Vísir - 11.08.1973, Side 18
18
Vfsir. Laugardagur 11. ágúst 1973.
TIL SÖLU
Til sölu plastbátur með kerru og
mótor. Uppl. I slma 38998.
Tilsölu mjögvel með farið hjóna-
rúm með áföstum náttborðum.
Uppl. I sima 84983. Til sölu Philco
Isskápur. Verökr. 13.000.00. Uppl.
I sima 30688.
Til sölu Axomat 11 ljósmynda-
stækkari, einnig sem nýr Olivetti
ritvél. Stúdló 45. Uppl. I sima
41164.
Litil 1 tonns trilla til sölu með
nýuppgerðri vél, 7-9 hö. Albin.
Uppl. I slma 85292 I dag og næstu
daga.
Nýleg þýzk eldhúsinnrétting til
sölu. Uppl. I sima 32986.
Sierasjónvarpstæki, sem nýtt, til
sölu. Upplýsingar i dag i sima
23821 og aöra daga eftir kl. 7.
Gróðurmold heimkeyrð. Simi
37983.
Dual stereofónn til sölu. Uppl. i
sima 24781.
Til sölu vegna brottflutnings vel
með farið 3ja ára B og O
stereosett: Otvarp + magnari,
Beomaster 1400 (2xl5w),
plötuspilari, Beogram 1000, og tvö
hátalarabox, Beovox 2400. Verð
kr. 55 þús. Upplýsingar i sima
84658 eftir kl. 7.
Til sölu klæðning og uppistööur.
Einnig til sölu Commer árg. ’66,
kr. 15 þús. Uppl. I sima 32942.
Vel með farið stofuorgel til sölu.
Verð 16.000.00. Simi 21940.
Til sölu Daf ’65 i toppstandi, skoð-
aður ’73. A sama stað Kuba sjón-
varpstæki til sölu. Uppl. i sima
83228 milli kl. 6 og 9.
Dual HS 50 plötuspilari ásamt
tveimur hátölurum til sölu. Verö
kr. 25.000.00 Uppl. i slma 14695.
Til sölu barnavagn, ungbarna-
stóll, drengjareiðhjól, sófasett
4ra sæta sófi, einnig sem ný kápa,
nr. 40. Uppl. i sima 41076.
Til sölu barnaleikgrind og ,,baby
relax” barnastóll. 'Simi 43307.
IBM rafritvél (Executive), mjög
vel með farin, til sölu, einnig 3
selskapspáfagaukar ásamt búri
og ieikföngum o.íl. Simi 84731.
Takið eftir. Til sölu vegna brott-
flutnings er m.a. tilla, 1 1/2 tonn
með góðri dlsilvél, hjónarúm með
náttboröum, nýleg tvihleypa nr.
12, Rafha eldavéiarsett 1 1/2
árs, borðstofuborð og stólar,
mjög gamalt, og svefnbekkur,
sem nýr. Til sýnis að Skálagerði
20 Kóp., efri hæð. Uppl. I sima
42784 milli kl. 5 og 8 næstu daga.
Til sölu eldhúsborð og bekkur,
siður kjóll og litil Hoover þvotta
vél, tvenn karlmannsföt og
unglingsdress. Uppl. islma 43584.
Körfur. Höfum opnað eftir
sumarfrl. Gjörið svo vel og sækið
pantaðar barnavöggur. Sendum i
póstkröfu. Körfugerð, Hamrahlið
17. Slmi 82250.
Froskbúningur til sölu með öllu
tilheyrandi. Verð 40.000. Greiðsla
eftir samkomulagi. Uppl. I sima
15704 eftir kl. 6.
Vélskornar túnþökur. Uppl. i
slma 26133 alla daga frá kl. 10-5 og
8-11 á kvöldin.
-
Mjög ódýr þrihjól. Sundlaugar-
hringir og boltar, stórir hundar og
fllar á hjólum. Brúðukerrur og
vagnar nýkomið. Sendum gegn
póstkröfu. Leikfangahúsið Skóla-
vörðustig lO.simi 14806.
