Vísir - 24.08.1973, Blaðsíða 16

Vísir - 24.08.1973, Blaðsíða 16
Föstudagur 24. ágúst 1973. SKYJAÐ I DAG, OG RIGNING íKVÖLD OG NÓTT Vift virftumst eiga von á nokkuft haustlegri veftráttu i dag og fram til morguns, en þá er alls óvist hvaft tekur við. Vift hér I höfuft- borginni munum sjá litift sem ekkert af sólinni, en verftum þess i staft aft sætta okkur vift skýjaftan og þungbúinn himin. Vefturfræftingar spá austan golu efta kalda hér i dag, en úr- komuiaust verftur fram lil kvölds Meft kvöldinu má búast vift stinningskalda, og rigningu i kvöld og nótt. Hitinn verftur um 11-14 stig i dag. Vjftast hvar á landinu er skýjaft en á Norftaustur'andi var þó létt- skýjaft I morgun og hægviftri. Ilægviftri er reyndar vfftast á landinu, nema I Kyjum, þar sem vindur blés. Kaldast á landinu I morgun var á Kgilsstöftum, 3ja stiga hiti. -EA. Menn fylgjast meft af alhygli, þegar umferftarljósin eru tekin i notkun á Akureyri (Ljósm. Sig. Þorgeirsson.) ©•'ría'ii ,,Ljósin voru sett á rétt fyrir hádegi i gær og allt hefur gengið bara sæmilega”, sagði Erlingur Pálmason, varðstjóri á lögreglu- stöðinni á Akureyri, i viðtali við blaðið i gær. Það voru umferftarljós á tvenn- um gatnamótum, sem tekin voru i notkun og sagfti Erlingur, aft margir væru nú ekki of öruggir, en allt heffti gengift slysalaust fyr- ir sig. — Er fólk almennt ánægt aft fá ljósin? — „Ekki hefur borift á ööru, nema þeir, sem lentu i árekstrin- um hérna i dag. Þeir kenna ljós- unum um. Þetta var nú smávægi- Iegt óhapp, aftanákeyrsla”. Erlingur sagfti, aft ágætt heföi verið aft fá ljósin. Nú væri hægt aft nota lögreglumennina i annaft en aö stjórna umferftinni þarna. Þeir hefftu orftift aft gera þaft á öllum mestu annatimum dagsins. Ljósin eru ágæt, þaft eru bara margir óvanir þeim enn”, ságöi Bjarni Jóhannesson vörubilstjóri, þegar viö höföum samband vift hann. „Menn voru farnir aft vonast eftir þeim og bifta eftir þeim. Umferft hefur gengiftheldur stirt á daginn og lögreglumenn þurft aft stjórna umferftinni alltaf tvisvar til þrisvar á dag. Nú losna þeir vift þaft”. Viö höföum lika samband vift Bjarna Jónsson leigubilstjóra og lýsti hann ánægju sinni yfir ljós- unum. Sagfti hann, aft þaft væri álit manna, aö ljósin bættu úr brýnni þörf. En auftvitað væri litift hægt aö segja, þar sem svo stutt væri siöan þau hefftu veriö tekin i notkun. — EVI. „VIÐ ELSKUM LÖGREGLUNA" - sögðu tveir Danir sem voru yfirheyrðir fyrir að syngja í Austurstrœtinu „Þetta er allt I lagi. Vift fyrir- gefum lögreglunni þetta. Keyndar elskum við lögregluna. Kn vift vissum bara ekki, aft þaft mátti ekki spila og syngja þarna.” Piltarnir tveir voru glaftir og hressir, er þeir komu út eftir yfirheyrslu lögreglunnar. Þeir heita Thomas og Valour, en unga stúlkan, sem er meft þeim á myndinni, er ísienzk, og vinnur með þeim viö útbreiftslu kenninga þeirra. Lögreglan tók tvo unga Dani meft sér niftur á lögreglustöft i gær, af þvi aft þeir voru aft spila á gitara og syngja i Pósthús- strætinu. Tveir ungir piltar höfftu hvatt þá til aft hefja spil, þar sem þeir sátu á bekk og hvildu sig. Danirnir eru meftlimir i kristi- legri hreyfingu, sem heitir „Children Of God”, og þótti þeim þvi sjálfsagt aft spila fyrir fólk. Um leift og þeir fóru aö spila safnaftist mikill mannfjöldi aft þeim. Lögregluþjónn fór á staftinn og baft piltana aft koma til vifttals niftur á lögreglustöft, þegar þeir væru búnir aft spila. Piltarnir héldu áfram, en nokkru seinna kom Sigurftur M. Þorsteinsson aftstoftaryfirlög- regluþjónn á vettvang og tók gltarana af Dönunum. Fóru þeir niöur á lögreglustöft, en þeir, sem höfftu verift aft hlusta, sendu lög- reglunni óánægjutón. Piltarnir voru yfirheyrftir á stöftinni, en siftan sleppt. Þrátt fyrir þetta voru þeir hressir. Aft- spurftir sögftust þeir þó ekki ætla aft spila þarna aftur i bráðina. Sögftu