Vísir - 11.08.1973, Page 15

Vísir - 11.08.1973, Page 15
Vísir. Laugardagur 11. ágúst 1973. 15 Suðaustan kaldi og rigning. | í DAG | í KVÖLD TILKYNNINGAR Vegaþjónusta Félags is- lenzkra bifreiðaeigenda helgina 11-12 ágúst 1973. Þjónustutimi hefst kl. 14 báða dagana og er til kl. 21 á laugardag og til kl. 23 á sunnudag. F.l.B. 3. Út frá Þingvöllum. F.l.B. 8. Hvalfjörður. F.l.B. 5. Borgarfjörður, út frá Hvitárbrú. F.Í.B. 11 Út frá Flókalundi, Vatnsfirði. F.l.B. 20. V-Húnavatnssýsla. F.l.B. 18. Út frá Akureyri. F.Í.B. 19. Út frá Egilsstöðum. Gufunesradió Simi: 91-22384. Brúarradió Simi: 95-1112. Isafjarðarradió Simi: 94-3065. Akureyrarradió Simi: 96-11004. Seyðisfjarðarradió Simi 60, taka á móti aðstoðarbeiðnum og koma þeim á framfæri við vegaþjón- ustubifreiðir F.l.B. Einnig er hægt að koma að- stoðarbeiðnum á framfæri i gegn- um hinar fjölmörgu talstöðvar- bifreiðar á þjóðvegunum. Félagsmenn ganga fyrir utan- félagsmönnum um aðstoð. Áriðandi er, að bifreiðaeigend- ur hafi meðferðis góðan varahjól- barða og viftureim, ásamt vara- hlutum i rafkerfi. Einnig er ráð- legt að hafa varaslöngu. Simsvari F.l.B. er tengdur við 33614 eftir skrifstofutima. Með þessari helgi lýkur vega- þjónustu F.l.B. i sumar. Félagið þakkar fjölmiðlum góða sam- vinnu og óskar bifreiðaeigendum og vegaþjónustumönnum sinum alls velfarnaðar. Stóri-messudagur I Skálholti Hinn svonefndi „stóri-messu- dagur” er nú oröinn að hefð i Skálholti. Að þessu sinni verður hann nk. sunnudag 12. ágúst. — Verður þá haldið heilagt i kirkj- unni frá morgni til kvölds, byrjað með barnaguðsþjónustu kl. 10 ár- degis og siðan messað, haldnar samkomur eða tiðir sungnar allan daginn. Ýmsir prestar og leikmenn annast þjónustu á staðnum þennan dag. Siðdegis, kl. 5, verða orgeltónleikar. Marteinn Frið- riksson (M. Hunger) leikur á orgel kirkjunnar. Sænskur kór, „Adolf Friðriks kórinn”, mun halda konsert kl. 3 um daginn. Stjórnandi hans er Christian Ljunggren. Ferðafélagsferðir Sunnudagur 12. ágúst kl. 9,30 Móskarðshnúkar. Kl. 13.00 Tröllafoss og nágrenni. Sumarleyfisferðir. 21.-26. ágúst Trölladyngja — Vatnajökul (ekið um jökulinn i „snjóketti”) 23.-26. ágúst Norður fyrir Hofsjökul. Ferðafélag tslands Oldugötu 3 S. 19533 og 11798. K.F.U.M. á sunnudag. Kl. 20.30, Almenn samkoma að Amtmannsstig 2b. Séra Kristján Búason talar. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. Orðsending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn. Fjölmennið i sumarferðalagið 12. ágúst. 'Upplýsingar á skrifstofunni. Simar 26930, 26931-Ariðandi að til- kynna þátttöku sem allra fyrst. Árbæjarsafn.Er opið frá kl. 1 til 6 alla daga, nema mánudaga til 15. september. Með strætisvögnum uppeftir er það leið 10 frá Hlemmi. SKEMMTISTAÐIR Glæsibær. Næturgalar. Hótel Saga. Musicamaxima. Loftleiðir. Hljómsveit Jóns Páls. Ilótel Borg. Stormar. Silfurtunglið. Diskótek. Tónabær. Nafnið. Þórscafé. Gömlu dansarnir. Veitingahúsið Lækjarteigi 2. Kjarnar og hljómsveit Guð- mundar Sigurjónssonar. Ingólfscafé. Rútur Hannesson. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur,, H_4a.-. leitisbraut 47, simi 31339, Sigríði. Benðnýsdóttur.Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar, Miklubraut 68. Minningarkort islenzka kristniboðsins i Konáó fást i skrifstofu Kristniboðs ■ - sambandsins, Amtmannsstig 2b og i Laugarnesbúðinni, Laugarnesvegi 52. VÍSIR flytur nýjar fréttir \ Vísiskrakkamir bjóða fréttir sem [I .