Vísir - 05.06.1973, Page 14

Vísir - 05.06.1973, Page 14
14 Vísir. Þriðjudagur 5. júni 1973. TIL SÖLU Túnþökur til sölu. Uppl. i simí 26133 alla daga frá kl. 10-5 og 8-11 á kvöldin. Til sölu spirað útsæði og jarðar berjaplöntur. Uppl. i sima 84041 eftir kl. 6. Vatnabátú'r 11 1/2 fet til sölu Skermkerra óskast á sama stað Uppl. i sima 33549 e.h. Barnavagn tilsölu og brúðarkjól! nr. 38 með slöri og hettu, selzl mjög ódýrt. Uppl. i sima 37661 Barnarúm og há skermkerra til sölu. Einnig til sölu á sama stað Radionette sjónvarpstæki. Uppl. i sima 13092 eftir kl. 18. Hjónarúm meö springdýnum og náttborðum i ljósum við, kr. 15 þús. og Telefunken útvarpstæki kr. 3 þús. Simi 72869. Kammaiðjan auglýsir: Mál- verkainnrömmun, matt gler, skrautspeglar, fallegar gjafavör- ur, ljósmyndarammar i ýmsum stærðum. Opið frá kl. 13 og laugardag fyrir hádegi. Ramma- iöjan, Óðinsgötu 1. Nýlegur forhitari með rennslis- rofa til sölu. Hálfviröi eða minna. Uppl. i sima 43429. Til sölu Kulushure mikrafónn og Steintro stereo hátalarar. Uppl. i sima 19829. SölutjaldMjög stórt og gott sölu- tjald til sölu. Einnig sjónvarps- ioftnet. Upplýsingar i sima 18317 eftir kl. 6. Til sölu kvikmyndasýningavél Einnig 8 mm super og Alfræði- safn 45 bækur, ameriskt. Uppl. i sima 36286 eftir kl. 6. Tómir sykurpokar til sölu. Sani- tas h.f. Toppgrindur. Til sölu tvær topp- grindur. — önnur á Volkswagen. ■Tækifærisverð. Hvassaleiti 44, simi 33752. Trilla.2,8 tonn til sölu með 20 hp. disiivél. Nýupptekin. Simi 93- 6192. Til söluca. 40 fm. ullargólfteppi, isskápur og 13 feta plastbátur. Uppl. eftir kl. 7 i sima 92-1978. Hestar til sölu, annar 10 vetra og hinn veturgamalt mertrippi. Uppl. i simum 18060 og 35004. Til sölu: Niifisk-ryksuga, bónvél, skermkerra (norsk), segulband (Philips), sem þarfnast viðgerð- ar, og barnarúm (rimla), hvit- málað. Allt á hagstæðu verði. Uppl. i sima 15014 frá kl. 7-9. Mjög gottenskt sjónvarpstæki til sölu. lOmán. gamalt. Uppl. i sima 23071 eftir kl. 7. Til sölu tekk-kommóða með 6 skúffum á kr. 4.500. Uppl. að Rofabæ 29, 1. hæð til hægri, eftir kl. 17 i dag. Fallegur, skjóttur,8 vetra hestur til sölu. Hefur allan gang. Einnig 50 1. fiskabúr með 20 fiska áhöfn og tilheyrandi.Uppl. i sima 23041. Baðskápar meðspeglitil sölu, ný- smiöaðir. Uppl. i sima 12798 eftir kl. 7 á fimmtudag. Tvisettur tekk-klæðaskápur frá Viði til sölu. Breidd skápsins er 1.20 m. Verð kr. 7.500. Upplýsing- ar i dag og næstu daga i sima 50446. Túnþökur. Túnþökusalan, simi 43205, Gísli Sigurðsson. