Vísir - 22.10.1973, Page 10

Vísir - 22.10.1973, Page 10
Vlsir. Mánudagur 22. október 1973. Vísir. Mánudagur 22. október 1973. Reykjavikurmeistarar Vlkings I blaki ásamt formanni félagsins, Jóni Abaisteini Jónssyni. Ljósmynd Bjarnleifur. meistari! Fyrsta meistaramót Reykjavíkur i blaki fór fram á laugardag I Réttar- holtsskóla. Tvö félög sendu liö I meistaraflokk karia, Vikingur og iþróttafélag stúdenta, og var leikur þeirra þvi hreinn úrslitaleikur. Stúdentar hafa staöiö sig vel á islandsmótum siöustu árin — I liöi Vlkings eru nemendur frá Laugar- vatni, sem uröu islandsmeistarar I vor — en eru nú komnir tii Reykjavikur Leikurinn var jafn og skcmmtilegur — en-Vikingur bar sigur úr býtum 3-2 og hlaút þvi fyrsta Reykjavlkur- meistaratitilinn I þessari iþróttagrein,. Fyrstu Iotuna unnu stúdentar meö 15- 8, Vlkingar þá næstu ' 16-14, og stúdentar þá þriöju 15-7. i fjóröu lotunni leit út fyrir, aö s'túdentar ætluöu aö tryggja sér sigurinn — komust I 10-2, en Vikinga'r böröust af miklum krafti og tókst aö sigra i lotunni meö 15-13. Vlkingur vann loka lotuna meö 15-12. Jafntefli í einvígi Bjarna og Símonar — og Ármann sigradi stúdenta 87 gegn 80 í gœrkvöldi Ármenningar sigruðu iS í hörku baráttuleik í Reykja- víkurmótinu í körfubolta í gær- kvöldi. Lokatölurnar urðu 87 stig gegn 80/ en alveg fram á síöustu minútur leiksins ógn- uðu stúdentar Ármenningum.Á átjándu og nitjándu mínútu síðari hálfleiks unnu þeir til | dæmis upp 11 stiga forustu Ármenninga og þegar rúm ein mínúta vartil loka var aðeins fjögurra stiga munur. 1 fyrri hálfleik léku bæði liðin svæðisvörn en þó sóttu Armenningar nokkuð meira fram völlinn i vörninni. Ármann komst sex stigum yfir um miðjan hálfleikinn en i lok hans var staðan orðin nær jöfn 39 gegn 38 Ármanni i vil. Mikill darraðardans hófst i byrjun siðari hálfleiks. Ármenningar tóku nú upp maður gegn manni i vörnihni og pressuðu mjög stift fram allan völlinn. Stúdentar höfðu ekki svar við þessari leikaðferð á reiðum höndum og náðu Ármenningar tiu stiga forustu á fyrstu sex minútum leiksins. Þar voru þeir drýgstir Jón Sigurðsson og Simon. Einvigi þeirra Bjarna Gunnars og Simonar i miðherjastöðunni undir körfunum lauk eiginlega með jafntefli Hvorugur réð almennilega við hinn i vörninni og báðir voru drjúgir að skora fyrir lið sin. Simon, sem er á fyrsta ári i öðrum aldursflokki, er lik- lega einhver efnilegasti miðherji, sem fram hefur komið i körfubaltanum um margra ára skeið. Siðast i leiknum tóku stúdentar einnig upp maður gegn manni i vörn- inni og varð leikurinn bráðf jörugur við það. Leikur tveggja liða, sem bæði leika maður gegn manni er alltaf skemmtilegri fyrir áhorfendur heldur en svæðisvörnin. Það voru þó Armenningar, sem reyndust sterkari aðilinn, en baráttu- kraftur ÍS hélzt alveg fram á siðustu sekúndur —ÖG Erfitt hjá Júgóslövum — Þurfa að sigra Grikki með þremur mörkum Júgóslavla og Spánn gerðu jafn- tefli i Zagreb I gær 0-0 I slðari leik sinum i sjöunda riðli Evrópu I undankeppni heims meistara- keppninnar i knattspyrnu. Staðan