Vísir - 23.07.1973, Blaðsíða 18

Vísir - 23.07.1973, Blaðsíða 18
18 Visir. Mánudagur 23. júli 1973. BARNAGÆZLA TIL SÖLU Til sölu Sako-riffill, cal. 7 mm Magnum. Riffillinn er nýr og ónotaður af De luxe-gerð. Uppl. i sima: 1-50-99 til kl. 17, og i sima: 2-31-48 eftir kl. 18. Til söluRafha eldavél og sjálfvirk þvottavél. Uppl. i sima 11151. TÍÍ söiu Baðkar 150 cm (pottur). Einnig gúmmikajak m/Björgun- arvesti o.fl. Upplýsingar i sima 84509. ódýrt gler.Til sölu talsvert magn af notuðu 5 mm gleri. Einnig opn- anlegir gluggar m/gleri. Upplýs- ingar i sima 12804 eftir kl. 5,30 s.d. i kvöld og næstu kvöld. Rafmagns-sláttuvél og garð- klippur til sölu. Simi 18481. Til sölu hjónarúm (án dýna). Einnig litil bleiuþvottavél. Uppl. i sima 18664. Til sölu sænskt hústjald með svefntjaldi litið notað. Verð að- eins 15 þús kr. Upplýsingar i sima 30517. 4ra manna tjald til sölu. Verð kr. 6 þús. Simi 26285. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Simi 41896. Litið notaðhústjald til sölu. Uppl. I sima 41325 eftir kl. 4. Dual stereófónn, magnari og há- talarar, til sölu kr. 55 þúsund. Uppl. i sima 52331. Verksmiðjuútsala. Prjónastofa Kristinar Nýlendugötu 10. Tek og seli umboðssölu vel með farið: ljósmyndavélar, nýjar og gamlar, kvikmyndatökuvélar, sýningarvélar, stækkara, mynd skurðarhnifa og allt til ljósmynd- unar. Komið i verð notuðum ljós- myndatækjum fyrr en seinna. Uppl. eftir kl. 5 i sima 18734. Kirkjufell Ingóifsstræti 6 auglýsir.margvisleg gjafavara á boðstólum. Nýkomið: Austur- riskar styttur og kinverskir dúkar. Seljum einnig kirkjugripi, bækur, og hljómplötur. Kirkju- fell, Ingólfstræti 6. FATNADUR Fallegur enskur brúðarkjóll til sölu með slóða, ásamt höfuðbún- aöi. Upplýsingar i sima 32540. HJOL-VAGNAR Vel meö farið D.B.S. kvenreið hjól fyrir ungling til sölu á kr. 4000.00. Upplýsingar i sima 36433 Gnoðavogur 58. Til sölu SilverCross skermkerra. A sama stað óskast keypt rimlarúm og hár barnastóll. Uppl. i sima 20331. Tviburavagn til sölu kr. 3 þús., barnabilastóll óskast á sama stað. Simi 82193. HÚSGÖGN Til sölu er sófasett þriggja sæta sófi og tveir stólar, einnig eins manns svefnsófi, uppl. i sima 10797, eftir kl. 6 i dag. Til sölu nýr borðstofuskápur (norskur) og borð. Upplýsingar i sima 36095 i kvöld og næstu kvöld eftir kl. 7. Bólstrunin er flutt að Fálkagötu 30. Simi fyrst um sinn 13064 eftir kl. 6 á kvöldin. Klæðning og viögerðir á bólstruðum húsgögnum. Karl Adolfsson. Til sölu af sérstökum ástæðum sem nýtt kringlótt borðstofuborð úr eik. Uppl. i sima 82583. Klæðum húsgögn.Nú er rétti tim- inn til að láta bólstra og klæða húsgögnin. Upplýsingar i sima 81460. Kaup-Sala. Kaupum húsgögn og húsmuni, fataskápa, bókaskápa, bókahillur, svefnsófa, skrifborð, isskápa, útvörp, borðstofuborð, stóla, sófaborð og margt fleira. Húsmunaskálinn, Klapparstig 29, simi 10099, og Hverfisgötu 40 B. Simi 10059. Rýmingarsala á húsgögnum. Mikill afsláttur. Svefnsófar, sófa- borð, raðstólasett, hornsófasett og fl. Vöruval H/F Armúla 38 (Selmúla megin). Simi 85270. Hornsófasettin vinsælu fást nú aftur i tekki, eik og palesander. Höfum ódýr svefnbekkjasett. Tökum einnig að okkur að smiða húsgögn undir málningu eftir pöntunum, t.d. alls konar hillur, skápa, borð, rúm og margt fleira. Fljót afgreiðsla. Nýsmiði sf. Langholtsvegi 164. Simi 84818. HEIMILISTÆKI Eldavélar. Eldavélar I mörgum stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Stigahlið 45 (Suðurver). Simi 37637. BÍLAVIDSKIPTI Volkswagen árg. ’68 1200, mjög góður til sölu. Uppl. I sima 42763. Halló. Vantar