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Stereosett, stereofónar, plötu- spilarar, hátalarar, transistor- viðtæki i úrvali, stereospilarar I bila, bilaviötæki, bilaloftnet, casettur, töskur fyrir casettur og m.fl. Póstsendum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2, simi 23889. Opið .eftir hádegi. Laugardaga fyrir hádegi. Húsdýraáburður til sölu. Simi 84156. Tek og sel i umboðssölu vel með farið: ljósmyndavélar, nýjar og gamlar, kvikmyndatökuvélar, sýningarvélar, stækkara, mynd- skurðarhnifa og allt til ljós- myndunar. Komið i verð notuðum ljósmyndatækjum fyrr en seinna. Uppl. eftir kl. 5 i sima 18734. Prjónavörur. Skyndisala á prjónavörum aðeins I' nokkra daga. Prjónastofan Snældan, Skúlagötu 32. Simi 24638. ÓSKAST KEYPT Hnakkur óskast keyptur. Uppl. i sima 10014 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa notaöan is- skáp og 4 eldhúskolla. Uppl. i sima 50374. Mótorhjól óskast. Uppl. i sima 71077 á morgun. óska eftirað kaupa notaðan litinn kæliskáp. Upplýsingar i sima 21842, eftir kl. 7 að kvöldi. Óska eftir að kaupa utanborðs- mótor,50-80 hö. Uppl. i sima 22067 eftir kl. 6. FATNAÐUR Glæsilegur brúðarkjóll með slöri og slóða st. 38-40 til sölu. A sama stað tekur barnakennari að sér börn i gæzlu. Uppl. i sima 41636. Hvitur síður brúðarkjóll til sölu Uppl. i sima 14890. Til sölu: Kápur( kamelull) nr. 40. Pelsar, ljósir (lamb). Ótal gerðir af eldri kápum og jökkum, nr. 36- 40. Drengjakápur nr. 32-38. Streteh-efni, fóðurefni alls konar. Terylene-, ullar- og vattbútar. Kápusalan, Skúlagötu 51, Rvik. HJOL-VAGNAR Pedigree tviburavagn i góðu ásigkomulagi til sölu, mætti einn- ig nota sem svalavagn. Verð kr. 3 þús. ásamt góðri barnakörfu. Meö dýnu á kr. 2.200. Uppl. i sima 86061. B.S.A. reiðhjól með girum til sölu. Uppl. i sima 22980 eftir kl. 7. Scm ný Silver Cross barnakerra til sölu. Uppl. i sima 30847. Til sölu mótorhjól 300 cc. Uppl. i sima 92-1878. Tvö kvenmanns reiðhjól til sölu 28” og 26’.’ Uppl. i sima 72194 milli ki. 5 og 8. Notaður Pedigree barnavagn og leikgrind til sölu. Uppl. i sima 25796. Vespa ’55 mótorhjól til sölu. Ný- skoðuð og i góðu lagi. Verð kr. 8 þús. Uppl. i sima 85161. Tclpureiðhjól óskast fyrir 10-12 ára Viljum einnig kaupa gamlan kæliskáp.Uppl. i sima 81461. Til sölusem ónotað Chopper reið- hjól að Langholtsvegi 110. Simi 37682. Barnavagn til sölu, dökkblár. Uppl. i sima 24128. Pedigree barnavagntil sölu á kr. 3 þús. Uppl. i sima 35699. HÚSGÖCN Sem nýr tvibreiður svefnsófi til sölu og sýnis að Birkimel 10, ann- arri hæð til vinstri, milli ki. 7 og 10. Simi 24953. Sófasett til sölu. Uppl. i sima 84252 eftir kl. 15. Ilornsófasettin vinsælu fást nú aftur i tekki, eik eða palesander. Höfum ódýr svefnbekkjasett. Tökum einnig að okkur að smiða húsgögn undir málningu eftir pöntunum, t.d. alls konar hillur, skápa, borð, rúm og margt fleira. Fljót afgreiðsla. Nýsmiði, Lang- holtsvegi 164. Simi 84818. Takiðeftir, takið eftir.Kaup sala. Það er Húsmunaskálinn á Klapparstig 29, sem kaupir og selur ný og notuð húsgögn og húsmuni, þó að um heilar búslóðir sé að ræða. Staðgreiðsla. Simar 10099 og 10059. HEIMIUSTAEKI Sem nýCandy þvottavél og góður isskápur til sölu. Til sölu og sýnis að Langholtsvegi 7, rishæð, milli kl. 7 og 10. Simi 31238. Húsmæður. 