I riðiinum er afar opin — þrátt fyrir jafnteflið hafa Júgóslavar enn möguleika á þvl að komast I úr- siitakeppnina — en það verður erfitt. Þeir verða að sigra Grikki með þriggja marka mun I slðasta leiknum I riðlinum — og sá leikur verður háður i Aþenu 19. desember. Leikurinn i gær var afar spenn- andi — þrátt fyrir markalaust jafn- tefli, enda var mikið I húfi fyrir bæði liðin. Spánverjar eru efstir í riðlinum, en verða að biða eftir úr- slitum leiks Grikklands og Júgó- slaviu — á honum veltur allt. Fyrri leiK landanna — á Spáni — lauk einnig með jafntefli, og Júgóslavar hafa enn aldrei unnið Spánverja I landsleik i knattspyrnu. Staðan i riðlinum er nú: Spánn 4 2 2 0 8-5 6 Júgóslavía 3 1 2 0 3-2 4 Grikkland 3 0 0 3 3-7 0 Frá Magnús Gíslasyni, Metz í Frakklandi. íslenzkur handknatt- leikur setti alvarlega ofan í íþróttahúsinu hér í Metz í gærdag — í því íþróttahúsi, sem íslenzkir handknatt- leiksmenn áttu Ijúfar minningar frá um sætan sigurgegn Pólverjum fyrir tveimur árum í heims- meistarakeppninni. En . hætt er nú við, að þeir hugsi með hryllingi til hins sama húss nú vegna Ijóts taps gegn líttreyndu. liði Frakka í gær í lélegasta landsleik, sem landslið okkar hefur sýnt til þessa. Dagurinn verður hi'nnsvartasti í sögu íslenzks handknattleiks,því nú ér næstum útilokað, að Island komist í loka- keppni heimsmeistara- keppninnar, sem verður í Austur-Þýzkalandi á næsta ári. Frakkar hafa nú náð forskoti — sex mörkum — og láta það ekki ganga sér úr greipum í siðari leiknum við ísla.nd, sem verður í Reykjavik 3. nóvember. . Frákkar hafa gert m.iklar breytingar á liði sinu frá HM 1970, þegar þeir töpuðu fyrir Islandi. Lið þeirra er ungt og óreynt, og svipað að styrkleika og miðlungs- lið i 1. deild á heima á Islaridi. Það segir nokkuð um styrkleika þess, og þá um leið slappleika okkar manna i þessum leik i Metz. „Við erum hálfsmeykir við Frakkana”, sagði Karl Bene- diktsson, landsliðsþjálfari, við undirritaðan á leiðinni til Metz. „Þeir eru með ungt, friskt lið — mjög kerfisbundið og hættulegt i hraðupphlaupum”. Þó islenzku leikmennirnir þekktu leikaðférð Frakkanna gátu þeir ekki brynjað sig gegn þessum hraðaupphlaupum og leiftursóknum, og ótti Karls var Hörður Sigmarsson legur. — bráðefni- Ólafur H. Jónsson — sex mörk flest á eigin spýtúr. þvi ekki ástæðulaus. Islenzka liðið gat ekki fært sér i nyt það, sem ábötavant var hjá Frokkum, og brotnaði undan sóknarleik Frakkanna, sem vóru jafn ákveðnir á þvi sviði og við kjarn- orkutilraunir sinar á Kyrrahafi. Og svo létu Frakkarnir ekki skyttur okkar komast upp með neinn moðreyk — þá Axel Axelsson, Jón Hjaltalin Magnús- son, Einar Mágnússon, Jón Karlsson og Viðar Simonarson. Þá létu þeir heldur aldrei linu- mennina, Ágúst ögmundsson og Gunnstein Skúlason i friði. Af útispilurum okkar voru aðeins tveir leikmenn, sem ekki misstu andlitið — Ólafur H. Jóns- son, sem skoraði sex mörk, og hinn bráðefnilegu Hafnfirðingur, Hörður Sigmarsson, sem skoraði þrjú mörk. Aðrir voru þungir og silalegir — gersneyddir öllum baráttuvilja. Mörg