\ skrifaðar voru 2 'A klukkustund fyrr. VÍSIR fer í prentun kL hálf-ellefu að morgni og er á götunni klukkan eitt. W lyrstur með TTTflTTI f fréttimar V IðlXt HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi ÍIIOQ, Hafnar- fjörður simi 51336. APÓTfK Minningarspjöld Barnaspitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blóma- verzlunin Blómið, Hafnarstræti — Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð, Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. — Þorsteinsbúð, Snorrabraut 60. — Vesturbæjar- apótek — Garðsapótek. — Háa leitisapótek. — Kópavogsapótek. — Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka 6. — Landspitalinn. Og i Hafnarfirði fást spjöldin i Bókabúð Olivers Steins. Minnin garkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum ; stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage, Laugarásvegi 73, simi 34527. Stefán Bjarnason, Hæðar- garði 54, simi 37392, Magnús . Þórarinsson, Alfheimum 48, simi 37407, Húsgagnaverzlun Guð- mundar Skéifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. Minningarkort Hvitabandsins fást hjá Skart- gripaverzlun Jóns Sigmunds- sonar, Laugavegi 8. Happdrættis- umbdðinu, Vesturgötu 10, Odd- friði, Oldugötu 50, Jórunni, Nökkvavogi 27, Helgu, Viðimel 37, Unni, Framnesvegi 63 Minningarspjöld Minningar- sjóðs Dr. Victors Urbancic fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Isafoldar, Austurstræti, bóka- verzlun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og Landsbanka Islands, Ingólfs- hvoli, 2. hæð. Minningarkort Ljósmæðrafé- lags tslands fást i Fæðingardeild Landspitalans, Fæöingarheimili Reykjavíkur, Mæðrabúðinni, Verzluninni Holt við Skólavörðu- stig 22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklubraut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Minningarkort Styrktars jóðs vistmanna Hrafnistu U.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði: Happdrætti DAS. Aðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó- mannafélag Reykjavikur Lindar- götu 9, simi 11915. Hrafnista DAS Laugarási, simi 38440. Guðni Þórðarson gullsm. Laugaveg. 50a, simi 13769. Sjóbúðin Granda- garði, simi 16814. Verzlunin Straumnes Vesturberg 76, simi 43300. Tómas Sigvaldason Brekkustig 8, simi 13189. Blóma- skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi, simi 40980. Skrifstofa sjómanna- lélagsins Strandgötu 11, Hafnar- firði, simi 50248. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka vikuna 10. til 16. ágúst er i Garðsapóteki og Lyfja- búðinni Iðunni. Það apótek, sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema luugardaga til kl. 2.Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Læknar Reykjavík Kópavogur. Ilagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur ■Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstofunni simi 50131. A iaugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla-jslökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið sími 51336. BILANATILKYNNINGAR Kafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. — Þella var i raun og ver ákaflega ánægjulegt, að Vigg léll ly.rir lienni — ég hef nefnileg aldrei getað þolað hvorugt þcirr HEIMSOKNARTIMI Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30—19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30—14.30 og 18.30—19. Landspitalinn: 15—16 og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: 15—16. Fæðingardeildin: 15—16 og 19.30—20 alla daga. Landakotsspitaiinn: Mánudaga til laugardaga 18.30—19.30. Sunnudaga 15—16. Barnadeild, alla daga kl. 15—16. Ilvitabandið: 19—19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 og 19—19.30. Heilsuverndarstöðin: 15—16 og 19—19.30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15—16 og 18.30— 19 alla daga. Vifilsstaðaspitaii: 15—1'6 og 19.30— 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimiliövið Eiriksgötu: 15.30— 16.30. Flókadeild Kleppsspitalans, Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30—17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10—12. Félags- ráðunautur er I sima 24580 alla virka daga kl. 14—15. Sólvangur, Hafnarfirði: 15—16 og 19.30— 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15—16.30. Kópavogshælið: Á helgidögum kl. 15—17, aðra úaga eftir umtali. B099Í — Af hverju þurfa sumir að taka alit til sin?

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.