Vísir - 11.08.1973, Síða 5
Vlsir. Laugardagur 11. ágúst 1973.
5
ERLEND MYNDSJA
Umsjón: Guðmundur Pétursson
Loftfarinn Hob Sparks sem
hér á myndinni fyrir neðan sést
hanga neðan i loftbeig sinum,
ætlaði sér að veröa fyrsti
maðurinn til þess að svifa i loft-
beig milli Bandarikjanna og
Evrópu. — Fyrri tilraunir hans
þrjár misheppnuðust allar.
Þvilik óheppni! En allt er þegar
þrennt er, og þessi fjórða hlaut
að fara betur. — Tja, soldið
betur! Bandariska strandgæzi-
an bjargaði honum upp úr
sjónum i gær.
i-:- ■ ■ '
Nefndin í mónaðarfrí
Þeir eru broshýrir öldunga-
deiidarþingmennirnir á mynd-
inni hér við hliöina. Það er ekki
vegna verkeiViisins, sem þeir
vinna að — nefnilega rannsókn
Watergatemálsins, heldur
vegna þess, aö þeir eru aö
kveðja, og framundan er
mánaðarlangt fri frá rannsókn-
inni.
Fleiri loftórósir
Þar lá hann
grafinn
Heima fyrir stendur yfir
rannsókn á ieynilegum
sprengjuárásum þeirra I
Kambódiu, og þarna austur á
vigstöðvunum stendur yfir önn-
ur rannsókn á mistökum þeirra,
þegar B-52 vélar vörpuðu
sprengjum á bandamenn
þeirra. — En þeir haida áfram
að ferma vélarnar af sprengj-
um, því að loftárásirnar hafa
haldið uppreisnarmönnunum i
skefjum. —
Þaö eru þó fleiri en hermenn-
irnir, sem verða fyrir striðsógn-
unum. Litli drcngurinn á mynd-
inni við hliðina er einn af ibúun-
um i Neak Luong, sem særðust i
loftárásinni á dögunum.
Slökkviliðsmenn á
Broadway tóku aö sér þennan
liund og ætla að ala önn fyrir
lionum framvegis, en þeir
fundu hann I rústum „Old
Broadway Hotel”, sem hrundi
fyrir viku i New York. liafði
hundurinn verið grafinn I rúst-
unum I nokkra daga.