skotin fóru forgörðum — vörnin var galopin, einkum i hornunum. Mark- varzlan hjá islenzka liðinu var Strömgodset varð norskur meistari Stromgodset varð norskur meistari I knattspyrnu i gær. Þá sigraði liðið Rosenborg i úrslita- leik norsku bikarkeppninnar á Ullevaal-leikvanginum i Osló. öfugt við flestar þjóðir telja Norömenn sigurvegara bikar- keppninnar landsmeistara. Eina mark úrslitaleiksins I gær var skorað úr vitaspyrnu. Lands- liðsmaðurinn Steinar Pettersen skoraði, þegar 11 minútur voru eftir af leiknum. 23.299 áhorf- endur sáu leikinn, sem þótti afar lélegur. þolanleg — einkum hjá Gunnari Einarssyni, sem varði meðal annars tvö vitaköst. Frönsku leikmennirnir voru algjör andstæða — grimmir, leiftrandi af siguruilja — og svo ákveðnir, að fimm sinnum urðu vestur-þýzku dómararnir, Engel og Taten, að visa frönskum leik- mönnum af leikvelli, en aðeins einum Islendingi (Jóni Hjaltalin). Þannig voru Frakkar heilar átta minútur einum manni færri, en allt kom fyrir ekki — ekki.einu sinni það gátu islenzku leikmenn- irnir fært sér i nyt. ■ Beztir Frakka voru Chiavus, stórhættuleg . lángskyttta, Nicassie og Alba, sem oft komust inn úr hornunum. Auk þes« varði Varend, markvörður, vel eða þar til Ólafur H. Jónsson komst upp á lagið méð að koma honum úr jafnvægi. Annars má segja, að strax i kynningunni hafa islenzku leik- mennirnir verið ruglaðir — fram- burður á nöfnum þeirra hjá kynn- inum var furðulégur. Fljótlega i leiknum var svo dæmd töf á is- lenzka liðið — algjört úrræð.aleysi kom strax i ljós. Frakkar fengu svo vitakast, sem Gunnar varði og toksins á sjöttu minútu var fyrsta markið skorað. Frakkar voru þar að verki — en Hörður jafnaði strax og var ákaft fagnað af um 50 áköfum . islenzkum áhorfendum, sem sumir hverjir höfðu komið langt að til að horfa á leikinn — og létu mikið i sér heyra. Leikurinn yar jafn framan af — Frakkar skoruðu yfirleitt á úndan íslendingar jöfnuðu. A 21 min. kómst tsland i fyrsta skipti yfir 6- 5, þegar Axel skoraði úr viti, en fljótt seig á ógæfuhlið aftur og i leikhléi stóð 7-6 fyrir Frakka. Siðari háífleikur var hrollvekja — allt mistókst og undir lokin sá Ólafur að við svo búið mátti ekki standa — skoraði þrjú siðustu mörk íslands að mestu upp á eigin spýtur. En það kom ekki i veg fyrir franskan sigur 16-13. Þrátt fyrir aukinn áhuga á handknattleik i Frakklandi tókst ekki að fylla iþróttahöllina i Metz nema að þremur fjórðu hlutum, en hún rúmar 3800 manns. Leiknum var sjónvarpað beint i Frakklandi. Eftir leikinn héldu islenzku leikmennirnir til ttaliu, þar sem þeir leika við Itali á þriðjudag. Það mátti sjá von- brigði á hverju andliti. Norðmenn bjóðci út Ársþing Fimleikasarri- bands tslands verður haldið laugardaginn 17. nóv. n.k. að Hótel Loftleiðum Á þinginu verður m.a. rætt um þjálfunar- og keppnis- kerfi á áhaldafimleikum, sem kynnt hefur verið islenzkum iþróttakennurum . og þjálfurum. Fimleikasambámfi tslands hefur nýverið borizt bréf þar sem fimleikaflokki kvenna er boðið til landsmóts* Norð- manna I fimleikum, sem haldið Verður 4.