Vísir - 11.08.1973, Síða 19
Vlsir. Laugardagur 11. ágúst 1973.
19
Bílaþjónustan Hafnarfirði, opið
alla virka daga frá kl. 8-22. Laug-
ardaga 9-18, sunnudaga 10-15.
Bflaþjónustan Hafnarfiröi, Eyr-
artröð 6, simi 53290.
Bilaþjónustan Eyrartröð 6, Hafn-
arfiröi.Komið og gerið það sjálf.
Góð verkfæri og ýmis varahluta-
þjónusta. Simi 53290.
FASTEIGNIR
Til sölu byggingarlóð i Skerja-
firði, ennfremur ibúðir af ýmsum
stærðum viðs vegar um borgina.
KASTKIGNASALAN
Oðinsgötu 4. —Siini 15805
ÞJÓNUSTA
Afslöppun — Vellíðan
- Hvíld
t önnum dagsins,
' siappið vel af,
’og látið yöur liða vel i(
Sauna og Massage
Pantið tima strax.
Opið frá kl. 9-9.
(TÓA1
I i* y
flFRQQlÐfl
Laugavg 13 «<mi 14656
-----BÍLASALA-------
BÍLASKIPTI
BÍLAKAUP
*
OPID FRA KL. 6-10 E.II.
SÍMI 1-44-11
Tilkynning um
lögtaksúrskurð
Föstudaginn 10. ágúst s.i. var kveðinn upp úrskurður þess
efnis, að lögtök geti farið fram fyrir gjaldföllnum en ó-
greiddum tekjuskatti, eignaskatti, atvinnuieysistrygg-
ingargjaldi, iðnaðargjaldi, iðnlánasjóðsgjaldi, kirkju-
gjaldi, kirkjugarðsgjaldi, hundaskatti, slysatryggingar-
gjaldi v/heimilisstarfa, slysatryggingargjaldi atvinnu-
rekanda, almennum launaskatti, lifeyristryggingargjaldi
atvinnurekanda, sérstökum launaskatti, skemmtana-
skatti, miðagjaldi, söluskatti af skemmtunum, gjöldum af
innlendum tollvörutegundum, gjöldum til styrktarsjóðs
fatlaðra, skipulagsgjöldum, útflutningsgjöldum, afla-
tryggingarsjóðsgjöldum, tryggingariðgjöldum af skips-
höfnuni og skráningargjöldum, innflutningsgjöldum,
sildargjaldi. fiskimatsgjaldi og fæðisgjaldi sjómanna, öil-
um ásanit dráttarvöxtum og kostnaði.
Lögtök fara fram að liðnum átta döguni frá birtingu aug-
lýsingar þessarar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima.
Hafnarfirði, 10. 8.1973.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði,
sýslumaðurinn i Gullbringu-
og Kjósarsýslu.
ÞJONUSTA
Steypuframkvæmdir
Leggjum og steypum gangstéttir, bilastæði og inn-
keyrslur. Simi 71381. Sigurður Guömundsson.
Innihurðir — Innréttingar
Tek að mér uppsetningu innihurða og innréttinga. Uppl. i
sima 43586 eftir kl. 7 á kvöldin.
Sprunguviðgerðir
Húsráðendur enn er timi til að laga sprungur og leka.
Gerum við sprungur með þaulreyndum gúmmiefnum,
margra ára reynsla tryggir gæðin. Hringið i sprunguvið-
gerðir Björns. Simi 71400.
Er stiflað? — Fjarlægi stiflur
úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota
til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki,
rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i
sima 33075 frá 12-1 og eftir kl. 7.
Fyrsta flokks
órinumst pappalagmr i heitt asfalt og einangrun frysti-
klefa. Gerum föst tilboð i efni og vinnu.
VIRIÍAT "
Ármúla 24 — Reykjavik
Símar 8-54-66 og 8-54-71
Húsaviðgerðarþjónusta Kópavogs
Leggjum járn á þök, útvegum vinnupalla, bætum og
málum þök, gerum við sprungur i veggjum, steypum upp
þakrennur. Gerum tilboð ef óskað er. Vanir menn. Simi
42449 eftir kl. 7.
Sprunguviðgerðir, simi 10382
Gerum við sprungur i steyptum veggjum með hinu
þaulreynda þan-þéttiefni:
Látið gera við áður en þið málið. Leggjum áherzlu á fljóta
og góða þjónustu. Hringið i sima 10382.
Tökum aö okkur merkingar á ak-
brautum og bilastæöum. Einnig
setjum viö upp öll umferðar-
merki. Ákvæðis- og timavinna,
einnig fast tilboð, ef óskað er.
Góð umferðarmerking — Aukið
umferðaröryggi.
Umferðarmerkingar s/f Simi: 81260,
Reykjavik.
garðhellur
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
11.1
Hellusteypan Stétt
Hyrjarhöfða 8. Simi 86211.
Sprunguviðgerðir. Simi 10169.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum, einnig sem
húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara,
berum i steyptar þakrennur. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i
sima 10169 og 51715.
ÞÉTTITÆKNI
TryggvagÖtu 4 — Reykjavik
simi 25366 — Pósthólf 503.
Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum með Silikón
Rubber þéttiefnum. Eru erfiöleikar meö þakið, veggina,
eöa rennurnar? Við notum eingöngu þéttiefni, sem veita
útöndutysem tryggir að steinninn nær að þorna án þess aö
mynda nýja sprungu. Kynnið yöur kosti silikón
(Impregnation) þéltingar fyrir steinsteypu Viö tökum
ábyrgð á efni og vinnu. Þaö borgar sig að fá ’viögert i eitt
skipti fyri öll hjá þaulreyndum fagmönnum.
Píþulagnir
Nýlagnir og breytingar
H.J. simi 36929.
UTVAHPSV1RK.JA
MCIOTARI
Sjónvarps- og
fjölbýlishúsaeigendur.
Tökum að okkur uppselningar á lolt-
netum og loftnetskerfum lyrir bæði
Keflavikur- og Reykjuvíkursjón-
varpiö. Gerum föst verðtilboð, el
'óskað er. Útvegum allt efni. Tekið á
móti viðgerðarpöntunum i sima 34022
f.h.
Sjónvarpsmiðstöðin s.f. Skaftahlið 28.
Véla & Tækjaleigan
Sogavegi 103 — Simi 82915.
Vibratorar. Vatnsdælur. Bor-
vélar. Slipirokkar. Steypuhræri-
vélar. Hitablásarar. Flisaskerar.
Múrhamrar.
1»
-* - *,
> *
alcoatincte
þjónustan
Sprunguviðgerðir og þakklæðningar
Bjóðum upp á hiö heimskunna þéttiefni fyrir sprungur,
steinþök, asfalt, málmþök, siétt sem báruð. Eitt bezta
viðloðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem
gamalt. Þéttum húsgrunna o. fl. 7 ára ábyrgö á efni og
vinnu i verksamningalórmi. Fljót og góð þjónusta. Uppl. if
sima 26938 kl. 9-22 alla dagæ______________________
Húsaviðgerðir
Gerum við þök, skiptum um þök, leggjum flisar og
mosaik, gerum við glugga, og skiptum um glugga. Simi
72253.
Benzin og rafmagns
vibratorar, múrhamrar,
jarðvegs-
þjöppur, vatnsdælur.
ÞJOPPU
LEIGAN Súöarvogi
Slmi 26578.
Loftpressur
Leigjum út loftpressur, traktors-
gröfurog dælur. Tökum að okkur
sprengingar i húsgrunnum og fl.
Gerum fast tilboð i verk, ef óskað
er.
VERKFRAMI H.F.
Skeifunni 5. Simi 86030.
Héimasimi 71488.
Sprunguviðgerðir 13154
Notið timann og þéttið húsin á meðan veður leyfir. Þétti
sprungur i steyptum veggjum og þökum með hinu þaul-
reynda ÞAN þétti kitti.
Margra ára reynsla hérlendis. Vanir menn.
Simi 15154 Andrés.
Gröfuvélar Lúðviks Jónssonar
Traktorsgrafa með pressu, sem getur unnið með gröfu og
pressu samtimis, lækkar kostnað við ýmis verk. Tek aö
mér ýmis smærri verk.
Uppl. i sima 85656 eftir kl. 8 á kvöldin.
Pipulagnir
llilmar J.H.Lúthersson, simi 71388.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti hita auðveldlega á hvaöa staö sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaöur, Set á kerfiö Danfosskrana. Nýlagnir og
breytingar.
Loftpressur—Gröfur.
Múrbrot, gröftur. Sprengingar i
húsgrunnum og ræsum. Margra
ára reynsla. Guðmundur Stein-
dórsson. Vélaleiga. Simar
85901-83255.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu, sprengjuholur
og II. Tökum lika utanbæjarvinnu. Nýjar vélar. Vanir
menn. Simi 33079.
Spruuguþéttingar 85003-50588.
Tökum að okkur að þétta sprungur i steyplum veggjum
um allt iand, þéttingu á þökum, gluggum og rennum með
viðurkenndum gúmmieinum. Ábyrgð á efni og vinnu.
Leitið Irekari upplýsinga.
Breyti gömlu skónum.
Setþykka tizkubotna á gömlu skóna. Skóvinnustofa Sigur-
björns, Miöbæ Háaleitisbraut 58-60. Simi 33980.
Leigi út traktorsgröfu.
Leigi út fraktorsgröfu, stærri og smærri verk. Sigtryggur
Mariusson. Simi 83949.
Loftpressur
Tökum að okkpr allt múrbrol,
sprengingar og fieygavinnu i
húsgrunnutn og holræsum. Ger-
um föst tilboð. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Vesturgötu 34,
simi 19808.
Sjónvarpsþjónusta.
Útvarpsþjónusta
önnumst viðgerðir á öllum
gerðum sjónvarps- og.útvarps-
tækja, viðgerð i heimahúsum, ef
þess er óskað. Fljót þjónusta.
Radióstofan Barónsstig 19. simi
15388.
Sjónvarpsviðgerðir
Förum i heimahús. Gerum við flestar geröir sjónvarps-
viðtækja. Getum veitt fljóta og góða þjónustu. Tekið á
móti pöntunum frá kl. 13 i sima 71745 — Geymið auglýs-
inguna.
Loftpressur og sprengingar.
Tek alla loftpressuvinnu, boranir, sprengingar og múr-
brot i tima og ákvæðisvinnu.
Þórður Sigurðsson. Simi 53209.
UTVARPSVIRKJA
MEISTARI