Vísir - 23.07.1973, Side 12
12
Vlsir. Mánudagur 23. júli 1973.
mótinu:
Meistaraflokkur karla.
Björgvin Þorsteinsson, GA 299
Þorbjörn Kjærbo GS 302
Loftur Ólafsson, GN 302
Gunnlaugur Ragnarsson, GR 306
Atli Aðalsteinsson, GV 307
Haraldur Júliusson, GV 307
1. flokkur karla
Ómar Kristjánsson, GR 321
Marteinn Guðjónsson, GV 330
örn Isebarn GR 332
2. flokkur karla
Finnbogi Gunnlaugsson Leyni 348
Halldór Br. Kristjánsson, GR 349
Gunnar Pétursson, GR 351
Úrslit í
einstðkum
flokkum ó
Golfmeistara-
Björgvin Þorsteinsson, að undirbúa siðasta „pútt” sitt I meistarakeppninni.
3. fl. karla.
Gunnar Kvaran GR 357
Ágúst Svavarsson, Keili 359
Ingólfur Helgason, GR 365
Strákurinn f rá Akureyri
lék eins og meistari
- í lokaumferðinni á Golfmeistaramótinu
Meistaraflokkur kvenna
Jakobina Guðl.dóttir, GV 351
Laufey Karlsdóttir, GR 380
Ólöf Geirsdóttir. GR 380
1. flokkur kvenna
Kristin Pálsdóttir, Keili 417
Svava Tryggvadóttir, GR 424
Inga Magnúsdóttir, Keili 428
öidungaflokkur án forgjafar
Ólafur Ag. Ólafsson GR 81
Hólmgeir Guðm.son. GS 82
Jóhann Eyjólfsson, GR 84
Kristinn Bergþórsson, GR 84
íslandsmótinu i golfi
lauk á laugardaginn á
Hólmsvelli i Leiru og
Hvaleyrarvellinum i
Hafnarfirði.
Flokkarnir léku á völl-
unum til skiptis, þannig
að fyrstu tvo dagana
léku þeir á sama velli^en
þá var skipt um völl og
leikið á hinum vellinum
Á þriðja hundrað
keppendur tóku þátt i
mótinu, og hafa aldrei
eins margir tekið þátt i
íslandsmótinu og nú.
Björgvin Þorsteinsson
frá Akureyri sigraði i
meistaraflokki karla
eftir harða keppni við
Þorbjörn Kærbo og Loft
Ólafsson, meistarann
frá siðasta ári. Urðu
þeir Loftur og Þorbjörn
að leika þrjár holur til
úrslita um annað og
þriðja sætið og vann
Þorbjörn þá keppni
Jakobina Guðlaugs-
dóttir frá Vestmanna-
eyjum hafði algjöra
yfirburði i meistara-
i'lokki kvenna og var 29
stigum á undan næstu
keppendum.
öldungaflokkur með forgjöf
Jóhann Guðmundsson GA 66
Kristinn Bergþórsson, GR 70
Olafur Ag. Ólafsson, GR 70
Sveitakeppni milli golf-
klúbbanna
Atta kepptu frá hverjum klúbbi
en árangur sex beztu var talinn.
Golfklúbbur Suðurnesja 468
Golfklúbbur Reykjavíkur 470
Keilir, Hafnarfirði 471
Golfklúbbur Akureyrar 479
Golfklúbbur Vestmannaeyja 482
Golfklúbbur Ness 511
Leynir, Akranesi 516
Jakobina Guðlaugsdóttir, og Björgvin Þorsteinsson, nýkrýndir íslandsmeistarar I golfi.
Þarna hvíla tveir
ó golfmótinu sig á
prikunum.
Þekkið þið mennina?