Vísir - 05.06.1973, Side 15
Visir. Þriðjudagur 5. júni 1973.
15
Skrifstoiustúlka vön Kinzle
bókhaldsvél óskast til af-
leysinga.vinna hluta úr degi
kemur til greina. Uppl. i sima
30645 i kvöld og næstu kvöld.
ATVINNA ÓSKAST
22ja ára stúlka óskar eftir at-
vinnu. Uppl. i sima 38057.
18 ára stúlka sem er mennta-
skólanemi óskar eftir vinnu nú
þegar. Uppl. i sima 33962.
Dugleg stúlkaá 15. ári óskar eftir
vinnu strax. Allt kemur til greina.
Uppl. i sima 38768.
23ja ára námsmaður óskar eftir
sumarvinnu. Allt kemur til
greina. Vinsamlegast hringið i
sima 84686.
Áreiðanleg stúlka óskar eftir
kvöldvinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 86061 eftir kl.
7.
Stúlka á 16. árióskar eftir vinnu
strax. Margt kemur til greina.
Uppl. i sima 18738.
Stúlka.sem lokið hefur 1. bekk i
tækniteiknun, óskar eftir vinnu á
teiknistofu frá 1. júli. Uppl. i sima
40787.
Miðaldra hjón óska eftir vinnu.
Margs konar vinna kemur til
greina. Uppl. i sima 10389.
Ung stúlkaóskar eftir vinnu sem
fyrst. Uppl. i sima 33816.
Röskur nýstúdent óskar eftir
vinnu strax. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 16121.
Stúlka sem stundar nám við laga-
deild H.l. óskar eftir vinnu
nokkra tima á dag eöa eftir sam-
komulagi. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 17527.
Ungan reglusaman mann vantar
vinnu (helzt við útkeyrslu),Uppl. i
sima 19674.
Reglusöm stúlka á 17. ári óskar
eftir vinnu, helzt skrifstofustörf
eða verzlun (ekki skilyrði). 14ára
stúlka vill gæta barns hálfan dag-
inn, æskilegt i Laugarnesi. Uppl. i
sima 20057.
2 ungir menn vanir flestri vinnu
óska eftir vel launaðri vinnu i ca.
1/2 mán t.d. afleysingar. Annar
hefur meirapróf. Uppl. i sima
26238 frá kl. 8-13 og 16-20.
Átján árastúlku vantar vinnu 2-3
kvöld i viku. Ekki um helgar.
Uppl. i sima 82007 milli kl. 6 og 7.
Kona óskareftir léttri vinnu. Svar
merkt ,,Asrún 7276” sendist blað-
inu fyrir laugardag.
Atvinnurekendur athugið. 22ja
ára gamla stúlku vantar vinnu
frá kl. 1-5 á daginn, helzt i Vogun-
um eða nágrenni. Þeir sem hafa
áhuga vinsamlegast hringi i sima
31406 eftir kl. 7 á kvöldin.
TAPAЗ
Selskapspáfagaukur með gulan
koll hefur tapazt. Finnandi hringi
i sima 16355. Fundarlaun.
SUMARDVÖL
13 áradugleg stúlka úr Reykjavik
óskar eftir aö komast á gott
sveitaheimili til að gæta barna,
helzt á 1. ári, og eða aðstoða viö
sveitastörf. Uppl. i sima 43869 eft-
ir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld.
TILKYNNINGAR
Mótorhjólaeigendur! Fundur kl.
8, fimmtudag við Nauthólsvikur-
veg. Stjórnin.
Mjög fallegir og loðnir kettlingar
fást gefins. Uppl. i sima 22376.
BARNAGÆZLA
10-12 ára stúlkaóskast til að gæta
tveggja ára stelpu i Breiðholti.
Uppl. i sima 85161.
Barngóð 12-13 ára stúlka óskast
til að gæta eins árs barns og fara
með annað á gæzluvöll. Uppl. i
sima 52421.
Tek börni daggæzlu.mjög góð að-
staða. Er við Sogaveg. Uppl. i
sima 25646 eftir átta á kvöldin.
13 ára telpa óskar eftir aö gæta
barns fyrri hluta dags. Uppl. i
sima 51440 eftir kl. 6 á kvöldin.
Unglingsstúlka á 14.ári óskar eft-
ir barnagæzlu, helzt i Breiöholti.
Uppl. i sima 71582 eftir kl. 5.
Get tekiö börn i daggæzlu.
Leikaðstaða fjarri umferö. Uppl.
i sima 84005 kl. 18-20 e.h.
10-12 ára stúlkaóskast til að fara
með og sækja dreng á leikskóla til
15. júli i sumar. Uppl. i sima
20442.
Kópavogur-Austurbær. Unglings-
stúlka óskast til að gæta tveggja
barna, 2ja og 5 ára, allan daginn.