ÓSKAST KEYPT
Vantar2 innihurðir, 70 cm. Upp-
lýsingar I sima 51899 eftir kl. 7 á
sunnudagskvöld.
Bassaleikarar athugið. Óska eftir
aö kaupa bassagitar, magnara og
box. Uppl. I sima 17338 milli kl. 1
og 4.
óska cftir að kaupa sæti, sem
hægt er að setja ofan á barna-
vagn. Uppl. i sima 20641.
Trésmlöavélar. Óskum eftir að
kaupa bútsög með 10” blaði,
einnig sambyggða trésmiðavél.
Uppl. i síma 38654 eða 43419.
FATNAÐUR
Til sölu kvenfatnaður, nýr og
notaður þar á meðal slðir og
stuttir kjólar, kápur og
buxnadragt, einnig ódýr barna-
vagn. Upplýsingar I sima 40202.
Til sölu jakkaföt, smókingur og
smókingskyrta á háan, grann-
vaxinn mann, litið notaö. Uppl. I
sima 22835 eftir hádegi alla daga.
Útsala.Urval af barna-, dömu, og
herrapeysum, bútar á hagstæðu
veröi. Afgangar af garni og fleiri
vörum. Ver ksm i ð j u v er ð .
Prjónastofa önnu Þórðadóttur
Skeifunni 6.
Honda modelsport árg. '72 SL 350
til sölu. Tilboð óskast. Simi 92-
1201 Ytri-Njarðvik.
Iionda 50 óskast til kaups. Þarf
ekki að vera gangfær. Uppl. i
sima 23091.
Til sölu Suzuki 50 árg. ’73. Einnig
til sölu Rigavélhjól. Upplýsingar i
sima 42440 til kl. 3 e. h.
Suzuki GT-380, árgerð 1973, til
sölu. Greiðsluskilmálar.
Uppiýsingar i sima 50947.
Til sölu B.S.A. Thunderbolt 650
C.C. árg. '68 litið ekið, nýskoðað.
Uppl. I slma 33040.
Til sölu 10 glra kappreiöhjól.
Uppl. i sima 52672.
Til sölu Honda CB 750 árg. '71.
Uppl. i sima 38837 milli kl. 4 og 7.
HUSGOGN
Svefnsófi til sölu, nýyfirdekktur.
Simi 52662.
Klæöum húsgögn. Nú er rétti
timinn til að láta klæða hús-
gögnin. Fagmenn vinna verkið
fljótt og vel. Borgarhúsgögn,
Fellsmúla 26. Simi 85944,
(Hrefyilshúsinu).
HEIMILISTÆKI
Til sölu EACY þvottavél og
þurrkari. A sama stað óskast
stúlka til að gæta 2ja barna 5 tima
annað hvert kvöld. Uppl. i sima
83471.
tsskápur. 140 litfa isskápur til
sölu vegna flutnings af landinu.
Verð kr. 7000.00. Simi 82746.
BÍLAVIDSKIPTI
Skoda árg. ’72,keyrður 16.600 km,
til sölu Uppl. I sima 42662.
Óska eftir óökufærum Taunus 12
M, gangkram gott, eða vél og gir-
kassi, ennfremur góö vél i VW ’62.
Uppl. i sima 26186 eftir kl. 5.
Til sölu Willys ’46 á nýjum
dekkjum með nýlegri skúffu og
þar að auki með toppventlavél-
inni. Litur mjög vel út og er i góðu
lagi. Verð 100.000.00, útborgun
50.000.00, eftirstöðvar á 5 mán.
eða 80.000.00 staðgreiðsla.
Skuldabréf kemur til greina. Til
sýnis að Laugavegi 49 I portinu,
laugardag.
VW árg. '59 til sölu. Uppl.
laugardag og sunnudag i sima
35602. Nýskoðaður.
Ford Mustang. óska eftir
Mustang árg. ’65,- ’66,- ’67, — eða
’68, mætti þarfnast viðgerðar.
Tilboð sendist augld. VIsis fyrir
hádegi mánudaginn 13. ágúst,
merkt ,,2011’.
