Vísir - 11.08.1973, Síða 4
4
Umsjón:
Steinar Berg
Vísir. Laugardagur 11. ágúst 1973.
Ekki nógu afgerandi
Bette Midler: The
Divine Miss M.
Siöustu fréttir lierma, aft
Bctte Midler sé nýjasta
kven-súpcrstjarna Bandarikj-
anna. Sérstaklcga þykir l'ram-
kuma liennar skcmmtileg , en
hún minnir einna hel/.t á kaba-
rett. Ilún kcmur |>ar fram klædd
ýmsum skringilegum búningum
og ærslast mikift. Þvi er þaö, aö
þeir, sem koma til aö fylgjast
meö hljómleikum hjá Bette
Midler, eru ekki bara
áhcyrendur, hcldur ekki siöur
áhorl'endur, þvi jafnframt því
sem hún syngur er alltaf mikiö
urn aö vera á sviöinu hjá henni.
En Bette Midler er lika góð
söngkona. ,,The Divine Miss M”
er hennar nýjasta plata og sú
plata, sem gerði hana að
súperstjörnu. Hvernig tónlist er
svo að linna á plötunni?
Kannski eitthvað i Charlestnn
eða kabarett stil? Að visu, en
aðeins eitt lag, það er lagið
„Boogie Woogie Bugle Boy” og
siðan ekki söguna meir, þvi öll
hin lögin eru að engu leyti frá
brugðin þeirri músik, sem við
heyrum svo mikið af. Og þar
komum við einmitt að mergi
málsins. Þótt Bette Midler sé og
hafi að mestu leyti tekizt að
skapa sér sérstæðan söngstil, þá
er hún ekki nógu afgerandi i vali
sinu á lögum, sem hún syngur.
Á þessari plötu er of mikið af
hlutum, sem maður hefur oft
heyrt áður, og suma betur gerða
en hún gerir hér.
En hér eru lika margir góðir
hlutir, sem hún gerir af miklu
öryggi og vandvirkni, svo ekki
verður betur gert. Allavega
sannar Bette Midler, að hún er
góð söngkona, hvort sem hún
syngur leiðinleg eða skemmti-
leg lög.
VINSÆLDALISTAR
INGIAND
Brezki vinsældalistinn.
8 ára gamalt lag er komið á brezka vinsældalistann. Það er lagið
„Spanish eyes” með A1 Martino. i siðustu viku var það númer 21 á list-
anum, en nú er það komið upp i 8. sæti.
Annað >lag hefur hækkað svona ört einnig, það er lagið 48 crash með
Suzi Quatro. 1 sfðustu viku var það i 22. sæti. Nú er það i 7. sæti.
t fyrsta sæti er ennþá iagið I’m the leader of the gang, sem er með
Gary Glitter.
1. (1) I’m the leader of the gang .............. Gary Glitter
2. (2) Alright,alright,alright................... MungoJerry
3. (3) Welcomehome............................ PetersandLee
4. (4) Yesterday once more.................... The Carpenters
5. (4) Lifeonmars............................... DavidBowie
6. (5) Goinghome..................................... Osmonds
7. (22) 48crash.................................. Suzi Quatro
8. (21) Spanish eyes ............................. A1 Martino
9. (10) Randy....................................... Bluemink
10. (17) Badbadboy ................................. Nazareth
AMERIKA
Ameriski vinsældalistinn.
Touch me in the morning með Diana Ross var bezt selda lagið i
Bandarikjunum i siðustu viku. Það komst i fyrsta sætið á þriðjudag og
heldur þvi. Það var i fjórða sæti fyrir viku.
Lag Paul McCartney. Live and let die, ur nýjustu kvikmyndinni um
James Bond, tók einnig stórt; stökk. Það er nú komið upp i 2. sæti, en
var i 9. sæti i sfðustu viku.
Lagið Yesterday once more með Carpenters datt úr fyrsta sæti niður
i 7. sæti. Lag Jim Croce, Bad, bad Leroy Brown datt alveg út af vin-
sældalistanum að þessu sinni.