8 gerðir KPS elda- véla, verð frá kr. 21.470,- Góðir greiðsluskilmálar. Engir vixlar, aðeins kaupsamningur. Einar Farestveit og Co. hf. Bergstaða- stræti 10 C simi 16995. BÍLAVIÐSKIPTI Óska eftir að kaupa bíl t.d. VW 1200 ’67—’68. Aðeins góður bill kemur til greina. Útborgun 100 þús. kr. Uppl. að Gyðufelli 4, 3. hæð f.m. eftir kl. 8. Vantar vinstri hurð áTaunus 12M árg. ’64. Stórt borðstofuborð (90x1.60) sem má stækka til sölu á sama stað.Uppl. i sima 15326. Vil kaupa góðanog vel með farinn bil. Útborgun 100 þús. kr. Uppl. i sima 50863 eftir kl. 7 e.h. Til sölu VW 1960 til niðurrifs, verð kr. 10 þús. Uppl. i sima 32570 eftir kl. 18. Tilboð óskast I Villys ’47, sem þarfnast smávægilegrar lagfær- ingar, mótor, hús o.fl. I góðu lagi. Uppi. i sima 84408 eftir kl. 6. Til sölu Citroen DS 19 (Pallas) árg. ’58. Bifreiðin er i góðu standi og vel útlitandi. Skipti á minni bifreið koma til greina. Uppl. i sima 85309. Til sölu skúffa af Rússajeppa árg. ’72. Uppl. i sima 37974. Til sölu i Rússajeppa, girkassi millikassi, mótor (stærri) með öllu utan á, bensintankur o.fl. Uppl. i sima 99-4287. Fiat 600 árg. ’71 til sölu. Uppl. i sima 14341 eftir kl. 18. Volkswagen 1300 árg. 1972, til sölu. Ekinn 13000 km. Uppl. i sima 13271 1 dag eftir kl. 6 i sima 10163. Simca Arineárg. ’66 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 99-3274 milli kl. 19 og 21. Cortina árgerð ’65til SÖlu. Uppl. l' sima 13459. Bíll óskast. 4ra manna.bill ekki eldri en ’66, óskast til kaups. Uppl. i sima 33903 eftir kl. 5 e.h. V.W. (rúgbrauð) til sölu. Er með ónýta vél, en að öðru leyti i góðu standi. Uppl. i sima 71381 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu sérstaklega vel með farin Cortina ’70. Uppl. I sima 32808 eft- ir kl. 6. Til sölu disilvél I Benz321 ásamt startara og girkassa. Allt nýlega upptekið. Uppl. i sima 18714 eftir kl. 7 og milli kl. 12 og 1 i hádeginu. VW 1300 árg. ’65 meðnýrri vél til sölu, skoðaður ’73. Uppl. I sima 41164 milli kl. 5 og 7. Mercedes Benz árg. ’55 til sölu i þvi ástandi sem hann er nú. Uppl. Í sima 30718 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Tilboð óskast i Toyota Corona ’65 i sæmilegu ástandi. Uppl. i sima 50661 og á Austurgötu 19, Hafnar- firöi. Til sölu sendiferðabill með tal- stöð, mæli og stöðvarleyfi. Uppl. i sima 43907 eftir kl. 7 á kvöldin. VW ’62 til sölu, ný vél. Uppl. i sima 62127, Ólafsfirði. Til sölu er Citroé’n ID.