Uppl. i sima 40658 eftir kl. 19.
Halló! Eg er sjö mánaða sætur og
góður strákur. Vill ekki einhver
góð 13-14 ára stúlka, helzt i
Heimahverfi, gæta min i sumar?
Gjörið svo vel að hringja i
mömmu i sima 32923 eftir kl. 8 i
kvöld.
Fossvogur. 14 ára stúlka óskar
eftir vist fyrir hádegi. Uppl. i
sima 82226 eftir kl. 7.
Kona eða stúlkaóskast til þess að
gæta 4ra mán. barns á daginn,
helzt sem næst Laugarneshverfi.
Uppl. i sima 38057.
Abyggileg stúlka i Vesturbæ ósk-
ast tií að gæta barns allan daginn.
Uppl. i sima 36841.
Óskum eftir barngóðri konu eða
stúlku i Efstasundi eða nágrenni
til að gæta 4ra ára drengs i 1 1/2
mánuð frá kl. 8.30 f.h. og fylgja
honum á leikskóla kl. 13. Uppl. i
sima 32376 eftir kl. 17.
Ilafnarfjöröur. 13 ára stúlka ósk-
ar eftir atvinnu i sumar. Hefur
unnið á dagheimili i tvö sumur.
Simi 50390.
Smáauglýsingar eru
einnig á bls. 12
ÞJÓNUSTA
fökum að okkur að leggja hellur, bilastæði og innkeyrsl-
ur. Lagfærum einnig. Gerum fast tilboð, ef óskað er. Uppl.
i sima 30239 eftir kl. 8.
Húseigendur — Athugið!
Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum, sprungu-
viðgerðum, breytingum og fl. Uppl.isima 52595.
Sprunguviðgerðir
Látið þétta hús yðar áður en þér málið. Hringið i sima
52595.
Sprunguviðgerðir 19028.
Tökum að okkur að þétta sprungur með hinum góðu og
þaulreyndu gúmmiþéttiefnum. Fljót og góð þjónusta.
Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 17079.
Véla & Tækjaleigan
Sogavegi 103. — Simi 82915.
Vibratorar. Vatnsdælur. Bor-
vélar. Slipirokkar. Steypuhræri- ij
vélar. Hitablásarar. Flisaskerar. J
Múrhamrar.
Sprunguviðgerðir. Simi 15154.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum.
Einnig svölum o.fl. Látið gera við sprungurnar og þétta
húsin áður en þið málið. Vanir menn. Simi 15154. Andrés.
Loftpressuvinna.
Tek að mér alls konar múrbrot og fleygavinnu. Hef af-
kastamikla grunndælu. Reynið viðskiptin.
Gisli Steingrimsson. Sími 22095.
Sprunguviðgerðir. Simi 15454.
Ath. Látið gera við sprungurnar og þétta húsin, áður en
þið málið. Andrés. Simi 15154.
Sjónvarpsviðgerðir
Förum i heimahús. Gerum viö allar gerðir sjónvarpsviö-
tækja. Getum veitt fljóta og góða þjónustu. Tekið á móti
pöntunum frá kl. 13 isima 71745, Geymiö auglýsinguna.
Er sjónvarpið bilað?
Gerum við allar gerðir
sjónvarpstækja. Komum heim, ef
óskað er.
Noröurveri v/Nóatún.
Simi 21766.
tk
ll
1
Sjónvarpsviðgerðir K.Ó.
Geri við sjónvörp i heimahúsum á
daginn og á kvöldin. Geri við allar
tegundir. Aðeins tekið á móti'
beiðnum kl. 19-21 alla daga nema
laugardaga og sunnudaga i sima
30132.
Er stiflað? — Fjarlægi stiflur
úr vöskum,W.C.rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til
þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki,
rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i
sima 33075 frá 10-1 og eftir kl. 5.
Sandblástur
Sandblásum skip og önnur mannvirki með stór-
virkum tækjum. Hreinsum málningu af húsum og öðrum
mannvirkjum með háþrýstivatnsdælu. Vanir menn. Fljót
afgreiðsla. Uppl. isima 52407 eftir kl. 18 daglega. Stormur
hf.
Sprunguviðgerðir
Vilhjálmur Húnfjöró
Simi: 50-3-11
Ökukennsla — Ökukennsla — Ökukennsla.
Við undirritaðir ökukennarar viljum vekja athygli öku-
nema á þvi að frá 6. júli — 6. ágúst, verða engin ökupróf
hjá Bifreiðaeftirliti rikisins. Það fólk, sem hugsar sér að
taka bilpróf, ætti að tala við okkur strax. Nú getið þið val-
ið, hvort þið viljið læra á Toyotu Mark II 2000 eða Volks-
wagen 1300. Geir P. Þormar ökukennari, simi 19896 og
40555, Reynir Karlsson ökukennari, simi 20016 og 22922.