einhvern litinn lipran bll?. Ef svo er hringið i sima 52355 og fáið upplýsingar eftir kl. 7 i kvöld. Vel útlítandiBenz 190 árgerð 1963 meö uppgerðri vél til sölu. Skipti á góðum jeppa, helzt Bronco, koma einnig til greina. Simi 17730 i Mávahlið 16 kl. 17 til 19. Til sölu Fíat 1500 árg. ’64. i góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 24677. Skoda Oktavia árg. ’63 til sölu, nýskoðaður og vel með farinn. Kr. 40. þús. gegn staðgreiðslu. Snjódekk fylgja. Uppl. i sima 16165 til kl. 6 e.h. og 83486 eftir kl. 7.30. Skoda 1202 árg. ’67 i góðu lagi til sölu. Uppl. I sima 82604. Til sölu Moskvitch sendibill árg. ’70 I góðu lagi, skoðaður ’73. Verð kr. 125 þús. Uppl. I sima 82193. Ffat 850 árg. ’67 til sölu. Uppl. i sima 32516. Til sölu Commer ’66 sendiferða- bill, góð vél og dekk Moskvitch '61 lélegt boddy og dekk. Mjög ódýrt. Simi 71101 eftir kl. 7 á kvöldin. Skoda 1000 MBtil sölu. Skoda MB árgerð 1966 skráður 1967 i sæmi- legu standi. Uppl. i sima 32557. Fordvél ’67 Til sölu 200 cup. (ný- innflutt) ekin 45þús. milur. Uppl. I sima 52934 eftir kl. 7. Mercury Comet ’62Ekinn 134 þús km. Sem nýr að innan, þokka- legur að utan. Sjálfskiptur, Góð dekk. Ventlar slipaðir einu sinnu, I Úrbrædd lega. Til sýnis i opnu bil- skýli i Skaftahlið 3. Upplýsingar i sima 24917. Tilboð óskast. Til sölu Volvo Amason árg ’62 ný sprautaður. Upplýsingar i sima 13842 milli kl. 6-9. Moskvitch '65 til sölu. Upp- lýsingar i sima 43951 eftir kl 6 Sturtubotn til sölu á sama stað. Til sölu Sunbeam Arrow 70 sjálf- skiptur, mjög góður. Verðtrygð skuldabréf koma til greina. Uppl. i sima 53410 eftir kl. 5. Til söluópel Kadett Coup (sport) ’67. Uppl. I sima 20071. Óska eftir að kaupa góðan, vel með farinn Willys-jeppa. Vin- samlegast hringið i sima 43868 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Daf’65 skoðaður ’73. Upp- lýsingar i sima 18664 eftir kl. 19. Til söluRambler Classic árg. ’64, einnig Renault R4 til niðurrifs. Upplýsingar i sima 36312 og 86072. Til söIuSkoda Combi árgerð ’66 i sérstaklega góðu ásigkomulegi skoðaður ’73. Upplýsingar i sima 33344 eftir kl. 4 eftir hádegi. VW árg. ’63 til sölu, vél sögð góð, girkassi lélegur, en annar fylgir. Útlit sæmilegt. Verð kr. 35 þús. Simi 66245. 6 cyl Chevrolet vél módel '72 til sölu. Uppl. i sima 52834 á daginn og 50534 á kvöldin. Bflskúr til leigu.Uppl. i sim 12907. HÚSNÆÐI OSKÁST óska eftirað taka á leigu sumar- bústað I nágrenni Reykjavikur, ágústmánuð. Þeir, sem gætu sinnt þessu, vinsamlegst leggi upplýsingar inn á augld. Visis merkt „Bústaður 443”. Ungt paróskar eftir að leigja 2-3 herbergja ibúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Upplýsingar I sima 35673 eftir kl. 6. Vestmannaeyingar. Óskum eftir Ibúð til leigu I Vestmannaeyjum. Uppl. I sima 92-8245. Jón Bryn- geirsson. Eins til tveggja herbergja ibúð óskast. Reglusemi heitið. Upp- lýsingar eftir kl. 1 á daginn i sima 41010. Par utan af landióskar eftir her- bergi i Reykjavik. Eldhúsað- gangur æskilegur. Upplýsingar gefnar i sima 26350. óska eftir 2 herbergja Ibúð fyrir 28. sept. Tvennt i heimili. Reglu- semi. Simi 19736. l-3ja hcrbergja íbúð óskast sem allra fyrst i Rvik eða nágrenni, fyrirpar (háskólanema og barna- kennara). Algjörri reglusemi heitið og öruggum greiðslum. Nánari uppl. i sima 32705. Eldri konaóskar eftir herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Er reglusöm. Uppl. i sima 85597 frá kl. 4-8 e.h. mánudag og þriðjudag. óska eftir tveggja tilþriggja her- bergja ibúð, fyrirframgreiðsla. Jafnvel húshjálp kemur til greina. Simi 16813 og 43763. óska eftir 3jaherbergja ibúð, er á götunni. Reglusemi og fyrirfram- greiðsla,ef óskað er. Uppl. i sima 19736. Ung kona með tvöbörn óskar eft- ir 2ja til 3ja herbergja ibúð. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 84199. Ilúsnæði. Óskum eftir 4ra her- bergja ibúð strax,erum á götunni 1. ágúst. Skilvis greiðsla, góð um- gengni. Upplýsingar i sima 84627. Ungt parmeð eitt barn óskar eftir 2ja herbergja ibúð til leigu sem fyrst. Má vera i Kópavogi. Uppl. i sima 99-5818 eftir kl. 6. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin. Hverfisgötu 40 b. Simi 10059. Ilafnarfjörður og nágrenni. Óska að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð, fyriframgreiðsla, ef óskað er, þrennt i heimili. Uppl. i sima 52264 eftir kl. 7. ATtflNNA í BOPI Stúlka óskast til afgreiðslu, •vaktavinna. Upplýsingar ikvöld i sima 76112. ATVINNA ÓSKAST llalló-haIló. Ung kona óskar eftir vinnu 1/2 daginn margt kemur til greina, hringið i sima 32013. Rösk og ábyggileg stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 35988. SAFNARINN Kvaran, Sólheimum 23, 2. hæð, simi 38777, kaupir hæsta verði notuð islenzk frimerki og einstöku ónotaðar tegundir. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavöröustig 21A. Simi 21170. TILKYNNIHGAR GEÐVERND — Geðverndar- félagið. Ráðgjafaþjónusta. — Upplýsingasimi 12139. — Geð- verndarfélag Islands 10 ára telpa óskareftir vist. Simi 19323. ökukeMnsla Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo '71. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. Okuskóli Guðjóns Ó. Sl'mi 34716 og 10589. ökukennsla-æfingartimar. Mazda 818 árg. ’73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168 og 19975. Ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg an hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg ’72. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 71895. HREINGERNINGAR Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. Vanir og vandvirkir menn. Simi 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Svavar Guðmunds- son. Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangarca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. _ Froðu-þurrhreinsun á gólf- teppum og i heimahúsum, stiga- göngum og stofunum. Fast verð. Viðgerðaþjónusta. Fegrun. Simi 35851 og 25746 á kvöldin. Hreingerningarþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. Simi 19017. Hólmbræður (Ólafur Hólm). ÞJÓNUSTA Get bætt við mig þakmálningu. Uppl. i sima 26104. Málum þök og glugga. Akvæðis- vinna. Simi 14887. /ill\ Tilboð óskast i eftirfarandi framkvæmdir við deild 4, Kópavogshæli: 1. Pipulagnir 2. Raflagnir 3. Loftræstilagnir Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 2.000,00 kr. skilatryggingu fyrir hvern verkhluta. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 8. ágúst 1973, kl. 11:30 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍV.I 26844 Gagnf r æðaskó I akennarar Nokkra kennara vantar við gagnfræða- skólana i Kópavogi á komandi vetri. Sér- staklega er óskað eftir islenzkukennara og enskukennara. Umsóknarfrestur til 28. júli. Upplýsingar gefa skólastjórarnir Oddur A. Sigurjónsson og Guðmundur Hansen og fræðslustjórinn i Kópavogi. FRÆÐSLUSKRIFSTOF AN í KÓPAVOGI. VÍSIR flytur nýjar fréttir Vísiskrakkamir bjóða fréttir sem skrifaðar voru 2 'A klukkustund fyrr. VÍSIR fer í prentun kL hálf dlefu að morgni og er á götunni klukkan eitt. J if Fýi’stm’ meö * fréttimar ^ 1 1 ** ■ ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.