VW 1302 árg. 71 til sofu að'Forna-
stekk 11 milli kl. 16 og 20 i dag
Simi 85180.
Til sölu Taunus 17 M '63 þarfnast
smálagfæringar. Skoðaður ’73.
Uppl. I slma 36286.
Til sölu Renault R-8 1963 og
Vauxhall Viktor 1962, þurfa mjög
smávægilega viðgerð fyrir
skoðun. Slmi 43470.
Til sölu Volvo Amazon station
1963, nýsprautaður og nýyfir-
farinn skoðaður ’73. Uppl. I slma
41699 I kvöld og næstu kvöld.
Barnlaus hjónóska eftir 2ja til 3ja
herbergja Ibúð til leigu, i Kópa-
vogi eða Garðahreppi. Uppl. i
sima 34214.
Til sölu Sunbeam Alpina GTárg.
’70, sjálfskiptur. Uppl. I sima
86773.
Til sölu Ford Anglia i góðu
ástandi með nýuppgerða vél og
Ford Cortina ’64 i sæmiiegu
ástandi, selst ódýrt. Uppl. eftir
kl. 6 á kvöldin i sima 86143.
Volvo Duett árgerð 1962 er til
söiu. Er með nýlegri vél og á
góðum dekkjum. Góð nagladekk
fylgja. Uppl. i slma 52729.
Til sölu RamblerRebell árg. 1967.
Uppl. i sima 33065 eftir ki. 7.
Til sölu Trabant ’68, sem þarfnast
lagfæringar. Selst ódýrt. Uppl. i
sima 42742.
Vil kaupa góðan Willys jeppa
með blæju, eldri gerð. Uppl. i
sima 51411.
Ford Falconmótor til sölu I mjög
góðu lagi, 138 ha. Keyröur 25 þús.
milur. Uppl. i sima 35520.
Til sölu fallegur og góður Opel
Caravan station árg. ’62, þarfnast
smáviðgerðar. Uppl. i sima 50430.
Citroén 1968 ID19 sjálfskiptur til
sölu. Uppl. I sima 51366.
VW ’64til sölu. Góður, óryðgaður.
Uppl. i sima 42492 eftir kl. 6.
Nýja bllaþjónustan er i Súðar-
vogi 28-30. Simi 86630. Gerið sjálf
við bilinn.
Til sölu góð einkabifreið Taunus
17 m 65, 4ra dyra, með stóium
frammi, öll mjög vel með farin.
Verð kr. 150.000. Greiðsla eftir
samkomulagi. Uppl. i sima 15704
eftir kl. 6.
Willys station árg. ’56 til sölu er
með Perkings disilvél. Uppl. i
sima 23739 i dág og næstu daga.
Til sölu Opel Caravan 65. Verð
90.000, greiðsluskilmálar. Uppl. i
sima 51691 á daginn, 41252 á
kvöldin.
HÚSNÆÐI í
tbúð til lcigu. 2ja herbergja ibúð
til leigu, þarfnast smáviðgerðar,
ennfremur herbergi. Tilboð
merkt „Hliðar 2020” sendist
blaðinu fyrir 16. þ.m.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Ilúseigendur um land allt. Er á
götunni með 4 stálpuð börn, óska
eftir stórri ibúð, raðhúsi eöa ein-
býlishúsi. örugg mánaöar-
greiðsla. Uppl. I sima 33824.
Ung barnlaus hjón óska eftir 4ra
herbergja ibúð sem fyrst. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Simi
11271.
Eiít herbcrgi og eldhúspláss
óskast. Má þarfnast lagfæringar.
Tilboð sendist augid. VIsis fyrir
nk. föstudag merkt „2051”.
Fulloröinn maöuróskar eftir her-
bergi til leigu. Upplýsingar i sima
38285 eftir kl. 7 á kvöldin.
Ung hjón með 2 börn vantar 2ja-
3ja herbergja Ibúð til leigu i
Reykjavik, Hveragerði eða Sel-
fossi. Simi 36316.