-19 station árg. ’67,Uppl. i sima 21639 eftir kl. 17. Chevrolet 1957 til sölu i heilu lagi eöa pörtum. Einnig Rambler 1959 (Ambassador). Uppl. i sima 50613. Til sölu Cortina ’67, þarfnast lag- færingar. Selst á kr. 100 þús. stað- greiðsla. Skipti möguleg. Uppl. i sima 40024. Tilsölu Moskvitchárg. ’66. Góður bfll. Sanngjarnt verð, ef samið er strax. Uppl. i sima 31237 eftir kl. 7 á kvöldin. Girkassi I V.W. ’65 óskast. Uppl. i sima 32393. Til sölu 6 cyl.vélúr Ford ’60,einnig húdd, lok á farangursgeymslu og miöstöð. Uppl. I sima 51636 eftir kl. 6. Til sölu Ford, V-8, vél 302 cup. Uppl. i sima 42818. Varahlutasalan: Notaðir vara- hlutir i flestaliar gerðir eldri bila t.d. Opel Record og Kadett, Fiat 850 og fl. V.W. Skoda 1000 og fl. Taunus, Rambler, Willys jeppa Consul, Trabant, Moskvitch, Austin Gipsy, Daf og fl. Bila- partasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Opið til kl. ‘5 á laugar- dögum. Til sölu Land-Rover árg. ’58eldri gerðin. Tilboð óskast. Uppl. i sima 30656. * * * & & * * * * * * <& FASTEIGNIR Hyggizt þér: Skipta ★ selja kaupa? Eigna markaðurinn Aóalstrxti 9 .Miðbaiarmarkaöurinn" simi: 269 33 <& <&<£> A <£ <£ A <£> <& <S> <& A & <£ <& A Höfum kaupendur að fasteignum af öllum stærðum, hvar sem er á Stór-Reykjavikursvæðinu. Talið við okkur sem fyrst. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. —Sinti 15605 HUSNÆÐI I i ) Til leigu glæsileg 2ja herb. ibúð við Hraunbæ frá 20. júni. Kona, sem tekið gæti að sér heimili um mánaðartima i sumar gengi fyr- ir. Tilboð merkt „7182” sendist augld. Visis fyrir 9. þ.m. Ný vönduð einstaklingsibúð til leigu strax. Fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn á augld. Visis fyrir fimmtudag merkt „Foss- vogur 7185.” Til leigu rúmgott herbergi með eldhúsaðgangi til 1. nóvember. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „5152.” Til leigu stór stofa og eldhús i fjóra mánuði. Uppl. eftir kl. 4 að Úthliö 7, 2. hæð. Herbergi til leigu i Hraunbæ. Uppl. i sima 84013 eftir kl. 7. tbúð (ca 50 ferm.) til leigu með húsgögnum frá 15. júni til 15. sept. Uppl. i sima 42674 eftir kl. 7 e.h. Einbýlishús til leigu strax i Hafnarfirði. 3-4 herb. og eldhús. Tilboð óskast fyrir föstudags- kvöld merkt „K.V. 7259.” Góð 3ja herb. ibúð i steinhúsi við Laugaveginn til leigu nú þegar. Tilboð sendist afgr. blaðsins með uppl. um fjölsk. stærð, mánaðar- greiðslur og fyrirframgr. merkt „Laugavegur 7300” fyrir föstu- dagskvöld. Girkassi i Opel Caravan ’62 ósk- ast. Ennfremur bill fyrir öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. i sima 40122 eftir kl. 7. Trabant árg. ’68 i góðu lagi til sölu, skoðaður 1973. Uppl. i sima 41794 eftir kl. 17. Vil kaupa girkassa i Rambler stærri gerðina, aðallega kúplingsöxul. Uppl. i sima 33060 á kvöldin I sima 82393. HÚSNÆÐI ÓSKAST Óska cftir bilskúr til leigu i stuttan tima. Uppl. i sima 71156. Óska eftir að taka á leigu l-2ja herbergja ibúð sem allra fyrst. Uppl. eftir kl. 5 i sima 21091. tbúð óskastá leigu strax i austur- bæ Kópavogs. Simi 10480 milli kl. 6 og 8. Mæðgur með 1 barnóska eftir 3ja til 4ra herb. ibúð, helzt