þeir, aö lögreglan heffti fyrirgefið þeim þetta, og þeir fyrirgefið lögreglunni. Siguröur aftstoftaryfirlögreglu- þjónn var spurftur um ástæöu þess. aftskemmtunin var stöðvuft. „Þeir höfftu ekkert leyfi. Svona skemmtanir er ekki hægt að hafa án leyfis.Borgarráð hefur bannaft allar skemmtanir þarna, á meöan þetta er göngugata. Mér finnst persónulega, aft þaft sé allt i lagi aft vera meö þetta ef þaft truflar ekki umferft, og ef einhver ákveft- inn staftur væri fyrir skemmtanir sem þessar.” EINN GEYMANNA VAR GJÖRÓNÝTUR — en Siglingamólastofnun var tjáð að í honum vœri engin olía — Rœtt við Stefán Bjarnason hjá Siglingamálastofnun „Þaft er ljóst, aft þaft má lengi haida áfram aft gera vift, svo að hægt sé aft nota þessa geyma til bráftabirgfta, en þaft er óhjá- kvæmilegt aft reisa nýja geyma ef halda á áfram aft flytja vega- oliu inn i landið” sagði Stefán Bjarnason, mengunarsérfræft- ingur Siglingamálastofnunar- innar I viðtaii við blaftift I morg- un, en Stefán vinnur aft könnun á geymunum viftKiöpp. Er gert ráð fyrir aft I næstu viku liggi fyrir skýrsla hans, þar sem skorift verftur úr um, hvort leyft verftur aft nota þessa geyma áfram. Sagfti Stefán, að einn geymanna væri algerlega ónýtur og heföu yfirmenn BP veriftbúnir aö segja, aft i honum væri engin olia geymd, en nú heföi komift i ljós, aft I honum var olía i fjögurra metra hæö. „BP gat ekki notaft þessa geyma fyrir sína eigin olíu, vegna þess aft tryggingarfélögin tryggja ekki gasoliu sem geymd er i þessum geymum, en yfir vegaoliuna ná engin lög. Þess vegna hafa þeir leigt geymana út fyrir vegaoliuna,” sagöi Stefán. Nú er allri grófhreinsun á oliunni lokift, en verift er að kanna hvernig bezt sé aft þvo þaft.sem eftir er,af klöppunum. Sagoi Stefán, aft engar skýrslur efta upplýsingar lægju fyrir um fugladaufta af völdum oliunnar enn sem komiö væri, en Land- vernd heffti sent stofnuninni skýrslu, þar sem bent er á hætt- una sem fuglalifi er búin vegna þessa atburftar. „Vift erum nú aft reyna ýmis efni, til þess aö eyfta oliunni. Munum vift reyna aft gera þetta þannig, aft fugla- lifinu sé sem minnst hætta búin af þessum efnum, en þau geta verift hættuleg ef þau eru rangt notuft ,” sagöi Stefán aö lokum. —ÞS SJÓRINN MARGLITUR VEGNA MÁLNINGARÚRGANGSEFNA — ekki hœttuleg mengun, segir forstjóri Mólningar h.f. Visismcnn fóru á þriftjudags- kvöldift á báti út á Fossvoginn til aft kanna mengun frá Málningu h.f. i Kópavogi. Talsvert hefur verift kvartað undan mengun i sjónum. Þaft var Siglingaklúbburinn Siglunes i Kópavogi sem bauft i ferftina. Þeir Siglunesmenn sögftust vera orftnir þreyttir á málningarefnunum, sem bærust frá Málningu h.f., og lituftu allan sjóinn. Ekki var aft sjá, að hér væri um stórvægilega mengun að ræfta, a.m.k. ekki á þessum tima. Aftur á móti mun þaft koma fyrir, aft sjórinn fyrir utan málningarverksmiftjuna sé mjög litaftur. Sáu Visismenn klappir, þar sem mörg lög af málningu voru vift fjöruborftiö. Virtust þaft meira aft segja vera tizku- litirnir I ár, sem riktu á steinun- um. Vift bárum þetta undir Ragnar Þór, forstjóra Málning- ar. „Þetta er nú fyrst og fremst mengun, sem stingur i augun, en alls ekki hættuleg i reynd. Þegar vift skolum blöndunar- tæki, þá fer þetta i sjóinn beint fyrir neftan verksmiftjuna og dreifist þaöan út um fjörftinn. En þaft þarf ákaflega litift af málingarefnum til aft lita stór svæfti i sjónum. Þaft eru engin kemisk efni, sem geta valdift skafta I þessu. Aftur á móti eru þarna mörg steinefni, sem virka frekar sem áburftur fyrir sjá vargróðurinn”, sagfti Ragnar. Ragnar sagfti, aft heilbrigftis- yfirvöld bæjarins hefftu gert fyrirtækinu aft setja upp hreinsitæki íyrir málninguna. Þaft mun vera i undirbúningi, en kemur sennilega ekki upp fyrr en á næsta ári. — ÓH -ÓH.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.