Hjón með 8 mán. barnóska eftir
1-2 herbergjum og eldhúsi sem
fyrst. Uppl. i síma 37137.
Hafnarf jörður. Reglusamur
námsmaður óskar eftir herbergi
hjá góðu fólki, eldhúsaðstaða eða
fæöi á sama stað, en þó ekki skil-
yrði, fyrirframgreiðsla, ef óskað
er. Uppl. i slma 93-1421.
Hjón með barn á 5. ári óska eftir
ibúð fyrir 1. sept. Uppl. I sima
35520.
Ung hjónmeð tvö börn óska efttir
2ja-3ja herbergja ibúð. Eru á
götunni. Hringið i sima 86813.
Hver vill leigja ungu pari ibúð?
Erum bæði reglusöm. Uppl. i
sima 35284.
Ung hjón, sem koma frá námi
erlendis, óska eftir 2ja-3ja her-
bergja ibúð frá 1. nóv. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 71971.
Herbergi eða litil ibúð.
Einhleypan, fullorðinn mann
vantar herbergi eða litla Ibúð i
Hafnarfirði. Góð umgengni. Uppl.
i sima 50000.
1 herbergi og eldhús óskast á
leigu frá 1. sept. Uppl. i sima
20057.
Ungt barnlaust parutan af landi
óskar eftir 1 eða 2ja herbergja
ibúð með eldunaraðstöðu, helzt
nálægt Tækniskólanum, frá og
með 1. sept. Fyrirframgreiðsla
kemur til greina. Uppl. i sima
84902 i dag og á morgun milli kl. 4
og 6.
Einhlcypur karlmaðuróskar eftir
litilli ibúð eða herbergi. Fyrir-
framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i
sima 31371.
Læknanemi og einkaritari með 1
barn óska eftir ibúð. Reglusemi
heitið. Há fyrirframgreiðsla i
boði. Sl'mi 33749.
3ja-4ra herbergja ibúð óskast til
leigu strax. Fullorðið fólk i
heimili. Upplýsingar i sima 25519
eftir kl. 7 á kvöldin.
Maður á bezta aldri óskar eftir
2ja herbergja ibúð eða góðri
einstaklingsibúð, helzt I
austurbænum. Upplýsingar i
sima 21421 eftir kl. 5.
ATVINNA í
Reglusöm stúlka eða kona óskast
til afgreiðslustarfa i veitingahús
á Suðurlandi. Má hafa með sér
barn á skólaaldri eða ungling,
fæði og húsnæði á staðnum. Uppl.
i sima 81052 og 99-4317.
Afgreiðslustúlkur óskast I veit-
ingasal, fri fjóröa hvern dag.
Uppl. I Kokkhúsinu, Lækjargötu,
ekki i sima.
Stúlka óskastá gott heimili i ná-
grenni New-York. Uppl. i sima
34994 milli kl. 2 og 5.
Lesendur athugið. Ungur iðnað-
armaður i fastri atvinnu óskar
eftir herbergi á góðum stað I
borginni. Upplýsingar i sima
20959 i kvöld og næstu kvöld.
Eldri maður óskar eftir herbergi
sem næst miðbænum. Uppl. i
sima 71974.
Vil taka á leigu herbergi eða litla
ibúð, helzt I austurbænum. Upp-
lýsingar i sima 51702 eftir hádegi i
dag.
ibúðaskipti. 2ja-3ja herbergja
ibúð óskast til leigu i Reykjavik i
vetur. Skipti á 4 herbergja ibúð á
Selfossi koma til greina. Uppl. i
sima 21423 eða 99-1125.
Herbergi. Einhleypur karlmaður
óskar eftir herbergi, helzt for-
stofuherbergi. Uppl. i sima 17159
milli kl. 18 og 20.
Óskum að ráða járnsmiði og lag-
henta aðstoðarmenn. Vélsmiðjan
Normi.SImi 33110.
Bilaviðgerðir. Bilaviðgerðar-
maður eða aðstoðarmaður
óskast. Aðalvinna eða aukavinna.
Góö laun. Sími 40064.