Húsaviðgerðir, sími 10582, auglýsa:
Sprunguviðgerðir, fjarlægjum stiflur, gerum við sprungur
i steyptum veggjum með viðurkenndum efnum, einnig
fjarlægjum við stiflur úr vöskum og niðurlöllum, leggjúm
holræsi og margt fleira. Leggjum áherzlu á góða þjónustu.
Uppl. i sima 10382.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu i
húsgrunnum og holræsum. Ger-
um föst tilboð. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Vesturgötu 34,
simi 19808.
vallt fyrirliggjandi:
:afmagns- & handvi
eri.
'ENNER V-reimar.
íoltar-, skrúfur, rær.
iranar alls konar o. m. fl.
f~i—nf uilaBMM aaisE
ŒjsÍLsE it 4UJ
IIARIAHt ií w
VALD. POU'SEN HF.
Loftpressur
Leigjum út loftpressur, traktors-
gröfur og dælur. Tökum að okkur
sprengingar i húsgrunnum og fl.
Gerum fast tilboð i verk, ef óskað
er.
VERKFRAMI H.F.
Skeifunni 5. Simi 86030.
Heimasimi 71488.
ÞÉTTITÆKNI
Tryggvagötu 4 — Reykjavik
Simar 25366 - 43743 — Pósthólf 503.
Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum með Silicone
Rubber þéttiefnum frá General Electric. Eru erfiðleikar
með slétta steinþakið? Kynnið yður kosti Silicone
(Impregnation) þéttingar fyrir slétt þök. Viö tökum
ábyrgð á efni og vinnu. Það borgar sig að fá viðgert i eitt
skipti fyrir öll hjá þaulreyndum fagmönnum. Tökum
einnig að okkur glerisetningar og margs konar viðgerðir.
Ýmsar húsaviðgerðir.
Aluminium Roof Coatings (Á1 þakhúðun) hefur sér-
staklega góða viðloðun. Sprunguviðgerðir, rennu-
þéttingar, húsgrunnar, þéttum glugga og hurðir með
állistum. Leggjum asfalt á heimkeyrslur og fl. Iðnkjör,
simi 14320 e.h.
Pipulagnir
Hilmar J. H. Lúthersson, simi 71388.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti hita auðveldlega á hvaða staö sem er i húsi.— Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerli, svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo-
statskrana. Onnur vinna eftir samtali.
Pipulagnir.
Nýlagnir, viðgerðir og breytingar. Skúli M. Gestsson,
pipulagningameistari. Simi 71748.
alcoatinös
þjOnustan
Sprunguviðgerðir og þakkiæðningar
Bjóöum upp á hiö heimskunna þéttielni lyrir sprungur,
steinþök, aslalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta
viöloðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt scm
gamalt. Þéttum húsgrunna o. fl. 7 ára ábyrgð á elni og
vinnu i verksamningaformi. Fljót og góð þjónusta. Uppl.
sima 26938 kl. 9-22 alla daga.
Sjónvarps- og
fjölbýlishúsaeigendur.
Tökum aö okkur uppsetningar á lolt-
netum og loftnetskerfum fyrir bæði
Keflavikur- og Reykjavikursjón-
varpið. Gerum lösl verðtilboð, ef
óskað er. Útvegum allt efni. Tekið á
móti viðgerðarpöntunum i sima 34022
f.h.
Sjónvarpsmiðstöðin s.f. Skaftahlíð 28.
UTVARPSVinKJA
MEi'.TARI
Vanir járnamenn.
3 vanir járnamenn óska eftir verkefnum i sumar. Uppl. i
sima 40496 kl. 6-8 i dag og á morgun.
Bifreiðaeigendur
Ryð. Ryövarnarstöð okkar annast ryðvörn á öllum
tegundum fólksbifreiða. Ryðvarið er eftir hinni viður-
kenndu M.L. - aðferö. Þaulvanir menn tryggja vandaða
vinnu.
Skodaverkstæðið.
Auðbrekku 44-46, Kópavogi.
Simi 42604.
Hárgreiðslustofan Edda
Sólheimum 1
býður úrvals permanett, klipp-
ingar, litanir og fleira. Vel greidd
vekur athygli.
Ilúrgreiðslustofan
EDDA
Simi 36775.
Traktorsgrafa
Traktorsgrafa og Bröyt x2 til leigu i lengri eða skemmri
tima. Simi 72140 og 40055. Geymið auglýsinguna.
HÁIIIÐ
vekur athygli hvar sem er.
Látið okkur klippa og permanett-
krulla það fyrir sumarið.
Laugavegi 25, simi 22138.