1. (4) Touch me in the morning.................... Diana Ross
2. (9) Liveand let die ....................... Paul McCartney
3. (7) Themorningafter.................... Maureen McGovern
4. (6) Getdown............................ GilbertO’Sullivan
5. (11) BrotherLouie................................. Stories
6. (13) Let’sgetiton ........................... Marvin Gaye
7. (1) Yesterday once more....................... Carpenters
8. (3) Smoke on the water .......................Deep Purple
9. (15) I believe in you....................... Johnnie Taylor
10. (12) Feelin stronger every day.................... Chicago
—EA
—EA
Billy Preston: Music is
My Life.
Billy Preston hefur nú tekizt
aö skapa sér talsvert nafn i
Bandarikjunum, en áöur haföi
liann cinkum veriö frægur fyrir
aö liafa aöstoöaö ýmsa fræga
menn, m.a. Bitlana, Leon
Russello.fi. „Musie is My Life”
hel'ur aö undanförnu gert þaö
nokkuö gott vestanhafs og þó
sérstaklega lagiö „Will it go
round in Circles”, en það lag fór
alla leiö upp i efsta sæti handa-
riska vinsældalistans.
Það er erfitt að segja slæma
hluti um þessa plötu hans, enda
hef ég ekki ætlað mér það.
Platan er góð, en þó ekkert ofsa-
legt við hana, ekkert sem fær
mann til að gapa af hrifningu.
Vissulega hefur platan sina
hápunkta, eins og t.d. „Will it go
round in Circles” og hin
skemmtilega útsetning-hans á
gamla bitlalaginu „Blackbird”.
Það athyglisverðasta við
plötuna er hin mikla einlægni
Billy Preston, sem skin úr
hverju lagi. Vist er, að hann
leggur sig allan fram við að
gera þetta sem bezt úr garði,
það finnur maöur, þegar hiustað
er á plötuna. Þó ég sé ekkert
yfir mig hrifinn af plötunni i
heild, þá verð ég samt að
samþykkja það, sem Billy
Preston segir i titillagi
piötunnar „Music is My Life”.
I’m just using what God gave
me / And of this I’m not asham-
ed.
Þessi fyrsta sólóplata Roger Mcguinn er mjög góö. Hann nýtur líka aöstoðar manna eins og David
Crosby og Jim Gordons, svo má einnig heyra i Bob Dylan blása I munnhörpu.
ÓENDANLEGA GÓÐ...
Roger Mcguinn
Þaö vefst örugglega fyrir
mörgum. hver Roger Mcguinn
sé. Roger Mcguinn var og mun
alltaf verða The Byrds. Hin sér-
kennilega rödd hans var aðal-
einkenni Byrds, og þegar fólk
hlustar á þessa plötu segja
flestir. „er þetta ný Byrds
plata?” Nei, svo er ekki. Þetta
er sólóplata með Roger
Mcguinn. En samt er þetta
eiginlega ný Byrds plata, þvi
Roger Mcguinn er jú Byrds.
Þetta er stórkostleg plata og
fjölbreytt i meira lagi. Þarna
gefur að finna margs konar tón-
list, en það er sama, hvað
Mcguinn glimir við, hann gefur
alltaf brot af sálfum sér i hvert
lag. Þannig, að þó lögin séu oft
ólik að gerð, þá er hinn persónu-
legi still Mcguinns svo sterkur,
að heildarsvipur plötunnar
verður alveg sérstaklega
ákveðinn.
Músikin er góð, en það eru
textarnir lika. Bezti texti
plötunnar er tvimælalaust
„Time Cube”, en þar er þróun
mannsins tekin til meðferðar.
Man came from the mud and
the ooze and the slime / An in-
tegral part of a master design.
Já, timarnir breytast og menn-
irnir með. Áður rændu bófar
villta vestursins banka og
járnbrautarlestir, en nú eru það
flugvélarnar, sem eru fórnar-
lömbin. I „Bag full of Money”
er fjallað um flugvélarán á
gamansaman en kaldhæðinn
hátt. If you can’t get a job and
they think you're insane / If the
years of your youth have been
washed down the drain / And
you wake up one mornin’ whith
nothin’ but pain / It was then I
decided to grab me a plane.
Ég ætla mér ekki að fara
nánar út i það, sem er að finna á
plötunni, efeinhverhefur áhuga,
verður sá að finna það út
sjálfur. Samt get ég ekki stillt
mig um að segja: þarna er á
ferðinni óendanlega góð plata.
Og hver vill ekki eiga óendan-
lega góða plötu?