ATVINNA ÓSKAST
Skrifstofustarf óskast. Kona um
fertugt óskar eftir skrifstofu-
starfi. Er vön margvislegum
skrifstofustörfum. Tilboð sendist
augld. blaðsins fyrir 20. þ.m.
merkt „1942”.
Stúlka með kennarapróf óskar
eftiratvinnu strax I 3-4 mán. Vin-
samlegast hringið I sima 36342
milli kl. 4 og 6 i dag.
FYRIR VEIDIMENN
Lax- og silungsmaðkar til sölu.
Sími 35919.Geymið auglýsinguna.
Laxamaðkur til sölu að
Skálagerði 11, 2. bjalla að ofan.
Simi 37276.
Laxa- og silungamaðkar til sölu.
Uppl. i sima 51509.
Anamaðkar til söluá Hofteigi 28.
Simi 33902.
Anamaðkar til sölu. Simi 19283.
Veiðimenn munið Reyðarvatn.
Veiöivörður.
Lax- og silungsmaðkur til sölu i
Hvassaleiti 27, simi 33948, og
Njörvasundi 17, simi 35995.
Geymið auglýsinguna!
Veiöimenn.Stórir nýtindir lax- og
silungsmaðkar til sölu. Uppl. i
sima 20456.
SAFNARINN
Kaupum Islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði. Einnig
kórónumynt, gamla peningaseöla
og erlenda mynt. Frlmerkjamið-
stöðin, Skólavöröustlg 2lA. Slmij
2UV0.
Kvaran, Sólheimum 23, 2. hæð,
simi 38777, kaupir hæsta verði
notuð islenzk frimerki og einstöku
ónotaðar tegundir.
BARNAGÆZLA
Barngóð kona.helzt i Þingholtun-
um, óskast til að gæla 1 árs
drengs i vetur frá kl. 8,15-15.15,
þyrfti að koma heim, þó ekki skil-
yrði. Uppí. I sima 20655 I dag og
sunnudagskvöld.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Mazda 818 árg. ’73. ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
30168 Og 19975.
Ökukennsla-Æfingatimar. Lærið
að aka bifreið á skjótan og örugg-
an hátt. Kenni á Toyota MK-2,
Hard-top, árg. ’72. Sigurður Þor-
mar, ökukennari. Sími 40769 og
71895.
Nú getið þið valiðhvort þið viljið
læra á Toyota Mark II 2000 eða
V.W. 1300. Geir P. Þormar, öku-
kennari. Simi 19896 eða 40555.
Reynir Karlsson, ökukennari.
Sími 20016 og 22922.
Ökuken nsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo ’71. Lærið
þar sem reynslan er mest. Kenni
alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó.
Slmi 34716 og 17264.
HREINGERNINGAR
Hreingerningarþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og störu
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
Hreingerningar. íbúðir kr. 50 á
fermetra eða 100 fermetra ibúð
5000kr. Gangarca. 1000 kr. á hæð.
Sími 19017. Hólmbræður (Ólafur
Hólm).
Teppahreinsun. Skúm hreinsun
(þurrhreinsun) gólfteppa i
heimahúsum. Margra ára
reynsla. Guðmundur. Simi 25592
eftir kl. 17.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð
Simi 36075. Hólmbræður.
Froðu-þurrhreinsuná gólfteppum
i heimahúsum, stigagöngum og
stofnunum. Fast verð. Viðgerða-
þjónusta. Fegrun. Simi 35851 og
25746 á kvöldin.
ÞJONUSTA
Garðeigendur. Get bætt við mig
nokkrum blettum i slátt og
hirðingu (mótorsláttuvél). Uppl. i
sima 18967 eftir kl. 4 og i sima
21501 eftir kl. 7 á kvöldin.
Túnþökur. Túnþökusalan. Gisli
Sigurðsson. Slmi 43205.
Húseigendur—Húsverðir. Látið
ekki dragast lengur að skafa upp
og hreinsa útidyrahurðirnar.
Hurðin verður sem ný. Föst til-
boð. — Vanir menn. Uppl. I sim-
um 42341 og 81068.