sambandi
við orlofið og óhætt er að segja að
þær snerti alla launþega i landinu
meira eða minna.
Siðari hlutinn er um væntan-
lega útiskemmtun i Þjórsárdal
um hvitasunnuhelgina á vegum
Ungmennafélags íslands. Verður
rætt almennt um útiskemmtanir
og þá sérlega þá, sem i vændum
er. Þeir sem taka þátt i þeim um-
ræðum verða Hafsteinn Þor
valdsson, formaður Ungmenna-
Útvarpið í kvöld
kl. 19.20:
ÁVARP
FORSETA
ÍSLANDS
á alþjóða umhverfis-
verndardaginn
i tilefni af þvi að farið hefur
verið fram á að 5. júni verði
alþjóðlegur umhverfis-
verndardagur, mun forseti ís-
lands, hr. Kristján Eldjárn
ávarpa þjóðina kl. 19.20 i út-
varpinu.
félagsins, og Pétur Einarsson,
blaðafulltrúi fyrir „Vor i dal”, og
auk þeirra Sigrún Einarsdóttir,
menntaskólanemi, og Steinþór
Einarsson, hljómlistarmaður úr
„Litiö eitt”. Undirbúningurinn
undir hátiðina, sem nefnist „Vor i
dal”, er nú i fullum gangi.
Nokkrir stúdentar i Los Angeles að mótmæla mengun andrúms-
ioftsins.
Útvarp kl. 19.35:
Magnús Torfi
Ólafsson mennta-
múlarúðherra
talar um
„Umhverfismúl"
Magnús Torfi ólafsson talar
um umhverfismál i útvarpinu i
kvöld.
Hann segir frá hvað gerðist á
umhverfismálaþingi, sem lialdiö
var á vegum Evrópuráðs I Vfnar-
borg um mánaöamót marz-april
um umhverfismál i Evrópu.
Þetta þing var eiginlega fram-
hald af alþjóðlegum fundi, sem
haldinn var i Stokkhólmi i fyrra,
um manninn og umhverfi hans.
13
«-
x-
«-
x-
«-
x-
«-
★
«-
★
«-
x-
«-
x-
«-
x-
«-
★
«-
x-
«-
x-
«•
★
«-
★
«-
x-
«-
x-
«-
«-
x-
«-
★
«-
x-
«-
*
«-
x-
«■
X-
X-
«-
★
«-
★
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«■
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
Spáin gildir fyrir miövikudaginn 6. júni.
u
m
m
w
lw
llrúturinn,21. marz-20. april. Þú kemur ef til vill
ekki miklu i verk i dag af þvi, sem þú varst búinn
að ákveða, en ýmsu öðru samt, sem mjög kallar
að.
Nautið, 21. april-21.mai. Þú veröur sennilega
fyrir einhverju happi i dag, ef til vill peninga-
legu, og sem þú geröir þér þá ekki neinar vonir
um i bili.
Tviburarnir,22. mai-21. júni. Eitthvað sem lagzt
hefur illa i þig aö undanförnu, reynist allt annað
og betra en þú imyndaðir þér, og muntu þvi
fegnastur.
Krabbinn,22. júni-23. júli. Það litur helzt út fyrir
að þessi dagur verði þér sérlega góður, og að
margt það, sem þér þykir bezt, komi þér alls
endis á óvart.
Ljóniö, 24. júli-23. ágúst. Ef þú gætir vel
fjármuna þinna i dag, þá gengur flest að óskum,
en þó ef til vill heldur seinlega, eftir þvi sem þér
sjálfum finnst.
Mcyjan,24. ágúst-23. sept. Það er margt sem þú
hefur hug á að koma f framkvæmd i dag og
raunar tekst það með margt, enda þótt margt
verði að biða betri tima.
Vogin,24. sept.-23. okt. Það er ekki óliklegt að
þetta verði annrikisdagur, sökum þess, að þú
þurfir að ljúka einhverju, sem þú hefur orðið
siöbúinn með.
Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Hvernig sem á þvi
stendur, þá er eins og fátt komi i dag heim við
það, sem þú hafðir reiknaö með og talið
nokkurn veginn öruggt.
Bogmaðurinn, 23. nóv-21. des. Það gengur ýmis-
legt heldur erfiölega i dag, mest fyrir tafir, sem
ekki er gott að sjá fyrir, og þú veröur orðinn
þreyttur áður en lýkur.