-7. júli 1974 i Tönsberg. Ferðir verða þátttakendur áð greiða en uppihald ekki Þeir fimieikaflokkar, sem hafa hug á að fara þessá ferð, láti. vita-til-Fimleika- sambands tslands fyrir árs- lok 1973, Leikur færcyska meistarans Alec Beck og Ragnars Ragnarssonar vár afar tvlsýnn - til. og þá sigraði sá færeyski. Ljósmynd Bjarnieifur. -fimm iotur þurfti tap gegn Fœr- eyjum i Fyrsta 'landsleikj ís- lands'og Færeyja i borð- tennis lauk með sigri Færeyinga. Keppnin för Sagt eftir leikinn íslenzku leikmennirnir voru að vonum daufir eftir landsleikinn i handbolt- anum. Björgvin Björgvinsson, sem lék ekki með vegna meiösla, og leikur sennilega ekki gegn ttölum, sagði: — ,,,Ég hef aldrei séð islenzkt landslið leika verr — þetta var verra en nokkur æfinga- leikur”. Jón Karlsson sagði: — „Við náðum okkur aldrei á strik —deyfðin var óskiljan- leg". Viðar Simonarson sagði. — „Þegar leikaðferðin gaf ekki mörk átti að breyta til — dreifa leiknum meira út i hornin, en leika ekki alltaf 1 upp á miðjuna án árangurs. 1 Það var ekki gert og þvi fór ! sem fór”. -emm. Það er stíll á færeyska meistaranum I borötennis, Aiec Beck. Hann sýndi skemmtilega leiki I landskeppninni, en tapaði þó fyrir Hjálmari tslandsmeistara. Ljósmynd Bjarnleifur. fram i Laugardalshöll- inni i gærdag. Lokatölur keppninnar voru þær að Færeyingar hlutu 19 vinninga, en Islendingar 15. Einnig fór fram keppni ungl- inga, en þar höfðu íslenzku pill- arnir yfirburði og voru lokatölur þar 25 gegn '4. Keppt var bæði i einliða og tvi- liðaleik. Fimm keppendur voru frá hvoru landi I eiðliðaleiknum. Þar sigruðu Færeyingarnir með 14 vlnningum gegn 11. Beztum árangri tslendinganna náði Hjálmar Aðalsteinsson, tslands- meistari. Hann sigraði alla fær- eysku keppendurna. I tviliðakeppninni, sem Færey- ingar unnu með 5 sigrum gegn fjórum urðu þeir hlutskarpastir Niels Hagard og Alec Beck og sigruðu I öllum sinum leikjum. Þetta er i fyrsta sinn, sem Færey- ingar sigra' Islendinga í lands- keppni. —ÓG Er heimilistrygging yðar nægilega há? Þó að tryggingarupphaeðir heimilistrygginga hækki árlega samkvæmt visitölu, er nauðsynlegt aö gera sér grein tyrir verömæti innbusins á hverjum tima. Oft eru tryggingarupphæðir ekki nógu háar i upphafi og svo er jafnan verið að bæta við innbúið. GERIÐ ÞVÍ EFTIRFARANDI LISTA UM EIGUR YÐAR: SETUSTOFA BORÐSTOFA HERBERGI SVEFNHERBERGI SVEFNHERBERGI FATNAÐUR KARLA FATNADUR KVENNA FATNAÐUR BARNA ELDHÚS GEYMSLA TÓMSTUNDAÁHÖLD ÝMISLEGT Kt. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. . SAMTALS Kr. ___________ EF ÞÉR KOMIST AÐ RAUN UM, að raun- verulegt verðmæti innbús yðar er hærra en heimilis- tryggingin, viljum við ráð- leggja yður aö gera þegar breytingar á henni. Simi okkar á Aðalskrifstof- unni er 38500. Umboðsmenn um allt land. SAM VI rvrVUTRYGGIiXGAR ARMÚLA 3 - SIMI 38500 Lélegasti landsleikur íslands frá upphafi! — þegar Frakkar sigruðu með 16-13 í Metz í gœr og gerðu HM-vonir íslenzka tandsliðsins að nœr engu

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.