sem fyrst. Reglusemi og skilvisum greiösl- um heitið. Vinsamlegast hringið i sima 21421 eftir kl.6 á kvöldin. Herbergi með aðgangi að baði óskast, helzt sem næst Heilsu- verndarstöðinni. Simi 83159. óskum eftir góðu herb. fyrir reglusaman mann. Góð leiga eða fyrirframgreiðsla i boði. Uppl. i sima 85694 og 85295 á venjulegum skrifstofutíma. Ungur maðuróskar eftir herbergi I Reykjavik. Uppl. i sima 50881. Ung barnlaus hjón óska að taka litla ibúð á leigu strax. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er.Uppl. I sima 83541. Ung kona óskar eftir litilli ibúð eða herbergi með eldhúsaðgangi nú þegar. Fyrirframgreiðsla möguleg. Simi 25455. Ungt barnlaust parutan af landi óskar eftir l-2ja herb. ibúð sem fyrst. Algjör reglusemi. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Simi 32440 milli kl. 20 og 22. Miðaldra maður óskar eftir herbergi og helzt eldunarplássi (ekki skilyrði) strax. Uppl. i sima 32032. óska eftir litill ibúð eða her- bergi.Uppl. i sima 12172 eftir kl. 16. ibúð óskast. Tvær reglusamar I heimili. Fyrirframgreiðsla. Simi 85108 eftir kl. 6. Litið verzlunarpláss óskast til leigu sem fyrst. Uppl. i sima 84009 og 32852 eftir kl. 6. 2ja til 3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Upþl. i sima 19106. Bilskúr. Óska eftir að taka bflskúr á leigu. Uppl. i sima 71975 og 84493. Herbergi óskast fyrir reglusaman eldri mann sem fyrst. Tilboð sendist i pósthólf 5213 merkt „Sem fyrst 7301.” Ilúsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Simi 10059. óska að taka litla ibúð á leigu i vestur- eða gamla bænum. Skil- vísri greiðslu og snyrtilegri um- gengni heitið. Hringið i sima 20579 e. kl. 18.00. ATVINNA í ii Ungan og áhugasaman mann vantar til starfa i góðri sér- verzlun i miöborginni Einhver málakunnátta nauðsynleg. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist til augld. Visis merkt „Áhugasamur 7176”. Kona óskast til að ræsta stiga i skrifstofuhúsnæði i miðborginni. Umsóknir sendist Visi fyrir 8. júni merkt „Ræsting 7187.” Framtíðarstarf.Duglegur maður óskast til afgreiðslustafa. Tilboð með uppl. sendist augld. Visis fyrir 9/6 n.k. merkt „Bókaútgáfa 7201”. Iðnfyrirtæki i Kópavogi, óskar að ráða saumakonu nú þegar. Uppl. i sima 42370 og 43150. Abyggilegur maðuróskast til sér- staks starfs i verksmiðju. Fram- tiðarstarf. Sanitas. Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa i veitingaskála. Vaktavinna. Mikil vinna, hátt kaup. Uppl. i sima 25886 i dag milli kl. 5 og 7. Ræstingakona óskast i bakari 2 1/2 tima á dag. Uppl. i sima 14957. Afgreiðslustúlka óskast. Verzlunin Þingholt, Grundarstig 2. Snyrtidama óskast. Uppl. i sima 85305. Nýja Bió. Vantar hreingerninga- konu strax. Uppl- hjá húsverði. Vantar múrara og verkamenn. Uppl. i slma 19672.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.