Steingeitin,22. des.-20. jan. Rakin og bein braut
fram eftir deginum og margt sem gengur i
samræmi viö þaö. En eitthvað er það samt, sem
ekki tekst, hvernig sem þú reynir.
Vatnsberinn,21. jan.-19. febr. Þetta getur orðiö
góður dagur, einhver heppni ekki útilokuð, en
óvist að þar verði um peninga að ræða, annað
öllu liklegra.
Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Þetta verður
einn af þessum dögum, þegar flest gengur á
afturfótunum frameftir deginum, en eftir það
verður svo allt rólegra.
*
-K
<í
-K
-K
-Oi
-k
-k
-k
-k
-k
-k
-»
-k
-k
★
-k
-Ct
-k
-x
•»
-k
-0!
-K
-01
-k
-ot
-k
-s
-K
-Ot
*
-Ot
-K
-ít
-K
-Ct
-K
ít
-K
-ít
-d
-K
-Ct
-K
-ít
-K
-K
-X
-Ct
-K
-ít
-K
-ít
-K
-Ot
-K
-ít
-K
-Ot
-K
-vt
-K
<t
-K
-Ot-
-K
-Ot
-K
-Ot
-K
-ít
-K
ít
-k
-»
-K
-Ot
-K
-Ot
-K
-Ot
-K
-Ot
-K
-Ct
-K
-Ot
SJQNVARP •
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Skuggarnir hverfa.
Sovézk framhaldsmynd. 4.
þáttur. Mariuklettur
Þýðandi Lena Bergmann.
Zakhar búsformaður hefur
boðiö til brúðkaupsveizlu.
Frol hefur skipulagt
brúðarrán að undirlagi
Ustins og Serafinu. Hann
nemur Stestjku á brott,
þegar veizlan stendur sem
hæst, og flytur hana heim til
sin. Serafina og Ustin eiga i
miklu striöi viö son sinn,
sem hrifst af hugmyndum
byltingarmanna og hlýðir
föður sinum i engu. (Jtvarp
er sett upp i þorpinu, og
Natalja, dóttir Filips, gefur
útvarpsvirkjanum hýrt
auga.
21.45 Orlof og útihátíð
Umræðuþáttur, sem dr.
Kjartan Jóhannsson stýrir.
Rætt verður um tvö
málefni, sem nú eru á döf-
inni, nýtt orlofskerfi, sem
gekk i gildi 1. mai siðast-
liöinn, og „Vor i dal”, þ.e.
útihátiö i Þjórsárdal um
hvitasunnuhelgina, sem
Ungmennafélag tslands og
tvö aðildarfélög þess sjá
um.
22.25 tþróttir Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
Dagskrárlok óákveðin.
ÚTVARP •
13.00 Eftir hádegið-
14.30 Sfðdegissagan: „Páf-
inn situr enn í Róm” eftir
Jón óskar- Höfundur les
(7).
15.00 Miödegistónleikar:
Tónlist eftir Schumann
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir. Til-
kynningar.
16.25 Popphornið.
17.10 Tónleikar
18.00 Eyjapistill, Bænarorö,
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Ávarp forseta tslandsá
alþjóða umhverfis-
verndardeginum.
19.25 Fréttaspegill
19.35 UmhverfismátMagnús
Torfi ólafsson mennta-
málaráöherra talar.
19.50 Barnið og samfélagið-
Pálina Jönsdóttir talar viö
Gyðu Sigvaldadóttur
fóstru um dálæti barna á
bundnumáli (Aðurútv. 30.
jan. s.l.).
20.00 Lög unga fólksins,
20.50 tþróttir Jón Ásgeirsson
sér um þáttinn.
21.10 Dönsk tónlist-
21.45 „Pernille”, smásaga
eftir Herman BangiEdda
Scheving les. Ingibjörg
Jónsdóttir þýddi.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir- Rann-
sóknir og fræði Jón Hnefill
Aðalsteinsson fil.lic. ræðir
við Gisla Gestsson safn-
vörö.
.22.45 Harmónikulög.
23.00 A hljóðbergi. Enska
leikkonan Celia Johnson
les „Time Passes” úr bók-
inni „To the „Lighthouse”
eftir Virginiu Woolf.
23.35 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.